Dagur - 17.12.1955, Side 16
16
Bagijm
Laugardaginn 17. desember 1955
Fjárlayafrumvarpið II 2.
des, -
Tillögur stjórnaraíidstæðmga myndu
valda stórfelldum
Fjárlagafrumvarpið var rxtt
við 2. umræðu á þingfundum
12. des. Fjánnálaráðherra
vakti athygli á því, að nú í
fyrsta sinn í mörg ár verður
eltki hægt að afgreiðagreiðslu-
hallalaus fjárlög, nema nýii
tekjustofnar verði fundnir.
Hann vakti ennfrerrtur at
hygli á þeirri staðreynd, að ef
farið yrði að tillögum stjórn-
arandstöðunnar yrði stórfelld-
ur greiðslulialli.
Fjármálarherra þakkaði fiár-
veitinganefnd vel unnin störf og
kvað það ekki henni að kenna, ef
ekki tækist að afgreiða fjárlögin
fyrir jól. Heildarútgjöld á frum-
varpinu nema 577 millj. kr., tillög-
ur meirihluta fjárveitinganefndar
nema 29, 5 millj., og vantar þá enn
mikið í frv., svo seem fjárframlög
vegna launalaganna nýju, Alm,-
trygginga, atvinnuleysistrygginga,
skólabygginga o. fl.
Er sýnilegt að útgjöldin verða
komin upp í 650 millj. kr. við
3. umræðu og vantar þá um 55
—60 millj. til að brúa bilið á
milli tekna og útgjalda. þar
sem innbörgaðar tekjur eru
579 millj. í frumvarpinu og
áætluð hækkun á tekjuáætlun
hjá meirihluta fjárveitinga-
nefndar 15 millj.
Finna verður tekjustofna.
Fjármálaráðherra sagði, að ef
til vildi mætti lyfta eitthvað tekju-
áætlUTi við 3. umræðu, en ekki svo
að verulega um munaði. Ráðherra
sagði, að Alþingi stæði því frammi
írei
fyrir þeirri staðreynd, að ekki yrði
hægt að afgreiða fjárlög án veru-
iegs greigðsluhalla, nema nýir
tekjustofnar verði lögleiddir.
Þetta væri í fyrsta skipti í mörg
ár, sem málum væri svo háttað,
þar sem undanfarið hefði verið
hægt að lækka tolla og skatta ár-
lega. Ástæður til þess að svona
væri komið, kvaðst ráðherrann
hafa rakið í framsöguræðu sinni
um fjárlagafrumvarpið.
Margfalí afmæli
Þann 1. des. sl. varð fimmtugur
Gunnar Nielsson útgerðarmaður á
Hauganesi. Það má teljast
skemmtileg tilviljun að vera fædd-
ur á fullveldisdaginn 1. des.En fyr-
ir Gunnar Níelsson og fjölskyldu
var þessi dagur meiri en fyrir all-
an fjöldann, hann var fimmfaldur
hátíðisdagur, þar sem húsbóndinn
varð fimmtugur og einnig var
brúðkaupsafmæli þeirra hjóna,
Gunnars og konu hans, Helgu
Jónsdóttur. Þá átti elzta dóttir
hans, Petra, og maður henanr, Jó-
hann Antonsson, 6 ára hjúskapar-
afmæli, annar sonur hans, Hall-
dór, og Ásta Hannesdóttir, giftu
sig, og dóttir hans, Valborg, og
Kristján Jensson, opinberuðu trú-
lofun sína.
I tilefni þessa heimsótti fjöldi
sveitunga þau hjón og nutu þar
höfðinglegra veitinga og skemmtu
sér við söng og annan gleðskap.
Gunnar Nielsson er mjög dug-
andi úigeroarmaður, sem rekur,
ásamt fjölskyldu sinni, fengsæla
og farsæla útgerð.
Skurðgrafa í Eyjafirði grefur
ódýrusfu skurðina á landinu
Þörf nýrra véla til að hreinsa framræsluskurði.
