Dagur - 28.09.1955, Blaðsíða 7

Dagur - 28.09.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 28. sept. 1955 D AGUR 7 Nylon-sokkar verð frá kr. 25.00. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 Telpugolftreyjur 1—12 ára fjölbr. litír. D. Telpupeysur heilar, langerma. Rauðar, grænar og * bláar. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. Afvinna Oss vantar unga stúlku við afgreiðslustörf nú þegar. Nánari uppl. í síma 1204. Ullarverksm. Gef jun Stúlku vantar strax við Mötuneyt- ið í Hafnarstræti 100. SÍMI 1324. NÆRFOT á telpur og drengi, nýkomin. Verðið mjög hagstœtt. Verzlun Þóru Eggertsdóttur s.f. Simi 1030. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Sigþrúður Helgadóttir, Þingvallastræti 20. Sími 1259. Afgreiðslustúlka getur fengið atvinnu frá 1. okt. til áramóta. Ferðaskrifstofan. Bifreiðin A-526 TIL SÖLU. Uþpl. i sima 1953. Sokkabandabelti og brjóstahöld — Nýjar gerðir — Verzlun Þóru Eggertsdóttur s.f. Sími 1030. NÝKOMIN! Köflótt kjólatau VERZLUN ÞÓRU EGGERTSDÓTTUR Sími 1030. SENDISVEINA (drengi eða stúlkur) vantar á Landsímastöðina á Ak. 1. október. SÍMASTJÓRINN. Tapað Lítið barnaþríhjól, fjólu- blátt að iit tapaðist sl. þriðjudag. Finnandi geri ) aðvart í síma 1152. . FOKDREÍFAR GRILON-BLÖNDUÐ Twee d-ef ni kaupa mæðurnar í skólafötin á börnin sín! ULLARVERKSMLDJÁN GEFJUN ........ í~i (Framhald af 4. síðu). ur. En hvað segja yfirvöldin, og þeir, sem sífellt eru að skrifa um úrbætur í áfengismálum? Hér á dögunum var skýrt frá þvi í blöð- um, að landabruggari hafi verið staðinn að verki austur á Langa- nesi. Þetta var eins og að sjá draug. Um landabruggara hefur ekki heyrzt í háa herrans tíð. En hvar eru fréttir um að leynivín- salar hafi verið teknir? Stundum er getið um smygl úr skipum, en aldrei að kalla aðleynivínsalarséu staðnir að verki. Otrúlegt er, að ekki sé unnt að hafa hendur í hári þeirra. hvort sem þeir hafa búðir sínar á hjólum eða í kjöllurum, ef alvara væri í skrafinu um baráttu gegn spillingu og lögbrotum. Mikið um lagabókstafi — minna um framkvæmdir. ÞAÐ ER mikið rætt um áfeng- ismál á Islandi og um lög og regl- ur. Mér virðist ekki skorta laga- bókstafi. En á hitt skortir alveg áreiðanlega, að gangskör sé gerð að því að halda í heiðri lög og reglur og uppræta spillingu leyni- vínsölu, hvar sem hún finnst. Nýtt gólfteppi, Wilton, stærð 4x4 yds., til sýnis og sölu hjá Kristjáni Aðal- steinssyni, Hafnarstræti 96. Verður selt á verksmiðju- verði frá Englandi. 1 U! ásett Amerískt og enskt mál. Ennfrcmur MILLIMETRAMÁL. Stakir TOPPAR. Véla- og búsáhaldadeild. Herbergi ineð sérinngangi í nýju húsi í Glerárþorpi sunnarlega, til leigu. Afgr. vis.ar á. Kvenkápur úr úrvals ulsterefnum nýkomnar. Allar venjulegar stærðir. Ný sending af enskum módelkápum væntanleg um helgina. VERZL. B. LAXDAL í falíegu úrvali. Gult, rautt, grænt. blátt, grátt, ljósbrúnt og dumbrautt. yerð pr. mtr. kr. 79.00 83.00, 117.00, 127.00. VERZL B. LAXDAL I. O. O. F. Rb 2 — 1059288% I. O. O. F. 2 — 137933081/2 Kaþólska kapellan (Eyrarl.v. 26). Lágmessa hvern sunnudag kl. 5.30 síðdegis, en ckki kl. 10.30 eins og áður. