Dagur - 07.09.1955, Side 3
Miðvikudaginn 7. september 1955
D AGUR
3
Faðir minn,
KARL EINARSSON, húsgagnabólstrari,
andaðist mánudaginn 5. þ. m.
F. h. ættingja.
Jenny Karlsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
EINARS BJÖRNSSONAR.
Vandamenn.
I
J,
ÞAKKARORD
Öllum þeim, sem heiðruðu mig og glöddu, með gjöf-
% um, skeytum og heimsóknum á sjötugsafmccli minu,
votta ég mitt innilegasta þakklœti.
Grund í Svarfaðardal.
BJÖRN R. ÁRNASON.
i
|
| BJÖRN R. ÁRNASON. |
ö x
G W
INNILEG ÞOKK.
Ykkur, sem gáfu okkur dýrmœtar gjafir, sýndu okkur ®
samúð og veittu okkur hjálþ i tilefni af bœjarbruna og
eignamissi á Syðri-Hofdölum i Skagafirði, vottum við ®
hérmeð okkar innilegasta hjartans þakklœti. Koma þar 'f
til greina Kvenfélag Viðvikurhreþþs og margir ein- ?
\
? staklingar, karlar og konur, hér og þar, er bœttu okkur
^ missinn af drengskaþ sínum, mannúð og ncergœtnum
skiluingi. — Alvcldið launi ykkur og blessi.
i. . .
¥ Syðn-Hoídölum um heyannir 1955.
I
TRAUSTI ÁRNASON,
HELGA RÖGNVALDSDÓTTIR
og annað heimilisfólk og tengdalið.
:a
þykk og þunn, fjölbreytt úrval.
V efnaðarvöntdeild.
Falíeg og ódýr
margar
gerðir
Uilarverksmiðjan Gefjun
Akureyri
1 SKJALDBORGARBÍÓ
f Sími 1073.
Mynd vikunnar er:
V erðlaunamyndin:
Húsbóiicli á síiiu
heimili
(Hobson’s Choice)
fFáar myndir hafa hlotiðf
Tílíkt lof kvikmyndagagn-^
xrýnenda sem þessi mynd: x
ZEfnið er hugstcett, en mynd-%
%in ein þeirra, sem verður%
fmanni minnisstccð.
T. i Vísi 21. júni.f
%bað er örsjaldan, að gagn-%
xrýnandi getur með góðrix
%amvizku byrjað skrif sínt,
%um livikmynd á orðunum:%
%Farrið og sjáið liana, les-4>
%endur góðir.
A. B. i Morgimblaðinuj
27. júní.
Húsbóndi á sínu heimili
Ier afburða góð kvikmynd,
Vrábœrlega vel sett á svið I
%og aðalhlutverkin afbragðsf
vel leikin, enda i höndum f,
\millinga.
Ego i Mbl. 30. júni.%
&
s>S><SxSxS><SxSxíxí>Sx5xSxS>«^
<S^x$xí><$^x$xí>^x$xSxÍxJ>«k8x$>^x^<í><$x^
NÝJA-BlÖ
(Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.f
Sími 1285.
Mynd vikunnar:
I Allt fyrir frægðina |
f Amerísk skemmti- og
músikmynd, með
MICKEY ROONEY,
SALLY FOREST,
ásamt
| LOUIS ARMSTRONG
og hljómsveit.
Tónlistin í myndinni:
%A. kiss to build a dream on,f
|La Bota og Don’t blame|
me, Basin Street og
Shatrack.
Stofa
til leigu fyrir einhleyþa
stúlku. Aðgangur að eldhúsi
getur komið til greina.
Uþþl. i sírna 1077
eftir Jtl. 6 á kvöldin.
Barnavaíín
TIL SÖLU.
Uþþl. i sima 2067.
Herbergi
Lítið herbergi helzt á Eyr
inni, óskast til leigu. Er lít
ið heima.
Afgr. vísar á.
Björn Hermannsson
Lögfrceðiskrifstofa
\ Hafnarstr. 95. Sími 1443
ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H. F.
Fundarboð
Þar eð brýn nauðsyn ber til að auka hlutafé félagsins
vegna byggingar hraðfrystiliússins, hefir stjórnin ákveð-
ið að boða til hluthafafundar miðvikudaginn 7. sept-
ernber næstkomandi.
Lagt verður til að stjórnin fái heimild til að auka
hlutaféð um eina milljón króna eða upp í 5 milljónir.
Áríðandi að sem flestir hluthafar mæti á fundinum,
sem haldinn verður í samkomuhúsinu „Skjaldborg“
kl. 20.30.
ATHUGIÐ! Fundurinn er í kvöld.
STJÓRNIN.
Straujárn (þýzk)
Kr. ISO.oo - 75.oo - 70.oo
Véla- og búsáhaldadeild.
EEdhúsgluggatjaldaefni
með pífum.
Vefnaðarvörudeild
REIÐHJÓL
VERÐLÆKKUN úr kr. 995.00 í 890.00.
Seljum næstu daga á niðursettu verði
þýzku reiðhjólin góðu. — Kven-, karla-,
telpna- og drengjahjól með ljósaútbúnaði
og bögglabera fyrir aðeins krónur 890.00.
Notið þetta einstæða tækiíæri og gerið
góð kaup. — Sendum hvert á land sem er
gegn póstkröíu.
DRÁTTAVÉLAR H.F.
Hafnarstræti 23, Reykjavík.
Sími: 81395.
• •
Okutaxti
Frá og með 1. sept. verður ökutaxti vor fyrir vöruflutn-
inga hinn sanii og Vörubílstjórafélagið Þróttur og fleiri
félög auglýsa í Reykjavíkurblöðunum hinn 1. sept s.l.
Akureyri 3. sept. 1955.
Vörubílstjórafélagið VALUR.