Dagur - 19.10.1955, Blaðsíða 7

Dagur - 19.10.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. október 1955 D A G U R 7 Málverk Kjarvals at ferð þeirra fólaga með kvíguna. I álfahorginnð húa hollvæffir í frú og sögn sem verið hafa leiSarljós mikils lisfamanns Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstj. rifjar upp æskuminningar frá Borgarfirði eystra í tilefni af 70 ára afmæli Jóliannesar S. Kjarvals Lmgardagmn 15. október átti tistmálarínn góði, Jóhannes S. Kjarval? 70 ára afmæli. — í tilefni þess tictiir Menntamála- ráð lslands.e.fna til mikillar listsýningar í Listasafni rikisins i Reykjavík. Eru þar sýndar um 200 myndir eftir Kjarval, frá 'eldri og yngri árnm, og er myndunum safnað úr einkaeign og safni rikisrns. Er þetta ein stærsta málverka- sýning, sem haldin hefur verið hér á landi. Mikill mannfjöldi hefur þegar sótt þessa listasýningu Kjar- vals. — Hefur verið stöðugur straumur gesta allt síðan sýningin var opnuð á afmælisdaginn. Um helgina komu þar t. d. rösklega 2000 manns. Sýningin verður opin enn um nokkutra vikna skeið. Æskuminning að austan. I tilefni af þessum tímamótum í ævi Jóhanesar Kjarval hefur blaðið fengið hjá Jóni Sveinssyni fyrrv. bæjarstjóra dálitla æsku- minningu úr Borgarfirði eystra, þar sem þeir ólust upp sinn á hvorum sveitarenda Kjarval og Jón, og fengið hjá Jóni ljósmynd af málverki eftir Kjarval, sem ekki hefur verið á sýningum, en er þó ýmsum kunnugt, því að af því hafa gengið sögur. Birtist myndin hér að ofan. sá eg í fyrsta sinn í Húsavík (eystra). Það var að vorlagi í norðaustan snjóbleytu. Eg mun hafa verið á níunda ári eða tíunda árinu. Jóhannes hafði verið sendur suður til að sækja gráan kvígu- kálf, magran og óhreinan og ótút- legan. Mér var sagt að fylgja Jó- hannesi alla leið suður og upp á Vetrarbrekkur — eða upp undir heiðarbrún á Húsavíkurheiði, og reka á eftir kvígunni. Ekki var flokkurinn fríður. Fyrst gekk Jó- hannes með flatan hattkúf á höfði, í lélegri kápu og girtur reiptagls- spotta. Kvígan á milli og skaut upp kryppunni í norðaustankrepj- unni, mögur og ræksnisleg. Eg síð- astur með einhvern spotta í hend- inni, og reyndi að halda uppi sam- ræðum við Kjarval, sem þá var fá- máll mjög og lét lítið yfir sér, og reyndi eg að bera mig mannalega, þótt kalt og ömurlegt væri.“ svo við Kjarval settir, með kú a milli okkar, allt sællegt og glatt og ánægt og leikandi í hásumardýrð- inni, dálítið öðruvísi en er við vor- um raunverul. í norðaustan-krepj- unni, þegar þrammað var suður og upp Vetrarbrekkurnar. Einnig er inn á þetta málverk sett kirkjureið álfanna til stóru steinkirkjunnar í Kækjudal. . . .“ Síðar í erindi sínu komst Jón svo að orði: Hollvætlir álfaborgarinnar. „Margan höfðingsskapinn hefur Kjarval mér sýndan, og mun eg seint fá honum full-launað, nema þá helzt nú um daginn, er eg fékk hann skipaðan í skipulagsnefnd, sem gera á framtíðartillögur um skipulag Alfaborgarinnar heima, þar sem allir hollvættir Borgar- fjarðar hafa búsetu, í trú og sögu frá landnámstíð. Og sveitin okkar Kjarvals ber nafn af. Þar búa tví- mælalaust þær vættir, sem verið hafa Kjarval leiðarljós í lífi hans og list og gert hann frægastan. . .