Dagur - 21.09.1955, Page 1
I
Fylgist með því, sem gerizt
hér í kringum okkur. —
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Dagur
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 28. september.
XXXVIII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 21. september 1955
45. tbl.
Hörkuskot á mark - glæsileg vörn
I fi mrn ; ’T 7T ” 1T;
| p
Þessi mynd er frá kappleik AkureyTÍn&a o£ Akurnesin&a á íþróttavellin-
um í Reykjavík nú á dö£unum. Myndin sýnir hvernig Einar Helgason,
markm. Akureyringa, forðaði því á &læsile£an hátt, að hörkuskot frá
Akurnesingum senti boltann í mark. A myndinni sjást frá xinstri:
Einar Helgason markmaður, með boltann, Þórður Þórðarsoh, Akranesi,
Ríkharður Jónsson, Akranesi, Haukur Jakobssony Akureyri, og
Try&gvi Gestsson, Akureyri. — Ljósmynd: Bjarnl. Bjarnleifsson. —
Verkamennirnir, sem fóru til
Grænlands ánægðir með ferðina
Kaupstaðaráðstefna á Almreyri:
Fé til ðfvinnuhófa úfi á landi verði stór-
iukiS - fogaraútgerð fil alvinnujöfnunar
Ákveðið að halda aðra slíka
ráðstefnu að ári
/ gter komu hingað til btvjarins
nohkrir .þnirra verknmannn, sem
fórn ht'öan frd Akureyri til starfa i
Grœnlandi seint i dgúst.
Höfffu þeir komiff meff „Gull-
faxa" Flugfélags íslands til Reykja-
víkiir frá flugvellinum viff Meistara-
vík. Héðan frá Akureyri fóru þeir
sjóleiffis, meff „Kista Dan“ og
„Tottan", og fentu í Meistaravík
eftir tveggja sólarhringa siglingu.
Dagur átti í gær taf viff Davíff
Erlingsson mentaskólanema, scm
var í hópnum. Lét hann vel yfir
ferffinni. Sjóferffin varff ekki sögu-
leg. Siglt er aff kalla beint í norffur
frá Eyjafirði, og urffu ekki teljandi
tafir af rekís viff Grænlandsströnd.
En nú, er þeir fóru, var skipt um.
Var mikill ís hvar vetna viff strönd-
ina. Hafffi „Kista Dan“ tafist mjög
af hans viildum á leiff til Meistara-
vikur nú á dögunum, og uggur í
mönnum aff skipinu mundi reyn-
erlitt aff brji'ita sér leiff til baka. En
þaff hclt frá Meistaravík um líkt
levti og Gullfaxi meff íslendingana.
Nú var tekiff að snjóa viff Oskars-
fjiirff og um 30 sentímetra jafn-
fallinn snjór á jörðu.
Við uþpskiþunar- og ndmustörf.
Islendingárnir störfuffu viff upp-
skipunar- og hafnarvinnú og viff
ýmis almenn störf í námabænutn
og í nánmnum. Davíff var t. d.
lengst af aff starfi í sjálfri námunni,
og vann aff uppsetningu tækja
þar. Um þessar mundir eru ntenn
sem óffast aff hverfa brott frá náma-
bænum, og \erffur þar affcins fátt
manna í vetur. Námavinnsla mun
ckki liefjast fyrr en næsta vor effa
sumar í fyrsta lagi.
Góð ntvinna.
Lífiff þcitli |>eim félögum vel
bærilegt. Atvinna mátti kaila góff,
því aff starfaff var 13 tíma á dag
fyrir íslenzkt taxtakaup. Viffurgern-
ingur var allsæmilegur og önnur
affbúff. Losnuffu íslendingar viff að
búa í tjöldum, eins og upphaflega
var ráffgert, og fengu inni í yinnu-
skálum. Davíff telur aff Danir, sent
stjórna þarna, hafi veriff ánægffir
meff vinnubrögff íslendinga, og
töldu þcir til dæmis uppskipun
ganga sérlega gt eiðlega úr höndurn
þeirra. Islendingarnir töldu sig
aftur á móti geta unaff allvel viff
sinn hlut, og mundu flestir fúsir að
fara í svona leiffangur aftur aff ári,
ef von væri um nokkur uppgrip.
Enn eru 4 menn héffan úr bæn-
um á Grænlandi og verffa a. m. k.
fram í október. Eru þaff þessir.
Richard Pálsson, Otto Ryel, Ing-
ólfur Sigurffsson og Þorvaldur Pét-
ursson.
