Dagur - 17.12.1955, Side 15
Laugardaginn 17. desember 1955
D A G U R
15
Universal hrærivélin er hverri húsmóður kærkom-
in jólagjöf. - Er ódýr og gerð bæði fyrir
jafnstraum og riðsfraum
n r
svo sem:
«
f Ljésakrónur
Gólflampa
‘OfGf
'BB
a
a
fáið þér hjá okkur.
Láfið Rabaldinn léffa heimiiissförfin. - Hún
hreinsar, bónar, þurrkar o. fl.
Munið Rabaldryksuguna
2 l(w. hifararnir fyrir þvoffavéfarnar
eru nu íyrirliggjandi
Útvegum eítir pöntunum stóra og litla hitavatns-
dunka íyrir sturtur og baðker. — Einnig gegnum-
streymisdunka, hentuga tyrir eldhús og verkstæði.
Sýnishorn íyrirlyggjandi.
Raftækjaverzlun
„VIKTOR KRISTJÁNSSON“ H. F.
Brekkugötu 3.
Hinar margeftirspurðu
Gluggafjaldastengur
vænfanlegar með Brúarfossi
Gamlar pantanir verður að endurnýja nú þegar!
Byggingavöruddld KEA.
BÖKAVERZLUN
ra>®lb
LIMMER
Rautt. blátt,
fjólublátt,
silfur, grænt
BÓKAVERZLUN
fTDCD)
eff
með 6-8 glösum,
verð frá kr. 110.00
Blómabúð KEA
□ Rún 595512186 — Jólaf.:
KIRKJAN. Messur í Akureyr-
arprestakalli yfir hátðirnar. —
Aðiangadagur: Aftansöngur í
Akureyrarkirkju kl. 6 e. h. Sálm-
ar: 101, 73, 97, 82. P. S. — Aftan-
söngur í Barnaskóla Glerárþorps
kl. 6 e. h. Sálmar: 88, 73, 93, 82.
K. R. — Jáladagur: Messa í Akur-
eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78,
73, 86, 82. K. R. — Messa í Lög-
mannshlxðarkirkju kl. 2 e. h. Sálm-
ar: 82, 78, 73, 93. P. S. — 2. jóla-
dað: Messa í Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. Sálmar: 76, 71, 82, 70. P. S.
— Barnamessa í skólahúsinu í
Glerárþorpi kl. 2 e. h. K. R. —
Gamlaársdagur: Aftansöngur í Ak-
ureyrarkirkju kl. 6 e. h. Sálmar:
488, 673, 546, 489. K. R. — Aft-
ansöngur í Barnaskólanum í Gler-
árþorpi kl. 6 e. h. Sálmar: 488,
496, 219, 489. P. S. Nýjársdagur:
Messa í Akureyrarkirkju kl. 2 e.
h. Sálmlar: 490, 491, 499, 1. P. S.
— Messa í Lögmannshlíðarkirkju
kl. 2 e. h. Sálmar: 490, 491, 499, 1.
K. R.
Hátíðamessur í Möðruvalla-
klaustursprestakalli. Á jóladag
kl 2 e. h á Möðruvöllum og kl. 4
e. h. í Glæsibæ. — Á annan í jól-
um kl 2 e. h. á Bakka. — Á
gamlaársdag kl. 5 e. h. í Hjalt-
eyrarskóla. — Á nýársdag kl. 2
e. h. að Bægisá.
Hátíðamessur í Grundarþmgn-
prestakalli. Hólum, jóladag kl. 1
h. — Sauvhæ, jóladag kl. 3 e. h.
Grund annan jóladag kl. 1.30
e. h. — Kaupangi, gamlaársdag
kl. 2 e. h. — Munkaþverá, nýj-
ársdag kl. 1.30 e. h.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju er á sunnudaginn kemur
kl. 0.30 f. h. 5—6 ára börn í kap-
ellunni og 7—13 ára börn í kirkj-
unni. — Jólablað Æskulýðsblaðs-
ins kemur út.
Félagar! Drengja-
og stúlknadeild halda
sameiginlegan jóla-
fund í kapellunni kh
8.30 n.k. sunnudagskvöld. Jóla-
fundurinn í Aðaldeild vcrður
næsta miðvkudagskvöld (21.
des.) kl. 8.30 á sama stað.
Jólapotturinn. Eins og bæjar-
búar sjá, er jólapottur Hjálpræð-
ishersins kominn á götuhornið
við kaupfélagshúsið. — Allt það,
sem þér látið af mörkum í hann,
fer til þess að gleðja gamalt ig
hágstatt fólk um jólin. — Hjálp-
ræðisherinn hefur með höndum
það fagra hlutverk, sem bæjar-
búar ættu að styðja um leið og
þeir ganga fram hjá pottinum.
Látið „sjóða“ í honum oít á
hverjum degi til jólanna.
Ðrengjapeysurnar
margef tirspurðu,
frd F.Ó.F.
komnar aflur!
Stærðir á 1—14 ára.
Verzlimin BRÍFA
Sími 1521
m
Hin stónnerka bók Þorsteins
M. Jónssonar kemur út um
ltelgina. Fáein eintök óseld.
Gerist áskrifendur strax. —
ÁRNI BjARNARSON,
Bókav. Edda h.f., sími 1334.
Auglvsið í Degi
MUKIÐ!
Nælon-nál
eða
Nælon-undirkjóll
er góð
jólagjöf!
Verzlunin DRÍFA
Simi1521
Kaþólska kapcllan (Eyrarl.v.
26). Engin messa fyrr en á nýj-
ársdag, kl. 5.30 e. h.
Frá Amtsbókasafninu. — Safnið
verður lokað frá 21.—28. des.
og frá 30. des. til 4. janúar.
J óla-dvextirnir
eru komnir!
Goit fordæmj.
Maður nokkur í bænum Helle-
sted í Danmökru lét eftir sig
erfðaskrá og arfleiddi bæjarfélag
sitt að 25 þús. kr. til þess að bæta
götulýsinguna og prýða bæinn.
Gott fordæmi, Akuryringar-
DELICIOUS EPLI
kr. 11.50 kílóið.
Seid ódýrí í heilum kössum!
Spánskar APPELSÍNUR
kr. 10.00 pr. kíló
CITRONUR
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibú.