Dagur - 07.09.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 07.09.1955, Blaðsíða 1
12 SÍÐUR Fylgist með því, sem gerizt hér í kringum okkur. — Kaupið Dag. — Sími 1166. Daguj 2 DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 14. september. XXXVIII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 7. septentber 1955 43. tbh Kerling, séð frá Selhæð Unnið er að því að slá upp fyrir kjallara væntanlegs sk ðaskála Fcioamálafélagsins á Selhæð í Hlíðarfjalli, og sækist verkið vel. — Myndin sýnir útsýni af Selhæð til suðurs. Blasir við Glerárdalur, Súlur og Kerling í baksýn. Fremst á myndinni sjást byggingafranv- kvæmdir Ferðamálafélagsins á Selhæð í Hlðarf jalli. lent fprirjgn s stað þýzks láns fsf hraðfrystihúss á Akureyri I’cgar á hólminn kom, féllst ríkisstjórnin ekki á að leyía fyrir- hugaða lántöku í Þýzkalandi til hraðfrystihússins hér og taldi lánskjörin óhagkvæm. Komu þessi málalok á óvart, þar sem ástæða hafði veriö talin til að ætla, að leyfið væri formsatriði aðeins. Hafði Framkvæmdabank- inn þegar lofað láni til að greiða niður þýzka lánið er að því kæmi, eins og áður hefur verið rakið hér í blaðinu. Innlent fjármagn. Hins vegar er nú svo frá mál- um gengið, að innlent fjármagn mun verða til reiðu til að standa undir framkvæmdunum hér, og munu þær ekki tefjast neitt vegna þessarar breytingar. Mega mála- lokin því heita hagstæð fyrir bæj- arfélagið. Það var alla tíð vilji þeirra, sem um hraðfrystihúsmálið fjöiluðu, að fá innlent lán til framkvæmdanna. En vegna þess að ekki leit út fyrir að hægt mundi að leysa málið þannig í bili, var leitað láns erlendis og voru þýzku saginingarnir árangur þess. S’íkri erlendri lántöku fylgir jafn- an áhætta í sambandi við breyt- ingar á gengisskráningu, auk þess munu skiímálar að þessu sinni ekki hafa verið hagstæðir, þótt eotlunin væri að ganga að þeim, heldur en sigla málinu í strand. Framkvæmdir- tefjast ekki. Landsbankinn hefur lofað að tryggja 1 millj. króna lán á þessu ári, og ætti það fé, auk þess, sem handbært er af hlutafé, sem safnað hefur verið á þessu ári, að nægja til cð standa straum af bygginga- framkvæmdunum til árnrr.óta. — Ennfremvr er feng^ð lofarð fyrlr því að fullnægja lánaþörfinni til framkvæmda eftir áramótin, þann- ig, að til viðbótar fáist 3V2 millj. króna. Þessi málalok eru fullnægjandi til þess að tryggja, að ekki verði stöðvun á framkvæmdum við byggingu hraðfrystihússins. Hins vegar mun stjórn félagsins telja þörf á að tryggja frekari fjáröflun til málsins til frambúðar, og því hefur hún kallað saman hluthafa- fund til að ræða hlutafjáraukningu sem nemur 1 millj. króna. Mundi mjög hagkvæmt fyrir Útgerðarfé- lagið, ef unnt reyndist, að fá þetta aukna hlutafé á næstu mánuðum. Má og ætla, að nokkur grundvöllur sé fyrir því. Afkoma manna hefur verið góð á þessu ári, og mikill áhugi ríkjandi fyrir því, að efla fé- lagið og alla starfsemi þess. Aðalfundur Stéttar- sambands bænda: Breytingar ráðnar á verðlagsgruiidvelli landbúnaðarafurða A aðnlfundi Sléttarsambands bttnda, sem hófst i Bifröst i Borg- arfirði á mánudaginn og lýkur i kvöld, var minnst 10 ára afmælis Sambandsins, en það var siofnað að Laugan’atni árið 1941. A fundinum hafa verið rædd mörg áhuga- og hagsmunamál bændastéttarinnar. Á meðal þess, sem fram kom á fundinum, var breyting sú á verðlagsgrundvelli þeim, sem verðlagsnefnd landbiin- aðarafurða byggir á verðákvarðanir sínar. Samkvæmt hinum nýja verð- lagsgrundvelli á afurðaverð bænda að hækka um rösklega 14%, og mun Framleiðsluráð landlninaðar- ins ákveða, hvernig hækunin