Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 12

Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 12
12 DAGUR Laugardaginn 17. desember 1955 KJÖRBUÐIRV ÞAÐ SEM KOMA SKAL Enn einu sinni hefur samvinnuhreyfingin gerzt baurtryðjandi í íslenzkri verzlun. Samband íslenzkra samvinnufélaga og þrjú kaupfélög hafa á þessu hausti opnað fjórar kjörbúðir og þar með kynnt þjóðinni merk- ustu nýjung seinni ára á sviði matvörudreifingar. Þessari nýjung hefur verið fádæma vel tekið, og má með vissu segja, að kjörbúðir eru það, sem koma skal, hér á landi eins og annars staðar. Samvinnufélögin láta einskis ófreistað tilþess að gera verzlun og fram- leiðslu fullkomnari og hagkvæmari og létta á þann hátt lífsbaráttu allra landsmanna. Samband ísl. samvimmjélaga óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla, árs og friðar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.