Dagur - 18.05.1955, Side 4

Dagur - 18.05.1955, Side 4
4 D AGUR Miðvikudaginn 18. maí 1955 DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. i>krifsU>fa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166. Árgangur kostar kr. 60.00. Blaðið kemur út á hverium miðvikudegi. Gjalddagi er 1. júlí. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Þriðja leiðin í íslenzkum stjórnmálum EITT af morgum einkcnniiegum fyrirbærum í slcn/kum samtímastjórnmálum er fylgi nokkurra rorgaralegra sinnaðra manna við sósíalskan flokk if þeirri ástæðu, að þeir eru óánægðir með þátttöku slands í varnarbandalagi vestrænna þjóða. Þau mdur gerðust á einni nóttu að kalla, að rnenn. sem im árabil ltöfðu fvlgt horgaralegu flokkunum að nálum, létu innrita sig í liina sósíalisku fylkingu et>na þess, að þeir vildu ckki una þáverandi ástandi i Keflavíkurflugvelli. Þannig bættist Þjóðvarnar- lokknum, sem i ugplrafi lýsti sig fylgjandi sósíalisk- \m kennisetningum í grundvallaratriðum, nokkur iðskostur, og á honum flaut Jiann inn á þing. >essi sinnaskipti eru þannig vaxin, að þatt ættu issulega ekki að verða til þess að auka trú manna liæfileikum þessa fólks til leiðsögu i þjóðmálum. >art eru viðhorfin til grundvallaratriða mannlegra amskipta, sem deila húgsandi miinnum í stjórn- nálaflokka. Þeir, sem einhverja skoðun hafa á þcim i unt á annað borð, geta ekki verið frjálslyndir lorgarar í dag, en áhangendur sóst'alismans á morg- m og skýrt breytinguna með viðhorfi til málefnis, ern mótað er af ástandi líðandi stundar. Þeir, sem rannig leika tveimur skjöldum. eiga enga kjölfestu, íeldur sigla þeir léttan ofan á bárttm samtímavið- mrðanna og hrekjast með þeim, eftir því hvernig indurinn blæs. njóðfélag, sem á marga slíka umskiptinga, er sann- ,riega illa á vegi statt. Öll sönn framþróun byggist t trúmennsku við lrugsjónir og á ]>rautseigri bar- .ttu til að ná þvf taknrarki, sem í dag virðist vera jarlægt. Þeir, sem gefast upp á miðri vegferð eða dnupa út undan sér af litlum tilefnum, verða aklrei ncrkilegir máttarviðir hins endurbætta þjóðfélags. iiAUNAR er alveg vafalaust, að miklu fleiri kjós- ndur en nokkrir áhangendur Þjóðvarnarflokksins ■rn áttavilltir í stjórnmálunum um þessar mundir ödlvíst rná telja, að margt af því fólki, sem í dag <vs hina sósíaliskti flokkana báða, sé í rattn og sann eika andvígt ríkisdýrkun og einstaklingsfyrirlitningu .osíalismans. Þessir kjósendur njóta þess, að aðrir andsmenn hafa til þessa lorðað því, að alvöld emb ættismannaklíka ríkisvaldsins fengi færi á því að ,skipuleggja“ allt daglegt líf þjóðarinnar. Þeir fá >ess vegna óáreittir að búa við frelsi og mannrétt ndi hins borgaralega þjóðfélags, þó að þeir ljái ósíalisku flokkunum atkvæði vegna viðhorfa til dægurmála. Þetta fólk hefur lent i fallgryfju með ntmiin þjóðvarnarmönnum. Það gerir sér litla eða ■nga grein fyrir því, hvernig það þjóðfélag, sem það •ill skapa, á í rauninni að líta út. VF SAMA toganum er það líka spunnið, þegar jöltji fólks, sem í raun og sannleika vill reyna að ■ittna að réttlátum þjóðfélagsháttum, fyllir flokkinn, ent auðmenn og braskarar stjórna. Að vísu er því óspart haldið fram í blöðum og á mannfundum ið þar sé „flokkur allra stétta“, sem