Dagur


Dagur - 18.04.1956, Qupperneq 5

Dagur - 18.04.1956, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 18. apríl 1956 D A G U R 5 Dömur! Nýkomin lcristalsefni og dömuundirfatnað- ur í góðu úrvali. -K Úrval af PARKER lindarpenn- um og kúlupennum Slankbelti, — mjaðma- belti og brjóstahöld, ný sending. k Nylonsokkar, Carou- sel-crepsokkar, Dömu- sportsokkar. DANSLEÍKUR verður haldinn að Hrafnagili suraardaginn fyrsta og hefst kl. 10 eftir hádegi. Hljó/nsveit. — Veitingar. Uvgmennafél. Framtíð og Kvenfél. Iðunn. -K Herbergi óskast fyrir 14. maí. Afgr. vísar á. Herbergi ásarat eldunarplássi eða fæði á sama stað óskast í mið- bænum eða ofarlcga á Odd- eyri. Uppl. í síma 2025. til leigu í Grænugötu 4. Sloppar og morgun- kjólar í fallegu úrvali. * Hvítt og mislitt léreft, dúnhelt léreft, blúnd- ur margar teg. Hnappar og tölur og íleiri smávörur- -k Eigum enn ef tir ódýru barnanærfötin. -K Rautt og grænt vinnu- fataefni. Nýkcmið: FERMINGARKÁPUR SUMARKÁPUR POPLINKÁPUR DRAGTIR (allar stærðir) PELS (glæsilegt úrval) STUTT J AKKAR -K Barna- og unglinga- KÁPUR vœntanlegar næstu daga. VERZL. B. LAXDAL Unglingsstúlka 12—M ára óskast. Gtiðnín Isberg Hrafnagilsstræti 19. Lítill trillubátur til sölu. — A. v. á. STRÍGAPOKAR góðir í heyyfirbreiðslu til sölu. — 2 krónur stk. Kr. Jónsson & Co. «iiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii 111111111111111111111111111111 ii« Verzlun Þóru Eggertsdóttur si. Sirni 1030. M U NIÐ ! HANSA-gluggatjöldin eru frá HANSA H.F. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. 11 - 12 ára telpa óskast til að gæta barna. Afgr. vísar á. Jeppa-bifreið velmeðfarin til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Alálafl.skrifstofa Jónasar G. Rafnar og Ragnars Steinbergssonar sími 157S. Björn Haraldsson: SLIT. Samvinnu þeirra tveggja flokka, sem farið hafa með stjórn lands- ins síðastliðin 6 ár, er sljtið fyrir atbeina Framsóknarflokksins. — Samstarfsflokkur hans, Sjálfstseð- isflokkurinn svonefndi, mun hins vegar hafa slitið nauðugur, en samningar við siðustu stjórnar- myndun knúðu þá til að sam- þykkja stjórnarslitin. Framsókn- arflokkurinn hafði með höndum fjórmá:! ríkisins, þau voru i góðu !agi. Hann haíði einnig stjórnað málum landbúnaðarins og valdið meiri umbótum og framförum i þeirri atvinnugrein en áður hafði þekkzt. Hann hafði beitt sér fyrir mörgum stórmálum er tii framfara horfðu og með góðum árangri, t. d. byggingu áburðarverksmiðjunnar og rafvæðingu hinna dreifðu byggðg. —- Framsóknarflokkurinn hafði stjórnað utanríkismálum ís- lands á farsælan hátt og tekist að laegja óánægju þá, sem rikt hafði í sambandi við herverndina. MÁLSHÁTTURINN SEGIR: „SÍGANDI LUKKA ER BEZT.“ Yfir stjórnardeildum Framsókn- ar var „sígandi lukka“. Enda þótt, varð það hlutskipti Framsóknar- flokksins að slíta samstarfinu, og kom ekki til af góðu, I stjórnardeildum Ihaldsins var sem sagt ekki hin sama „sigandi lukka“. Höfuðatvinnugrein okkar, utgerðin, var í höndum þess komin á vonarvöl. Viðskiptamálin voru heldur ekki í sem beztu lagi, en þau hafa alltaf verið undir stjórn Ihaldsins. Fjármagn bankanna var misnotað á herfilegasta hátt, gæð- ingum Ihaldsins til'framdráttar. ' Þrátt fyrir þetta var Ihaldið harla róiegt og vildi ekki upp standa. „Er á nieðan er, að heim- urinn hossar mér.“ ÁBÝRGÐ. I fljótu bragði maetti virðast eðlilegt að sá flokkurinn væri fúS- ari til að fara, sem ekki réði við þau verkefni sem hann hafði tek- ist ó hendur að leysa, að hinn flokkurinn væri aftur á móti treg- ari til að standa upp, sem hafði mál sín á þurru landi. Þetta reynd- ist þij ekki svo, heldur var því öf- ugt farið. inaa Nýlenduvörudeijdin og útibú i . iií Framsóknarflokkurinn lét sér ekki nægja að stjórna vel sinum máladeildum, hann fann til ábyrgðar út af þjóðmálunum í heild, og hann hlifðist ekki við að taka ó sig vandann, enda var ekki lengur „stætt í stykkinu“ að hans dómi. Neikvæð áhrif Ihaldsins á atvinnu og efnahagsmál þióðar- innar var ekki lengur hægt að þola. Framundan var fullkomið, efnahagslegt hrun þjóðarinnar, ef áhrif þessa stjórnmálaflokks væru ekki brott numin. Flokksins, sem vissulega sá hvert stefndi, en hugs- aöi meira um hag sinna gæðinga en þjóðarinnar og þekkti ekki ábyrgðartilfinningu. HUGSJÓN ÍHALDSINS. Því hefur oft verið haldið fram, að Ihaldið ætti sér engar hugsjón- ir. Þetta er ekki alveg rétt, því að það ó sér eina hugsjón. Og fyrir þessari hngsjón berst það af mikl- um dugnaði. Þegar íhaldið gengur til samstarfs við aðra flokka, gætir það þess að hafa sem víðtækasta möguleika til þess að berjast fyrir sinni einu hugsjón. Það gerist oft tilleiðanlegt um hlutleysi og jafnvel stuðning við góðmál sam- starfsflokka sinna, ef það fær sjálft að leika lausum hala. Ihald- ið gefur þessu einkabarni sinu ýmis fögur nöfn eins og frelsið, lýðræðið eða sjálfstæðið, þó slik nöfn séu að vísu hrópandi öfug- mæli jim hina einu hugsjón þess, íhaldsins eina baráttu mál. Og hvert er það þá, það eina baráttu- mál Ihaldsins? Það er að gera hina ríku ríkari en hina fátæku fá- tækari. Þessi hugsjón Ihaldsins er ákaflega, einföld og auðskilin, en hún er ekki jafn auðveld í meðför- um. Sá hængur er á, að það má ekki túlka hana berum orðum. Það verður þvert á móti að fela kjarna hennar. Og það er ekki nóg að fela hana fyrir andstæðingum Ihaldsins, það er nauðsynlegt að fela hana fyrir sjálfum flokks- mönnunum. Einmitt allra nauð- synlegast að fela hana fyrir þeim sumum hverjum, en ekki öllum. Hinir ríku, þeir sem íhaldið hef- ur hjálpað til að verða ríkir, þurfa að skilja hvað Ihaldið hefur gert fyrir þá. Hinir fátæku mega hins vegar ekki skilja hvað íhaldið gerði fyrir þá, ef þeir skildu það mundu þeir ekki fylgja þeim flokki. Og íhaldið hefur ekki trú á því að hægt sé að láta öllum líða vel og ekki áhuga heldur. LÉTT OG MJÚKT. Miðað við aðra flokka hefur Ihaldið nokkra sérstöðu. Það hef- ur engin mál til að berjast fyrir, fremur en verkast vill, nema sitt eigið hernaðarleyndarmól. Það tal- ar eins og hver vill heyra hverju sinni, og Ihaldið á mjúka tungu. Það segist vera vinur allra stétta, og býðst til að vera forsjón þeirra, það rökræðir ekki, því getur það hvað helzt verið málsvari and- stæðra stétta og allra vinur. Máls- staður skiptir ekki máli hjá Ihald- inu. Það er ekki heldur von um flokk allra stétta. En þó íhaldið hafi léttum hala að veifa í sam- bandi við stefnumál og skoðanir, viðurkennda tungumýkt og vin- mæli handa öllum kjósendum, þá gengur það æ i stöðugum ótta fyrir því að uppvíst verði stefnu- leysi þess og úrræðafátækt. Sé ótti gerir nú vart við sig með meira móti, enda er það vel skilj- anlegt. SVEPPAGRÓÐUR. Það er löngu frægt, hvernig (Framhald á 11. síðu).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.