Dagur - 28.09.1955, Blaðsíða 6
6
D AGUK
Miðvikudagtnn 28. scpt. 1955
Appelsínur Hafnarbúðin h.f. og útibú
| HÚSMÆÐUR! | „CRISCO“ i \ er komið. :! ? Væri ekki rétt 1 að prófa eina dós. ji \ VÖRUHÚSIÐ H.F. i APPELSÍNUR i SÍTRÓNUR LAUKUR RÚSÍNUR í| með steinum og án. 1; VÖRUHÚSINU H.F. KAFFISTELL i| (nýjar gerðir) verða tekin upp í dag. VÖRUHÚSIÐ H.F. j IbOLLAPÖR ltr. 5.95 | | DISKAR dj. og gr. kr. 5.95 ;■ \ MJÓLKURKÖNNUR | kr. 13.00. IvATNSGLÖS kr. 2.00. Íj | GLERKÖNNUR og | KÖNNUSETT i; VÖRUHÚSIÐ H.F. Sjóklæði Sjóvettlingar i; Sjóstígvél V.A.C. :i Vinnuföt i| Vinnuvettlingar i; Ullarpeysur |i Ullarnærföt j! VÖRUHÚSIÐ H. F. j
®— ©
Fundarboð (Endurboðun)
l -
TRÉSMIÐAFÉLAG AKUREYRAR lieldur fund í
Túngötu 2 sunnudaginn 2. október kl. 2 e. h.
FUNDAREFNI:
Kosning fulltrúa á Iðnþing o. fl.
STJÓRNIN.
Kuldaúlpur „Zabo"
Eigum ennþá óselt nokkurt magn af hin-
um landsþekktu kuldaúlpum frá „VÍR“.
Sama lága verðið — kr. 724.00.
AMAROBÚÐIN.
Heimilissaumavélar Zig-Zag
Höfum fyrirliggjandi hinar vel þekktu
LADA saumavélar í fallegum hnotuskáp.
Verð kr. 2950.00.
AMARORÚÐIN.
LEREFT
hvit og mislit.
TVISTTAU
DAMASK
LAKALÉREFT
HANDKLÆÐI
DISKAÞURRKUDREGILL
Vefnaðarvörudeild
Brennimark
mitt er: G. T.
Guðm. Brynjóífsson,
Brekkusfötu 8. Ak.
IBUÐ
2—3 herbergi óskast til
leigu sem fyrst.
Uþpl. i sima 1970.
Legur
Nyl
Silver Cross barnavagn, til
sölu.
Upþl. i sima 1234.
Vantar ráðskonu
Mig vántar raðskonu,' sem
fyrst, eða þó seinna væri.
Þar sem eg er bara einn í
heimilinu má hún gjarnan
hafa 2—3 börn. Ef einhver
•vildi kynna sér þetta nánar,
þá gjörið svo vel að hafa
samband við mig eða af-
greiðsluna.
ÁRNI JÓNSSON,
Hvammi
við Hjalteyri.
Tvær kýr
snemmbærar, til sölu.
Eirikur Björnsson,
Arnarfelli.
Stúlku
(tmglingsstúlku) ábyggilega
og duglega, vantar til af-
greiðslustarfa í búð nú
þegar.
Afgr. visar á.
Eldri kona
óskast 2—3 tímá á' dag til
að gæta barns á öðru ári.
Þyri Eydal,
Bjarmastíg • 15.
Herbergi til leigu
2 samliggjandi herbergi, til
leigu við miðbæinn.
, , o ; : i
Upplýsingar í síma 2322
kl. 6—7, næstu daga.
Sokkar
KVENS0KKAR:
Perlon — nylon — ísgarn — bómull.
KARLMANNASOKKAR:
Ull-nylon — rayon-nylon — crepe-
nylon — bómull.
Sterkir og góðir sokkar.
Vefnaðarvörudeild.
Frá Tónlistarskóla Ákureyrar
Skólinn verður settur að Lóni, sunnudaginn 2. október
næstkomandi, kl. 5 e. h.
SKÓLASTJÓRI. ‘
ni
Einlit og köflótt. Hentug og góð í
SKÓLAKJÓLA.
Vefnaðarvörudeild.
Ákureyringar! - Eyfirðingar!
Munið BERKLAVARNA-DAGINN urn næstu lielgi!
Kaupið merki og blöð dagsins, og fjöhnennið á hinar
fjölbreyttu skemmtanir á laugardag og sunnudag.
Styrkið sjúka til sjálfsbjargar!
BERKLAVÖRN, Akureyri.
Veggdúkur
í eldhús og baðherbergi — nýkominn.
Verð kr. 42.65 pr. m.
Byggingavörudeild KEA.