Dagur - 09.11.1955, Síða 5

Dagur - 09.11.1955, Síða 5
MiSvikudagiinn 9. nóvember 1955 D A G U R 5 - Ur erlendum blöðum (Framhald af 2. síðu). BJARTARI HLIÐIN Á EVRÓPU - Örfá kveðjuorð - Laugardaginn 29. október var jarSsunginn frá Akureyrarkirkju einn af elztu borgurum þessa bæj- ar, Kristján S. Sigurðsson, kirSju- vörður, eins o% hann var oftast kallaður í seinni tíð. Kristján var bárðdælskur að ætt og uppruna, en hefur víða farið. Lengst hefur hann þó dvalið hér á Akureyri, og hér bar hann loks beinin. Hann var trésmíðameistari að iðn, og stundaði það starf lengst ævinnar, þótt hann gerðist bóndi um eitt skeið. Um tvennt var Kristján merki- legur maður. Hann var óvenju- lega hugvitssamur um margt sem laut að smíðum og var þar á und- an sínum tíma, og svo fjölhæfur var hann í iðn sinni, að hann gat smíðað nálega hvað, sem hann var beðinn um, og svo greiðvikinn var hann, að hann gat aldrei neitað peinum um greiða. Aldrei held ég að hann hafii lært að verðleggja vinnu sína á nútíma mælikvarða. Og ég hygg, að hann hafi alla tíð selt vinnu sina ódýrt. Enda safn- aði Kristján aldrei fé og var hann þó sparsamur maður. Má sem dæmi nefna það., að þótt hann hefði alltaf næga atvinnu og litið heimili, eignaðist hann samt aldrei þak yfir höfuðið fyrr en nokkrum vikum áður en hann andaðist. Þá keypti hann lítið hús á syðri brekkunni. Hitt, sem mér þótti jafnan merkilegt um Kristján var það, að hann var fágætur þegnskaparmað- nr. Hann var mikill áhugamaður nm ýmis félags- og menningarmál, og horfði hann þá hvorki í tíma né fé til að styrkja. þessi áhugamál sín á ýmsan hátt. Og einmitt þess- vegna mun vinna hans stundum hafa orðið ódrjúg. Kristján var jafnan boðinn og búinn til að leggja öllum góðum málum lið, en 'þó voru það einkum tvær stofn- anir, sem hann unni um fram all- ar aðrar, en það var kirkjan og Góðtemplarareglan. Þar vann hann af heilum hug og sá hvorki eftir tíma né fé, sem til þeirra rann. Báðum þessum stofnunum sýndi hann fágæta fórnfýsi og hollustu, svo að það skarð verð- ur vandfyllt. Hann var trúmaður xnikill. Hann trúði alltaf á sigur hins góða. Hann var frjálslyndur cg bjartsýnn, og þó kom það stundum að honum að verða svart- sýnn, er hann sá unga og efnilega menn fara gálauslega með ham- ingju sína og framtíð. Kristján sótti fundi í stúku sinni fram til síðustu stundar, og við kirkjuna sina skildi hann ekki fyrr en dauðinn kallaði hann. Hann var trúr öllum sínum hlut- verkum, og for vel með talentuna sína. Kannski hefur hann nú þeg- ar fengið uppfyllt hið dásamlega íyrirheit: Yfir litlu varstu trúr, yf- ir mikið muntu settur verða. Gakk inn til fagnaðar herra þíns. Fyrir hönd bindindishreyfingar- innar færi ég Kristjáni alúðar þakkir fyrir langt cg gott starf í þeim víngarði. H. J. M. .....í húsi Drottins bý ég langa ævi.