Dagur - 24.10.1956, Blaðsíða 7

Dagur - 24.10.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. október 1956 D A G U R 7 Atkvæðagreiðsht UM OPNUN ÁFENGISÚTSÖLU Á AKUREYRI Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar 16. þ. m. skal fara fram atkvæðagreiðsla kosningabærra manna um opnun áfengisútsölu á Akureyri, og liefir verið ákveðið að hún fari fram sunnudaginn 25. nóv. n. k. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu bæjarstjóra Akur- eyrar til sýnis mánudaginn 29. þ. m. til fimmtudagsins 8. nóv. n. k. að báðurn dögum meðtöldum. Kærum út af kjörskrá skal skila til skrifstofu bæjar- stjóra eigi síðar en að kvöldi 8. nóvember n. k. Akureyri, 22. október 1956. í yfiikjörstjórn: Sig. M. Helgason. Þorst. Stefánsson. Páll Einarsson. ( I w w Jersey-kjólar í mörgum litum og stærðum og iinglingák j ólar úr riffluðu fiaueli. Hentugir fyrir skólakjóla. MARKAÐURINN Akureyri. — Sími 1261. m rn m w Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Nokkrar stúlkur geta enn komizt að á útsaumsnámskeið Húsmæðraskólans. — Uppl. í síma 1199 eftir kL 4 e. h. HELENA- RUBENSTEÍN Champoo i öllum litum. Nýkomið. MARKAÐURINN SÍMI 1261. Barna- og unglinga- SKÓR hvítir, svartir, rauðir og brúnir. INNISKÓR kvenna og karla. Mikið úrval. Hvannbergsbræður Guðspekistúkan Systkinaband ið. Fundur verður haldinn næstk. þriðjudagskvöld kl. 8.30 e. h. í verzlunarhúsi KEA. Möðruvellir í Hörgárdal. Mess- að sunnudaginn 28. okt. kl. 2 e. h. (Vetrarkoman.) Áttræð. Ingigerður Jóhanns dóttir, húsfreyja að Toríunesi, kona Gunnlaugs Þorvaldssonar bónda þar, verður áttræð næstk. láugardag, 27. þ .m. Hún dvelur nú hjá dætrum sínum að Norð- urgötu 17 á Akureyri. Spilakvöid Léttis er á sunnu daginn. Hefst í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 e. h. Spilakvöld hjá Skagfirðingafél. íAIþýðuhúsinu kl. 8.30 e. h. á morgun. Heimsókn frá Noregi. — Um næstu helgi mun aðalritari Hjálp ræðishersins, ofursti Olav Jacob- sen, heimsækja Akureyri. — Ofurstinn gekk ungur í Herinn, og hefur gegnt mörgum þýðing- armiklum störfum innan Hersins. •Hann er einn af áhrifamestu ræðumönnum Hjálpræðishersins í Noregi. — Bæjarbúar eru hvatt ir til að nota þetta einstæða tækifæri til að hlusta á boðskap- inn fluttan af þessum ágæta ræðumanni. — Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu í dag. I. O. O. F. Rb. 2 — 1061024814—I 83 Huld, 595610247 — IV/V — 2:: Kirkjan. Messað í Lögmanns- hlyíðarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: Nr. 579 — 287 — 514 — 516 — 680. Vetrarkoman. K. R. Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. á sunnudaginn kemur. — (Vetrarkoman.) — Sálmar verða nr. 518 — 280 — 516 — 514. — Athugið! Messan er klukkan fimm. — P .S. Fundir í drengja- deild og stúlknadeild kl. 8.30 e. h. á sunnu- daginn í kapellunni. Nýir félagar á aldrinum 14 og 15 ára velkomnir. Hjúskapur. — Þann 20. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akux-eyrarkii-kju brúðhjónin Lena Gunnlaugsdóttir og Jóhann Friðrik Sigurbjörnsson bifvéla- virki. — Heimili þeiiTa er að Krabbastíg 1. Æfingatímar í íþrótta- húsinu. Þriðjudaga kl. 7 e. h.: Fimleikar og knattspyrna, eldri flokk ar. — Kl. 8 e. h.: Hand- knattleikur . fyrir stúlkur. — Föstudöga kl. 7 e. h.: Fimleikar, frjálsíþróttir og knattspyi'na, yngri flokkar (12—16 ára). — Kl. 8 e. h.: Handknattleikur stúlkna Stjórn KA. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 10 f. h. Nánar aug- líst í Barnaskólanum. Mætið öll! Leiðrétting. f eftirmælum um Kristján Gíslason, sem birtust í Degi 10. okt ,sl., varð prentvilla í 3. erindi, 5. Iínu. Rétt er það svo: „Laus við flysjungs ösl og æði‘ o. s. frv. Dánardægur. Bolli Sigti-yggs- son frá Stóra-Hami'i í Eyjafirði, andaðist í Fjói’ðungssjúkrahúsinu á Akureyri á sunnudaginn var, eftir langvai-andi veikindi. Þessa mæta manns vei'ður væntanlega getið síðar hér í blaðinu. Hjónaefni. Ti-úlofun sína hafa opinberað ungfi'ú Guðrún Ólafs dóttir Magnússonar pípulagning armeistara og Guðbrandur Bene diktsson Sigurðssonar bónda frá Grímsstöðum á Fjöllum. Sjötugur varð Marinó Bald- vinsson frá Sólborgarhóli 22. okt. sl., nú til heimilis í Hafnai'stx'æti 23 hér í bæ. Hjúskapur. 14. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband á Völl- um í Svax-faðai'dal ungfrú Anna Þoi'steinsdóttir frá Hálsi og Guð- jón Hi'einn Daníelsson, húsa- smiður. Heimili þeix-ra er á Víði- völlum 12, Akureyi'i. Ökumenu skulu halda sér vinstra megin á akbraut, eftir því sem við verður komið og þörf er á vegna annarrar um- ferðar. Þeir skulu víkja grcið- lega til vinstri fyrir þeim, senx á móti koina, en hleypa fram fyrir sig á hægri hönd þeim, sem fram fyrir vilja. — Þegar tveir ökumenn stefna svo, að leiðir þeirra skerast, skal sá víkja, sem hefur hinn á vinstri hönd, en þó skal sá, er kemur frá vinstri, gæta fyllstu varúð- ar. Ökumaður skal gefa hljóð- merki í tæka tíð, þegar hætt er við árekstri, en notkun hljóð- merkja undanþiggur ekki bif- reiðastjórann skyldu hans til sérstakrar varkárni. — Bannað er að gefa hljóðmerki, nema þegar umferðin gefur tilefni til. Hjálpræðisherinn. Miðvikudag- inn 24. okt. kl. 20.30: Fagnaðar- samkoma fyrir lautinant Kai'in Gudem, kapt. Anna, lautinant Bjöi-g, ásamt hei'mönnum flokks- ins, taka þátt í henni. — Laugar- dag 27. okt. kl. 20.30: Fagnaðar- samkoma fyrir ofursta Olav Jac- obsen frá Noregi. Major Gul- brandsen og Holand með frú, kapt. Guðfinna, lautinantax’nir Skifjell, Reigstad og Örsnes, ásamt foi'ingjum og hei'mönnum flokksins hér, taka þátt í sam- komunni. — Sunnudag kl. 10.30: Helgunai'samkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. — Mánudag kl. 20.30: Hallelújabi'úðkaup. —- Þi'iðjudag kl .20.30: Brúðkaups- hátíð. — Stuttar ræður ,söngur, hljóðfærasláttur og veitingar. — Allir hjartanlega velkomnir. Næturlæknar: Miðvikud. Stef- án Guðnason, sími 1412. — Fimmtud. Sig. Ólason, sími 1234. — Föstud. Ei'lendur Konráðsson, sími 2050. — Laugard. Stefán Gulnason. — Sunnud. Stefán Guðnason. — Næturvörður í Stjörnu-Apóteki. — Mánud. Sig. Ólason. — Þi'iðjud. Erl. Koni'áðs- son. — Næturvörður í Akureyr- ar-Apóteki. Filtníu-félagar! Munið sýning- una n.k. laugardag kl. 3. Sýndur seinni hluti af myndinni Para- dísarböi'nin. GÓLFTEPPI nýkomin og væntan- leg í miklu íirvali. Bólstruð húsgögn li.f. Hafnarstræti 88. Simi 1491. Pólsku stólarnir eru komnir, ljósir og hrúnir. Verð kr. 260. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstr. 88 — Sinii 1491 Hjó flestum hefst dagurinn og endar með ilmandi kaffibolla. í hvert skipti, sem þér drekkiS kaffi, er ySur því nauSsynlegt, að það sé eins gott og framast verður ó kosið. Og verulega gott kaffi inniheldur LUDVIG DAVID kaffibæti. Kaf f ibætisverksmið j a 0. Johnsou & Heildsöiubirgðir: I. Brynjólfsson & Kvaran, Akureyri,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.