Dagur - 06.04.1957, Side 3
Laugardaginn 6. apríl 1957
D A G U R
3
Fling - Fiing car shampoo
Bifreiðaeigendur!
Þér gljáfægið bifreiðina með þvi að
þvo með FLING bílashampoo.
Véla- og búsáhaldadeild
r r
GUMMIDUKUR
fy
rir bifreiðar. - 2 gerðir.
Véla- og búsáhaldadeild
HJÓLBÁRÐAR, nýkomnir
600x16 fyrir jeppa
670x15
Véla- og búsáhaldadeild
AUGLÝSING
NR’ 1/1957
frá Iiinfliitiimgsskrifstofimni
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desem-
ber 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála,
fjárfestingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að lithluta
skuli nýjum skcimmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til
og með 30. júní 1957. Nefnist hann „ANNAR
SKÖMMTUNARSEÐILI, 1957“, prentaður á hvítan
pappír með brúnum og grænum lit. Gildir hann sam-
kvæmt því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi
fyrir 500 grömmum af smjörtiki, hver
reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250
grbmmum af smjöri (einnig böggla-
smjöri).
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjölkur-
og rjómabússmjör, eins og verið hefur.
„ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ afhend-
ist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skil-
að stofni af „FYRSTI SKÖMMTUN ARSEÐTLL 1957“
fneð árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingar-
degi og ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 1. apríl 1957.
Innfliitmngsskrifstofan.
BORGARBIO
Simi 1500
Afgreiðslutími kl. 7—9 fyrir
kvöldsýningar.
Um helgina:
SEMINOLE
Feykispennandi og við-
burðarík, ný, amerísk lit-
mynd, um baráttu við Indí-
ána í hinum hættulegu
fenjaskógum í Florida.
Aðalhlutverk:
ROC.K HIJDSON
ANTHONY QUINN
BARBARA HALE
Bönnuð yngri en 16 ára.
Laugard. kl. 5 og sunnud.
ö ö
kl. 3 og 5:
BARNAVINURINN
(One good turn)
Bráðskemmtileg og víðfræg J
brezk gamanmynd. Aðal- J
hlutverk leikur frægasti
gamanleikari Breta:
NORMAN WISDOM
Hurðarskrár
Hurðarheiigsli,
margar tegundir.
Helluknekti
stór og smá.
Gluggajáni
o. fl. nýkomið.
ByggingavörudeiM
Til sölii:
Chevrolet-vörubíll, lengri
gerðin, með tvískiptu drifi.
Upplýsingar d Vélaverk-
stæði Magnúsar Árnas.
Jarðýta til sölu
Uppl. i síma 2451.
Hef til sölu þessi afbrigði af UTSÆÐISKARTOFLUM
Gullauga og Rauðar islenzkar af stofnútsæði B.
Enn fremur Grœna fjallakartöflu og Möndlukaröflu.
Tekið á móti pöntunum næstu daga kl. 9—12 f. h.
Athygli skal vakin á því, að innlent útsæði er mjög
takmarkað. ,
ÁRNI JÓNSSON, Gróðrarstöðinni.
Sími 1047.
TSLKYNNING
TIL INNFLYTJENDA
NR. 10/1957.
Innflutningsskrifstofan hefur ákvéðið að framvegis skuli
allir innflytjendur skyldir að senda verðlagsstjóra eða
trúnaðarmönnum hans verðútreikninga yfir allar vör-
ur, sem fluttar eru til landsins, hvort heldur varari er
háð verðlagsákvæðum eða ekki, og einnig þó um hráefni
til iðnaðar sé að ræða. Skulu verðútreikningar þessir
kontnir í hendur verðlagsstjóra eða trúnaðarmanna hans
eigi síðar en 10 dögum eftir að varan hefur verið toll-
afgreidd.
Óheimilt er með öllu að hefja sölu á vöru, sem háð er
verðlagsákvæðum fyrr eri söluverð hennar hefur verið
staðfest af verðlagsstjóra eða trúnaðarmönnum lians.
Óheimilt er einnig að hefja sölu á öðrum vörum fyrr en
verðútreikningur hefur verið sendur.
Innflutningsskrifstofari hefur einnig ákveðið, að
frantvegis skuli innflytjendum skylt að senda verðlags-
stjóra, eða trúnaðarmönnum hans, sanrrit af öllum sölu-
nótum yfir innfluttar vihur í lok liverrar viku.
Reykjavík, 1. apríl 1957.
Verðlagsstjórimi.
TILKYNNING
TIL IÐNREKENDA
NR. 11/1957.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framvegis sé
óheimilt að hækka verð á innlendum iðnaðarvörum,
nema samþykki verðlagsstjóra konti til.
Enn fremur skal því beint til þeirra iðnrekenda, sem
ekki hafa sent verðlagsstjóra lista yfir núgildandi verð,
að gera það riú þegar. Ella verður ekki komizt hjá því,
að láta þá sæta ábyrgð lögum samkvæmt.
Reykjavík, 1. apríl 1957.
Verðlagsstjórinn.
£POG
W m€iNT
VEX-þvoltalögur er mun drýgri. én antiar
'tvoualc'tgur.
í 3 lítra uppþvottavatns eða 4 lítra líréht-
■ gcrningavatns þarf aðeins 1 teskeíð af.VÉX-
'ívottalcgi. .....
Skaöar ekki tnálningu.
o_
UfX, þi/ÖTTAlÖóUP STM SEö/P SfX/