Dagur - 22.12.1956, Blaðsíða 4

Dagur - 22.12.1956, Blaðsíða 4
4 i _n D AGUR Laugardaginn 22. desember 1956 Kven-f lókaskór margar gerðir. Skódeild Nýkomnir KARLMANNASKÓR (geitaskinn) svartir og dökkbrúnir. Skódeild KAFFISTELL MATARSTELL KÖNNUSETT KAFFIKÖNNUR li/2 1. DISKAPÖR BOLLAPÖR Véla- og búsáhaldadeild Kæliskápar WESTINGHOUSE og FRIGIDAIRE Véla- og busáhaldadeild Norge þvottavélar Nýjustu gerðir með rafknúinni vindu. Verð kr. 4:900 - 4.800 - 3.900 Seljast með afborgunum. Véla- og búsáhaldadeild. RAFAIAGNS vindlakveikjarar Véla- og búsáhaldadeild. Til jólagjafa: Dömunærföt iír ull og nylon. Dömunáttkjólar margar gerðir. Undirkjólar Skjört úr perlon og nylon. Snyrtiveski i fjölbreyttu úrvali. Ilmvötn og steinkvötn i miklu úrvali. Verzlunin DRÍFA Sími1521 Verzlunin London Hafið þið séð og athugað JÓLAVÖRURNAR í LONDON? UNDIRKJÓLAR NÁTTKJÓLAR NYLONSOKKAR RARNAFÖT . NÁTTFÖT o. m. fl. VERZLUNIN L 0 N D 0 N Simi 1359. Veana vörukönnunar verða sölubúðir \ sem hér segir: Kjötbúðin og útibúið Ránargötu: Miðvikudaginn 2. janúar. Nýleríduvörudeildin: Miðvikudaginn 2. janúar og fimmtudag- inn 3. janúar. Útibúin á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbænum, Hlíðargötu, Grænumýri, Glerárþorpi og Kjörbúðin Ráð- hústorgi.: Miðvikudaginn 2. janúar. Járn- og glervörudeildin: Miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn 2.-4. janúar. Véla- og búsáhaldadeildin: Miðvikudaginn, fimmtudaginn, föstudaginn og laugardaginn 2.-5. janúar. Vefnaðarvörudeildin: Miðvikudaginn, fimmtudaginn, föstu- dagiitn, laugardagiiln og mánudaginn 2.-7. janúar. Blómabúðin: Miðvikudaginn 2. janúar. Byggingavörudeildin: Miðvikudaginn, fimmtudaginn, föstu- daginn, laugardaginn og mánudaginn 2.-7. janúar. Skódeildin: Miðvikudaginn 2. og fimmtudaginn 3. janúar. Lyfjabúðin, brauð- og mjólkurbúðir verða ekki lokaðar. Full reikningsskil á bessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 23. desember næstkomandi. Kaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.