hafi heill þcirra allra að leiðarsteini. Aðeins vondir andstæðingar bendli hann við auðmenn og braskara. En hvar í lokki er þá sú manntegund? Er hið íslenzka þjóð : élag svo gjörólíkt þjóðféliigum nágrannaríkjanna, ið hér fimiist ekki slíkt fólk? Annars staðar er þetta óik að hitta i íhaldsílokkunum. Þar berst það fyrir >ví að viðhalda forréttindaðastöðu sinni og mögtt eikuin til auðsöfnunar. Mikil má trú þeirra manna ■era, sem halda, að auðmenn og braskarar séu svo ilteknir af kristilegum hugsunarhætti, að þcir fórni íagsmunum sínum á altari „allra stétta" og striti ,'ið það daginn iangan að I>æta hag þeirra. Ef menn eyna til að krylja hina pólitísku stárfsemi í land nu til mergjar, þá hljóta þeir að koma auga á þann tugJjósa sannleika, að kjarni auðmannaflokksins er únn sami liér og alls staðar annars staðar. Starfsað crðirnar eru að vísu breytilegar. Dulmálningin er itundunr haglega gerð. En takmarkið er ætíð hið >ama, að viðhalda valdaaðstöðu og fórréttindum óiuna fáu, sem hafa hin raunverulegu völd. ÞÆR þúsundir kjósenda, sem hvorki vilja stuðla að framkvæmd sósíalisma né ócðlilegum vÖWum auðmanna og braskara, eiga sam- leið með Framsóknarflokknum. — Stefna hans er priðja leiðin í stjórnmálunum. Hún. virðir frelsi einstaklingsins og tryggir aðstöðu. háhs. til þess að skapa sér lífsham- ingju í bróðurlegri sainviimu við aðra. Hún bægir frá hættunni.af sósíaliskú embættismannavaldi og valdatöku bráskaranna. Hún er ■léiðin til þess réttlætis í þjóðfélags- legum sámskiptum, sem flestir landsmenn þrá í raun og veru, en bera . ekki gæfu til að efla vegna þess, að saudstofmar dægurmál- atina byrgja þeim sýn til tinda þeirra hugsjónamála, .sem..él.n eiga að deila mönnunum í flokka. Lóan og snjórinn. í HRÍÐARVEÐRINU á sunnu- daginn voru lóurnar heima x hús- görðum bæjarmanna, á stjái á göt- unum, í kirkjustöllunum og mat- jurtagörðunum. Horfinn var hinn glaðværi dýrðartónn úr söng þeirra, hljómurinn minnti á sorg og neyð. Ollum, sem sáu, rarin til rifja neyð lóuhópanna. Frostið og snjórinn á þessum árstíma veldur margs konar erfiðleikum og tjóni, en sárast held eg mann taki til fuglanna, sem hingað koma stinnan úr löndum og lenda hér í frostum og vetrarhríðum. Þeir bera líka margir beinin hér, þegar slík tíð- indi gerast í náttúrunnar ríki. Landið snævi þakið Á MÁNUDAGINN leit inn til blaðsins Gunnar Hafdal skáld og bóndi í Sörlatungu. Þegar hann var að leggja af stað í kaupstaðarferð- ina um morguninn var 10 stiga frost á hlaðinu hjá honum. Og kalla mátti, sagði hann, að hvergi sæi á dökkvan díl hér norðaxi við bæinn. Vestur í dölunum voru lóuhóparnir heim á túnum ög við bæi eins og á köldum haustdegi, og báru sig illa. Þegar Gunnar kom á fætur á mánudagsmorguninr; og leit út, varð honum ljóð á munni, en það er á þessa leið: íslenzku vorin. Seiðhöll er reist, og sveitfesti leyst. Menn stíga margvísleg sporin Á atóm er treyst. -— Og allt hefir breytzt, allt, nema íslenzku vorin, frostköldu fannavorin. Þannjg var það og er það enn. Gunnar hefur þar rétt að mæla. Frostköldu fannavorin eru erfið- asta raunin, sem náttúran leggur á okkur. Oll kunnátta mannsins dug- ar ekki til að forða gróðri frá tjóni né dýrum frá neyð. Margar