Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 13

Dagur - 17.12.1955, Blaðsíða 13
Laugardaginn 17. desember 1955 D A G U R 13 Til jólagjafa: Eins og undanjarin ár höfum við eitt fjölbreytt- asta úrual bœjarins af allskonar barnaleikföngum: Fyrir drengi: Flugvélar, sem fljúga, Kafbátar, sem kafa, Járn- brautir, Hraðbátar, Bílar allskonar, Stjörnukíkj- ar, Atombyssur, Dráttarvélar, Armbandsúr (sjálf- lýsandi), og tugi annarra leikfanga. Fyrir telpur: Brúður, sem ganga, Brúður, sem loka augum og segja Matnma. Brúðuvagnar, Brúðustell, Símar, Telpuarmbandsúr (sjálflýsandi) og fjölda af alls- konar Upptrekktum smáleikföngum, að ógleymd- um: Gúmmídýrunum, sem lala, og litlu, hreyfan- legu gúmmileikföngunum. Til jólaskreytinga: Jólasamstceður, frá kr. 98.00, þrjár tegundir, Upplýst jóldtré og Jólasvcinar, kr. 95.00 Gervijólalre, frá kr. 29.60 stykkið. ]ólatrésskraut i úruali. Selt fyrir hálfvirði! Fyrir eiginmanninn og unnustann: Braun-raf inagnsrakvélarnar margeftirspurðu. Skaular fyrir börn og fullorðna. Þeir, sem purfa að gefa margar gjafir, ccttu að koma scm allra fyrst til okkar! Á sunnudaginn kl. 4 e. h. verður kvikmyndasýn- ing i verzluninni fyrir börnin. Þá verða sýndar ýmsar barnamyndir. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. Sími 1580. - Pósthólf 225. II Ilmvötn margar tegundir, Verð við allra hæfi! Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Kaupfélag Svalbarðseyrar STOFNAÐ 1889. Takmark félagsins er: AÐ BÆTA KJÖR FÓLKSINS Kaupfélagið flylur félagsmönnum sinum, fjölskyldum þeirra, svo og hinum mörgu viðskiptavinum sinum urri land allt, BEZTU ÞAKKIEL FYRIR VIÐSKIPTIN A LIÐNA ÁIllNU og óskar öllum GLEÐILEGRA JÓLA, ÁRS OG FRIÐAR! Inniánsdeildin veitir yður beztu fóanleg vaxfakjör! Við áramótin er rétt að aíhuga þetta. KAUPFELAG SVALBARÐSEYRAR SVALBARÐSEYRI. Innkaupatöskur einlitar og skozkar, í mörgum gerðum. Einnig Pókar, samandregnir í opið. — Hentugar og gagnlegar jólagjafir! REYFARAKAUP Sem ný klæðskerasaumuð kjólföt úr mjög góðu efni til sölu af sérstökum ástæðum. Lágt verð. Fatahreinsunin, Strandgötu 13. Kaupíélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri, sími: 10 og 11. — Raufarhöfn, útibú, sími 7. Stofnað árið 1894 — Símnefni Norðfélag REKUR: Tvær sölubúðir, Tvö sláturhús Tvö frystihús — Beitufrysting á Raufarhöfn Tvö bifreiða- og vélaverkslœði Gisti- og veitingahús á Kópaskeri Brauðgerðarhús rneð veitingastofu á Raufarhöfn Fiskverkunarstöð á Raufarhöfn Skipaafgreiðslur fyrir: „Eimskij>“, „Ríkisskip‘‘ og SIS Bifreiðaútgerð Sérleyfishafi leiðina Raufarhöfn—Kópasker—Akureyri Síldarsöltun: Söltunarstöð á Raufarhöfn Innlánsdeild — Vátryggingaumboð fyrir Samvinnutryggingar og Andvöku, Liftryggingar, Brunatryggingar, sjótryggingar og bif- reiðatryggingar, Oliu- og Bénzínsala — Umboð f. Oliufélagið h.f. þökkum viðskiptin á llðna árinu! r Oskum viðskiptavinum vorum allrar velgengni! KAUPFÉLAG NORÐUR-MNGEYINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.