Dagur - 15.06.1955, Blaðsíða 2
D AGUR
Miðvikudaginn 15. júní 1955
■
iefnan er
þarfnasf hjartahlýju
Avarp Þórarins Kr. Eldjárns, form.
stjórnar KEA, er hann setti síðasta
aðalfund félagsins, hinn 8. júní s.l.
,A þessu ári eru 100 ár liðin frá
jv er verzlun Islands var gefin
rjals, leyst úr viðjum einokunar
jg kúgunar. Með þeirri ráðstöfun
/ar leystur sá fjötur er háskasam-
egastur hefur verið lagður á ís-
enzku þióðina og reyndist henni
ayngri plága en nokkuð e.: yfir
aana hefur gengið af völdum nátt-
jruallanna, og hafa þær plágur
jó ekki verið neitt smáræði.
uagnmerk stoð umbótastarfsns.
Pessa merka atburðar hefur
/erið minnst iækilega í blöðum,
ítvarpi og með samkomum víða
ím iand og því öllum í fersku
ninni og fullljóst. Mætti því telja
>barft að minnast þess hér nú, það
;r uka víðsfjarri mér, enda ofar
nmu færi að iekja þá sögu. Hitt
:ei eg skylt að minnast á aðal-
undi Kaupfélagsins nú með fögn-
jði og stolti, að Kaupfélag Ey-
árðinga hefir borið gæfu til aðvera
niög sterkur þáttur í því umbóta-
itarfi, sem átt hefur sér stað, og
jm aillangt skeið gengt forystu-
jíutverki í verzlunarmálum Eyja-
ja.ðar með meiri glæsileik og
nargþættari starfsemi en nokk-
irt annað kaupfélag x landinu;
jetta er ekki sagt af r.einni drýldni,
/g sizt til þess að kasta skugga á
storf.. annarra samyinnufélaga. og
paó rnerka starf, er þau hafa unn-
ö hvert á sínu.félagssvæði til um-
lóta 1 verzlunar og hagsbótamál-
jm. Engu að 'síður er það stað-
.eynd, að Kaupfélag Eyfirðinga
tetur néð mestum vexti fjárhags-
ega og unnið margþættast starf.
/eldrjr þar einkum, góð verzlunar-
ikiiyrði, og að félagið hefur notið
mkilhæfra, víðsýnna framkvæmda
itjoxa írá fyrstu tíð til þessa dags.
Paö starf er vissulega ve:t að
jakka.
jraumar sem hafa rætzt.
Viö hinir eidri félagsmenn, sem
nunum að segja má þá trma er
élag þetta steig sín fyrstu spor
»ein pontunarfélag, og vorum nær
uiitíöa menn er fyrsta litla sam-
/i.i..usolubúðin var sett á stól hér
x Akureyri, verðum að játa, að
jo okkur drevmi bjarta dagdrauma
jin KaupfélagEyfirðinga voru þeir
itlt saman smámyndir bornar sam-
in viö raunveruleikann nú í dag
;nda breyting timanna stórkost-
egn en rnenn gátu látið sér til
íugar korna.
Eg efast um, enda varla að
/ænra, að miðaldra mennirnir,
ivaó þa kynslóðin, sem er að vaxa
jpp x ciag, geti gert sér nokkra
^rein ívrir, upp úr hverjum þreng-
ngum iífs og fjárhagslegra mögu-
eika felagið er risið.
peir geta því heldur tæplega
akilið þann fögnuð sem bærðist í
jrjostum hinna fyrstu kaupfélags-
nanua, er þeir sáu vonir þær er
jeir höfðu bundið við kaupfélag-
ð' sitr uppfyllast og jafnvel langt
yfir það, sem þeir höfðu þorað að
/oua. Pessir menn gáfu líka félag-
: u niarca sitt, og þá er jafnan sig-
irmn vis.
Jeim fór líkt þessum mönnum
/g joiii Ogmundssyni biskupi, er
aidrei heyrði svo góðs manns getið
a‘ h num rynni ekki í hug fóstri
i'-u.s Isíeifur Gissurarson biskup.