“ (Sálm 23, 6 b) Þannig endar einn af fegurstu sálmum Davíðs. En allur er sálm- urinn játning þess manns, sem veit hvað það er gott að trúa á Drott- inn og treysta honum. Hann horf- ir yfir farinn veg og segir: í húsi Drottins bý é£ langa ævi“. Kirkjan á Akureyri hefur ný- lega hvatt í hinzta sinn einn af starfsmönnum sínum, sem þjónaði henni á langri ævi. Þessi starfs- maður var Kristján S. Sigurðsson. Margt olli því, að Kristján kom oft í Akureyrarkirkju. Hann sam- einaði þrjú veigamikil embætti í þjónustu hennar; hann var bæði formaður sóknarnefndar, kirkju- vörður og hringjari um langt ára- bil. Störf sín vann Kristján af mik- illi samvizkusemi. Hann lét sig aldrei vanta. Fórnfýsi hans var einstök. Ekkert var honum hærra, en að rækja skyldur sínar. Hann var alltaf reiðubúinn til þess að sinna kirkjunni og hennar málum. Hugsjón hennar var hans hjartans mál. Á Iangri ævi hafði hann reynt hve gott það var að trúa á Drott- inn og treysta honum. Hann var alinn upp á trúuðu heimili. Þar lærði hann bænir sin- ar og nauðsyn þess, að leita fyrst guðsríkis. Honum var ljós þörfin á starfi kirkjunnar. Honum var mikið éhugamál, að söfnuðurinn væri lifandi og vakandi af áhuga. Allt áhugaleysi var fjarlægt eðli hans. Hann var iðinn og ástund- unarsamur. Verk féll aldrei úr hendi hans fyrr en dauðinn kom og Guð kallaði á hann heim. Bjart er að líta yfir farinn veg og Ijúft er að þakka honum fórn- ir hans é liðnum árum. Eg flyt ástvinum hans einlægar samúðar- kveðjur og ber fram þá ósk, að kirkjan megi eignast marga starfs- menn með trúfesti Kristjáns og fórnarlund. Friður Guðs sé með þér látni vinur. Hið eilífa ljós lýsi þér. — Blessuð sé minning þín. Pétur Sigurgeirsson. FINNSKAR karlmannabomsur Verð kr. 139.75 Karlmannasköhlífar Verð kr. 39.75 r Odý rar barnabomsur allar stœrðir. Hvannbergsbræður ORGEL STORT, vandað og hljónr fagurt til sölu. (Hentugt fyrir félagsheimili.) Tækifærisverð. Stefán Ág. Kristjánssóú. brotnasti persónuleikinn í meðal nútíma norrænna rithöf. Asamt yfirlýstri róttækri pólitískri skoð- un, er herra Laxness lika kaþólsk- ur umskiptingur í landi, sem er mótmælendatrúar að yfirgnæfandi meirihluta. En verk hans fjalla að lang- mestu leyti um lífið á hinu fjöll- ótta eylandi við heimskautsbaug, þar sem góður sögumaður var tal- inn jafnoki konungborinna manna á Víkingaöld. Laxness hefur verið óþreytandi ferðalangur allt frá 17 ára aldri, er hann steypti sér út í hringiðu Ev- rópu eftir fyrri heimsstyrjöldina. Hann varð fyrir sterkum áhrifum af því, sem hann upplifði í Þýzka- landi og Austurríki, og flýði til klaustursins St. Maurice et St. Maure í Clervaux í Lúxemborg, og þar ákvað hann að verða ka- þólskur guðfræðingur, á þriðja tug aldarinnar. En köllun hans að skrifa og ferðast varð sterkari. Hún hreif hann til Ítalíu, Kanada og Bandaríkjanna. Honum skaut upp í Hollywood, þar sem hann hreifst mjög af kvik- myndinni sem nýju listformi. Hann taldi meðal persónulegra vina sinna á þessum árum fólk eins og Grétu Garbo, John Barry- more og Charlie Chaplin. I Hollywood gerði herra Lax- ness frumdrög verks þess, sem seinna varð þekkt undir nafninu „Salka-Valka“, en það er ævisaga íslenzkrar stúlku. Kvikmyndin varð aldrei til, en skáldsagan, sem var fullgerð 1932, fór mikla sigur- för. I Bandaríkjunum tókst vinátta með Laxness og Upton Sinclair, og hin róttæku skrif Sinclairs höfðu áhrif á þróunarferil hans. Hann hefur sagt svo frá, að hann geti aldrei gleymt