Dagur - 08.06.1955, Blaðsíða 3

Dagur - 08.06.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. júní 1955 D AGUR Maðurinn minn SIGTRYGGUR JÓNSSON Aðalstræti 20, er andaðist 2. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 11. júní kl. 2 e. h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jónína Símonardóttir. Þökkurn öllum þcim, sem vottuðu samúð og vinarhug við útför PALS H. JÓNSSONAR, fyrrum hreppstjóra á Stóruvöllum. Börn og tengdabörn.1 Hjartanlcga þakka eg öllum þcini, sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar KRISTÍNAR RANNVEIGAR SIGURÐARDÓTTUR. Sérstaklega þakka eg Stefáni Jónssyni og öðru starfsfólki í Skjaldarvík fyrir góða hjúkrun í veikindastr.'ði hennar. Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jónas M. Hálfdánarson. ^-(•©-M*-(-©-H*-(-e-H»í-(-©-H|(-{-e-M|(-(-e-H*-<-©-H»-(-e-H>(-(-©-í-*-{-©-H*-(-e-M*-(-©- % 1 * Innilegar þakkir lil vina og vandamanna ér glöddu í © rnig á 70 ára afmæli minu, 30. mai s.l. Guð blessi ykkur öll! I i ...________________ ®-H»-(-®-Hif-(-a-H*^-a-tsif-Ha-Hi)'Ha-^*-(-Q-í^f-(-®-Hif-(-«)-Hs-(-©-^»-(-a-Hie-wB-HK-(- SÓLVEIG SIGURJÓNSDÓTTIR Möðruvöllum * e J Innilega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heim- J * sóknuni, gjöfum, skeytum og blómum á fimmtugs- afmtdiuu 5. júní. í Guð blessi.ykkiir ÖIH ......................................... | | KLARA NÍELSEN. f '©-Hii-(-e-He-(-a-f-*H-a-Hs-(-a-H(f-(-a-H(f-{-e-Htf-(-a-H(t-(-©-Hifx-a-Hif-(-a-Htf-(-a-HiH AUGLÝSING HREPPSNEFNDARKOSNING ier iram í GLÆSIBÆJARHREPPI sunnudaginn 19. Jr. m. Kosnir verða 5 rnenn í hreppsnefnd. Frestur til að bera fram lista er til kl. 24 sunnudaginn 12. júní n.k. Samtímis fer fram kosning á sýslunefndarmanni. F. h. kjörstjórnar Laugalandi 7. júní 1955 EINAR G. JÓNASSON Bifreið Til sölu nú þegar 4ra manna fólksbifreið, Standard 14, módel ’46, keirð aðeins 37 þús. km. og í mjög góðu lagi. Verð sérstakiega hagkvæmt. Nánari upplýsingar gefur RICHARD ÞÓRÓLFSSON, Laxagötu 7. Vinnufafnaður á börn, unglinga og fullorðna. V efnaðarvörudeild. NÝJA-BÍÓ ðgöngumiðasala opin kl. 7-9.^ Sími 1285. í kvöld kl. 9: Kona plantekrueig- andans (THE PLANTER’S WIFE) Framúrskarandi og viðburðarík^ ensk stórmynd frá J. Arthur Rank-kvikmynda- F félaginu. Aðalhlutverk: CLAUDETTE COLBERT JACK HAWKINS Um helgina: Einvígi í sólinni (DUEL IN THE SUN) *Ný amerísk stórmynd í litum,? «{ramleidd af David O, Selzniek.f áMynd þessi er talin einhver sú: stórfenglegasta, er nokkru sinni|> ^hefur verið tekin. Framleiðandi myndarinnarf 4eyddi rúmlega hur.drað milljón-f |um króna í töku hennar og er1 iað þrjátíu milljónum meiia en rnn eyddi í töku myndarinnar! %,Á hvetfanda hveli“. Aðeins tvær myndir hafa fráf 4byrjun hlotið méiri aðsókn enf >ssi mynd, en það eru: „Á |hverfanda hveli“ og „Beztu ár :Vi okkar“. Auk aðalleikendanna koma| 4fram í myndinni 6500 „statist-; >ar“. David O. Selznick hefur ísjálfur samið kvikmyndahund-; fritið, sem er byggt á skáldsögu| Xeftir Niven Buch. %A8alhlutverkin eru frábærleéex 'iéi&in 'af:' ' JENNIFER JONES GREGORY PECK JOSEPH COTTEN LIONEL BARRYMORE WALTER HUSTON HERBERT MARSHALL CHARLES BICKFORD °g LILLIAN GISH. Hækkaö verð. Lítill trillubátur til sölu. Afgreiðslan vísar á. Stof a til leigu í Víðivöllum 12. 2 VORUBILAR Chevrolet 46 í góðu lagi til sölu. Afgr. vísar á. Stúlka, eða eldri kona, sem vill taka að sér heimil- isverk um óákveðinn tíma, óskast strax. Hrólfur Sturlaugsson, Strandgötu 35, Ak. Sími 1640. Ung kýr til sölu. Afgr. vísar L PÍANÓEIGENDUR á Akureyri og nágrenni! Píanóviðgerðii anlands um tíma Píanóviðgerðir og stillingar mun ég annast hér norð- OTTO RYEL. - Simi: 1162. Til sölu Bifreiðin A—117, Ford Prefect, er til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. JÚLÍUS JÓNSSON c/o. Útvegsbankinn Akureyri. Kjólatau í fallegu og góðu úrvali. V efnaðarvörudeild. Gallaðar vörur frá Fafaverksmiðjunni Heklu seldar i Hafnarstræti 87 í dag, miðvikudag 8. júní, og fimmtudag 9. júní. RYKFRAKKAR FÖT JAKKAR STAKKAR BUXUR HATTAR ; %»»-• : •ffr-*': HÚFUR SKYRTUR j : BINDI •tf '■ SOKKAR Vefnaðorvörudeild. Söluskallur Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu fyrir síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. nt., að- varast hér með um, að verði skatturinn eigi greiddur nú þegar, verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr. 112, 1950, beitt og verður lokun framkvæmd eigi síðar en föstudaginn 27. þ. m. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 21. maí 1955.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.