sorgar- sögur gerast á hverju því vori, sem færir okkur stórhríðar um miðjan maí. En við megum ekki gleyma þeim vorunum, sem eru sólrík og mild. Þau eru líka til. Og bráðum birtir upp með sunnanblæ, og þá verður gaman að lifa á Norð- urlandi. Á fjöllum í Dymbilviku. í SUNNANBLAÐI er sagt frá jöklaferð háskólastúdenta í Dymb- ilvikunni. Fóru 5 piltar austur undir Eyjafjöll og ætluðu að ganga á Eyjafjallajökul. Mislynd veðr- átta varnaði því, að sú áætlun tækist, en piltarnir héldu á Fimm- vörðuháls og dvöldu þar í skála Fjallamanna um páskana í 1000 metra hæð yfir sjó. Þaðan gengu þeir á Sólheimajökul. Og fleiri ferðir fóru þeir á fjöll þessa daga. En því er frá þessu sagt hér, að þessir ungu menn eru Akureyring- ar, eða a. m. k. 4 af 5. En þeir eru: Jóhann Lárus Jónasson, Magnús Hallgrímsson, Haukur Árnason og Eiríkur Sveinsson. Fimmti næður er Leifur Jónsson. Akureyringar hafa ekki mikinn orðstír sem skíða- og fjallamenn nú á seinni árum. E. t. v. er það óverðskuld- að. Þessir piltar hafa numið skíða- íþrótt og fjallgöngur hér nyrðra. og er gaman að frétta af heima- mönnum, sem klífa fjöll og jökla Sunnlendinga þegar leyfi gefst frá skyldustörfum. Á þessum síðustu tímum má kalla það nokkra undan- tekningu. ERLEND TÍÐINDI (Framhald af 2. síðu). brotthvarf erlends hers af þýzkri grund, og ákvörðun landamerkj- anna að austan til frambúðar,. verða ekki ákvörðuð endanlega á fjórveldafundi á þessu sumri. Þýzkalandsvandamálið hlýtux að verða lengi í deiglunni og þróast smátt og smátt til viðunandi lausn- ar. Það verður ekki levst með diplómatískum viðræðum né á æðstumananfundum á fáum dög- um. Að þessu athuguðu, er nauð- synlegt, að Vesturveldin hafi á takteinum tillögur um fi'amtíð Þýzkalands, sem stefna í átt til sameiningar, en viðurkenna um leið, að hvorki sameiningin né brotthvarf herjanna, getur crðið veruleiki fyrr en hið mikla vanda- mál austurlandamæranna er leyst til frambúðar. Barnaskólanum í Sólgarði í Saurbæjarhreppi var slitið 11. maí síðastliðinn. — Um helgina næstu áður héldu skólabörnin samkomu er var vel sótt og vel tekið. Sáu þau sjálf um skemmti- atriði og sýndu leikþætti og komu einnig upp skrautsýningu. Hálfs- mánaðar námskeiði í fimleikum og þjóðdönsum er nýlokið í Sól- garði. — Kennari var Björn Daníelsson úr Svarfaðardal. Þátt- taka var mikil og almenn ánægja með námskeið þetta. — Sniór féll ekki að heitið gæti í Saurbæjar- hreppi nú í norðangarðinum síð- asta. Leikfélag Akurevrar frumsýnir franska gamanleikinn „Skóli fyrir skattgreiðendur“ n. k. fimmtu- dagskvöld 19. maí kl. 8. Næstu sýningar laugardags- og sunnu- dagskvöld. Eftir það verðui sýnt flest kvöld uns sýningum er lokið, Aðgöngumiðasími 1639 milli kl. 1 og 2 daglega. — Aðgöngumiðar afgreiddir í afgreiðslu Morgun- blaðsins kl. 4.30—6 leikdagatia og í leikhúsinu milli kl. 7 og 8. Sýning. Um næstu helgi verður haldin sýning á munum þeim. sem búnir hafa verið til á námskeiðum Æskulýðsheimilis templara í Varð borg frá því er það tók til starfa. Fer sýningin fram í st. sal Varð- borgar. Verða þarna sýnd sýnis- horn frá öllum verklegu námskeið- unum er farið hafa fram í Varð- borg og er það m. a.: bast- og tág- armunir, útskornar veggbillur, útvarpstæki, svifflugur, mynda- styttur