Dagur


Dagur - 07.09.1955, Qupperneq 8

Dagur - 07.09.1955, Qupperneq 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 7. seplember 1955 Lítil íEúð 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. i síma 1S79. Ljósmyndavél ZEISS IKON IKOFLEX, hefur tapazt í miðbænum. Skilvís- finnandi komi henni á lögregluvarðstof- una, gegn góðum fundar- launum. Sel sterkar nætur YFIR HEY. HALLGRÍMUR jdrnsmiður. Hóseigíi til sölu 14 hluti hússins Norður- gata 10, er til sölu og laus til íbúðar í haust. Til sýnis frá kl. 3—7 e. h. til 13. sept. Sigurður Pétursson. Tapazt hefur sjáifblekungur hjá Aðal- stræti 14 eða á leiðinni of- an að Höepfner 1. þ. m. Merktur: jóhannes Jakobs- sbn. Finnandi er beðinn vinsamlegast að skila hon- um í Aðalstræti 14, gegn fundarlaunum. Jóhnnnes Jakobsson. Stórt herbergi náiægt Menntaskólanum til leigu. Nokkuð af hús- gögnum fylgir. Hentugt fyrir tvo. Afgr. vísar á Gott forstoíu-lierbergi í nýju húsi, sunnarlega í Glerárþorpi er til leigu frá 1. okt. Fæði á sama stað. Reglusenii tilskilin. Afgr. vísar á. Starfsstúlkur vantar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. — Uppl. hjá •yfirhjúkrunarkonu. Góður dráttarhestur TIL SÖLU. Afgr. vísar á Herbergi óskast Helzt á suðurbrekkunni. Uppl. i síma 1116. Starfsstúlkur vantar í eldhús Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Upplýsingar hjá ráðskonunni. Einbýlishús Óskum eftir að kaupa ein- býíjshús eða hæð 4—5 her- bergi og eldluis. Jón Eiriksson Gránufélagsg. 29. Halldór B. Jónsson Gránufélagsg. 41. Lfngliugsstúlka óskast í vist um næstkom- andi mánaðámót. Uppl. í sima 2131. Hálft húsið Gránufélagsgata 29, austur- endi, er til sölu. Jón Eiriltsson Gránufélagsg. 29. Halldór B. Jótisson Gránufélagsg. 41. Til sölu sex manna bíll í góðu lagi. Selst ódýrt. Hagkvæmir greiðsluskilmálar ef sarnið er strax. Friðrik Kjartansson, Aðalstræti 10. Heima kl. 6—8. Herbergi til leigu gegn lítilsháttar húshjálp. Smábarnarúm til sölu. Arlhm Guðmunclsson, Austurbyggð 10. Tapazt hefur MIDO karlmannsúr með svartri ól, á norðurbrekk- unni eða í miðbænum. — Skilist á Póststofuna gegn fundarlaunum. mm Tvö llerbergi og eldlrús óskast nú í haust, helzt sem næst miðbænum. Tvennt í heimili. Afgr. vísar á. Tilhoö óskast í húseignina nr. 13 við -Hafnarstræti, í því ástandi, sem hún er í nú. Húsið er laust til íbúðar nú í haust og til sýnis næstu daga frá kl. 2 til 5 e. h. Allar nánari upplýsingar veitir Asgrimur Stejánsson c/o Fataverksm. FIEKLU, Hafnarstræti 93. Til viðtals kl. 2 til 3 e. h. Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. DANSLEIKUR verður haldinn að Hrafnagili laugardaginn 10. þ. m. Hefst kl. 10 e. h. — Skógartrióið leikur. Veitingar á staðnum. NEFNDIN. Kolakyntur þvottapottur TIL SÖLU. Upplýsingar i sima 1731. Víiirauð krakkaúlpa tapaðist á ytri-brekkunni fyrir nokkrum vikum. — Finnandi tilkynni á Lög- regluvarðstofuna eða í síma 1731. Merbergi til leigu í Lögbergsgötu 9. SÍMI 1J0S. ÍBUD 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Fátt í heimili. Skilvís greiðsla. Upplýsingar gefur Eirikur J. Brynjólfsson, Sími 1292. TIL SÖLU 3ja tonna Ghevrolet vöru- bifreið, smíðaár 1946, í ágætu lagi. Hagkvæmt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 1054. Til sölu: Benzínljósamótor, Kohler 1.5 kw. 110 volt. Lítið not- aður og vel ríieð farinn. — Tækifærisverð. Afgr. vísar á. Til sölu: Stór miðstöðvarketill með eða án olíukyndingartækis. Einnig 125 lítra hitavatns- dunkur. Uppl. i síma 1133. Ráðskona Dugleg, myndarleg stúlka óskar eftir ráðskonustöðu liér í bænum. Afgr. vísar á. Verzlimapmarmafélagið á Ákureyri hefur í hyggju að koma á námskeiði á komándi vetri, fyrir verzlunarmenn, ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir að kennt verði: Bókhald, vélritun, enska og e. t. v. fleira. Nánari upplýsingar veitir formaður félagsins Tómas Björnsson. AUGLÝSING um akstur leiðhjóía með hjálparvél Sérstaka ökuheimild til að aka reiðhjóli með hjálpar- vél rná veita þéim, senr eru 15 ára eða eldri og fullnægja öðrum lögmæltum skilyrðum. Þeir, sem óska eftir að öðlast slíka heímild, snúi sér til skrifstofu minnar, sem læt-ur í té ökuskírteini að undangengnu akstursprófi. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að viðurlögum varðar hér efti-r, ef slíku hjóli er ekið án ökuheimildar, og eru yngri nrenn eir 15 ára sérstaklega aðvaraðir unr þetta. Bæjarfógetinn á Akureyri, 1. sept. 1955. Höfimi fyrirli ggjandi 1OSCI fyrir bifreiðar. Véla- og búsáhaldadeild Höfunr til sölu riokkur stykki af RYKSUGUM fyrir stórgripi. Ryksugurnar eru fyrir sog frá mjaltavélum. Véla- og búsáhaldadeild SAUMAVELAMOTORAR kr. 355.00 HRAÐSUÐUKATLAR m. stærðir ELDHÚSHRINGLAMFAR 40 watta WESTINGHOUSE HRÆRIVÉLAR RAKVATNSHITARÁR' Véla- og búsáhcildadcild

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.