Ég hevrði gamla samvinnumenn
miða allt nýtt og gott að þeirra
dómi við Kaupfélagið. Niðurstað-
an var ætíð þessi, já það er margt
að gerast er lofar bjartari framtíð
t. d. Kaupfélagið. Og þeir höfðu
rétt fyrir sér. Af öllum þjóðfélags-
hreyfingum hér í landi hefur sam-
vinnustefnan borið mesta blessun
fjöldans.
Það l.iós og þann lífsyl, sem
samvinnuverzlanirnai báru inn í
dimman og kaldan heim fátækra,
kúgaðra og úrræðalausra manna,
geta þeir einir skilið til fulls er
þekktu ástandið eins og það var.
Breyttir t'mar.
Heimurinn er vissulega breytt-
ur, og mennirnir breytast óhjá-
kvæmilega eftir tímanum sem þeir
lifa á. Bættur efnahagur skapar
meiri kröfur, sem því miður alloft
lenda í ósanngirni og jafnvel
heimsku. Þetta er alþekkt .fyrir-
bæri 0% atiðvrtað kemur þetta líka
fram innan'sa'rrivirinufélaganna, og
það ekki aðeins hjá hinum yngri,
heldur jafnvel hjá þeim, sem þó
muna fyrri tíma og hljóta að skilja
og viðurkenna í hjaxta sínu að
samvinnuverzlanirnar hafa rnark-
að aldahvörf í íslenzkum \erzl-
unarmálum. Og það eru þau fyrst
og fremst nú í dag og-munu um
framtíð varna því að þjóðin verði
arðrænd í gagnum vetzlunina.
Áhrifin á verðlagið.
Það heyrist því rniður of oft af
vörum samvinnumanna, að félög-
in sýni enga yfirburði yfir kaup-
menn þau bjóða ekki betri kjör.
Látum svo vera. Segjum að þetta
sé rétt, sem þó ekki er, en segjum
svo. Mér er þá spurn, Hversvegna
bjóða kaupmenn þessi góðu verzl-
unarkjör? Svarið liggur ljóst fyrir,
vegna samkeppni við kaupfélögin.
Væru þau ekki til rná óhætt full-
yrða að vöruverð í landinu í dag
væri ekki svo hagstætt sem er.
Þessu hættir mörgum til að láta
sér sjást yfir, en er þó eitt höfuð
atriðið.
Félagið okkar, Kaupfélag Eyfirð-
inga, er í dag voldugur félagsskap-
ur á ísleiizkan mælikvarða og mik-
ils megnugur, og mun verða það
svo lengi sem eining og samstarf
félagsmanna stendur sem skjól-
veggur Icringum hann. Takist hins-
vegar að vekja tortryggni og úlfúð
innan hans er borgarastyrjöld haf-
in, og þá er ógæfan vís.
Hugsjónastefna.
Gleymum því aldrei góðir sam-
vinnumenn, að samvinnan er hug-
sjónastefna, hvort sem hún stend-
ur um verzlun eða eitthvað annað.
En hugsiónastefnur nærast fyrst
og fremst á hjartayl þeirra, sem
skipa sér undir* merki þeirra. An
hans þrífast þær ekki. Ég vil
minna á þessi sannindi. Veitum
félaginu okkar, Kaupfélagi Eyfirð-
inga hér eftir sem hingað til þenn-
an yl, og það mun halda áfram að
dafna og bera okkur ávexti.
Vil svo að lokum fyrir hönd
stjórnarinnar þakka ágætt sam-
starf og ánægjulegt, og óska félag-
inu hamingju og sívaxandi þioska
um ókomin ár.“
lasiefna sem
Munkaþverárklaustur
— ÁTTA ALDA MINNING —
1155—1955.
Lát duna dýrðaróð,
flyt Drottni þakkatljóð!
Frá Herrans helgidómi
nú heilög vegsemd ómi.
Lytt, hjarta, hugur, sinni
til himins lofgjörð þinni.
Syng með oss, sæla drótt,
með sigurglaðan þrótt.
Prelátar prúðir hringi,
prestar og munkar syngi.
Söínuðir átta alda
hér eiga skuld að gjalda.
