Dagur - 05.10.1955, Page 2

Dagur - 05.10.1955, Page 2
2 D AGUR MiSvikudaginn 5. október 1955 Vílj frjáls a aS útgáfa námsbóka verði gefin fiér eins og á Norðiirlöndlim ef ekki tekst að koma ríkisátgáfuiini í það horf, sem tímarnir krefjast Frá aðalfrmdi Kcnnarafélágs Eyjafjarðar ASalftinður Kennaraíelags Eyjafjarðar gcrði albyglisvcröa alykt- un um útgáíu náinsbóka á aðalfundi shutm nú á dögunum. Kemur íram í áíyktuninni hör'ð gagnrýni á mjverandi starfsháítum og skipulagi ríkisúfgáfu námsbóka. Fundurinn gerði einnig ályktan- bœkur komi á markaðinn nema ir um nauðsyn leiðbeininga urn stöðuval, um bekkjarkennslu á skyldustigi framhaldsskólanna og loks fordæmdi fundurinn skemmt- anahald það, sem tíðkast hefur í Vaglaskógi undanfarin sumur. Erindi um ýmis efni. Fundurinn var haldinn í Barna- skólanum á Akureyri laugardaginn 24. sept. sl. A fundinum mættu 40 kennarar af félagssvagðinu. Formaður félagsins, Hannes J. Magnússon, setti fundinn og bauð fur.darmenn velkomna. Gaf hann skýrsln um starf stiórnarinnar á árinu. Þá var og gefin skýrsla úm tímarit félagsins,. . „..Heimili . og skóla“, sem það hefur gefið út sl. 14 ár. Fundarstjórar voru Guð- mundur Frímannsson og Hjörtur L. Jónsson. A fundinum flutti Stefán Jóns- son, námsstjóri, erindi um ýmis- legt í skólastarfinu, Snorri Sigfús- son flutti erindi um sparifiárstarf- semi i skólum og Magnús Péturs- son flutti erindi frá ferðalagi um Vesturheim. Rætt var um ríkisút- gáfu námsbóka og prófin og verk- efnin og urðu um það allmiklar umræður. I stjórn voru kosnir: Hannes J. Magnússon, formaður, Eirikur Sigurðsson, riíari, og Páll Gunnarsson, gjaldkeri. Eftirfarandi ályktanir voru sam- þykktar á fundinum: Ríkisú(gáfa námshóka gagnrýnd. „Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar telur, að Ríkisútgáfa námsbóka hafi bætt úr mikilli og brýnni þörf á sínum tíma. En þó hafa síðar komið fram á henni ýmsir þeir annmarkar, sem vart má við una, en þó er sá verstur, að skipulagið ásamt fjárskorti, virðist ekki leyfa þá þróun, sem óhjá- kvæmileg er í svona útgáfu með nýjum og fullkomnari kennslubók- um. Nauðsyn má einnig telja, að stjórn námsbókaútgáfunnar sé skipuð mönnum, sem staðgóða þekkingu hafa á staifi barnaskól- anna. Því skorar fundurinn á menr.ta- máiaráðherra að skipa þriggja manna nefnd barnakennara til að endurskoða þessa löggjöf og framkvæmd hennar. Vill fundurinn benda á það sem höfuðnauðsyn, að endurnýja náms- bækurnar stöðugt eftir kröfum tímans og breyttum kennsluhátt- um, svo og í samrsemi við gildandi námsskrár. En jafnframt vill hann benda á, að tæplega er þess að vænta, að verulega góðar r.áms- lagt sé allt kapp á að fá hina fær- ustu menn til að semja þær og greitt só vel íyrir góð handrit. Hugsanleg leið væri að efna þarna til samkeppni. I þessu sambandi má benda á, að óhjákvæmilegt virðist að hækka námsbókagjald, eða sjá útgáfunni fyrir hæfilegu fé á annan hátt. Alveg sérstaklega vill fundurinn skora á Ríkisútgáfu námsbóka að gefa út nýja landakortabók og kennslubók í Islandssögu eftir 1874. En takist ekki að koma útgáf- unni í það horf, sem tímarnrr lcrefjast að beztu manna yfirsýn, fari frarn athugun á þeim mögu- leika að gefa útgáfuna frjálsa, eins og tíðkast á hinum Norðurlöndun- um, enda þurfi allar námsbækur eftir sem áður samþykki