Akureyrarkaupstaður hefur
gert samning við Norðurleið h.f.
um að fyrirtækið taki að sér
rekstur strætisvagns hér á Akur-
eyri til reynslu í 1 mánuð.
Hefur Ingimundur Gestsson,
framkvæmdastj. Norðurleiðar, ver-
ið hér í bænum til að ganga frá
þessum samningum við bæjar-
stjóra og bæjarráð.
Hcfst utn mánaðamót.
Strætisvagnaferðirnar eiga að
hefjast 1. okt. Verður notaður stór
og nýlegur áætlunarbíll frá Norð-
urleið, af Scania-Vabisgerð. Verð-
ur helmingur saeta tekinn úr vagn-
inum, og súlur settar í hann fram-
an til, bar sem gólfrými fyrir stæði
er mest. Mun vagninn taka 80—
100 manns í ferðum um bæinn, ef
þörf er. Aætlað er að vagninn
verði í ferðum 14 klst. á degi
Fundur um saiminnu-
mál að Laugum
Sunnudaginn 11. september
boðaði Kaupfélag Þingeyinga til
almenns umræðufundar áhuga-
manna um samvinnumál að Laug-
um. Fundurinn var fjölsóttur úr
flestum deildum kaupfélagsins.
Formaður Kaupfélags Þingeyinga,
Karl Kristjánsson alþingismaður,
setti fundinn og nefndi til fundar-
stjóra Ulf Indriðason bónda að
Héðinshöfða. Síðan var gengið til
dagskrár. Karl Kristjánsson flutti
erindi um skattamál samvinnufé-
laganna. Rakti hann sögu þess
máls frá upphafi og í stórum drátt-
um hvaða reglur og venjur giltu
um skattaálagningu er samvinnufé-
lög ættu í hlut. Þá sagði haun og
nokkuð frá tillögum milliþinga-
nefndar í skattamálum, sem ný-
lokið hefur störfum. Vakti erindi
hans mjög mikla athygli og um-
ræður.
Finnur Kristjánsson kaupfélags-
stjóri flutti erindi um starfsemi
Kaupfélags Þingeyinga. Gaf hann
yfirlit um rekstur félagsins, vöru-
innkaup og framkvæmdir.
Páll H. Jónsson kennari flutti
erindi um starfsemi samvinnufé-
laganna í landinu, þýðingu þeirra
fyrir félagsmenn og þjóðina alla og
nauðsyn þess að halda uppi
fræðslu og kynningarstarfsemi á
vegum félaganna. Mikill áhugi ríkti
á fundinum og létu margir ræðu-
menn í ljós ánægju yfir því að til
fundarins skyldi hafa verið boðað.
hverjum, frá kl. 7—9, og lengur,
ef þurfa þykir. Fer vagninn tvær
aðalleiðir í bænum á hálftima
fresti. Þegar mest verður að gera,
þ. e. á morgnana, þegar skólar eru
að byrja, fyrir og eftir hádegis-
verðartíma og við almenn vinnu-
lok, um kl. 5, verður annar vagn
settur á aðra leiðina, þannig, að
farið verður báðar aðalleiðir á
sama tíma. Fargjald mun verða kr.
1.25 almennt gjald. en auk þess
seld kort sem gilda 10 ferðir fyrir
10 kr. Hálft fargjald verður tekið
af börum 3—12 ára.
Áætlunarleiðin.
Ráðgert er að miðstöð vagnanna
verði við Ráðhústorg. Verða tvær
aðalleiðir þaðan, í stórum dráttum
sem hér segir: Strandgata (eða
Gránufélagsgata) á Oddeyrar-
tanga, norður hjá útgerðarstöð Ú.
Dagara /5.—16. seþtember siðast-
liðinn var haldinn hcr d Akureyri
fulltrúafundur kauþslaðanna d
Vestur-, Norður- og Austurlandi;
sdlu hana tveir fulltrúar frd hxjerj-
um kauþstað vestan frd ísafirði og
austur til Neskaupstaðar.
Af hálfu Akureyrar sátu fundinn
Steinn Steinsson, bæjarstjóri, og
Steindór Steindórsson, mennta-
skólakennari. Fundarstjóri var kjiir-
inn Steindór Steindórsson og til
vara Birgir Finnsson, forseti bæjar-
stjórnar á ísafirffi, en fundarritarar
voru Björgvin Bjarnason, bæjar-
stjóri á Sauffárkróki, og Erlendur
Björnsson, bæjarfógeti á Seyffis-
firffi.
Tildrög fundnrins.