“ Ungur maður með góða menntun óskar eftir atvinnu á Akureyri í vetur. Uppl. i síma 1550. JEPPI í mjög góðu lagi, til sölu. Afgr. visar á. Herbergi Jón Sveinsson lýsti myndinni og sögu hennar í ræðu, er hann hélt í Borgarfirði eystra á sl. ári, um leið og þau hjónin, frú Fanney og Jón, afhentu sveitinni hálft Bakka- gerðiskauptún. Ræddi hann í það sinn um samsveitunga sína frá fyrstu árum aldarinnar og þar á meðal Kjarval. En hann er uppal- inn hjá Jóhannesi Jónssyni í Njarðvík og síðar í Geitavík (Skaftfellingur), og börnum hans, en Jón Sveinsson uppalinn í Húsa- vík, í hinum enda sveitarinnar. Kjarval og myndinni hér að ofan lýsti Jón á þessa leið: Tveir drengir halda á brattann. ...... Jóhannes minn Kjaival Mynd af atburði og æskuminningu. „Seinna eftir að eg kynntist Kjarval, minr.ti eg hann oft á þennan atburð, og bað hann gera málverk af honum. Kjarval tók því venjulega á sinn heimspeki- lega hátt og sló úr og í, en aldrei kom málverkið. Svo var það þegar eg varð fimmtugur, að hann sendi mér eitt sitt gullfallegasta málverk af innsveit Borgarfjarðar, þar sem allt er baðað í sól og sumri, með hinum fegurstu litbrigðum, þar sem blandast saman líparítljóm- inn, hinn dökki blágrýtisblámi og yndisþokki, sem hvílir yfir Borgar- firði á kyrrlátum, heiðskímm há- sumardegi. Inn á málverkið erum til leigu í Hamarsstíg 2. Uppl. i sima 1369. Hjónarúm TIL SÖLU. Uppl. i sima 2036. Til sölu: Pels nr. 42, kvenkápur og telpukápur. Tækifæriáverð. Munkaþverárstrœti 21. Sími 1176. Moiofov láfinn sefja niður áður en hann heldur á Genfarfundinn ÞEGAR MOI.OTOV utanríkis- ráðherra Sovétríkjastjórnarinnar heldur að stað á Genfar-fund utan- ríkisráðherranna nú eftir nokkra daga, þá fer þar ráðherra, seni með óvæntum hætti hefur tapað áliti og áhrifum síðustu vikuna. Ástæða er til að ætla, að ofanígjöfin, sem Molotov fékk, og yfirbótin, sem hann var látin gcra, hafi einmitt i'erið veitt sem viðvörun um að hann skyldi gá að sér og athuga, hvort ekki sé rétt að breyta til í stjórn og StarfSháttum utanríkis- mála. —o— MOLOTOV birti fyrir skömmu grein í höfuðtímariti hinna kómm- únistísku fræða. Þar játaði hann, að sér hefði orðið illa á í messunni, er hann hélt því fram í ræðu á s. 1. vori, að í Rússlandi hefðu enn sent komið er ekki verið lagðar neiria undirstiiður hins sósíalíska þjóð- félags. En flokkurinn hefur liins vegar haldið því fram, að sú bygg- ing væri þegar mikil og vegleg höll. Molotov játaði mistök sín í grein- inni, en til áréttingar birtir tíma- ritið ritstjórnargrein og fordæmir harðlega ummælin, og lætur í ljósi gremju yfir þeim, og gagnrýnir unt leið — óbeint að vísu — starlshætti Molotovs í utanríkisþjónustunni. —o— Á VESTURLÖNDUM velta menn því fyrir sér, hvers vegna svona ráðning hafi þótt nauðsynleg, hvers vegna þessi tími hafi verið valinn, og hvers vegna hirtingiu hafi verið látin fara Iram opinber- lega fremur en bák við tjöldin. Óhugsandi er, að Sovétstjórnin og Iramkvæmdanefnd kommúnista- flokksins hafi ekki gert sér ljóst, að Molotov verður hér eftir áhrifa- minni. Aðstaða hans á Genfarfund- jnum — ef Rússar þá láta hann mæta, er veikari en fyrr. Því skvldi nú stjórnin veikja þannig fulltrúa sinn á mikilvægri ráðstefnu? I greininni í tímaritinu „Kommu- nist" kemur það beinlínis fram, að einstrengingsháttur Molotovs og ó- bifanleiki í öllum samningum — en allt þetta þekkja stjórnmálamenn á Vesturlöndum af langri reynslu — er líka