Dagur - 08.06.1955, Blaðsíða 2

Dagur - 08.06.1955, Blaðsíða 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 8. júní 1955 Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga (Framhald af 1. síðu). ikoðandi, á þá staðreynd, að end- rrskoðendur hafa á hverjum iðaifundi flutt tillögu um sam- bykkt reikninga félagsins. og þar neö lýst samþykki sínu á þeim, >t! hann lýsti yfir, að núv. endur- ikoðendur stæðu á engan hátt að ii ásinni á framkvæmdastjóra, ,.em birtst hefur hér í bæjarblaði. Cillögur stjórnar um endut- ^reiðslu. Tillögur stjórnarinnar um end- trgreiðslu til félagsmanna voru aamþykktar, en þær eru: 5% af agóðaskyldum vörum, 3% í stofn- >jóð og 2% í reikninga, 5% af út- ekt í Stjörnuapóteki, er félags- nenn greiða sjálfir, 5% af bi'uuð- mðum. Nema þessar greiðslur rlls um 1,250 þús. kr. Úr skýrslu framkvæmdastjóra í skýrslu sinni komst Jakob Frí- nannsson m. a. svo að orði. ,Aríð 1954 má vafalaust telja neð betri verzlunar- og fram- eiðsluárum. Veðrátta var yfirleitt íagstæð fyrir framleiðslu til lands >g sjavar og magn framleiðslu- /ara nokkru meira en undanfarin rr. — Atvinna var meiri en í neðallagi og að öllu samanlögðu nun kaupgeta sjaldan hafa verið )llu meiri. iukin vörusala. V'orusala KEA hefur aldrei /erið meiri en 1954. Þrátt fyrir ækkandi verðlag á erlendum vör- im hefur heildarvörusalan í búð- Itn felagsins á Akureyri og í úti- )úum við Fjörðinn aukizt um ca. ) milljónir, eða tæplega 15%. vAegna þessarar aukningar á rörusölunni hefur égóði á verzlun- trrekstrinum reynzt nokkru meiri ttl s.l. ár. Hefur því verið ákveðið tó teija nú til ágóðaskyldrar vöru- íttektar svo að segja allar vörur, tð undanteknum áburði, bygging- trvorum, innlendum afurðum, kol- im, salti og olíu. — Lagt er til á iðaliundinum nú, að greidd verði >% til íélagsmanna, og nemur sú jpphæð, sem greidd verður í etkníng og stofnsjóð tæplega 1% nilljón krónum. Er það um 50% tærra en tilsvarandi upphæð, sem mnurgreidd var fyrir árið 1953. Vorubirgðir félagsins hafa enn mkizt ailverulega. Má að vísu >óÍR eöliíegt, að verulega aukin verzlun útheimti auknar vöru- birgðir á þeim tímum, þegar sam- keppni er mikil um verzlunina. En hins vegar er mjög kostnaðarsamt, vegna hárra vaxtagreiðslna, að liggja með miklar vörubirgðir, og er því lögð höfuðáherzla á, að draga úr vörubirgðum, eftir því sem framast er unnt, án þess að skerða verulega fjölbreytni á vöruvali. Aukainnstæður. Sameignarsjóðir félagsins hafa aukizt á árinu eftir því sem lög og reglugerðir félagsins kveða á um. Nemur heildarinnstæða sam- eignarsjóða nú rúmlega 10 millj. króna, en innstæða stofnsjóða félagsmanna rúmlega 8 milljónum. Þótt þetta séu að vísu nokkuð háar tölur á pappírnum, er þó aðgæt- andi, að þessar sjóðeignir allar gera ekki betur en að jafna þá upphæð, sem félagið hefur lagt í sínar fasteignir, ásamt vélum og útbúnaði verksmiðja, slátur- og frystihúsa. Innlánsdeild félagsins og inn- stæður í reikningum hafa enn aukizt nokkuð, en þó ekki nægi- lega til að standa straum af stöð- ugt aukinni veltufjárþörf. — Skuldir hjá félagsmönnum . voru sama sem engar um áramótin og er vonandi að hægt verði fram- vegis að skýra frá því sama í hverri ársskýrslu, að engar skuldir hafi myndazt hjá félagsmönnum. Rekstur verksmiðjanna og ann- arra fyrirtækja félagsins hefur gengið sæmilega. Flest fyrirtækin skila rekstrarafgangi til sameigin- legs ágóðareiknings og að auki við- unandi afskriftum á vörubirgðum. Afurðasalan hefur gengið öllu greiðlegar en árið 1953, og þótt talsverðar afurðabirgðir hafi legið hjá félaginu um áramót, má þó gera ráð fyrir að örugg sala sé á öllum þeim birgðum fyrra hluta yfirstandandi árs. GóS afkoma. Að öllu samanlögðu verður ekki annað sagt en að afkoma félagsins hafi verið góð á s.l. ári. Ber það fyrst og fremst að þakka góðæri til lands og sjávar, en á hitt ber og að líta, að samheldni og sam- hugur félagsmanna við Kaupfélag Eyfirðinga er sú styrka stoð, sem aldrei má bresta eigi félagið að geta sýnt áframhaldandi vöxt og þroska. Arangurinn af löngu og merki- legu samvinnustarfi í héraði ög bæ hefur með hverju ári um 69 ára skeið, orðið meir og meir áberandi í öllu verzlunar-, atvinnu- og framleiðslulífi þessa bæjar og héraðsins alls. — Engum blandast nú lengur hugUr um, hvers virði það hefur verið öllum íbúum félagssvæðis Kaupfélags