Dagur - 06.06.1956, Side 5

Dagur - 06.06.1956, Side 5
Miðvikudaginn 6. júní 1956 DAGUR 5 „Þarfasti Þjónninn" í nýju hlufverki - Á enn sterkar ræíur í landsmanna hugum áhugi lyrir hinni fornu íþrótt, sem keund er við hesta og reiðmenn. Menn eru farnir að skilja að hest- urinn getur þjónað nýju hlutverki og þeim fer fjolgandi er notfæra sér þá gleði, sem góður hestur veit- Nýir tímar. Nú eru vegir lagðir, ár brúaðar og vélknúin tæki geysast fram og aftur, um landið þvert og endilangt. Vélaöldin, með tilheyrandi hraða og gauragangi, hefur haldið innreið sína og aldrei þykir nógu geyst farið jafnvel ekki þótt leiðir séu v; ofar skýjum og reiðskjótinn vængj- aður. Megum ekki gleyma. Var þá nokkur furða þótt hestur inn okkar yrði að draga sig í hlé? Við gleymdum að íslenzki hesturinn er sá eini í heiminum, sem kann að tölta með dúnmjúkum og fjaður mögnuðum hreyfingum, svo að knapinn rótast ekki í söðlinum og liann er sá eini, sem getur legið á Fálki uppfyllir margar kröfur um draumahestinn. Á sama tíma og síðasti dráttarhesturinn hverfur af götum bæjarins og margir bændur eru hættir að veita sér þann mun- að að eiga hest, fjölgar hrossum í löndum Akureyrarbæjar og þeim mönnurn fjölgar árlega, sem „taka hest sinn og hnakk“, þegar önn dagsins er lokið, og eiga unaðsstundir með hinum göfugu skepnum. Skáldum hugstætt yrkiefni. Saga íslenzka hestsins er stór- merkileg í þjóðlífi okkar, allt frá íyrstu tíð íslandsbyggðar. Þá var hesturinn eina farartækið á land- inu. Hann bar höfðingja og fylgd- arlið þeirra til þings og annarra móta, yfir ár og vegleysur, og bar og dró allar nauðsynjavörur lands- manna. Hann var þarfasti þjóninn í strjálbýlu og veglausu landi. Skáld helguðu honum drápur og dýrt kveðin Ijóð, sem lil'að hafa á vör- um allra landsmanna, fram á þenn- an dag. slíkunr skeiðsprettum, að nteðal stökkhestar verða eftir. Og við er- um á góðri leið með að gleyma því að nokkuð sé dásanilegt í lífinu, sem ekki er knúið vélaafli. Þarfasti þjóninn í nýju hlutverki. Á síðari árum hefur þó vaknað ir. Fyrstu skrefin auðveldust. Hrossaræktarfélög og landsam- band hestamanna vinna ötullega að því að viðhalda hinum beztu og eftirsóknarverðustu eiginleikúm reiðhestsins og tveir tamningaskól- ar starfa í landinu og gera mikið gagn. Annar hér á Akureyri og vek- ur athygli, liinn að Hvanneyri, og niá ætla að þar séu bæði tamdir menn og hestar. En um kynbóta- stofninn má íullyrða að ótrúleg- um árangri ætti að vera auðvelt íhaldið og samvinnufélögin Sjálfstæðisflokkurinn gegn- ir svipuðu hlutverki á þjóðar- líkamanum og blóðsugurnar. Hans veraldlega velferð bygg- ist á því, að hann hafi ávallt nóg, og honum hefur tekizt að hreiðra þar um sig, sem auðveldast er um fæðuöflun. Þetta er honum þó engan veg- inn nægilegt, því að hann þarf mikið á sig að leggja til að sýnast ekki vera það sent hann raunverulega er. 5 >- *•- * *■ • Sjálfstæðismenn þurfa líka að hugsa fyrir morgundegin- urn og leita nýrra fanga. Þeir læðast eins og lús með saum í kring um. samvinnufélög lands ins, rógbera þau og svívirða á allan hátt, eftir ]>ví sem vit þeirra nær til, og koma aftur og aftur fram á ritvöllinn og í ræðustólana. Lengi vel komu þeir í öll- um herklæðum og með brugð- inn brand. Nú hafa þeir um skeið tekið upp aðra aðferð, jegar sú fyrri varð þeim háð- ungin ein. Þeir koma nú í líki hræsnarans. Þeir bjóða vináttu sína Og áegjast alltaf hafa verið vinir, og sumir trúa. Síðustu blöð íhaldsins á Akureyri hafa flutt þennan vinarboðskap. Honum hefur verið svarað á viðeigandi hátt. En hvér er svo þessi boð- skapur? Hann er sá, að samvinnu- félögin eigi að losa sig 'uiídan oki Framsóknarflokksins" og verða frjáls og öllum óháð, þá rnuni upp renna dýrðartímar. Þetta útleggst: Samvinnu- félögin þurfa að vera varnar- laus, svo að íhaldið geti matað krókinn og náð kverkataki á þessum samtökum almenn- ings. Ihaldið segir: Samvinnu- félögin eiga ekki að vera póli- tísk, þau þurfa enga forsvars- menn á opinberum vettvangi þjóðmálanna. Með öðrum orðum, þau mega ekki eiga neina forsvarsmenn á Alþingi eða í ríkisstjórn