Sjá, hér á helgum stað
var hús það grundvallað,
er skjól varð lærðum lýði
gegn lífsins þunga stríði.
Hér gaíst þeim grið og næði
að geta stundað fræði.
Við lágt og lítið skar
mörg letruð sagan var.
Hér iðnir munkar unnu,
sem íslenzk fræði kunnu.
Þeir kenndu, sungu, sömdu
og siði helga frömdu.
, ' ' < > i ;* J .X
Þótt klaustrið félli’ að 'fold,
margt fræ var lagt j mold.
Vér uppskeruna eríum
og ávextina kerfum.
Úr klausturs skólans kenning
nam kralt sinn eyíirzk menning.
Að ávaxta þann arf, —
að iðka bæn og starf,
að breiða Ijós um byggðir,
að boða trú og dyggðir,
að hlúa gömlum garði, —
er göíugur minnisvarði!
Cuð blessi byggð og sveit,
Guð blessi tornan reit.
Þig, gamla klausturs kirkja,
Guðs kraftur megi styrkja,
Þú, fagri Eyjafjörður,
Guð faðir sé þinn vörður!
Vald. V. Snævarr.
Fréttabréf úr íiúnaþingi:
Samvinnufél. Húnveininga gegna
margþætti! og mikilvægu hlut-
verki í héraðinu
Frá aðalfundum kaupfélagsins, mjólkursamlags-
ins og sláturfélagsins á Blönduósi
Aðalfundur Mjólkursamlags
Húnvetninga, Sláturfélags Aust-
ur-Húnvetninga og Kaupfélags
Húnvetninga voru haldnir á
Blönduósi um miðjan síð'Iastliðinn
mánuð. Innvegin mjólk revnd-
ist 1.782 þúsund lítrar eða rúm-
lega 12% meiri en í fyrra. Utborg-
að verð til bænda varð 2,22 pr.
líter og mun lægsta mjólkurverð
á landinu í ár. Kemur þetta ein-
göngu til af því að neyzlumjólkur-
salan er svo lítil, tæplega 4% af
innveginni mjólk. Niðurgreiðsla
úr ríkissjóði er því sama og engin.
Hækkun verðjöfnunargjalds.
A fundinum var samþykkt á-
skorun til Framleiðsluráðs, að
hækka verðjöfnunargjald af seldri
nýmjólk, til þess að rétta hlut
þeirra er verst skilyrði hafa til
mjólkursölu. Ennfremur taldi fund
urinn óviðunandi að framleiðend-
ur fái langt undir því verði fyrir
mjólkina, sem verðlagsgrundvöll-
urinn ákveður, og benti á þá stað-
reynd, að eftir því sem meira fer
af mjólkinni í vinnslu, þýðir það
lækkað verð til hænda.
Aukin sauðfjáreign.
. Hjá slúturféla^iyu_ y?r., slátx/að,
síðastliðið háust og sumar rúmlega
20 þúsundum fjár, aðallega dilk-
um. Margt af gimbrum var sett á
síðastliðið haust, er því fjárfjölg-
un talsverð í héraðinu og má bú-
ast við fleira fé til innleggs næsta
haust. Slátur og fýrstihús félags-
ins voru orðin of lítil og að mörgu
leyti eftir tímanum. Er nú hafin
bygging nýs frystihúss er frystir
1200 skrokka daglega, geyinsla
verður fyrir ca. 25 þúsund skrokka.
Ætlast er til að byggingar þessar
verði svo langt komnar næsta
haust, að þá verði hægt að taka
þær í notkun. Fundurinn íýsti ó-
ánægju sinni yfir því ósamræmi
sem ætti sér stað hjá kaupfélögun-
um, að sum reiknuðu sláturkostnað
sérstaklega og færðu hann bænd-
um til útgjalda, önnur drægju
kostnaðinn frá ákveðnu verði.
Taldi fundurinn rétt og æskilegt
að öll félög færðu sláturkostnað
á rekstrUr svo skýrt kæmi fram,
hvað bændur fá endanlega fyrir
kjötið.
Afurðir fyrir 13 millj.