Eyfirð- inga, að auðnast hefur að gera þessi samtök fólksins jafn öflug og raun ber vitni, — Innstæður félagsmanna í stofnsjóðum og sameignarsjóðir félagsins eru órækt vitni þess, hvað frjáls sam- vinna fjöldans á sviði verzlunar, viðsikpta og framleiðslu, getur gert til uppbyggingar framtíðar- öryggis vor allra og þeirra sem á eftir oss koma. í þeirri von, að sú uppbygging megi halda áfram að þróast eins og verið hefur, öldum og óborn- um til aukins öryggis í lífsbarátt- unni, árna eg öllum félagsmönnum og viðskiptamönnum KEA heilla og blessunar. Aðalfundi lýkur síðdegis í dag. Hreindýraveiðar á Vesturöræfum síððstl. sumar og vetur öökum hinnra öru og síauknu jölgunar hreindýrarjarðarinnar á /esturöræfum, upp af Fliótsdal >g Jokuldal eystra, ákvað hlutað- úgandi stjórnarráð í fyrra að leyft ikyldi að skjóta 600 dýr til hæfi- egrar íækkunar, aðaiiega tarfa og únnig nokkrar geldar kýr, ef svo )æri undir. Skyldi veiðin skiptast iamkvæmt ákveðnum hlutföllum nilii 10 hreppa í báðum Múla- iýslum. Var umsjónarmanni hrein- íjarðarinnar, Friðriki bónda Stef- mssyni á Hóli í Fljótsdal, falið að iá um framkvæmd verks þessa. Veiðileiðangrar urðu tveir, og hófst sá fyrri um 20. ágúst og stóð fram um miðjan september. Náð- ust á því tímabili ekki nema 276 dýr alls, og var því leyft að fara aðra veiðiför í desember, nokkru eftir að fengitíma var lokið. Þá voru dýrin komin út á heiðarbrún- ir á yztu Fljótsdalsheiði, og því mjög skammt til fanga. í þessum leiðangri voru skotin 177 dýr, svo að alls varð veiðin að þessu sinni 453 dýr, eða 147 færri en leyft hafði verið. Alls tóku 20 skyttur þátt í veiðunum. Vísir að handíðaskóla Á sunnudaginn, 22. þ. m., opnaði Æskulýðsheimili templara á Ak- ureyri sýningu að Varðborg á fjöl- mörgum munum, er gerðir hafa verið á námskeiðum þess undan- farna vetur. Sýningin var vel sótt og sannfærðust menn um, að á námskeiðunum hefur verið vel unnið og furðumikið starf af hönd- um leyst. Námskeiðin eru ekki aðeins dægradvöl, til þess ætluð að eyða tímanum í eitthvað, sem talið væri örlítið skárra en gatan og gæti það þó vissulega verið nauðsynlegt, heldur miklu fremur mjög fjöl- breytt nám og hið athyglisverðasta Hefur áður hér í blaðinu verið sagt nokkuð frá öllum námskeiðun- um. En á sýningunni á sunnudag- inn gafst mönnum kostur á að gera sér ljóst í stórum dráttum, hvað unnið hefur verið og hvernig. Framhald mun verða á þessum námskeiðum næsta vetur, ef fjár magn verður fyrir hendi og leik stofurnar verða endurbættar og ný tæki fengin. Eftir - heimsókn á sýninguna í Varðborg hlýtur sú spurning að vakna, hvort ekki sé tímabært að hefja undirbúning að stofnun hand- íðaskóla eða jafnvel að námskeið- in að Varðborg sé vísirinn. Vegna þrengsla í blaðinu bíður ýmislegt efni næsta blaðs, m. a. frásögn af aðalfundi Útgerðar- félags Akureyringa og afkomu félagsins og togaraútgerðarinnar hér á s. 1. ári. Mig vantar húsnæði fyrir raftækjavinnustofu og verzlun í smáum stíl. — Má vera í úthverfi. Akureyri, 8. júní 1955. EBENHARÐ JÓNSSON, rafvirki, Brekkugötu 1. Aðalf undur Veiðifélags Eyjafjarðarár verður haldinn í þinghúsi Hrafnagilshrepps, sunnudag- inn 19. júní n. k. kl. 2 e. h. Dagskrd samkvœmt félagslögum. 7. júní 1955. Stfórn Veiðifélags Eyfaffarðarár. Hrossasmölun fer fram í SAURBÆJARHREPPI föstudaginn 10. júní, og eru hrossaeigendur áminntir um að vitja hrossa sinna í Borgarrétt kl. 5 síðdegis. Verði hrossanna ekki vitjað verðttr þeim ráðstafað á kostnað eiganda. Bannað er að taka liross af utanhreppsmönnum til sumarbeitar nema þau séu í öruggu haldi, og stóðhrossa- eigendur innan lrreppsins ámintir um að sjá um að hross- in gangi ekki í heimalöndum annara. HREPPSNEFNDIN r:iL- Gilbarco-ol i ubrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir* liggjandi. — Útvegum olíukynta katfá) elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Olíusöludeild KEA, Símar 1860 og 1700. Síldarstúlkur óskast til söltunarstöðvar Norðursíldar h. f., Raufarhöfn. — Góðar íbúðir með rafmagns- hitun. — Kauptrygging. Nánari upplýsingar veita Valtýr Þorsteinsson og Hreiðar Valtýsson Sími 1489, Akureyri. Héraðsmót Ungmennasambands Eyjafjarðar 1955 verður að Sólgarði í Eyjafirði dagana 18. og 19. júní n. k. — Nánari tilhögun mótsins aug- lýst síðar. Stjórnin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.