Dagur - 17.12.1955, Síða 9
Laugardaginn 17. desember 1955
D A G U R
9
VÍSUR BERGÞORU eítir
Þorgeir Sveinbjarnarson.
Frá bókamarkaðinum (komi fyrst)
Eftir lauslegan lestur á kvseðum I
Þorgeirs Sveinbjarnarsonar er eg
ekki í neinum vafa um, að hér er
skáld á ferð — og það ekki af lak-!
sögulegra atburða liðinna tíma. —
Um jarðneskar leyfar manns, er
ara tæinu. Ljóðin eru flest rímuð, I fundust í torfvegg. — Fundurinn
en rímið er Þorgeiri auðsjáanlega kemur öllu í uppnám. Sýslumaður
ekkert aðalatriði, hann nær auð- tekur málið til meðferðar og fjöldi
veldlega athygli og hjarta lesand- fólks kemur fram á sjónarsviðið.
ans án þess, og málið er litskrúð- Persónulýsingar eru glöggar og
ugt og fagurt. I viðbrögð manna til malsins harla
Kvæðin eru flest leikandi létt kynleg, eins og oft vill verða. Sag-
presturinn var athrópaður að af-
lokinni messu í dómkirkjunni í
Reykjavík, fjárkláðamálinu o. s. frv.
Þá er greint frá margvíslegum al-
mennum tíðindum, svo sem nátt-
úruhamförum ýmiss konar, eldgos-
í Heklu, Kötlu og Eyjafjalla-
og ljóðræn, það bregður fyrir
að nokkru leyti ádeila á
I an er
kímni, en undiraldan er oftast al- þjóðfélagið, eins og það var fyrir
vara og tregi. Ástarkvæði eru all- rúmum mannsaldri. En vissulega
mörg og innileg, og eru mörg getur hún alveg eins vel átt við i
þeirra söknuði blandin, enda er í dag. Enn er barizt um auð og völd
bókarheitinu nafn konu skáldsins | og öllum vopnum beitt.
Bókin er rúmlega 370 blaðsíður
staerð og menn leggja hana
látinnar, og minnist hann hennar
ónefndrar með þeirri lotningu og | að
innileik, að hverjum lesanda hlýn
*r fyrir brjósti.
ógjarnan frá sér fy'rr en lestri er
lokið. Jón Björnsson leiðir lesand-
ann um svið fyrri tima, þar sem
„Einhver kom, og það varst þú, óhugnanlegur atburður gerist á
og þá varð ljós.“ 1 skuggalegu skammdegiskvöldi. —
Maður hverfur og finnst -ekki.
Á þessum visuorðum endar bók- Tveimur áratugum síðar kemur
, og læzt skáldið vera að lýsa týncii maðúrinn allt i einu fram í
sköpun heimsins í kvæði þessu, en dagsijósið, en er ekki lengur holdi
lesandanum skilst annað. klæddur. Hann hefur samlagast
Her er næstfyrsta kvæði bók- moldinnÍ! nema beinin, sem velta
arinnar:
„Þið grös, sem berið blóm á
hverjum degi,
er þerast stað úr stað,
þið festið ekki fræ í sálu minni,
þó flögri um vitund mina stöku
blað.
En til er jurt,
sem blómgast aðeins einu sinni.
Eitt andartak eg leit það blóm
og geymi það.“
„Kvöld í dalnum" bregður upp
skyrri og hugljúfri mynd af vor-
ósakandi úr hrynjandi vegg.
Bókin er prentuð í Prentverki
Odds Bjömssonar og er frágangur
góður.
DALASKÁLD, eftir Þor-
stein Magnússon frá Gil
haga. Utgefandi: Bókaút-
gáfan Blossinn, Akurevri.
I formála bókar þessarar, er
Rósberg G. Snædal ritar, segir frá
höfundi.
Aðaltilgangur bókarinnar er þó
að kynna sögu Símonar Dala
kvöldi í sveit, svo að málari gerir I skálds. Er brugðið upp mörgum
ekki betur, og eg held, að skáldið myndum úr ævi hans og samtíðar-
hafi brosað út í a. m. k. annað manna hans. Eru þær'hinar þekk
munnvikið, er það bjó til siðustu Ustu og bregða birtu yfir það svið
Jjóðlinurnar, og fyrir þær hengi eg | er Dalaskáldið raunvemlega lifði
mynd þessa upp á vegg í sálarhi-
býlunum og lít á hana mér til
ánægju.
Skáldið leggur Gunnari á Hlíð-
arenda orð i munn, og kemur þar
ný skyring á þvi, hvers vegna hann
„sneri aftur“. Kvæðið endar
þannig:
„Fögur er Hlíðin
og væn,
en það var ekki hún,
sem kallaði
og kvaddi mig aftur
til sín.