skóla- ráðs, og heimilin fái bækurnar með svipuðum kjörum og áður,“ Leiðbeiningar mn stöðuval. „Aðalfundur Kennarafélags Eyja- fjarðar telur, að nú þegar verka- skipting í þjóðfélaginu er orðin meiri og fjölþættari en nokkru sinni fyrr, sé orðin brýn þörf á, að upp verði teknar leiðbeiningar um stöðuval í skólum landsins. Vill hann benda á, að heppilegt muni að sameina það starfi skóla- sálfræðinga, en þeirra er einnig orðin brýn þörf í hinum stærri skólum landsins, og þá ekki hvað sízt í sambandi við kennslu og uppeldi tornæmra barna. Skorar fundurinn á fræðslumálastjórnina og stjórn Sambands íslenzkra barnakennara að taka mál þetta til yfirvegunar og úrlausnar sem fyrst.“ Slienimlanahald fordæmt. „Aðalfundur Kennarafélags Eyja- fjarðar lætur í ljós óánægju yfir skemmtanalífi því, sem Skógrækt ríkisins hefur staðið fyrir Vagla- skógi í sumar, og telur fundurinn það ósamboðið svo virðulegri stofnun, sem Skógrækt ríkisins er, að afla fjár með þessum hætti, enda mun það spilla fyrir vinsæld- um hennar. Ennfremur telur fund- urinn, að það ætti að friða Vagla- skóg algjörlega fyrir dansleikjum eins og þeim, er farið hafa fram í Brúarlundi undanfarin ár.“ NÝ KENNSLUBÓK SETNINGAFRÆÐI handa framhaldsskólum eftir DR. HALLDÓR HALLDÓRSSON kemur í bókavérzlan- ir í dag. Hcr kemur loksins setningafræði, sem allir geta skilið og fært mikið af. í bókinni er mikið af æfingum og lands- prófsverkefnum. Bókin kostar kr. 40.00 í snotru bandi. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR HITAMÆLAR — imii og utan húss — Járn og glervörudeild VASALUGTIR Vasalugtarbatterí Járn og glervörudeild Dömunærfötin á kr. 30.50 settið. Komin aftur. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 Regnhlífar margir litir. D. Peysu-sett rauð, græn, blá og hvít. D. Crepe-nylon hanzkar hvítir, rauðir, græn'ir, svartir og gulir. Verzlunin DRÍFA Sími1521 Stúlka óskast til afgreiðslu í búð. Upplýsingar í síma 1792. Til sölu: Fordson-sendiferðabifreið. Sími 2062 eftir kl. 6 e. h. Herbergi, við miðbæinn til leigu. Afgr. visar á. Þvottapottar kolakyntir - nýkomnir Byggingavörudeild KEA. Rafha-eldavél sem ný, til sölu að sérstök- um ástæðum. Afgr. vísar á. Stúlka eða eldri kona óskast nú þegar eða í haust. STEFÁN JÓNSSON. Skjaldarvík. Dragið ekki kaupin á haustlaukunum: Túlipanar, fleiri teg. Páskaliljur Hvitasunnuliljur Hyasintur, Perluhyasintur Crocus Iris Blómabúð KEA. D í v a n (tvíbreiður) til söln í Norðurgötu 3. Gæsadúnn Hálfdúnn Fiðurlielt léreft Dúnhelt léreft Lakaléreft Sængurveradamask PÓSTSENDUM. Verzl. ÁSBYRGI h.f. ÞEIR, sem hafa haft að láni dívana eða annað frá Bólst- urgerð Karls Einarssonar, eru vinsamlegast beðnir að liafa samband við Ragnar Sigtryggsson í síma 1313 eða Málflutni ngssk ri fstofii Jónasar G. Rafnar og Ragn• ars Steinbergssonar. RYKSUGUR HOLLAND ELF.CTRO kr. 1.050.00. Véla- og biisáhaldadeild STRAUVÉLAR ARMSTRONG lir. 1.640.00. Véla- og búsáhaldadeild. VÖFFLUJÁRN BRAUÐRISTAR RAFOFNAR RAFPLÖTUR Véla- og búsáhaldadeild FROSTLÓGUR ATLAS 1 gall og l/4 U. S. I. 1 gall og 14 PRESTON 1 gall Véla- og búsáhaldadeild Stanley-verkfæri: Stuttheflar Langheflar Falsheflar Svceshnifar Tunnubotnalieflar Boraframlengingar Hamrar, margar teg. Lóðboltar Meitlar Dúkahnífar Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.