Dagur - 17.12.1955, Page 3

Dagur - 17.12.1955, Page 3
Laugardaginn 17. desember 1955 D A G U R 3 Þakka hlutíckningu og margvlslega aðstoð mér auðsýnda við fráfall og útför eiginmanns míns, SIGURÐAR BALDURSSONAR, Lundarbrekliu. 7. desember 1955. Guðrún Kristjánsdóttir. —^—a— Westingkouse og Frigidaire Véla- og búsáhaldadeild. Karlmaður eða kvenmaður, he'lzt vön búðarstörfum, óskast nú þegar eða um næstu áramót. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Kaupfél. Verkamanna &:i Jörðin Gata í Árskógshreppi er til sölu og laus til ábúðar næsta vor. Jörðin er við þjóðbraut. íbúðarhús byggt 1948. Raflýst frá Laxárvirkjun. Enn fremur sínti. Níu hektara tún, t éltækt. Bústoíii getur fylgt. Nánari upplýsingar gefa Oddur Jónsson, skósmiður, Akureyri, og undirritaður. Sernja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar. HÖSKULDUR STEFÁNSSON íslendingar! Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum milli hinna dreifðu hafna í landinu, og yfir veturinn eru þetta einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og fanni heilum og ó- skemmdum í höfn. Þess á milli eru fjölþættir möguleik- ar tilflutninga, sem fela ekki í sér neitt varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem rnest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegalengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnir þaul- æfðar, og er þetta rnikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af tryggingafélögum, sem reikna þeiin, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skip- um vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það f'élag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugs- unarháttur þarf að breytast. Skipaútgerð ríkisins NÝJA-BÍÖ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. TJm hel£ina: Lokðð land (Big Sky) Spennandi bandarísk stónnynd um viSureign landnema í Amer- íku við Indíána. Aðalhluverk: Kirk Douglas Bönnuð börnum innan 1-1 ára. Næsta mynd: Áusian íjalds Scrstæð og spcnnandi bandarísk- austurrísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Viveca LincLfors og Paul Chnstian i 111 ■■111111■i■imi■11■11111111■111■111■11■11■■■1111■■■■■i■■ii111■i SfjörtMibiys Járn og glervörudeild II Þýzk leikföng, Kubbakassar, Brúöur o.-fl. Járn og glervörudeild r r JOLAÁVEXTIRNIR eru homnir: Appelsínur hr. 10.00 kilóið Deliciousepli kr. 11.50 kilóið Jonsfhanepli kr. 11.50 kilóið Ódýrara í heilum kössum! Pantið i tima! . Sendum heim! Kaupfélag Verkamanna Matvörudeildin, sími 1075. Útib. Norðurg. 10, simi 2226. Björn Hermannsson Lögfrœðiskrifstofa ! Hafnarstr. 95. Sími 1443. L úlgerðin GLEÐILEG JÓL! EINKAUMBOÐ Á AKUREYRI: Tökum á móti pöntunum eins og að undanförnu fram til 23. desember næstk. — Sendum heim, ef pantað er í heilum kössum. — Gleymið ekki að panta jóladrykkina. — Einnig höfum við sultu í litlum og stórum umbúðum. Sími 1337. ÖL & GOSDRYKKIR H.F. Málverk og myndir Vegghiliur, Blómasúlur, Speglar, Borðbún- oður, ryðf. síái, Lofívogir, Siifur- og Pleff- munir, Állí sílfur filh. bolbúningi, Silfur- sfeinhringar (handsm.), og margf fleira, sem hentugt er iil jóla- og tækiíærisgjafa. R Á M -M A G E R D ! N, Brekkugöfu 7, Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.