skipt- ist á milli búgreina. Má búast við tilkynningu um nýtt mjólkurverð Og kjötverð nú í vikunni. r Fyrsta hengibrúin, sem Islendingar hafa sett upp án aðstoðar útlendra verkstjóra og fagmanna KARL EINARSSON látinn Kimnur borgari, Karl Ein- arsson húsgagnabólstrari, and- aðist hér í bænum sl. mánu- dagskvöld. — Bar andlát hans skjótt að höndum. Hafði hann sinnt störfum um daginn, en ekki vcrið heill heilsu nú um liríð. Með honum er genginn góður drengur og mætur horg- ari, sem margir sakna. A laugardag s.l., upþ úr hádegi, varð vart við mcgna brennisleins- fýlu hér i F.yjnfirði, cr iagði yfir byggðina með suð-austanáitt. Varð síðan vart við þef þennan næstu daga. Gaus hann upp annað slagið, en virtist hverfa þess í milli. Mun einkum hafa orðið vart við þetta á svæðinu frá Hörgárclal til Mývatns. í Bárðardal og (iðruni uppsveitum Þingeyjarsýslu, var lyktin mjiig sierk á stundum — Þess er getið til, að lykt þessi stali annað tveggja af brennisteinsnieng- úðu vatni, scm renni lram undan jöklunyeða af eldsumbrotum á ber svæði, og þá helzt i vcstanverðuin Vatnajökli eða þar í greniul. Vegna climmviðris hefur ckki gefist færi á að rannsaka nánar, h\að er á seiði í óbyggðum, cn það mun ' actlun jarðfræðinga í Reykjavík að fara á vettVang loftleiðis eins fljótt og auðið er. Síðast í gær síðdegis var megn brennisteinsfýla hér í bæn- um. Skjálfandafljótsbrúin nýja hjá Stóruvölium í Bárðardal er mi uær fullsmíðuð og mun verða opnuð til umferðar innan skav/ms. Er hún þriðja brúin á Skjálfandafljóti En Fljótið hefur frá alda öðii verið hinn versti farartálmi, allt frá upptökum simnn í Ódáðahrauni til ósa þess í Skjálfanda. Fyrst og fremst eru það þó var ónothæf. Seldi þá vegamála- stjóri hana sem brota- og smíða- járn, en lagði andvirðið til hliðar (50 þús. kr.). Voru þá til um 150 þús. kr. til byggingarinnar á þess- ari brú. Hins vegar var samtímis búið að gera áætlun um kostnað við byggingu brúarinnar. Var hann áætlaður á aðra milljón. Töldu þá ýmsir ráðamenn ríkisins, að ekki kæmi til mála að byggja þessa brú fyrr en ef til vill einhvern tíma síðar meir — úr því að ekki var Jónas Snæbjörnsson yfirsmiður og Snæbjörn verkfræðingur. Bárðdælingar, sem lengi hafa þráð hægt að nota til þess gömlu brúna brúna, því að Skjálfandafljót hefur skipt hreppnum í tvennt og tor- veldað mjög öll samskipti til stór- tjóns fyrir bændur. Eorusta þingmanna. Þegar gamla Ólfusárbrúin- bilaði og ný var reist í staöinn, fékk Jón- as Jónsson, sem þá var þingmaður Suður-Þing,. samþykki stjórnar- valda til þess að gamla brúin yrði sett á Skjálfandafljót suður í daln- um. Ennfremur fékk hann 100 þús. kr. fjárveitingu á fjárlögum til framkvæmdarinnar. Þegar farið var að mæla fyrir inbrúnni kom í ljós að gamla brúin og bygging nýrrar brúar kostaði svo mikið fé. Brýr á margar aðrar ár væru miklu meira aðkallandi, af því að þegar væru komnar tvær brýr á Skjálfandafljót. Þannig stóð málið, þegar Karl KristjánssorVtók við þingmennsku af Jónasi Jóns- syni. Hefur Karl hrint málinu áfram og þessi þriðja brú á Skjálf- andafljóti er nú komin á. Mega Þingeyingar, og þá sérstaklega Bárðdælingar, vera þingmönnum sínum þakklátir fyrir málafylgj- una. Af mörgum áhrifamönnum heima fyrir, er stutt hafa málið frá upphafi vega og haft ligandi áhuga (Framhald á 10. síðu). Frá brúarsmíðinni : Mynd t. v. sýnir er verið var að konia fyrir fyrsta þvcrbita í brúna. Er það jafnan erfiðasta verkið við .brúarsm ði. T. h. er brúin að kalla fnllgerð. En eftir að taka niður uppslátt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.