og veggmyndir úr gipsi o. fl. Aðgangur verður ókeypis fyrir alla. Nánar verður auglýst síðar hvenær sýningin verður opneð. Leiðrétting. Áður er sagt frá einkunnum nokkurra Hólasveina. Sagt var að Indriði Ketilsson frá Ytra-Fjalli hefði fengið 9,75 í að- aleinkunn. Hann hlaut 9,59 og leiðréttist þetta hér með. Um að þora að kaupa sér nógu stóra skó EIN AF blaðakonum ameríska blaðsins New York Herald Tribune, varð til þess nú fyrir skemmstu, að vekja mikla gremju í Frakklandi með því að segja í blaði sínu, að enda þótt franskar konur séu í hópi fegurstu kvenna heims, hafi þær stærstu fætur, sem sjáist á strætum og torgum. í tilefni af þessu tekur Kaupmanna- hafnarblað svo til orða, að það sé aug- ljóst, að þessi blaða- kona hafi aldrei kom- ið til Norðurlanda. — Telur blaðið það vafa- laust, að konur á Norðurlöndum hafi heimsmet í fótastærð. Hitt sé svo annað mál, hvort þær vilji viðurkenna það. i SJALFSBLEKKINGIN. I framhaldi af þessu hefur blaðið rætt við unga afgreiðslustúlku í stórri skóverzlun í Kaupmanna- höfn. Segir hún, að þar komi á degi hverjum fjöl- margar konur til að kaupa skó, sem ekki hafi í raun og veru hugmynd um, hvaða skónúmer þær þurfa. Þær biðja um þá stærð, sem þeim hentaði fyrir mörgum árum, og taka það óstinnt upp ef þeim er sagt, að þær muni þurfa 1 til lVz númeri stærra en þær gefa upp. i DÁLÍTIL BRELLA. En til þess að halda í þessa viðskiptamenn og þóknast þeim í hvívetna, grípur afgreiðslufólkið til dálítillar brellu. Eftir að hafa létið máta skó með þeirri stærð, sem konurnar nefna, er þeim sagt, að þetta skólag henti þeim ekki, og síðan eru reyndir skór í réttri stærð, eða a. m. k. einu númeri stærri. En það heitir bara „annað skólag“‘.Enda þótt ekkert sé auðveldara en snúa sólanum upp og lesa númerið, sem þar er skráð, segist þessi afgreiðslutúlka aldrei hafa fyrirhitt neinn viðskiptamann, sem hafi komið aftur með skóna og kvartað um að hafa fengið skakkt númer. — Hins vegar kvaðst hún muna eina frú, að hafði sagt, er hún mátaði, að skórinn væri sér alveg mátuleg- ur og færi vel, en hefði jafnskjótt uppgötvað að númerið var stærra en hún hafði nefnt að sér hentaði. Hún heimtaði því að fá minna númer, og tróð sér í þá skó, þótt augljóst væri, að þeir væru í raun og veru allt of litlir. - l I FEGURÐARDISIR NOTA NUMER 40. Þessi afgreiðslustúlka segir, að kunnar fegurðar- dísir, þar á meðal þekktustu „manequiner" í Kaup- mannahöfn, noti númer 40 af skóm. Engin þeirra telur og fótstærðin geri sér neitt til og þær hafa vit á því,að velja sér skó við hæfi, sem þær geta staðið réttar á og borið sig vel á, einmitt af því að þeim líður vel í þeim. I ; FÓTSTÆRRI EN AMERÍSKAR KONUR. Þejta danska blað heldur því fram, að enginn efi sé á því, að evrópskar konur, og þá ekki sízt danskar, sem mikið þurfa að ganga, séu fótstærri en amerískar konur, sem varla hreyfa sig nema í bíl. Danskur blaðamaður, sem athugaði þetta í skóbúð í New York, fékk þær upplýsingar, að þar seldust að kalla aldrei stærri kvenskór en númer 39%, enda hafði búðin ekki úrval af skóm í þeirri stærð. FÓLKIÐ ER AÐ STÆKKA. En til huggunar fyrir konur á Norðurlöndum má Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.