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. — Sálmarnir, sem sungnir verða eru: Nr. 59, 25, 366, 208, 528. Takið öflugan þátt í sálma- söngnum. — P. S. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Mumkabverá sunnu- daginn 2. október kl. 1,30 e. h. — Hólum, sunmudaginn 9. október kl. 1 e. h. — Möðruvöllum, sama dag kl. 3 e. h. Fíladelfía, Lundargötu 12. Al- mennar samkomur eru á sunnu- dögum og fimmtudögum kl. 8.30 sðd. Allir velkomnir. — Sunnu- dagaskólinn hefst sunnudaginn 2. okt. kl. 1.30 e. h. Öll börn og unglingar eru velkomin. Sjónarhæð. Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 næstk. sunnudag. Oll börn og unglingar velkomin. — Almenn samkoma kl 5 síðd. Allir velkomnir. KFUM byrjar vetrarstarf sitt n.k. sunnudag í húsi kristniboðs- félagsins (Zíon). Fundir verða fyrir Y. d., drengi 9—12 ára, á sunnud. kl. 1 e. h. En fyrir U. d., drengi 13—17 ára, á mánudags- kvöld kl. 8. Allir drengir á þessum aldri eru velkomnir, þótt þeir séu ekki í félaginu. Bazar. Kvenfélagið Aldan í Öngulsstaðahreppi hefuv bazar að Lóni á Akureyri á sunnudaginn kemur kl. 3 e. h. Margt eigulegra muma verður á bazarnum. ’fit-vrt* Frá Amtsbóksafninu. Frá og með 4. okt. verður safnið opið til útlána þriðjudaga fitnmtudaga og laugardaga kl. 4—7 — Lesstofan opin alla virka daga á sama tíma. Dánardægur. Látin er hér í bæ frú Októvína Guðný Hallgríms-- dóttir, Lækjargötu 7, kona Jóns Steingrímssonar. Hún var 79 ára gömul. Frú Októvína hafði átt heima hér í bænum í 77 ár. Hún átti við vanheilsu að stríða að undanförnu og dvaldi síðustu 7 mánuði ævinnar í sjúkrahúsinu hér. Frá Bridgefélagi Akureyrar. — Hin árlega bridgekeppni milli bridgefélaganna á Akureyri og Húsavík fór fram sunnudaginn 25. þ. m. Keppt var á sex borðum og sigruðu Húsvíkingar með 4% tigi gegn 1%. — Að lokinni aðal- keppninni fór fram tvímennings- keppní. Sigurvegarar urðu Gísli Jónsson og Stefán Arnason, Akur- eyri. — Aðalfundur Bridgefélags Akureyrar verður haldinn í Verka- iýðshúsinu n.U. þriðjudag, 4. októ- ber, og hefst kl. 8 e. h. Leiðrétting. Það var á misskiln- ingi byggt hjá blaðinu, í frásögn af Grænlandsvst Akureyringa fyrif skemmstu, að allir hefðu sloppið við að búa t tjöldum Aðeírts þeir, sem störfuðu í námabænum fengu inni í skálum, hinir, sem unnu við uppskipun- ar- og hafnaretörf, bjuggu í tjöldum. Kvenhattar (hausttízkan) Teknir upp á föstudag VERZL. B. LAXDAL Stúlka óskast í vist nú þegar eða síðar að haustinu. Sigriður HalIgrimsdóitir Hrafnagilsstræti 2. Sími 1889. í fyrrasumar verptu álítahjón við Ljósavatn í Ljósavatns- skarði. Iiemu þau upp 5 unéum og farnaðist vel þ~ð er vitað er. Og í sumar komu þau aftur og éerðu