hungruðu fólki, sem hann sá sofandi undir berum himni í skemmtigörðum Banda- ríkjanna í kreppunni 1929, sama árið sem hann hvarf frá Banda- ríkjunum fyrir fullt og allt. Enda þótt hann hafi dvalizt tals- vert í Sovétríkjunum árin 1932, 1938 og 1953, neitar hann því að hann sé kommúnisti eða að hann hafi nokkru sinni verið skráður meðlimur í kommúnistaflokki Þannig er umgetning Associated Press i lausl. þýðingu. Virðist stefnt að þvi að gera veitinguna heldur tortryggilega í augum þeirra, sem lítið þekkja til skálds- ins, auk þess sem ekki mun ná- kvæmlega skýrt frá einstökum atriðum í þessari ófullkomnu ævi- skrá. Islendingar finna oft til þess, er málefni þeirra ber á góma í heimsblöðunum, að stærð og frægð blaða og hlutleysi og ná- kvæmni í frásögn fer ekki ætíð saman. TAKIÐ EFTIR! DÖMUÚLPUR kr. 398.00 SKÍÐABUXUR kr. 265.00 PEYSUR kr. 156.00 UNDIRFÖT NÁTTKJÓLAR NÆRFÖT BUXUR SLANKBELTI MJAÐMABELTI BRJ ÓSTAH ALDAR AR Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstr. 96 —. jSími 1423 Eftir ART BUCHWALD Hæðirnar níu í Róm Rómaborg. KVIKMYNDIN „Stríð og friður" er sögð vera „risavaxin kvikmynd, gerð eltir risavaxinni skáldsögu." Henni er senn lokið hér í Róm. Þeir hafa þegar hörfað til Moskvu, og innan lárra daga brenna þeir Kreml til iisku, og þá liittast þau þar aftur, Pierre (Henry Fonda) og Natasha (Audrey Hepburn) og njótast sæl og hrifin ætíð síðan. Mörg stórmerki önnur er að íinna í þessari risayöxnu kvikmynd. Með- al þeirra má vissulega nefna spengi- lega, ljóshærða, álitlega stúlku, scm heitir Anita Ekberg. Hún er sænsk, eins og Ingrid Bergman, en fús að játa, að hún sé engin orleansmær Þegar maður sér hana á hlið, er hún vissulega samkeppnishæf við Gínu Lollobrigidu, Softiu Loren og Sylv- að heyra ofurlitla æviskrá ungfrú Ekberg. Hún var fyrirmynd hjá ljósmyndurum í Svíþjóð. Hún sigr- aði í fegurðarsamkeppni heinta 1951 og fór síðan til Bandaríkjanna, gerði samning við kvikmyndafyrir- tækið Universal, en Jxeir sögðu henni upp eítir árið. Sennilega eru Jxeir enn að naga sig í handar bökin fyrir Jxað tiltæki. Þá fór ung- frú Ekberg í púkk með leikaranum Jolni Wayne, og lék í myndiani „Blood Alley.“ En Jxað var ekkert varið í það, „því að ég lék kín- vcrska stelpu í druslum, gat ekki einu sinni fengið að nota varalit," sagði hún, „og var <>11 vafin í teppi.“ Vér urðum að játa, að illa hefði verið skipað í lilutverkið, eins og á stóð. —o— önu Mangano. ítalir, sem vita hvað Jxeir cru að tala um á þessum vettvangi, segja, að héðan í lrá verði vissulega að reikna með Jxessari telpu írá Málmö. Og einn jxeirra var svo ntikill chevalier, að hánn skrilaði í Ixlað sitt: „Rómaborg helur alla tíð átt sínar sjö hæðir, en nú, síðan ungfrú Eklxexg kom hing- að, á hún níu .... “ —o— HEPPNIN LÉIv við oss liér á di'xgunum, er vér rákumst á ungfrú Ekberg rétt frarnan við Bulgaris, frægustu skartgripaverzlun Róm- verja. Ungírúin var að skoða hring- inn sinn í glampanum frá demönt- ununi í glugganum. „Þeir eru allir stærri“, andvarp- aði hún. „Mættum vér ekki kaupa eitt- hvað handa yður hérna?" spurðum vér og settum upp vort bjartasta bros. „Jú, reyndar," svaraði hún. „Þarna er 26,75 karata steinhring- ur, sem mér lízt Ijómandi vel á, og vildi gjarnan eiga.