Það var Hallgerður mín.“
Já, ætli skáldið hafi þarna ekki
hitt naglann skemmtilega á höfuð
ið? Eg get a. m. k. vel hallast að
og hrærðist í og þar sem hann
mælti af munni fram ljóð og stök
ur, er enn eru á hvers manns vör
um.
ÖLDIN SEM LEID.
Minnisveró' lidindi 1801
1860.
Rit þetta fjallar um minnisverð;
innlenda atburði, cins og nafn þess
bendir j.il. Því er sniðinn nákvæm-
lega sami stakkur, um efnismeðferð
i og ytra útliti, og liinu góðkunna
riti Öldin Okkar 1—11, sem fjallar
um minnisverð tíðindi fyrra lielni
ings 20. aldar. Frásagnir allar ertt
tíðkast í nútíma blaðamennsku.
l’rýtt er ritið unt 250 myndum af
ýrnsu tagi. Gefa margar þeirra góða
hugmynd um þjóðlíf og þjóðhætti
á öldinni sem Ieið og eru vmsar
skýringu þessari, því að höfundur | "settar UPP‘ ' íréttaformi eins og
Njálu hefur haft andúð á Hall-
gerði og ann henni einskis.
Aldrei kann eg við þá rausn í
ljoðabókum að hafa eina visu
neðst á blaðsíðu eins og hér kemur
fyrir, og finnsf mér það galli. En
bók þessi er að öðru leyti vel út I tjeirra sjaldséðar. — Fyrirhugað er,
gefin og eiguleg, og öllum ljóða- að a n*esta ári komi út síðara bindi
yinum verður hún kærkominn þessa verks, scm ljallar unr árin
gestur, því að höfundurinn er orð- 1861—1900.
snjall, myndauðugur, spaugsamur Ellgin lcið er að gefa í stuttu mál.
og hjartahlýr. . . .
q g tæmandi hugmynd um efni ritsins,
svo fjölbreytt er það og margþætt.
Greint er allrækilega frá lielztu við-
Allt þetta mun eg geía | burð'um stjórnmálasögunnar á þessu
tímabili: þyltingu Jörgensens, vax-
andi frelsishreyfingum meðal ís-
lendinga, endurreisn alþingis og
þjóöfundi, svo og ýmsutn stórtíð-
indum, sem voru í nánu sanrbandi
jökli, mannsköðum, slysförunr og
hrakningum á sjó og landi. landfar-
sóttum, árferði og afkonru, nrargvís-
lcgum nýjungunr í þjöðlífinu, franr-
förunr og unrbótunr og mörgu fleira,
sem of langt mál er að rekja lrér.
Sagt er írá meiriháttar sakamál-
unr á þcssu tímabili: Sjöundarmál-
unum, Kambsráni, nrorði Natans
Ketilssonar og l’cturs Jónssonar,
fjárdrápsnráli í Húnaþingi, máli
Grínrs Ólafssonar kaupmanns, út-
burðarmáli í Krý'suvík, peninga-
íölsunarmáli í Dalasýslu o. fl.
í ritinu er nokkuð af stuttunr
lrugleiðingum samtímamanna um
ýnriss konar cfni: fegrun Rcykja-
víkur, siðferðisástandið á íslandi
(senr ckki þótti gott þá frentur cn
nú,) um íslenzkuna, um hagnýtingu
hverahitans, unr drykkjuskapinn á
íslandi, unr verzlunina, unf lækna-
skipunina og ýnrislcgt fleira.
Þá cr í ritinu nrikill fjöldi ýnriss
konar smáfrctta, sein nrargar hverj-
ar eru ckki mikilvægar í sjálfu scr,
en ciga þó drjúgan þált í að fylla
og skýra þá nrynd aidarinnar, scnr
rit Jrctta bregður upp fyrir hug-
skotssjónunr lesendans. Og víst
nrunu margar þær frcttir jrykja
smáskrýtnar frá sjónarmiði nútím-
ans. En allt þetta segir sína sögtt
um aldarfar, þjóðlíf og lrugsunar-
hátt á liðirrni öld, þótt smámunir
séu, s. s. lrásögn af fjóshaug við
Austurstræti, vinna við að bera
ösku, nrókögla cða önnur óhrein-
indi i kirkjugarðinn í Reykjavík
cða á Austurvöll, tilkynning land-
fógeta unr það, að fleiri fáist nú
veitingar í Reykjavík en dáradrykk-
ur, lýsingar á bæjarbrag í Reykja-
vík, frásögn af „grxðiplástri við
misstunr meydómi“, frásagnir af því,
þegar menn héldu að dómkirkjan í
Reykjavrk mundi sökkva, þegar
Pétur amtmaður Hafstein réðst á
Jón Sigurðsson í þingveizlu og þeg-
ar kálfurinir baulaði í kúnni á Bási
í Myrkárdal, þakkarbrcf gamallar
konu til Jörgenssens, eftir að valda-
sól hans er lrnigin til viðar, lýsing
á dansleik í Reykjavík, lreimsókn
til lrr. Jóns á Bægisá og veizlu í Við-
ey — og þannig nrætti lengi tclja.