sér hrejður á sömu slóð- um. Nú voru ungarnir 6. Alfta- hjánin eru augnayndi allra þeirra, er leið eiga meðfram vatninu. Fyrir rúmri viku stað- næmdist bifreið þar nærri, sem álftahjónin syntu á vatninu og áttu sér einskis ills von. En í þessari bifreið voru menn með skotvopn. Þeir sáu ekki fegurð fjallasvana á ly/jnv vatni, beld- ur aðeins heppilegt skotmark. Þegar bifreiðin ók burtu synti skotsár ungi til foreldra sinna og bar sig aumlega. Þessi fram- koma ferðamannanna er væg- ast sagi ódrenfjileg. Og auk þess að varða við lög finnst fólkinu á næstu bæjum nærri sér högévið, þar sem það hefur af fremsta megni forðast að styggja þessa ánæéjuleéu fjölskyldu, í von um vinsamleéa sambúð á næstu árum. — Það er skylda okkar allra að vernda náttúru- feéurð oé leééía skotvopnin til hliðar þegar álítahjón éera okk- ur þann heiður að velja sér varp stað við alfaraleiðir. Meistaramót Akureyrar í frjáls- íþróttum hófst í gærkvöld, og fer fram næstu kvöld á íþróttavellin- um. Brúðkaup. Nýlega voru gefin saman í hjónaband x Akureyrar- kirkju ungfrú Erna Sigurgeirsdótt- ir og Hreinn Kristjánsson bóndii, Fellshlíð, Saurbæjarhreppi. SystkinabrúSkaup. Laugardag- inn 24. sept. voru gefin saman í kirkjunni brúðhjónin ungfrú Mar- grét Kristjánsdóttir og Þórhallur Ellertsson sjómaður. Heimili þeirra er að Aðalstræti 28. —• Ennfremur voru þá um leið gift brúðhjónin Kristrún Sigurbjörg Ellertsdóttir og Þorsteinn Stein- grímsson bifvélavirki. — Heimili þeirra er að Hríseyjargötu 9. Brúðkaup. Þann 22. sept. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðlaug Sigyn Frímann og Gunn- ar Hólm Randversson sjómaður. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hamarsstíg 6, Akureyri. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju hefst 9. okt. næstk. kl. 10.30 f. h. Hjúskapur. Á sunnudaginn var voru gefin saman í hjónaband af Friðrik A. Friðrikssyni prófasti í Húsavík, ungfrú Þóra Flosadótt- ir, Hrappsstöðum í Kinn, og Gunnar Hafdal. Ennfremur ung- frú Þórunn Þorsteinsdóttir og Sigiu'ður Flosason, kennari, Hrappsstöðum. Hjúskapur. SI. föstudag voru gefin saman í hjónaband í Eski- firði ungfrú Erla Elísdóttir hjúkr- unarkona frá Reyðarfirði og Leif- ur Tómasson verziunarmaður «tór- kaupmanns Steingrímssonar á Ak- ureyri. —r Laugardaginn- 24. sept.- voru .gefin saman í hjónaband af séra Kristjáni Róbertssyni ungfrú Sigríður B- Jónsdóttir, Norðurgötu 38, Akureýri, og Guðmúndur Magnússon, iðnnemi, Laskjargötu 22, -Akureyri. Heimili þeirra er Norðurgáta 38. Á laugardaginn kemur % erður sú breyting á lokun sötnbúða, að búðutn verður lokað kl. 4. Eftir þann tíma verður sölu- búðum lokað kl. 6 í stað 7 á föstudögum. Gildir þetta fram að áramótum. Lystigarðinum á Akureyri verður lokað um næstu mánaða- mót. Þó verður hann opinn al- menningi á sunnudaginn ef veð- ur verður sæmilegt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.