“ „Hvað ætli hann kosti", spurð- um vér, ofurlítið taugaóstyrkur. „Rúmlega fjiirutíu Jxúsund doll- ara,“ svaraði luin, án Jxess að blikna. Vér héldum leiknum álram, og buðuin licnni að ganga inn og skoða hritjginn betur. Tveir gæzlu- menn hleyptu okkur inn og fylgdu okkur í salarkynni verzlunarinnar, þar scm jnaður .veður gólftepþin í mjóalegg, og lætur livílast í flauels- fóðruðum stólum við dúumjúka púða. Þar næst læstu Jxeir dyrunum. „Þeir eru búnir að loka okkur inni,“ hvísluðum vér í æsingi. „Það er allt í lagi,“ svaráði lnin. „Bétra að vera læstur inni en lok- aður úti á þcssum stað.“ MEÐAN afgreiðslumáðurinn var að bera írain hrin'gana, fengtun vér EN UNGFRUIN stendur betur að vígi í „Stríð og friði." Hún leikur Helenu prinsessu. „Ég er heillandi fögur í myndinni, en undirförul, griinm og eigingjörn. Ég sést í rúminu í myndinni." „Hafið Jxér lesið skáldsöguna, ungfrú Eklxerg?" „Nei, en ég hef lesið kvikmynda- leikritið. Annars er Jxað aukaatriði. Upphaflega átti að láta drepa mig í myndinni, eftir að ég hafði látið vagn minn aka yfir bóndakarl, en þeir breyttu Jxví. Það var búið að drepa svo ógurlegá margt fólk í myndinni áður.“ Ungfrúin fullvrti, að hún væri ekk- ert afbrýðisöm gagnvart Gínu Lollo- brigidu eða ungfrú Loren. „Kynjxokki ungfrú Loren er miklu jaröbundnari en minn," sagði hún. „Ég hef háleitara að- dráttarafl." „Og hvað skyldj. þajð pni Jxvða, svona á mæltu máli?“ „Bara Jxað, að hægt er að sýna fröken Loren - sem starfsstúlku í verksmiðju, en aðdáendur mínir mundu aldrei ganga inn á svóíeið- is senu, livað mér við kemur.“ Ungfrú Ekberg ljóstraði Jxví upp, að hana dreymdi um að verða stjarna í liarmleik. Frægð liennar er enn sem komið er mest megnis tengd hitium tveim nýju liæðum í Róm, en nú segist hún vera búin að lá leið á Jxví. „Mér er farið að leið- ast að sjá mvndir af mér í bikini- baðfötum og undirkjól. Eg hefi staðið í syoleiðis myndatökum upp fyrir mitti — já alla leið hingað," segir hún, og leggur hendurnar á brjóst sér. „Fólkið á að horfa á á íturvaxna stúlku eins og Jxað horfir á lagurt máh erk, eða fallega byggingu. Ég vildi að Jxeir vildu taka myiidir af mér eins uppstilltri og Grace Kelly éða June Allyson. Mig hefur alltaf drevmt um að láta taka myiul af mér í svartri að- skorinni peysu, með kósakkaháls- máli Þá mundi ég njóta mín betur. Maður kemst ekki á leiðarenda á kynjxokkanum einum saman." Frökén Ekeberg trúði oss fyrir Jxví að hún væri alls ekki í neinni keppni við Marilyn Monroe. „Nei, ég stefni miklu hærra," sagði hún. —o— EN RÉTT í SÖMU svifum kora afgreiðsíumaðurinn með demants- hringinn, og ungfrúin hljóðaði aí: hriíningu. Maðurinn kom með heil- an bakka með 15000 dollara hrin'g- um, og svo kom hann með annan af 50000 dollara hringum, næstf: klukkutíman gerði unglrú Ekelberg ekki annað en máta demantshringa. Eftir nokkra stund náði leik- urinn tökum á oss, svo að véf létum scm Jxað væri vor minnsta kúnst að snara út -15000 dolluruiu. (Framhald á 11. síðu).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.