Dagur - 07.09.1955, Page 12

Dagur - 07.09.1955, Page 12
12 Bagujr Miðvikudaginn 7. september 1955 Ymis tíðindi úr nágrannabyggðum Dráttarpramminn Bergfoss leggur aí stað til Grímseyjar með olív- geyminn i efiirdragi. ölsufélagiS læfur sefja upp 100 smálesfa oSíugeymi í Grímsey Hafnargerðin skapar aðstöðu til olíuafgreiðslu og gerir Grímsey að einhverri álitlegustu síldar- söltunarstöð landsins Frosf í Þingeyjarsýslu í fyrrinótt Fosshóli, 6. sept. Mikið frost var til fjalla í nótt, og eitthvað frost var í byggð. Uppboð var haldið í gær á dánar- búi séra Þormóðs heitins Sigurðs- sonar á l'atnsenda, og er ekkjan, frú Nanna jónsdóttir, að flytja til Reykjavíkur. Flestir eru hxttir heyskap. Slátr- un Jiefst unt niiðjan mánuðinn, og er jjað fyrr en venjulega. Tvær Helikopterflugvélar settust á túnið á Fosshóli á sunnudaginn og voru j>ar til mánudags. Sigurður Lúther flutti flugmennina til Akur- eyrar, og gætti vélanna þangað til þeir komu aftur á mánudag. Sig- urðtir tclur jjessi farartæki vera einkar hentug, og að hann hefði þurft að vera búinn að læra á þau fvrir löngu. Margt fólk úr nágrenn- inu skoðaði vélarnar. Eyfirðinga hefst miðvikudaginn 14. þ. m. og stendur til 12. októ- ber. Verður að þessu sinni slátrað hér á Akureyri 22.081 kind og er það mun meira en á sl. ári. Þá var slátrunin hér tæpl.16 þús.kindur. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á sláturliúsi félagsins. Hef- ur verið byggt yfir fjárréttina gömlu. Er hin nýja fjárrétt mjög rúmgóð og vönduð. Féð gengur af bilpöllum í réttarinnganginn, sem er á efri hæð hússins. En á neðri hæðinni fer fram slátursala í rúm- góðum húsakynnum, þar er og sér- stakt húsnæði fyrir naut- gripaslátrun. Er öll aðstaða við sláturhúsið stórlega bætt með hinni nýju byggingu. Niðurröðun sláturdaga. Gengið hefur verið frá niður- Jérn til Hríseyjarbryggju er níi komið Hrísey, 6. sept. Méð Reykjnrfossi kom mikið af járni ]n í, er á að nota í nýju bryggj- una. Eins og áðitr hefur verið sagt frá. hefst jjó ekki vinna við hafnar- bæturnar iyrr en næsta vor, J>ví að óttazt er. að illvið'ri og sjógangur kunni að eyðileggjá j>að vcrk, er unnið væri í haust og vetur. Ekkert er farið á sjó jaessa dagana vegan storrna. Mikillar Ijrcnnisteins fýlu varð vart á laugardag og sunnu dag. Knattspyrnumót Þingeyinga Knattspyrnumót Suður-Þingey- inga fór fram á íþróttavellinum á Laugum í Reykjadal laugardaginn 27. ágúst. Aðeins tvö knattspyrnu- fjár, úr Skriðu-, Arnarness- og öxndæladeildum. — Fimmtud. 15. sept.: Saurbæjardeild 800 kindum. — Föstudaginn 16. sept.: Hrafna- gilsdeild S91 kind. —Laugard. 17. sept.: Bárðdæladeild 400 kindum. — Mánudaginn 19. sept.: Akur- eyrar-, Bárðdaéla- og Öngulsstaða- deildum 1000 kindum. — Þriðjud. 20. sept.: Skriðu-, Fnjóskdæla-, Höfðhverfinga- og Glæsibæjar- deildum 1000 kindum. — Mið- vikud. 21. sept.: Skriðu- og Amar- nessdeildum 1000 kindum. — Fimmtud. 22. sept.: Arnarness-, Óxndæla-, Akra- og Saurbæjar- deildum 1000 kindum. — Föstud. 23. sept.: Saurbæjardeild 1000 kindum. — Laugard. 24. sept.: (Framhald á 9. síðu). lið kepptu, frá Húsavík og Mý- vatnssveit. Leikar fóru svo, að Húsvikingar unnu með 4 mörkum gegn 1. Um kvöldið hélt Héraðs- samband Suður-Þingeyinga sam- komu að Laugaskóla. Jóhann Kón- ráðsson söng einsöng með undir- leik Askels Jónssonar og dans var stiginn á eftir. Samkoman fór vel fram og var allfjölsótt. Fjórar kýr drepasl af eifrun í Leyningi Fvrir skömmu drápust fjórar kýæ í Leyningi í Eyjafirði úr eitrun. Þær höfðu komizt í leifar nf Coopcrs- baðdufti, sem geymt hafði veriö undir bandi í fjárhúsþaki, og sleikt ]>að í sig. Voru j>ær dauðar eftir sólarhring og ekkert nýtandi af þeim nema húðin. Þar sem Coopers-baðduft er mjög eitrað, er nauðsynlegt, eins og fyrr- greind frétt sannar, að allir, sem með það hafa að gera, láti j>að ekki liggja á glámbekk fyrir skepnum. Jafnvel umbúðirnar einar geta vald- ið skepnum bana. 20 þúsund fjár slálrað á Blönduósi í haust Blönduósi, 6. sept. Snjóað iieftir í fjöll og kalt er í veðyi. Sláturfclag Austur-Húnvetn- inga er að ljúka smíði á sláturhúsi, og mun slátrun hefjast ]>ar eftir 20. september. Fjárfjölgunin liefur ver- ið (>r, og mun nú orðið fleira fc en áður var í sýslunni. Um 20. þús. kindum verður slátrað hér í haust. Hey eru yfirleitt ekki hrakin, en víða hcfur licy fokið meira og minna. Ríkisskip og liin smærri skip S.