Tildrög fundarins voru þau, aff
fulltrúar nefndra kaupstaða á
þingi Sambands íslenzkra sveitar-
félaga, sem haldiff var í Reykja-
vík í júní s. 1.. komu sér saman
um aff efna til slíks fundar til þess
aff ræffa nánar ýmis vandamál þess-
ara kaupstaffa. Formaffur nefndar
til aff undirbúa hanna var þá kjör-
inn Jón Kjartansson, bæjarstjóri á
Siglufirffi. Hér fara á cftir helztu
ályktanir fundarins.
Skoraff á þing og stjórn, aff friffa
A., að Gefjuni, upp í Mýrahverfi
og síðan á Ráðhústorg. Hin leiðin:
Frá Ráðhústorgi inn í bæ,
upp Spítalaveg, Hrafnagilsstræti,
Þórunnarstræti (seinna Byggða-
veg), um Grófargil á Ráðhústorg.
I annað hvort skipti verður þessi
leið farin þannig, að fyrst verður
farið á Suðurbrekkur og síðan í
Innbæ og þaðan á Ráðhústorg um
Aðalstræti og Hafnarstræti.
Viðburður í bæjarlífinu.
Enn er eftir að skipuleggja ferð-
irnar í einstökum atriðum og
ákveða, hvar vagnarnir stöðvast
og kl. hvað á hverjum stað. Er nú
unnið að því og verður tilkynnt
eins fljótt og við verður komið.
Þessa áætlun má kalla veruleg-
an viðburð í bæjarlífinu hér og
reynist hún vonandi vel. Nánar er
rætt um framtíðina að þessu leyti
í ritstjórnargrein á 4. síðu.
hefffbundin fiskimiff línubáta hvar-
hvarvctna umhverfis landiff, jafn-
franu því sem fundurinn lýsti
ánægju sinni yfir Jieim árangri, sem
þegar hefur náffst viff Suður- og
Suffvesturland af stækkun landhelg-
innar.
Fundurinn taldi aukna togara-
útgerff á vegum ríkis og bæja eða
einstaklinga vera eitt líklegasta
ráffiff til atvinnujöfnunar, þar sem
árstíðabundiff atvinnuleysi á sér
staff, og hvetur til aukinna affgerða
í því efni og skorar á þing og stjóm
aff veita máli Jiví sem fyllstan stuffn-
ing og fyrirgreiffslu, jafnframt að
stuffla aff Jjví, aff fiskvinnslustöðv-
ar yrffu reknar í sambandi við út-
gerffina sjálfa.
Þá var samþykkt aff beina þeirri
ósk til ríkisstjórnar og aljiingis, aff
lé Jiaff, sem, ætlaff er til aff bæta úr
atvinnuörffugleikum, verffi hækkað
á næstu fjárlögum um 50% effa
upp í 7 og liálfa milljón króna, og
atvinnuaukningarfénu verffi ein-
gcingu variff til Jieirra landshluta,
sem frekast Jnirfa affstoðar sakir
aflabrests og atvinnuskorts. Viff út-
lilutun fjárins verffi stuðzt viff til-
lögur bæjar- og sveitarstjórna.
Samþykkt var tillaga um aff
beina Jieirri ósk til stjórnar Satn-
bands íslenzkra sveitarfélaga, að
hún láti fram fara athugun á Jiví,
hvort ekki sé heppilegt, aff sam-
ræma reglur um álagningu útsvara,
Jiannig aff sami grunnskali verði
notaffur í öllum kaupstöðum lands-
ins, aff minnsta kosti utan Reykja-
víkur.
Samjiykkt var aff skora á ríkis-
stjórnina, aff hún hlutist til um,
aff allar þær síldartunnur, sem nota
Jiarf í landinu, verffi smíðaðar hér
á landi.
Samþykkt voru mótmæli til al-
Jiingis lyrir Jiær ráffstafanir, aff
ákveffa meff lögum éitgjöld bæjar-
og sveitarfélaga án Jiess aff leita
álits viffkomandi affila Jiar um, eins
og t. d. var gert síffastliffiff vor við
lausn vinnudeilunnar, er ákveðiff
var framlag bæjar- og sveitafélaga í
atvinnuleysistryggingarsjéiff aff Jieim
forspurðum.
Enn var samjiykkt aff halda ráff-
stelnu sem þessari áfram, og skyldi
sii næsta vera á ísafirffi í september
1956, og voru kosnir í undirbún-
ingsnefnd: Birgir Finnsson og
Matthías Bjarnason, ísafirði, og
Bjtirgvin Bjarnason, Sauðárkróki.
Sfrætisvagnaferðir hefjasf 1. október
Tvær aðalleiðir - almennt gjald 1,25, 10 ferðir fyrir 10
krónur - liálft gjald fyrir börn