Dagur - 10.12.1955, Síða 3

Dagur - 10.12.1955, Síða 3
Laugardaginn 10. desember 1955 D A G U R IW'PT'"" 3 Hjartans þakklæti til allra nær og íjær, sem au'ðsýndu okk- ur samúð og vinarhug, við andiát og jarðarför STEFÁNS JÓHANNESSONAR. Sérstaklcga þökkum við starfsfclögum hans á Litlu-bífastöð- inni þeirra kærlciksríku samuð og hjálpscmi útfarardaginn. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, synir, foreldrar og systkini. e> . | ý Hjartanlega þakka eg öllutn þeirrt; sem glöddu mig v með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli ■j' t, minu 21. nóvember sl. $ | Guð blessi ykkur. JÓHANN SIGURÐSSON, Hrisey. Nýkomið til jólagjafa handa telpum: Brúður Saumakassar Bangsar Fallegt! — Ódýrt! Kaupfélag Verkaraanna Simi 1075 <? F orstofukúplar Nýkomnir þýzkir forstofukúplar. Verð kr. 56.00. Véla- og búsáhaldadeild Hrærivélar HAMILTON BEACH KÍTCHEN AID MASTER MIXER ' Véla- og búsaháldadeild. Tökum upp í dag: Þýskar Ijósakrónur veggljós og sfandlampa Véla- og búsáhaldadeild Drengjaföt (MATROSAFÖT) í stærðunum 2-7 ára. Vefnaðarvörudeild SKOVERZLIJN M. H. LYNGDAL & CO. H.F. opnar í dag í nýjum húsakynnum í Hafnarstræti 104. (Akureyrarapotek). Símanúmerið er 2399. Þegar unglingarnir byrja að reykja, er oft stutt í flösku- stútinn. — Forðist eituráhrif vindlinganna, svo að þcr verð- ið eigi þrælar þcirra. Björn Hermannsson Lögfræð iskrifstofa Hafnarstr. 95. Sími 1443. Bann Hér með er stranglega bannað allt rjúpna og fugladráp í löndum Djúpárbakka, Tréstaða, Hlaða og Skipalóns í Glæsibæjarhreppi. ÁBÚENDUR. Nýtf grænmeti til jólanna: RAUÐKÁL HVÍTKÁL GULRÆTUR RAUÐRÓFUR Pantið sem fyrst. KJÖTBÚÐ KEA. og úlibúin. Hiðursoðnir ávextir eru ómissandi fyrir yngri sem eldri um jólin. VÉR BJÓÐUM YÐUR: APRIKÓSUR heil og hálfdósir PERUR heil og hálfdósir JARÐAÍÍBÉR heil og hálfdósir KIRSUBER hálfdósir BLANDAÐA ÁVEXTI hálfdósir FERSKJUR hálfdósir FÍKJUR hálfdósir MELONUR hálfdósir ANANAS heildósir Verðið hvergi lægra. KJÖTBÚÐ KEA. Jólahangikjötið frá oss sigrar alls staðar. KJÖTBÚÐ KEA. Matar og kaffistell, margar skreytingar. Nýkomið. Véla- og búsáhaldadeild.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.