Dagur - 22.12.1956, Blaðsíða 11

Dagur - 22.12.1956, Blaðsíða 11
Laugardaginn 22. desember 1956 DAGUR 11 & f | BORGARBÍÓ $ | SÍMÍ 1500 | f i | Jólamynd vor verður | í RÖDD HJARTANS | | (All that Heaven Allows) f 5 í; ^fánivetia£-ýri&lntdSma£/*eten& ý' ‘ -Jane Wyman -Rock Hudson- .Itb AGNES MOOREHEAD • CONRAD NAGEL • VIRGINIA GREY • GLQRIA TALBOTT J | Hrífandi amerísk stórmynd í litum, eftir skáld- | í sögu EDNA og HARRY LEE, með hinum | | vinsælu leikurum úr myndinni | „Læknirinn hennar“. i é , . i | Fyrsta sýning kl. 5 annan jóladag og § kvöldsvning kl. 9. I GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | Þökkum ágæta aðsókn árið 1956. BORGARBÍÓ. 1 f | f 4 § ¥ <■ u> I 0-'- ),)')' '3''-v.'-.- íS*') ->'-,'' <i>'- ; * ............í <3 A- Gleðileg jól! F arscel t ko m an d i á r ! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. ■k £> | I I r-: Með Gullfossi: veggljós Ijósakrónur Véla- og búsáhaldadeild. Eigum enn eftir nokkrar slar í skáp Verð kr. 2975.00. Véla- og biisáhaldadeild NÝJA-BÍÓ Sími 1285. Sýnd 2. dag jóla, kl. 5 og 9. Ennfremur fimmtudag 27. og föstudag 28. des., kl. 9, laugardag 29. og sunnudag 20. des., kl. 5 og 9 CINEMASCOPE „ O scar“-verð launamynd in: SÆFARI-NN (20.000 Leagues Under the Sea) Gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Jules Verne. Aðalhlutverk: KIRK DOUGLAS - JAMES MASON PETER LORRE Kl. 3 annan jóladag og sunnudag 30. des.: MÍKKI MÚS OG BAUNAGRASIÐ Heimsfræg teiknimynd, gerð af AValt Disney. NÝJÁRSMYNDIR: Teiknimyndasyipa Átta bráðskemmtilegar teiknimyndir og þrjár | Chaplin-myndir. í ? KOLBRfJN MÍN EINASTA | Stórglæsileg og íburðarmikil ný amerísk dans- og söngva- f' mynd, tekin í Frakklandi í litum og Cinemascope. — f Bandarísk lrlöð töldu betra að sjá þessa niynd en að fara <? í ferðalag til Erakklands. Fjöldi \ insælla laga er -sp- sunginn í myndinni. <■ <3 -)• P/. 4 | I y 4 1 f S)1 ~r f « í -3 A- 4 f f I >9- 4 f i’/. 4 4* | f f <3 -L UR BÆ OG BYGGÐ KIRKJAN. Messur í Akureyr- erprestakalli um hátíðarnar. — Aðfangadagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e. h. Sálm- ar: 88 — 75 — 73 — 82. K. K. — Aftansöngur í skólahúsinu í Glerárþorpi kl. 6 e. h. Sálmar: 101 — 97 — 73 — 82. P. S. — Jóladagur: Hátíðamessa í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 93 — 73 — 82. P. S. — Há- tíðamessa í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 78 — 73 — 86 — 82. K. R. — 2. jóla- dagur: Messa í Akureyz-arkirkju kl. 2 e. h. Sálmar 92 — 86 — 93 82. K. R. — Sunnudagaskóli Ak- uretyrarkirkju kl. 10.30 f. h. — Barnamessa í skólahúsinu í Gler- árþorpi kl. 2 e. h. P. S. — Gamla- ársdagur: Aftansöngur í Akur- eyrarkirkju kl. 6- e. h. Sálmar: 488 — 496 — 68 — 489. P. S. — Aftansöngur í skólahúsinu í Gler árþorpi kl. 6 e .h. Sálmar: 488 — 672 — 675 — 489. K. R. — Nýj- ársdagur: Hátíðamessa í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar 490 — 491 — 499 — 1. K. R. — Há- tíðamessa í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e .h. Sálmar: 489 — 490 — 491 — 1. P. S. Kaþólska kapellan (Eyrarl.v. 12). Engin guðsþjónusta fyrr en á þrettándanum, en þá er messa kl. 5.30 síðdegis. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Samkomur um hátíðirnar verða: Á jóladagskvöld kl. 8.30 og ný- ársdagskvöld kl. 8.30. Björgvin Jörgensson talar. Allir velkomn- ir. Aðalhlutverk: JANE RUSSELL - JEANNE GRAIN ALAN YOUNG 1 MAÐURINN FRA KENTUCKY S > Ný amerísk stórmynd, tekin í Cinemascope og litum. Myndin er byggð á skáldsögunni,, The Gabriel Horn“ ef-tir Felix Holt. Aðalhlutverk: | BURT LONCASTER - JOHN McINTIRE | DIANNE FOSTER - DIANA LYNN | NÍLARPRINSESSAN Afburða-skemmtileg amerísk ævintýramynd í litum frá 20th Centmy Fox. Aðalhlutverk: DEBRA PAGET - JEFFREY HUNTF.R MICHAEL RENNIE I | 1 f I f Gleðileg jól! TILKYNNING frá skrifstofu Sjrikrasamlags Akureyrar: Laugardaginn 22. des. verða skrifstofur vorar opnar frá kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. Þeir, sem eiga eftir að taka lífeyri eða bætur (t. d. fjölskyldubætur) eru áminntir um að ltafa lokið því fyrir áramót vegna reikningsskila og flutnings á um- boðinu, samkv. síðustu lagaákvæðum þar um. Einnig eru þeir, sem enn skulda iðgjöld til sjúkra- samlagsins hvattir til að ljúka því fyrir áramótin. Athugið, að skrifstofa vor verður EKKI opin á að- fangadag. Sjúkrasamlag Akureyrar. Hátíðarsamkomur Fíladclfíu, Lundargötu 12. Sunnudag 23. desember: Almenn samkoma kl. 8.30 e .h. — Jóladag: Almenn samkoma kl. 5 e. h. — 2. jóladag: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Laugard. 29. des.: Hátíð sunnu- dagaskólans kl. 3 e. h., fyrir böm þau, sem sótt hafa skólann. —■ Sunnud. 30. des.: Alrnenn sam- koma kl. 8.30 e. h. —— Gamlaárs- kvöld: Almenn samkoma kl. 10.30 e. h. — Nýársdag: Almenn sem- koma kl. 5 e. h. — Verið velkom- in á þessar samkomur. Æskulýðssamkoma að Sjónar- hæð kl. 8.30 sunnudagskvöld. Al- menn samkoma á jóladag kl. 5 e. h. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Jólapotturinn. Vegfarendur í miðbænum hafa vafalaust veitt því athygli, að jólapottur Hjálp- ræðishersins er nú eins og áður kominn á sinn vanalega stað. — Margir eru þeir, sem iáta eitthvað gott í þennan pott, en því miður eru þeir e .t .v. of fáir. Munið, að allt, sem fer í jólapottinn, rennur til fátæks fólks hér í bænum, einkum gamalmenna. Við ættum því öll að þakka fórnfúst starf Hjálpræðishersins með því að láta eitthvað af hendi rakna. Frá KRA. —Jóladansleikur að Hótel KEA 2. jóladag. Hrafnagil. Af ófyrirsjáanlegum ástæðum fellur dansleikur niður, sem auglýstur hafði verið að Hrafnagili 26. des. (annan jóla- dag). Hjúskapur. Þann 18. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðbjörg Pálmadóttir hjúkrunarkona og Gunnar Magn- ús Guðmundsson lögfræðingur. Heimili þeirra er að Túngötu 32, Reykjavík. — Og sama dag brúð- hjónin ungfrú Kolbrún Daníels- dóttir og Sigurður Hreinn Egils- son skipasmíðanemi. — Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 50, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.