Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 10

Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 10
10 D A G U R Laugardaginn 17. desember 1955 KAUPFELAG SKAGFIRÐINGA Sauðárkróki — Stofnað 1889 & Kaupfélagið óskar öllum viðskiptamönnum árs og friðar og gleðilegra jóla! Starfrækir: Skipaafgreiðslu, Mjólkursamlag, Sláturhús, Frystihús, Bifreiða- og vélaverkstæði, T résmíða verkstæði, Þrj ár sölubúðir og kjötvinnslu, Umboð fyrir Samvinnutryggingar Skagfirðingar! Innlánsdeild vor ávaxtar sparifé yðar með beztu fáanlegum kjörum KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA KAUPFELAG ÞINGEYINGA Garðarsbraut 4—6, Húsavík. — Stofnað 1882. Hafið þér tekið eftir því, að framleiðsluvörurnar frá MJÓLKURSAMLAGI K. Þ. þykja hinn mesti bátíðaréttur? Vér óskum viðskipíamönnum vorum nær og fjær gleðilegra jóla og nýjárs og þökkum ánægjulegf samsfarf! MJOLKUROSTUR, 40%, er góður! AIYSUOSTUR er ágætur! RJÓMAMYSUOSTUR er afbragð! Svo má ekki gleyma blessuðu smjörinu, sem selst samdægurs! Hafið þessar vörur á jólaborðinu, og þér eruð kominn í jólaskáp! KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.