Sláturfélagið fékk til sölumeð-
ferðar tæp 700 hross, var verð á
hrossakjöti mjög hagstætt s. 1. ár,
en fer sennilega lækkandi nú
vegna aukinna framleiðslu kinda-
kjöts. Alls seldi félagið afurðir fyr-
ir um 13 milljónir króna.
Aukn vörusala.
Kaupfélag Húnvetninga seldi út-
lendar vörur og innlendar iðnað-
arvörur fyrir rúmlega 9 milljónir
króna s. 1. ár, er það talsverð aukn-
ing fré fyrra ári, er aukningin til-
tölulega mest á fóðurvörum og
áburði, einnig var nokkur aukin
sala á byggingarefni, enda mikið
um byggingai og aðrar fram-
kvæmdir í héraðinu. Inneignir
félagsins út á við hækkuðu lítil-
lega, skuldir viðskiptamanna við
félagið hækkuðu talsvert á árinu,
aðallega vegna byggingafram-
kvæmda. Inneignir hækkuðu þó
meira en skuldaaulcningunni nam,
og voru inneignir umfram skuldir
um áramót rúmlega 4,5 milljónir
króna, aðallega í innlánadeild. Út-
hlutað var ágóða til félagsmanna,
6% af ágóðaskyldurr. vörum, var
það allt fært í stofnsjóð, óx hann
á árinum um ca. 300 þúsund kr.,
og er nú 1.155 þúsund krónur.
Sameignarsjóðir félaganna jukust
um tæpar 200 þúsund krónur og
numu í árslok kr. 2.316.000.—
Menningarmál rædd.
Ýmis framfara og menningarmál
héraðsins voru rædd á fundir.um,
að venju var meðal annars sam-
þykkt áskorun til sýslunefndar
Austur-Húnavatnssýslu og stjórn-
ar Rafmagnsveitna ríkisins um það
að ekki skyldi leitt rafmagn frá
Sauðanesstöðinni út úr héraðinu,
fyrr en þörf sýslubúa sjálfra væri
fullnægt.
Kosningar.
Ur stjórn Sláturfélagsins áttu að
ganga þeir Lárus Sigurðsson bóndi
á Tindum og Guðjón Hallgrímsson,
bóndi Marðarnúpi, voru þeir báð-
ir endurkosnir Úr stjórn kaupfé-
lagsins, áttu að, ganga Ágúst
'ÍB. Jónssóri 'bórfdi' a líofx' og PálÍ
Geirmundsson Blönduósi, voru
þeir einnig endurkjorriir T éinu
hljóði. Endurskoðandi félaganna
var endurkosinn Bjarni Ó. Frí-
mannsson bóndi Efrimýrum Fund
arritari var að venju heiðursfélagi
K. H. og sá eini eftirlifandi af stofn
endum félagsins, Jónas B. Bjarna-
son frá Litladal, er þetta í 49.
skipti að hann sinnir því starfi,
enda verður hann níræður á næsta
ári.
Kvikmynd frá Búnaðarfélagi Is-
lands um mjólk og mjólkuriðnað
var sýnd á fundinum, einnig var að
fundarlokum kaffidrykkja til heið-
urs gjaldkera félaganna Tómasi R.
Jónssyni, en hann hafði þann dag
starfað hjá félögunum í 25 ár.
Voru honum þökkuð mikil og góð
störf að verðleikum, enda nýtur
hann mikils trausts og vinsælda
meðal héraðsbúa.
Sjötugur:
JÚNÍUS JÓNSSON
fyrrv. bæjarverkstjóri
í gær varð Júníus Jónsson, fyrrv.
bæjarverkstjóri hér á Akureyri,
sjötugur. Hann gegndi hér með
sæmd mikilvægu trúnaðarstarfi á
örasta þróunarskeiði bæjarins. —
Vann hann bæjarfélaginu mikið
dagsverk af einstakr' trúmennsku,
og stendur það í þakkarskuld við
hann. I gær dvaldi Júníus x
Reykjavík. Dagur sendir honum
beztu kveðjur og árnaðaróskir.
Góður 4 manna bíll
TIL SÖLU.
Björgvin Júniusson,
Ægisg. 11.