Dagur - 07.09.1955, Síða 10

Dagur - 07.09.1955, Síða 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 7. september 1955 i Dýrtíðin vex með degi hverjum i Þrátt fyrir það getum við boðið okkar viðskiptavinum mikið af góðum vörum með lása verðinu. S V o Kuldaúlpur gærufóðraðar „Zabu“ kr. 724.00 Kuldaúlpur flókafóðraðar kr. 565.00 Barnakuldaúlpur í miklu úrvali Vinnufatnaður alls konar Vinnufataefni (Khaki) rautt, blátt og grænt. kr. 19.00 meterinn E M : Sængurfataefni (damask) 130 cm br., kr. 18.00 m. Damask 140 sm breitt, kr. 19.50 metrinn Rósótt sængurveraléreft, tvíbreitt, kr. 15,00 m. Lakaléreft, tvíbreitt, kr. 13.75 metrinn Mislitt léreft, kr. 8.40 metrinn Handklæði „Trotté“, kr. 11.00 Komið, skoðið, sannfærist Svona getum við I lengi talið upp I Sultuhleypir „Pectinal“ og P. P. nýkominn. VÖRUHÚSIÐ H.F. r Obrennt KAFFI gamla góða teg. nýkomið. VÖRUHÚSIÐ H. F. Þurrkaðir bananar Niðursoðið: Apricpsur, Ferskjur Plómur, Jarðarber VÖRUHÚSIÐ H.F. Pípu- h r e i n s a r a r 3 teg. nýkomnir. VÖRUHÚSIÐ H.F. Kirsuberjasaft útlend, sérstaklega góð, nýkomin. VÖRUHÚSIÐ H.F. Kona óskast til að taka að sér lítið heimili. — Öll þægindi. Afgr. vísar á. Barnavagn Ve\ með farinn barnavagn er til sölu í Munkaþverár- stræti 8. Sími 1277. Tii leigu 2 stór herbergi með aðgangi að eldluisi á ytri brekkttnni. Sími 2273 hl. 2—4. Til leigu 2 stórar stofur á ytri brekk- unni. — Upplýsingar í Siina 2273 kl. 2—4. Gæsadúnn Hálfdúnn Dúnhelt léreft Fiðurhelt léreft Sængurvera-damask Sendum gegn póstkröfu. Verzl. ÁSBYRGI h.f. Unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast í létta vist til Keflavíkur. Sér herbergi. Uppl. í síma 1065. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Sigfríð Einarsdóttir, Strandgötu 29. Sími 1521 og 1904. Stúlka óskast í vetur til heimilis- starfa. Sér herbergi, mikið frí. Uppl. i sima 1649. Smábarnaskóli minn hefst þriðjudaginn 4. október n. k. — Þeir, sem vilja koma börnum til mín tali við mig sem fyrst. Elisabet Eiríksdóttir. Sími 1315. Leiklistarkennsla Væntanlegir nemendur í Leik listarskóla mínum í vetur, snúi sér til mín fyrir ntiðja næstu riku. Sími 1575 á kvöldin. Leiklistarkennsla Jóns Norðfjörð. Til sölu með tækifærisverði: Singer-hraðsaumavcl, Zig Zflg-saumavél, Sniðaborð (sem liægt er að leggja saman), Eldhúsborð, stórt og gott; Kjólaefni fyrir hálfvirði, Hnappar og fleira.. Bergpóra Eggertsdóttir, Gránufélagsgötu 11. Bíll til sölu Víiðstöðvatæki i Hreinlætistæki Eldhúsvaskar, stál og emal. Hitavatnsdunkar Kranar og ventlar ýmiskonar - Rör, svört og galvaníseruð Fittings o. m. fl. Sendum gegn póstkröíu. Miðstöðvadeild KEA. Sími 1700. Pontiac ’47 í ágætu lagi, er til sölu. í honum er miðstöð og útvarp og varahlutir fylgja. Uppl. á BSO. ÍBÚÐ Mig vantar íbúð 2 herbergi og eldluis. Tvennt í heim- ili. Skilvís greiðsla og góð umgengni. Sigrún Karlsdóttir, Þingvallastræti 39. Aðstoðarstúlku vantar á tannlækningastofu Kurt Sonncnfelds, Hafnar- stræti 90. Til viðtals' kl. 1—2. Byggingavörur:' Útidyrahandföng og skrár Innidyrahandföng og skrár Smekklásar - Skápalæsingar Skrár á kjallarahurðir Hliðlokur — Hliðlamir Hurðagormar - Hurðapumpur Gluggahengsli Stormjárn á glugga - Gluggalokur Útidyralamir — Innidyralamir Handgrip á vængjahurðir Hengilásar - Lásahespur Rennilokur - Kantrílar Blaðlamir - Kantlamir Teborðahjól Járn- og glervörudelid KEA.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.