Dagur


Dagur - 21.09.1955, Qupperneq 3

Dagur - 21.09.1955, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 21. sept. 1955 DAGDR 3 Systir mín KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR frá Birningsstöðum, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. F. h. vandamanna. Guðrún Kristjánsdóttir. Eiginkoija mín, GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR, andaðisl í Sjúkrahúsi Akureyrar aðfaranótt mánudagsins 19. scpt. — Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir m;na hönd, ættingja og vandamanna hinnar látnu. Sigurður Sumarliðason skipstjóri. Faðir minn HELGI ÁRNASON, Brekkugötu 39, Akureyri, er andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar þann 19. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 24. þ. m. kl. 1.30 e. h. Sigurður Helgason. ■ iiiiiliiiniiiiii Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla drengsins okkar KONRAÐS STEFÁNS. Stella Stefánsdóttir. Gunnar Konráðsson. * f & Innilega þakka ég öllum, sem sýndu mér hlýhug og * í vindttu á áttrá&isajmœli minu 17. september síðastl. ö | SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR. | £ Öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug og glöddu -> © mig mcð heimsóknum, gjöfum og skeytum á S0 ára jj- |c afmceli mínu, votla ég innilegustu þakkir. | | GUÐLAUGUR JÓNSSON, f Lækjargötu 3, Akureýri. f Mt-s-a^-S'c-s-a-s-iiw-®'í-íii-^©-i-iS-s-e^-3ic-s-a'i-vic-s-a-i-*-s-a-i-s'c-)-©-ris-s-a-i-*s-a^*-wÞ' ? Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér ^ vináttu og hlýhug á sextugsafmœli minu 16. september f með héimsóknum, gjöfum og skeytum. f FINNUR BJÖRNSSON, Ytri-Á, Ólafsfirði. 'ffl'S-VS-C-ffl'ÍSií-C-ffl-^vS'C-ffl'f'iS'S'ffl'f^í'C'ffl-f^í'C-ffl'f'iií'C-ffl'f-iS'C-ffl'f-vS'C-ffl-fSS'C-ffl-f'íS'C'ffl'f'viC-'C- '(►♦^•©-í'Sc-s-a^-ii'c-s.a^-Vic-s-Gs-í'Sc-^-a^'íic-s.a'í'ifr+a^'-Vtc-i.B'C-iic-j.a'V'Sc-s-a-s-iU-s-a^'iS-s-a- © -V ínnilegt hjarlans þakklœti fyrir heimsóknir, gjafir og f skeyti á fimmtugsafmœli minu 6. seþtember s.l. j Lifið heil! ' * S % | SIGRÍÐUR JÓHANNSDÓrriR, Teigi. f + a *ffl-«SÍ+ffl('f-*"C-ffl'f-*-^ffl-f-*'C^!-fSS-'C-ffl-C-*-C-ffl'f-i|C'C'Q'*-iS'C-®'f-iS'C-Q'fSií'CO'f-*'C-ffl-<Stt-» sa-i-*^-©^*->-©'f'*-s-a^itw-®-f-*s.a-f-*-s.©'í'*:s.a^*'S.a^*s.a^*-^©'V*-s-a-*'»-s § ’ é I AVARP. | Þegar ég nú legg uiður barnakennarastarf mitt, færi ég nemendum rnínum fjœr og nœr, þakkir fyrir liðnar samverustundir. Þakka þeim sæmdir allar og stórgjafir, en umfram allt þakka ég vináttuna og tryggðina. Svarf- | dælingum öllurn færi ég innilegustu þakkir fyrir ógleymanlegt liveðjusamsæti og annari auðsýndan sóma fyrr og siðar. — Guð blessi ykkur öll. ÞÓR. KR. ELDJÁRN. | Hsw-*s.©^*s.©^itc-s.a^*-s.a-i'#-s-a'»-*-s-©^*s-©+*s.©^itc-s.a^3i'c-s.a^it'cs.©^*s Ráðskonusfarf Ráðskonu vantar að Garðyrkjuskólanum að Reykjum í Ölfusi 1. október næstk. — Upplýsingar í sírna 2251 kl. 7—8 á kvöldin. NÝJA-BÍÓ É Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. 