Islands, ekki í bönkum gjaldeyris- eða innflutningsnefndum o. s. frv. Á öllum þessum stöðunt rná troða á rétti þeirra. Landsfundarsamþykkt Sjálf- stæðisílokksins ber líka þetta með sér. Þar segir: „Lands- fundurinn lítur á samvinnu- félögin sem nytsaman og nauð synlegan félagsskap, sem eigi og verði að standa utan við pólitískar flokkaþrætur, þar eð innan þeirra eru menn úr öllum stjórnmálaflokkum." Falleg orð þeirra, er flátt hyggja. En hvers vegna telur Frarn- sóknarflokkurinn sér skylt að verja rétt samvinnufélaganna? Einfaldlega af því, að það er á stefnuskrá flokksins að leysa beri ýxnis þjóðfélagsvandamál á grundvelli samvinnunnar. Yfirlýsing „landsfundarins“ er ]xví blekkingin ein, og öll skrif Sjálfstæðisflokksins, sem hníga í sömu átt, eru það einnig, þótt þau séu öllu ó- geðslegri og klaufalegri, sér- staklega í blaði íhaldsins á Akureyri. HVENÆR SKAL BÚAST TIL FERÐA? Óðum leysir fönn af fjöllum, fer að grænka um ver og drög, hefjast brátt, úr áttum öllum, inn til jökla, ferðalög. Þar er gott á kyrrum kvöldum, komnir langt um grýttan veg, að halla sér til svefns í t jöldum, sú er hvíldin unaðsleg. Er menn stríðið árlangt heyja innandyra hér í bæ, þeim er ekkert um að fleyja orlofsdögum hreint á glæ.----- En hvað mun Ferðafélag baga? — Fyrirgefið að ég spyr — Betur gekk í gamla daga, gafst þá hverjum óskabyr. Reynið nú að rumskast, strákar, að rísa úr stónni ei kostar fórn, bíða í hlaði bílar, fákar, — það brestur aðeins fararstjórn. Dvergur. að ná, þegar í byrjun, jafn óræktuð og fjölskrúðug sem hestaeign okkar En að hverju er þá stefnt í hrossaræktinni? Theodór Arinbjarnason, hrossa- ræktarráðunautur taldi eðliskosti hestanna okkar svo margþætta að ekki þyri'ti að sérrækta dráttarhesta og reiðhesta. Um þetta voru skiptar skoðanir þá. Núverandi hrossarækt- arráðunautur, Gunnar Bjarnason hafði önnur sjónarmið, en þau hefðu líklega betur átt við á dög- unt Tlieodórs, þegar liesturinn var þá helzta dráttaraflið við bústörf bændanna. Nú er þetta breytt. þótt hestar séu nokkuð notaðir við lram- leiðslusúirf, hafa vélarnar tekið við öllu því erliðasta, svo nú sýnist ekki vera nauðsyn á þungbyggðum, sterkum og stórum hestum. Og ekki þarf að efa, að um langan aldur muni finnast dauðtryggir, værukær- ir og taugasterkir hestar, sem börn spenna lyrir ntjólkurvagn og lxesta- hrífu. Draumahesturinn. Allir, sem eitthvað þekkja til Iiesta og einhvern tíma hafa komið (Framhald á 7. síðuý' ILO nefnd gefur skýrslu um þvingunarvinnu Notuð sem liegning fyrir stjórnmálaleg afbrot og sem vinnuafl Þvingunarvinna er enn þá stað- reynd í mörgum löndum, segir í skýrslu sérnefndar, sem Alþjóða- vinnumálaskrifstofan (ILO) skip- aði til að rannsaka þetta mál. Nefndarálitið var einróma og seg- ir m. a. í því, að fagna beri, að mikið hafi dregið úr þvingunar- vinnu í heiminum hin síðari ár, en því miður eigi hún sér stað enn þá. Þrír menn áttu sæti í néfndinni: Svisslendingurinn Paul Ruegger, fyrrverandi forseti alþjóðastjórnar Rauða krossins, var formaður nefndarinnar, en meðnefndarmenn hans voru þeir Cesar Charlone, fyrrv. utanríkisráðherra Uruguay og T. P. P. Groonetilleke, dómari frá Ceylon. í nefndarálitinu segir, að sam- kvæmt þeim gögnum, er nefndin hafi rannsakað, sé ekki vafi á, að ] þvingunarvinna tíðkist í heimin- tíkisframkvæmda um í dag með tvennu móti. Sums staðar er um að ræða hegningu fyrir stjórnmálaleg afbrot eða eins konar betrunaruppeldi, eða þá sem „eðlileg" aðferð til að fram- kvæma stórfelldar ríkisáætlanir. Fyrir utan þessar beinu þvingun- arvinnuaðferðir, segir í álitinu, er í sumum löndum hægt að koma á þvingunarvinnu til að framkvæma verklegar aðgerðir ríkisins með því að gefa út einfaldar reglu- gerðir. Nefndin tekur fram, að álit hennar byggist á gögnum um á- standið í þessum efnum í 12 lönd- um og sem kærur hafa borizt um. :— Þegar 1953 skipaði ILO nefnd til að rannsaka kærur um þving- unarvinnu í eftirfarandi 10 lönd- um: Sovétríkjunum, Tjekkósló- vakíu, Póllandi, Austur-Þýzka- (Framhald á 7. síðu.) (

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.