Málið í athugim hjá Bímaðarfélagi fslands
Horfumar.
Hann kvað það ljóst, að toll-
teikjur yrðu minni á næsta ári en
því, sem er að líða og væri ein
ástæðan til þess, að á þessu ári
hefði bifreiðainnflutningur þjóðar-
innar værið óvenjulega mikill, en
þungir toilar eru á þeim. Líkur
væru á því, að tekjur af beinum
sköttum yrðu meiri á næsta ári,
þar eð tekjur þjóðarinnar eru nú
meiri i krónum en áður. Ekki er
gert ráð fyrir neinum uppbótum til
atvinnuveganna á fjárlagafrum-
varpinu, svo sem vegna útflutnings
landbúnaðarafurða eða Faxasíldar,
né vegna vaxandi erfiðleika út-
flutningsframleiðslunnar yfirleitt,
og ekki er fyrirhugað að blanda
þeim greiðslum inn í /járlagaaf-
greiðsluna, en útilokað væri að
gera ráð fyrir meiri heildartekjum
á næsta ári en þær voru í ár.
Samkvæmt upplýsingum frá
héraðsráðnaut, Inga Garðari Sig-
urðssyni, voru skurðgröfur að
verki ti lsíðustu mánaðamóta, cg
sú síðasta grefur enn. Er það
skurðgrafa þeirra í Ongulsstaða-
hreppi.
Samtals hafa 4 gröfur unnið hjá
ræktunarsamböndunum í sumar
oog hafa þær grafið samtals 66551
lengdarmeter og 295730 tenings-
metra. Grófu þessar fjórar gröfur
meira en nokkru sinni áður. Mun-
það um 45 þús. rúmetra.
Mikilvægt að hafa æfða menn.
Allir skurðgröfustjórarnir hafa
undanfarin ár unnið með gröfum
og eru því orðnir vanir. Sumir hafa
grafið með skurðgröfum frá því
Meðal allra þarfra og óþarfra
hunda á Islandi, er aðeins einn
hreinkynjaður og vel taminn spor-
hundur. Hann er amerískur og er
í eigu Flugbjörgunarsveitarinnar
syðra. Kostaði um 10 þús. kr. og
þótti dýrt, af hundi að vera. Það
hefpr þó komið í ljós, að hundur
þessi er hinn þarfasti og ákaflega
viss að rekja slóðir. Til dæmis um
það eru sannar sagnir um leit að
tveimur mönnum syðra. Var
hundurinn hafður með í bæði
skiptin. Rann seppi hiklaust slóð-
ina, svo að örðugt var að fylgja
honum eftir. Ekki datt mönnum
þó í hug að efast um réttal eið, þar
til kom að einstigi nokkru í fjalli.
Morgunverðurinn er vel þeginn!
Andapoílminn er bæjarprýði. Á vetrna koma endurnar í hundraöatali á pollinn oj> una vel hag sínum. Þær
njóta furðu mikils næðis og öryggis þótt Andapollurirm sé í miðjum bæ. Þær cifja flesta Akureyrinéa að
vinum, 06 þeir veita þeim af gestrisni. Hér á myndinrti sjást 2 drengir með fóðurfötuna. Endurnar ganga
duglega að mat sínum, en svanirnir kunna ekki eins vel við þessa „borðsiði".
Þar vildi hundurinn óður og upp-
vægur komast. Þótti leitarmönn-
um, sem engum manni væri þar
fært og tóku ráðin í sínar liendur.
En seppi var ekki af baki dottinn,
og koma þar, að annars staðar var
farið, og fann hundurinn slóðina
aftur og manninn. I hitt skiptið
rakti hundurinn slóðina að sjó og
lagðist þá niður og vildi ekki leita
meira. Benti þetta til þess að mað-
urinn, sem leitað var að, hefði
drukknað í sjónum. Þetta reyndist
líka svo. Lík hans rak fyrir
skömmu á þeim slóðum. Hér á
Akureyri fór á sömu leið.