þátt í að auka aðdráttarafl þeirra.
Nýjasta bókin Ævintýrasirkusinn,
er með öllum sömu megineinkenn-
um ög lrinar fyrri: spennandi og
hröð atburðarás, óvæntir atburðir
og íjörleg frásögn. Má óhætt að
íullyrða, að vinsældir eevinlýrabók-
anna muni enn aukast nreð þessari
nýju sögu.
þér“. Skóldsaga eftir Jón
Björnsson. — Bókaútgáfan
Norðri gefur út.
Jón Björnsson er orðinn þekkt-
ur rithöfundur. Hafa bækur hans
sem orðnar eru hálfur annar tug-
ur, vakið umtal og eftirtekt. „Val-1 við stjórnmálin og vaxandi frelsis-
HULIN EORTID.
Ung stúlka nrissir minnið í loft-
árás á London, kynnist ungum flug-
manni og giftist lionuni. Fortíðin
er hcnni gcrsanrlaga lokuð bók, og
hún rcnnir ekki nrinnsta grun í,
hver liún raunveruléga cr. Haltr
andi íótatak, sem hún hevrir í stig-
anum að íbúð þeirra, fyllir hatia
ólýsanlegri skclfingu. Þetta haltr-
andi fótatak er tengt eitlhvcrju í
gleymdri og gralinni fortíð hennar,
einliverjú, sem hcnni stendur ógn
al. llún ótlast það méira en dauð-
ann sjálfan. Hcr er þó raunveru-
lcga ekkcrt að óttast, því að þetta cr
einn af vinum eiginmanns hennar,
sem særzt hafði í styrjöldinni. En
hvers vegna stendur lrenni þcssi
skelfiléga ógn al haltrandi fótalaki?
Mann sinii missir hún eftir nokk-
urra nránaða sanrbúð. Litlu síðar
veitir henni eítirför stórvaxinn mað
ur, senr styðst við hækjur, og ávarp-
ar liana nreð nafni, scm lrún ekki
þckkir. Hún stirnar upp af skelf-
ingu, en i Ijós kemur, að þessum
rnanni er hún gift,
Hér lrefst meginþáttur söguiinar,
svo spennandi, dularíullur og áhriía
ríkur, að það væri illa gert gagnvart
lesendum, að rekja söguþráðinn
lengra. En fullyrða má, að þegar
hér er konrið, þarf lesandinn að
beita sig nokkuð hörðu til að leggja
bókina frá sér, lyrr en lestrinum er
lokið.
Höfundur sögunnar, Tlreresa
Charles, lrefur unnið sér nafn og
álit sem skáldsagnahöfundur ekki
aöeins í heimalandi sínu, Englandi,
lreldur einnig víða um heinr. Og
vinsældir lrennar senr ritliöfundur
er engin tilviljun. Hún lrefur fá-
gæta hæfileika til að nróta eftir-
minnilegar sögupersónur, lýsa sterk-
tini ástríðum og nragnþrungnum ör-
lösunr.
ins. Lífsbaráttan var hörð og
þróunin hægfara. En ósjálegar
tjaldborgir og hrörlegir bjálkakofar
urðu þó smám saman að glæsileg-
um borgum, eins og þær eru nú í
dag.
Nú á Ástralía glæsilegar borgir
og blómleg bændabýli. Sagan um
„fyrsta flotann“, frá 1788, hvílir
sem daufur skuggi, í sögn og sögu
þjóðarinnar.
Vilbergur Júlíusson kennari hef-
ur ferðast um Ástralíu og dvalist
þar. Hann Iýsir heillandi fegurð
Miðjarðarhafsins og unaðsstund-
um og ævintýrum frá ýmsum
stöðum. Hann segir frá landi og
lifnaðarháttum, dýralífi og nátt-
úru. Og hann segir vel frá. Ber
bókin engin merki viðvanings. Er
þetta þó fyrsta bók höfundar. —
Hann segir atburði úr daglegu lífi
fólksins á skemmtilegan og lát-
lausan rátt og þarf engin stílbrögð
eða upphrópanir til að halda les-
endunum við efnið. Það er ætíð
góður fengur að vel rituðum ferða-
bókum. „Austur til Ástralíu“ er
gott innlegg í þann bókaflokk. —
Bókin er prýdd fjölda mynda og
vönduð að frágangi.
týr á grænni treeyju" vakti t. d.
geysiathygli. Þar er hálfgleymd
saga rifjuð upp. Uppistaða hinnar
nýju bókar: „Allt þetta mun eg
gefa þér“, er einnig sótt til sann
þrá þjóðarinnar: endurheimt verzl-
tinarfrclsis, Möðruvallarreið, upp-
reisnin í lærða skólanunr, bann við
_ I útkomu Þjóðólís, þegar dómkirkju-
Æ VIN TYRASIRKUSINN
er sjötta avinlýrabókin eftir Enid
Blyton, prýdd nrörgunr ágætunr
myndunr eftir Stuart Tresilian, eins
og fyrri bækurnar. Áður cru konin-
ar út Ævintýraeyjan, Ævintýrahöll-
in, Ævintýradalurinn, Ævintýra-
hafið og Ævintýrafjallið. Hver bók
er algcrlega sjálfstæð saga, en allar
fjalla þær um sömu aðalsögulretj-
urnar: börnin fjögur, páfagaukinn
Kíkí og leynilögrögluntanninn
Villa.
Bækur þessar eru nrjög vinsælar
af börnunr og unglingum, bæði
hér á landi og erlendis, enda eru
þær spennandi og skénrnrtilegar, og
auk þess eiga nryndirnar drjúgan
Austur iil Ástralíu eftir
Vilberg Júlíusson. — Út-
gefandi er Setberg.
Ástralía- Hve ókununglega læt-
ur ekki nafn þetta í eyrum okkar.
Og hve óendanlega lítið vitum við
ekki um land og þjóð. Austur til
Ástralíu. eftir Úilberg Júlíusson
kennara, bætir þar úr brýnni þörf.
Landnám og fyrsta byggð hvítra
manna í Ástralíu, var heldur
skuggalegt. „Fyrsti flotinn“, fyrstu
landnemarnir voru fangar frá Eng-
landi. Nauðugir voru þeir fluttir
og í tugatali hrundu þeir niður af
harðrétti og drepsóttum, á leiðinni
yfir hafið. Fangaskipin voru 11 og
þau voru 8 mánuði til Nýja Hol-
lands.
Leið fanganna, sem fluttir voru
um óravegu, til að losna við þá,
var erfið, en hún lá þó til frelsis-
Saga myndhöggvarans eftir
Eirík Sigurðsson. Bókaút-
gáfan Fróði.
Eiríkur Sigurðsson kennari á
Akureyri er þegar orðinn kunnur
fyrir barnabækurnar sínar og önn-
ur ritstörf. Hann sendir nú frá sér
nýja bók, „Sögu myndhöggvar-
ans“. — Lýsir hún baráttu ungs
manns er gengur listamannsbraut-
ina, er félítill, en listhneigð hans
knýr hann áfram og góðir menn
hjálpa honum.
Þetta er skemmtileg drengjabók
og segir frá mörfum hrifandi at-
burðum. Myndirnar gerði frú
Elisabet Geirmundsdóttir og kápu-
teikningar eru eftir Halldór Pét-
ursson.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Akureyringar! Nú næstu daga
fer hin árlega mæðrastyrkssöfnun
fram hér í bænum, og viljum við
nefndarkonur heita á ykkur, kæru
samborgarar, að láta það af hendi
rakna, sem þið framast getið. í
Reykjavik er árlega safnað bæði
fyrir „Mæðrastyrk" og „Vetrar-
hjálp“, og sýna þá Reykvíkingar
mjög mikla rausn. Hér á Akureyri
er aðeins hafin jólasöfnun fyrir
Mæðrastyrkinn", sem einnig er
þó um leið „vetrarhjálp", því að
oft er einstaklings gamalmennum
og öðrum, sem illa stendur á fyrir,
rétt glaðning fyrir jólin frá
„Mæðrastyrknum“, þótt ekki séu
það mæður sem hlut eiga að máli.
Verið ekki eftirbátar Reykvikinga.
SÍS í Austurstræti
SÍS opnar fata- og dúkaverzlun
í Austurstræti 10 í Reykjavík í
dag. Er hún á þriðju hæð. Elefur
Sambandið áður opnað verzlanir á
1. og 2. hæð. Búsáhaldadeildin er
á 1. hæð, matvörudeild á 2. hæð
og nú loks hin nýja deild. Þar eru
seldar framleiðsluvörur verk-
smiðja SÍS- á Akureyri, svo sem
frá Gefjun, Iðunn, Heklu o. fl.