farinn að fara í taugarnar á sutnuin æðstu mönnum ráðstjétrn- arinnar. Vel má vera, að Molotov hafi verið búinn að fá aðvörun á bak við tjöldin, en hafi ekki látið sér segjast. Hann gæti hafa sagt sem svo, að niaður, scnt hefur aðra eins reynslu í stjétrn utanríkismála og hann hefur öðlast, þurfi ckki á ráð- leggingum að lialda frá neinum. Einhver slík afstaða gæti hafa leitt til þessarar opinberu hirtingar. Þegar litið er á að atriði, sent Molotov hefur verið Iátinn eta of- an í sig, virðist það Itcldur lítilfjör- legt, a. nt. k. í samanburði við stjéirn utanríkismála. Er því ekki ósennilegt, að það liafi verið grip- ið til jress að fá tækifæri til þess að hirta hann opinberlega. Bein gagn- rýni í stjórn utanríkismála, gæti veikt aðstöðu Sovétríkjanna út á við. Þess vegna hafði atriði, sem hefur litla pólitíska jjýðingu verið valið. —o— HRÖSUN MOLOTOVS átti sér stað í ræðu, er hann hélt hinn 8. íebrúar s. L, jregar eftir fall Malen- kovs. Þar tók hann svo til orða, að auk Sovétríkjanna „Jrar scm undir- stöður sósíalisma hafa jtegar verið byggðar," væru nú alþýðulýðveld- in í Austur-Evrópu að stíga fyrstu skrefin á brauý sósíalisma. I bréfi sínu til tímaritsins „Kommunist," segir Molotov nú á Jressa leið: „Þessi mistök í lramsetningu leiða til þeirrar niðurstöðu að ætla mætti að sósíalískt jtjóðfélag hafi ekki eun verið skapað í Sovétríkjunum, held- ur hafi aðeins verið byggðar undir- stöður sósíalisma .... Þetta er ekki í samræmi við raunveruleik- ann, og er í beinni andstöðu við fjölda áætlana um árangur upp- byggingar sósíalisma í Sovétrikjun- um, sem birtar hala verið af flokkn- um . . Hin fyrri ummæli sín kall- ar hann ýrnist „mistök i framsetn- ingu“ eða „fræðilegan misskiln- ing“ og telur þau „skaðleg“ jjví að þau hali ruglað menn í fræðunum, verið í andstöðu við flokkssam- [tykktir, og hafi „skapað cfasentdir um að í landinu sé í rauninni sósí- alískt jjjóðfélag, sem þegar hefur í grundvallaratriðum verið upp- byggt.“ —o— ÞESSI ATRIÐI verða texti dagsius í ritstjórnargrein „Kommu- nist“. Þar cru harðlega gagnrýnd þau mistök, scnt verða til jress að „gera lítið úr hinum gífurlegu efnahagslegu ,pólitísku og fræðilegu framförum jtjóðfélagsins og skipu- lagsins." Og þar sem flokkurinn „leggur ríka áherzlu á rétt marx- istískt mat á aðstöðu kommúnism- ans í dag“ jtá er „óhjákvæmilegt," segir í blaðinu „að hnekkja röng- unt fræðilegum kenningum sem byggja á úreltum hugtiikum . . Ræða Molotovs fjallaði um að- stöðu og styrkleika Austurblokkar- innar og vissúlega er ólíklegt, að hún hafi haft Jrau áhrif, að rugla menn í fræðunum almennt. Vafa- samt, að nokkrir hafi tekið eftir þessum orðaleik nema Jteir, sem voru að leita að tækifæri til að láta hann setja ofan. —o— í SAMA hefti tímaritsins Kommu nist, er harðlega gagnrýnt sem and- marxistíkt athæfi að dýrka personu- leikann. Það er talið fráleitt, að nokkur einn foringi geti verið ó- skcikull leiðtogi. Þarna cr lögð á- herzla á J)á breytingu, sem orðin er, eftir tráfall Stalíns og tilkomu hinnar nýju „sameiginlegu" stjórn- ar. „Flokkurinn getur ekki jrolað að vissir lciðtogar einangri sig frá fólkinu uppi á einhvcrjum liátindi." Kannske Molotov eigi líka Jtessa sneið? Hann er Stalíns-maður, af gamla skólanum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.