Dagur - 17.12.1955, Síða 1

Dagur - 17.12.1955, Síða 1
16 SÍÐUR OG JÓLALESBÓK Fylgizt með því, sem gerist hér í kringum okkur. — Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 21. desember. XXXVIIL árg. Akureyri, laugardaginn 17. deseinber 1955 59. tbl. Búið. er um vörutnar í innpökkunardsild, en ekki séstaklega fyrir hvern viðskiptamann. Leyfi til j) ess loksins fengið hjá ríkisstjórninni. Brýnt liagsmunamál íslendinga Ríkisstjórnin hefur nii veitt Sambandi ísl. samvinnufélaga og Olíufélaginu h.f. í samein- ingu heimild til þess að kaupa eða láta smíða stórt olíuflutn- ingaskip, sem flutt geti olíu frá útlöndum til íslands. Hef- ur þetta um skeið verið eitt brýnasta liagsmunamál ís- lendinga að eignast slíkt skip, þar sem slíkir olíuflutningar eru orðnir geysimiklir, og fer mikill gjaldeyrir úr landi til slíkra flutninga. Samvinnu- menn hafa um skeið haft mik- inn hug á að eignast slíkt skip. Allt frá árinu 1953 hafa SÍS og Olíufélagið h.f. unnið að því sam- eiginlega að fá leyfi íslenzkra stjórnarvalda til þess að byggja eða kaupa 18—20 þúsund lesta olíuflutningaskip. Rikisstjórnin hefur nú veitt heimiid til kaupa á þessu stóra skipi, og þar sem leyfi þetta hefur nú fengizt mun á næstunni verða unnið að því að undirbúa skipa- Söliibúðir Sölubúðir bæjarins verða opnar til kl. 10 e. h. næst- komandi þriðjudag. — A Þorláksmessu lil kl. 12 á miðnætti og á aðfangadag til kl. 1 e. h. kaup þessi eða byggingu nýs skips, að þvi er segir í fréttatiikynningu, sem blaðinu barst frá SÍS. Vegna mikilla anna flestra skipasmíðastöðva má gera ráð fyr- ir, að afgreiðslutími slíks skips sé 2—3 ár frá því að byggingarsamn- ingar eru undirritaðir. Jólagjafir að vestan í dag eru hin svokölluðu Litlu jól í Barnaskólanum liér á Akureyri. Eru þá stof- urnar skreyttar og allt í há- tíðabúningi. Börnin. senda hvert öðru jólakort og sungin eru jólalög og sálmar. Þessi siður skólans er gamall or; vinsæll. — Að þessu sinni koma jóla- gjafir til skólabamanna frá Rauða Krossinum vestan hafs, fyrir milligöngu Rauða Krossins hér á landi. Ern þetta pakkar með ýms- um smálilutum. En pakk- arnir voru ekki nógu marg- ir fyrir börnin, og því var horfiö að því ráði, að láta yngri börnin njóta þeirra. Fá öll börnin í 1., 2. og 3. Saumastofa Ceijunar vinnur þýðing- armikið starf. - Gefjunardtókarnir viðurkenndir. - Stórbætt aðstaða til viðskipta Saumastofan flytur í ný húsakynni. Á miðju síðastliðnu sumri flutti Saumastofa Gefjunar í ný húsa- kynni. Fór hún úr húsnæði KEA, þar sem hún hafði starfað í aldar- fjórðung, í Ráðhústorg 7, þar sem áður var útibú Landsbankans á Akureyri. Er þar mikið húsrúm og staðurinn hinn ákjósanlegasti. ! Vaxandi viðskipti. Vegna sívaxandi viðskipta og til bekk þessar jólagjafir. Það'að koma meira a móti viðskipta- er barnadéild Rauða Kross-j vinunum> Þurfti fullkomna sölu- ins vestra, sem safnað hefur í pakkana og fylgja nöfn barnanna og heimilisfang Lík Fl’ÍðjÓllS ióllílllllCS- skólanna, sem þau em í. — sonar fmidið Á fimmtudaginn fannst lík Frið- jóns Jóhannessonar við Oddeyrar- tanga. En Friðjón hvarf frá heim- ili sínu hér á Akureyri 17. nóv. sl. Var hans leitað mjög mikið, en án árangurs. Meðal annars og al- veg sérstaklega í sjónum við bryggjurnar á Oddeyri, vegna þess, fyrst og fremst, að sporhundur Flugbjörgunarsveitarinnar, rakti slóð hans þangað. jólaleyfi þingmanna 17. des. til 5. jan. Þar sem nú er ljóst orðið að Alþingi getur ekki lokið störfum fyrir áramót, hefur forsætisráð- herra nú borið fram tillögu um að fundum þingsins verði frestað frá 17. des., enda verði það kvatt sam- an aftur eigi síðar en 5. jan. 1956. Jólatréð á Ráðhástorgi Fallegt jólatré, vinargjöf frá Rariders, var sett á Ráhústorg. Myndin er tekin, er verið var setja það upp. búð, í sambandi við Saumastof- una. Saumastofan, sem á undan- gengnum aldarfjórðungi hefur sent frá sér um 100 þús. sett af fatnaði, og veitt 35—40 manns atvinnu um fjölda ára, framleiðir nú fatnað alls konar fyrir 2 milljónir króna árlega. Þýðingarmikið starf. Saumastofan hefur unnið jöfn- um höndum fyrir bæjarbúa og nærsveitarmenn og ennfremur fyr- ir kaupfélög landsins. Má öllum vera ljóst af því er nú hefur verið sagt, að þetta fyrirtæki Sambands íslenzkra samvinnufélaga hefur unnið merkilegt starf fyrir bæ og byggðarlag og reyndar þjóðfélagið allt. Gefjunardúkar sterkir og fallegir. Síðan í sumar hefur verzlunin verið undirbúin og er hún á fyrstu hæð og er opnuð í dag. Eru þar líka geymslur og afgreiðsla. Á annarri hæð er rúmgóður vinnu- salur. Húsakynni eru öll hin vist- legustu og vinnuskilyrði góð. Með opnun hinnar nýju verzlun- ar munu viðskiptin beinast enn meira að þessu fyrirtæki. Gefjun- ardúkarnir hafa þegar hlotið þá viðurkenningu, að vera fyllilega samkeppnisfærir við hliðstæða, erlenda framleiðslu. Eru þeir bæði sterkir og margir mjög smekklegir. Ný lýsing. Sett verður upp, á framhlið byggingarinnar, ný gerð af Neon- ljósum. Verða þau góð auglýsing og prýða auk þess Ráðhústorg. Fyrsta millilandaflug- vél á Akureyrar- flugvelii 1 gærkveldi, er blaðið vai að fara í pressuna, settist fyrsta milli- landaflugvélin á Akureyrarflug- vö!l. Var það Sólfaxi. — Með hon- um komu ýmsir forráða- og trún- aðarmenn flugmála, meðal annars Ingólfur Jónsson flugmálaráðh. Úr Kjörbáð KEA

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.