Dagur - 28.09.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. sept. 1955
D AGUR
3
Jarðarför konunnar minnar,
OKTÓVÍNU HALLGRÍMSDÓTTUR,
fer fram frá Akureyrarkirkju laugard. 1. okt. n.k. kl. 2 e. h.
Jón Steingrímsson.
Utför
ÞÓRARINS GUÐMUNDSSONAR,
Bjarmastíg 8, Akureyri, senr lézt af slysförum 13. þ. m., fer
fram frá Akurcyrarkirkju föstudaginn 30. þ. m. kl. 2 e. h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Útgerðarfélag Akureyringa h.f.
E£i
Innilegar þakkir til allra þeirra, scm auðsýndu samúð við
andlát og jarðarför
KRISTÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR
frá Birningsstöðum
og heiðruðu minningu hennar með blómum og minningargjöf-
um. Einnig þökkum við lijartanlega öllum þeim, scm á einn
eða annan hátt glöddu hana í veikindum hcnnar, og alveg
sérstaklega læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri.
Vandamenn.
»»-»-©-Mfc^©-3--:^©-f*«í-©-i-*-!-©-i-*«!-©-i-*-«>-©*í-*-5.©-i-*-!-a*3-*«).©-i-*«}-©-í-*-i-©-
é *
| Þakka innilega gjafir og skeyli í tilefni afnialis mins ?
I 16. september siðastliðinn. |
e Einnig þeim hjónum Rósu og Halldóri, Hleiðar- |
garði, fyrir rausnarlegar veitingar, er þau gdfu mér og t
gestum minum. — Kærar kveðjur.
fö
•S
PÁLMI KRISTJÁNSSON.
í
53
*Q-!'*'t-Q-i«*-<-Q-t'*'i-Q-í-*-«-Q-f'*-!-Q-<'*'(-Q-í'*-(-Q-<'*.i-Q-í«*«M3-í«*'(-Q-<'*-4*Q-í'*-*
Ráðskona
Ráðskona óskast við héraðsskólann á Reykjanesi við
ísafjarðardjúp. Nánari upplýsingar í síma 1774.
BERJAPRESSUR
MÖNDLUKVARNIR
KJÖTKVARNIR
GRÆNMETISRASPAR
KAFFIKVARNIR
RJÓMAÞEYTARAR
Eraeleraðar F Ö T U R
Véla- og busáhaldadeild
• •
LOGTAK
Eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar og að undangengnum
úrskurði verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjald-
enda en ábyrgð bæjarsjóðs, að átta dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, fyrir gjaldföllnum en
ógreiddum útsvörum og fasteignagjöldum 1955 og
einnig gjaldföllnum en ógreiddunr gjöldum til Akur-
eyrarhafnar 1955.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 27. sept. 1955.
I SKJALDB ORGARBlÓ |
l Sími 1073. ;
I Mynd vikunnar: i
| GLEÐIKONAN |
\ (II Mondo le C.ondonna) \
í Sérstæð, sterk og raunsæ i
i ítölsk stórmynd.
| Aðalhlutverk: i
ALIDA VALLI I
1 AMEDEO NAZZARI. |
i Danskur skýringatexti. \
i — Bönnuð börnum. — i
'"IMMIIMIMIIUMMIIMIIIMIIIIMIIMIIMIMMIIIMIMIIIIIIIIIÓ
Laghentur maður
óskar eftir léttri vinnu, nú
þegar. Tilboð merkt: Lag-
henlur leggist inn á afgr.
Dags fyrir laugardag.
Bamavagn
TIL SÖLU í Glerár-
eyrum 1.
Sítrónur
Nýlevd nvönid eiíd
og útibú.
UÍÍar-liöfuðklútar
nýkomnir.
Verzl. Skemman
SVARTAR
dömu-töskur
nýkomnar.
Verzl. Skemman.
ÓDÝR
NÆRFÖT
á börn og fullorðna.
Verzl. Skemman.
Kolfjara
Black Varnish
K a r b o 1 i n
Þ a k 1 a k k
fyrirliggjandi.
Byggingavörudeild.
BÍLL
TIL SÖLU, ódýrt.
Afgr. visar á.
Hótel KEA
Félög, og aðrír, sem hafa í hyggju að
fá leigða salina fyrir árshátíðir og aðrar
samkomur í vetur, gjöri svo vel að tala
við hótelstjórann hið fyrsta.
HÓTEL KEA.
Tungumálakennsla
Þeir, sem ætla sér að vera í tímum í vetur eru beðnir
að tala við mig og panta tíma sem fyrst eftir daginn í
dag. Kennsla hefst um 1. október.
HAKON LOFTSSON, Eyrarlandsveg 26.
Enskukennsla
Byrja aftur enskukennslu: Einkatímar eða fyrir fleiri
saman eftir samkomulagi.
Upplýsingar: Sími 1510, eftir kl. 6.
IRENE GOOK, Ráðhústorg 5.
ÍBÚÐARKAUP
Höfuin kaupanda að góðri tveggja til fjögurra herbergja
íbúð í einbýlishúsi. Þarf að vera laus til íbúðar í vor.
Mikil útborgun.
Mdlflulningsskrifstofa Jónasar G. Rafnar og
■ RagnarsSteinbergssonar.
Sími 1578.
Óskilahrúfur
2ja vetra í tveimur reifum. Mark: Sneitt frarnan hægra
og-vaglskorið framan vinstra. Dreginn frá Reykjarétt.
Réttur eigandi gefi sig fram hið fyrsta.
FJALLSKILASTJÓRI, Akureyri.
TILKYNNING
NR. 8/1955.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar
sem er á landinu:
1. Benzín, hver lítri .............. kr. 1.75
2. Ljósaolía, hver smálest........... — 1360.00
3. Hráolía, hver lítri ............. — 0.76
Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, nrá verðið vera
2i/o eYri hærra hver hráolíulítri og 3 aururn lrærri hver
benzínlítri.
Heimilt er einnig að reikna U/, eyri á hráolíulítra
fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar
eða annarrar notkunar í landi.
Söluskattur á benzíni og Ijósaolíu er innifalinn í
verðinu.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 24. septern-
ber 1955.
Reykjavík, 23. september 1955.
VERÐGÆZLUSTJÓRINN.