Með þetta og fleira í huga, hlýt-
ur manni að detta í hug, hvort
ekki sé kominn tími til þess fyrir
Norðlendinga að eignast- einn eða
fleiri sporhunda. Má með nokkurri
vissu álíta að mannslífum sé
stundum hægt að bjarga með því
að hafa tiltækan góðan sporhund.
Væri vel til fallið, um leið og
yfirvöld bæjarins lýsa hunda
ófriðhelga, að snúa hundaástinni
um nytsamari brautir en verið
hefur.
Nýtt orgel í Miðgarða-
kirkju
Sóknarprestur Grímseyingá, sr.
Pétur Sigurgsirsson, vígði nýtt
orgel í Miðgarðakirkju um sl.
kelgi. — Eyjarskeggjar voru fljótir
að1 afgreiða f járhagshlið orgel-
kaupanna. Söfnuðu þeir andvirð-
inu á einu kveldi með frjálsum
samskotum.
kemur næst út á miðviku-
daginn, 21. desember. —
Verður það síðasta tölu-
blaðið á árinu.
þær fyrst komu hingað. Hefur það
greinilega komið í ljós að með æf-
ingunni ksmur vinnuhraðinn og
vélarnar endast betur hjá þeim er
til þeirra þekkja af eigin reynzlu
en annars. Er þetta atriði mikils-
vert og nær auðvitað jafnt til ann-
arra, þeeirra er stórvirkum vinnu-
vélum stjórna fyrir ræktunarsam-
böndin. Frágangur skurðanna er
nokkuð mismunandi. Þó telur
róðunauturinn skurðgröftinn mjög
sæmilegan, þegar til heildarinnar
kemur. Má oftast um það deila,
hversu mikla áherzlu beri að
leggja á að slétta innan skurðbakk-
ana o. fl.
Enn stór verkefni fyrir
höndum.
I sumum hreppum er fram-
ræslu mýranna langt komið, en
annars staðar biða óþrjótandi
verkefni, svo sem í Arnarnes-
hreppi norðanverðum og víðar. —
Vegna þessara miklu skurða, sem
grafnir hafa verið hér og annars
staðar á undanförnum árum, er
þegar orðin brýn nauðsyn að fá
heppilegar vélar til að hreinsa
skurðina og auðvelda viðhald
þeirra. Hefur þetta verið í athugun
að untíanförnu á vegum Búnaðar-
félags Islands, en ekki orðið af
framkvæmdum enn sem komið er.
Ódýrustu skuiðirnir.
Ráðunauturinn telur líklegt að
hvergi á landinu séu grafnir ódýr-
ari skurðir en hjá Ræktunarsam-
bandi Saurbæjar- og Hrafnagils-
hreppa. Mun kostnaður vera um
2,20 á rúmmetrann. Ræktunar-
sambandið á skurðgröfuna.
Skurðgröfur og
skurðgröfustjórar.
Fer hér á eftir skýrsla um af-
köst hverrar skurðgröfu í sumar:
I Oxnadals- og Glæsibæjar-
hreeppi voru grafnir 87111 m:!.
Skurðgröfustjórar voru: Stefán Er-
lendsson og Þorsteinn Þorsteins-
son.
I Dalvík og Svarfaða,rdal voru
grafnir 76877 m". Skurðgröfu-
stjórar: Vilhelm Þórarinsson og
Sigurður Hólmgrimsson.
I Ongulsstaðahreppi voru grafn-
ir 69136 m:!. Skurðgröfustjórar:
Theodór Kristjánsson og Hall-
grímur Aðalsteinsson.
I Saurbæjarhreppi voru grafnir
62606 m::. Skurðgröfustjórar: Að-
algeir Axelsson og Magni Kjart-
Góð gjöf
Meðal gjafa þeirra, er Hákoni
konungi sjöunda bárust á hálfrar
aldar stjómarafmæli hans, var
geypimikill hvítabjarnarfeldur frá
bænum Tromsö. Var feldurinn af
8 ára gömlum birni og um 6 fer-
metra að stærð.