1 : Sími 1285. 1 I I kvöld og næstu kvöld: l í BÓFAKLÓM j Spennandi og vel gerð ný I | bandarísk sakamálakvik- j \ mynd.byggð á sönnum við- § j burðum. — Með aðalblut- j j verk fara hinir heims- = j frægu leikarar: i WALTER PIDGEON | j ogJOHN HODIAK j j Um helgina: \ DANSHÖLLIN | \ Frábær ensk kvikmynd 1 j gerð af J. Arthur Rank. i . Aðalhlutverk: j DONALD HOUSTON ! j NATASHA PARY 7"ii"iiiii"iiiiiiiiiiiiiIiIii,iIiiiii,i,iii„IIMIIIIIiIIIIIiIIIII= 'iiiiiiiiiiiiiiiiii"" ",iiiii"iiliiiiii,,iilii,i,llll, I SKJALDBORGARBÍÓ | | Sími 1073. j I Myndir vikunnar: z # r • = j Utlagarnir í Astralíu j (Botany Bay) \ Afar spennandi, ný, ame- | \ rísk litmynd, byggð á sam- j \ nefndri sögu cftir höfund \ | Uppreisnarinnar á Bounty. i Í Aðalhlutverk: i ALAN LADD j JAMES MASON | PATRICIÁ MEDINA. j Í (Bönnuð yngri en 16 ára.) i | TROMPÁSINN (Tlie Card) I Bráðskennntileg, brezk i Í gamanmynd. j j Aðalblutverk leikur snill- j i ingurinn: = ALEC GUINNESS. TIL SÖLU: RAFHA-ELDAVÉL og vandaður tvísettur FATASKÁPUR. Hvort tveggja sem nýtt. Afgr. visar á. Húsnæði - Húslijálp Get leigt eitt herbergi með eldbúsaðgangi — gegn hús- hjálp. Jónina Jónsdóttir, Helgamagrastr. 47. Sími 2128. Vetrarmaður óskast á býli við bæinn. Mætti vera eldri maður. Mætti vera unglingur eða Afgr. vísar á. Björn Hermannsson j| Lögfrœðiskrifstofa Hafnarstr. 95, Sírni 1443. Frá Barnaskóla Ákureyrar Skólinn verður settur laugardaginn 1. okt. kl. 5 síðd. í Akureyrarkirkju. Börnin mæti við skólann 15 mín. fyrir 5. Allir foreldrar eru velkomnir rneðan liúsrúm leyfir. Skólaskykl börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar og ekki hafa þegar verið skráð, mæti í skólanum mið- vikudaginn 28. sept. kl. 1 síðd. og liafi með sér ein- kunnir frá síðasta vorprófi. Börnin mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudaginn 26. sept. allur 4. bekkur. Þriðjudaginn 27. sept. allur 5. bekkur. Miðvikudaginn 28. sept. allur 6. bekkur. Drengir mæti alla dagana kl. 1, en stúlkur kl. 3 síðd. Hannes J. Magnússon. Geymið þessa auglýsingu. TWEED-pils og peysur n ý k o m i ð. JERSEYEFNI - TYEEDEFNI ULLAREFNI, mislit, í skóiakjóla KJÓLAR og KÁPUR ávalt í íniklu úrvali. MARKAÐURINN AKUREYRI. Sementið er komið. Byggingavörudeild KEA. BAZAR heldur KVENFÉLAG AKUREYRARKIRKJU á sunnudaginn kemur í kirkjukapellunni, kl. 4 síðdegis. Munir til sýnis í Hafnarstræti 106 (Braun). Gerið góð kaup, um leið og þið styrkið gott málefni. NEFNDIN. Bifreiðagjöld Skorað er á þá, sem ekki hafa greitt bifreiðagjöld, sem féllu í gjalddaga um s.l. áramót að greiða þau án tafar. Bifreiðir og bifhjól, sem ekki liafa verið gerð skil fyrir innan 30 daga frá deginum í dag, verða teknar úr umferð og seldar á nauðungaruppboði samkvæmt heimild í lögum nr. 39, 1951. Bæjarfógetinn á Akureyri, 13. sept. 1951.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.