Í.S. geta nú lagzt að hinni nýju bryggju hér á Blönduósi. Svaibakur landaði á Sauðárkróki Sauðárkróki, 0. sept. Togarinn Svalbakur er að landa hér á Sauðárkróki 200 lestum af jrorski. — Atvinna hefur verið næg í sumar og er enn. Tíðan hefur verið stirð að und- anförnu, og eiga bændur allmikil hey éiti. Knattspyrnumennirnir frá Sauð- árkróki brugðu sér tif Sigluíjarðar sl. sunnudag og kcpptu við Siglfirð- inga. Siglfirðingar unnu nteð 5 : 2. Ellert Sölvason hefur jtjálfað unga menn í knattspyrnu að undanförnu og hafa margir tekið j>átt í náms- skeiðinu, einnig úr nærliggjandi sveitum. Fundur um samvinnumá! að Laugum á sunnudag Almennur fundur verður hald- inn að Laugum í Reykjadal á sunnudaginn kemur, og Iiefst hann kl. 2 e. ii. Þrjú framsöguerindi verða flutt. Karl Kristjánsson, al|>m., talar um skattamál samvinnufélaga, Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjé>ri, um starfsemi Kaupfélags Þingeyinga og j>riðja erifidið flytur Páli H. Jóns- son, og nefnir hann ]>að Flvers virði eru kaupfélögin? A eftir verða al- mennar umræður. K. A. Sundnámskeið. Annað kvöld (fimmtudaginn 8. sept.) kl. 7.15 hpfst sundnámskeið í sundlaug bæjarins. Ollum heimil þátttaka.Námskeiðið stendur yfir í 12 kvöld. — Kennari Höskuldur Goði Karlsson. — Verið með frá byrjun. Fyrra laugardag lagði einkenni- leg sigling upp héðan frá Akureyr- arpolli. Var það moksturspramm- inn Bergfoss frá Siglufirði, með 100 smáfesta olíugeymi í eftir- dragi. Var ferðinni heitið til Grímseyjar. Geymirinn smíðaður hér. Olíugeymi þennan hefur Olíufé- lagið h.f. látið smiða hér á Akur- eyri. Sá vélsmiðjan Oddi h.f. um verkið, og var geymirinn settur saman á gamla flugplaninu við Strandgötu. Var geyminum rennt þaðan í sió fram, og þar tók drátt- arbáturinn við honum og dró til Grimseyjar. Er geymirinn nú kominn á sinn stað, rétt cfan við hafnargarðinn nýja í Grímsey. Bætt að staða í Gr’msey. Það er Olíusöludeild KEA, sem annast hefur framkvæmd þessa verks fyrir Olíufélagið, og mun hafa á hendi olíuafgreiðslu í Grímsey. Með uppsetningu geym- isins batnar aðstaða Grímseyinga sjálfra í sambandi við olíuútvegun til báta sinna. Hafa þeir hingað til þurft að flytja alla olíu í tunnum til eyjarinnar. Með komu þessa geymis, og hafnargerðinni nýju, sem nú mið- ar vel áfram, skapast nu aðstaða fyrir útgerð, og þó einkum síldar- söltun í Grímsey. Höfnin skapar skipum viðleguaðstöðu, og nú geta þau fengið olíu afgreidda þar. — Framan af vertíð er síldveiði skammt-undan landi i Grímsey, og einkar hentugt fyrir skip að hafa aðstöðu til upplags bar. Áliíleg síldarsöltunarstað. Með þessum framkvæmdum öll- um verður Grímsev einhver álit- legasta síldarsöitunarstcð landsins. Hin stórbætta aðstaða til sam- gangr.a á sjó og i lofti hefur rofið einangrun eyjarinnar. Líklegt er að fólki fjölgi þar og nýtt líf færist í athafnalíf Grimseyinga á næstu árum. Akureyrarpiltarnir sigriiðu í róðrarkeppniimi Um sl. hcígi var háð róðrarmót í Reykjavík á vegun. Róðrarfélags Rcykjavíkur og tók nú í fyrsta sinn þátt sveit utan af landi. Voru það piltar úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju, og kepptu í drengja- flokki. Áttu þeir í liöggi við tvær reykvískar sveitir í 500 metra kappróðri. Akureyrarpiltarnir sigruðu með hinum mesta myndar- skap á 2 m n. 8.1 sek. Koma róðrarsveitarinnar til Reykjavíkur og frammistaða hennar vakti mikla athygli syðra. — Þótti róðrarst 11 hennar fallegur. Myndin hér að ofan er af sigurvegurunum, talið frá vinstri: Róbert Árnason, Eggert Eggertsson, Gísli Lórenzson (stýri- maður), Steíán Árnason og Knútur Valnuuidsson (förræðari). — 22680 kindum verður slátrað á sláturhusi KEÁ hér á þessu hausti Miklar endurbætur hafa verið gerðar á fjárrétt og aðstöðu við slátursölu Hin nýja fjárrétt á 2. hæð viðbyggingarinnar við sláturhús KEA. Haustslátrun hjá Kaupfélagi röðun sláturdaga og er sem hér segir: 14. sept. verður slátrað 600

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.