Dagur - 14.05.1955, Blaðsíða 6

Dagur - 14.05.1955, Blaðsíða 6
6 D AGUR Laugardaginn 14. maí 1955 Nýkomið: Drengjapeysur með rennilás, margir litir. D. Barnabómullar- peysur stutt- og langerma, á 1—10 ára. D. Dömupeysur ermalausar, margir litir. Verzlunin DRÍFA Simi 1521 Tékkneskir kvensfrigaskór margar tegundir, nýkomnir. Einnig ódýrir sumarskór karl- » manna Hvannbergsbræður Fjárvogir Járn og glervörudeild Búsáhöld: Kökudósir margar gerðir. Nestisdósir Ostaskerar Smjörpönnur Iíjötkvarnir nr. 8 og 10. Kaffikvarnir Uppþvotta- grindur Pottar fyrir rafmagnssuðu margar stærðir. ■^O-í-*-*-©-*-**-®-)-**);V**'>-<íW-*^©-i- Fjármark mitt er: Biti framan hægra eyra, tvístýft aftan vinstra eyra. Arnbjörn Karlsson Hliðarhaga Tapað SLANKBELTI tapaðist í Brekkugötu á leið í Amaro- búðina s.l. miðvikudag. — Vinsamlegast skilist í Vcfnaðarvörudeild KEA. Til sölu fimm manna fólksbíll, lágt verð. Afgr. vísar á. Herbergi óskast nú þegar. A. v. á. Véla- og búsáhaldadeild Smoking Nýlegur smoking á meðal- mann til sölu. — Uppl i sima 1329. SAPA HINNA VANÐLATU Skur TIL SÖLU. Uppl. í síma 1890 eða 2064. eftir kl. 6 e. h. Ung stúlka óskast til að gæta bams öðru hverju á daginn og kvöldin. Uppl. í síma 2045 eftir kl. 8 e. h. Æðardúnn Gæsadúnn Hálfdúnn Fiður Járn og glervörudeild Þurrkaður LAUIÍUR Þurrkað RAUÐKÁL Þurrkað BL. GRÆNMETI Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibidn. 69 Ferguson drátfarvélum var skipað á land á Akureyri nú í vor. Yfir 1000 íslenzkir bændur hafa valið FERGUSON dráttarvélar á síðustu fimm árum. Reynslan er hin beztu meðmæli, sem hægt er að fá. Kynnið yður verð og aðrar upplýsingar um þessa frægu dráttarvél. Upplýsingar í Véla- og búsáhaldadeid KEA Dráttarvélar hi. mjmjrmjmjrmjmjTrmjmjnnjTjmjrmjmjrmjinjnjmjLrmj CHEYROLET 1955 --iSlr l Ný bifreið yzt sem innst. Einkaumboð á íslandi: SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Véladeild. rmjTjrnjiJiTJTJTJTJiJTJunun.nLTjnLnmjTjnuTnnjuTJTiTJTJun.'~LrLrLJi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.