Dagur - 06.04.1957, Qupperneq 7
jaugardaginn 6. apríl 1957
D A G U K
7
(Framhald af 8. síðu.)
r afar erfitt að uppræta þessa
rfðagalla.
Gudmund Knutzen sagði enn-
rernur að sannanir hefðu verið
ærðar fyrir því, að surnir sjúk-
lómar sem valda ófrjósemi, væru
irfgengir. Mætti þar nefna blöðr-
ir í eggjakerfi. Hæíni til þessa
^æri arfgeng, þótt það kæmi e. t.
r. ekki fram hjá aíkvæmunum
fyrsta lið.
Þessi sjúkdómur leggst á beztu
rýrnar, sagði dýralæknirinn enn-
remur, og kvaðst hann hafa
'engist við 12 kýr með þessum
ijúkdómi. Þetta væri að vísu ekki
>tcr hópur, en ástæða væri þó til
ið vera vel á verði í kynbóta-
áarfinu, hvað þetta snerti.
F'Ieira er nauðsynlegt en
ifnrðageían.
Þá benti ræðumaður á það sem
- Síðasta íslenzka salt-
siMin flott ár landi
(Framhald af 1. síðu.)
síldveiðar syðra.
Hátt á annað hundrað skip
rtunduðu síldveiðarnar syðra,
jegar líða tók á haustið. Var veiði
illgóð við Snæfellsnes og á ísa-
irði framan af og lauk á þessu
:væði í ágústlok.
Umhverfis Reykjanes og á
Taxaflóa eru aðalveiðisvæðin um
árabil. Hefur þar oft veiðzt mikið
rá síðari hluta ágúst til miðs
>któber. Þessi veiði brást að
/enulegu leyti í þetta sinn. En
jflinn glæddist þó aftur frá
niðjum október og veiddist
ígætlega fram í desember. Heild-
irsöltun Suðurlandssíldar varð
118.319 tunnur og skiptist á 13
;öltunarstöðvar.
Síidarsalan.
Áður en síldveiðar hófust voru
jerðir samningar um sölu á all-
niklu síldarmagni til Rússlands,
Finnlands, Svíþjóðar og Póllands
3g voru sölusamningar fyrir
neiri síld en tekizt hafði að veiða
síðustu sextán ár. Stærsti kaup-
andinn eru Sovétríkin. Annars
skiptist salan til þessara landa á
sftirfarandi hátt:
Bovétríkin .... 203.115 tunnur
Finnland .... 72.274 tunnur
Svíþjóð .......... 59.866 tunnur
Pólland .......... 10.000 tunnur
A.-Þýzkal. áætl., 7.560 tunnur
rékkóslóvakía . . 1.500 tunnur
Danmörk .... 770 tunnur
U. S. A......... 355 tunnur
Síldarútflutningurinn gefur
miklar gjaldeyristekjur, svo og
aðrar síldarafurðir. Veiðarnar eru
jafnan með nokkrum happdrætt-
isblæ, en ættu að geta orðið ár-
vissari með fullkomnari veiði-
tækjum og rannsóknum á lifnað-
arháttum ög göngum síldarinnar.
Margir óttast að þorskveiðarn-
ar kunni að dragast saman vegna
ofveiði. Því fremur ber þá að
leggja áherzlu á aðrar greinar
útvegsins.
(Stuðst við grein Gunnars Fló-
ventz í Ægi.)
naufpenings
sína skoðun, að framvegis ætti
ekki að velja einhliða eftir
mjólkurmagninu einu, heldur
einnig eftir byggingu, sjúkdóms-
hneigð og frjósemi. „Það þarf
marga mjólkurlítra til að bæta
tapið á kú, sem verður algeld á
unga aldri. Hvatti hann bændur
til að balda yfirgripsmeiri og ná-
kvæmari dagbækur eða skýrslur
um kýr sínar, þar sem skráð
væru aíbrigði af ýmsu tagi, sem
eigandinn veitir athygli. Ræðu-
maður sagði ennfremur, að nú á
þessum tímum bæri bændum að
leggja meiri alúð við fóðrun og
hirðingu, en gert hefur verið og
áður þótti nógu gott. Mesta þörf
fyrir alhliða umhyggju, væri yfir
vetrarmánuðina.
Læknirinn sagði enníremur, að
stundum væri kúnum ekki haldið
á réttum tíma. Kynhvötin varir
18 klukkustundir. Bezt er að
balda kúnni um 12 klukkustund-
um eftir að hun verður yxna.
Með hönd á hjarta.
Mikilsvert atriði er það, að búa
þannig að kúnum, að þeim líði
vel og að þær uni lífinu. Með því
er átt við að fjósið sé hreint og
loftgott og bjart. Skoraði ræðu-
maður á bændur, að athuga nú
fjósin sín af fullri gagnrýni og
spyrja sjálfa sig síðan með hönd á
hjarta, hvort hreinlæti sé eins og
vera ber. Yfirleitt væri hreinlæti
ekki nógu gott, og á, nokkrum
stöðum fyrir neðan allar hellur.
Gat hann þess, að bráðum yrði
væntanlega hinum ströngu kröf-
um um hreinlæti fjósa fylgt fast
eftir. Þá yrði ekki um annað að
gera en bæta úr ágöllum eða eiga
mjólkurstöðvun á hættu.
Fótsnyrting í hverju fjósi.
Dýralæknirinn benti á ýmis
atriði hirðingarinnar, sem betur
mætti fara og værd lííið sinnt. —
Þeirra á • með^l hirðing klaufn-
anna. Á veírum yrðu klaufirnar
ekki fyrir eðlilegu sliti, en yxu í
þess stað, oft langt ur hófi fram.
Til eru nú góð klaufnajárn á
Sæðingarstöð SNE, og þau þyrfti
að nota sem víðast. Er það verk-
efni framundan, að skipuleggja
notkun þessara nýju tækja.
Oelluþak á Skálholtskirkju.
Deild Norræna félagsins á Voss
í Noregi hefur hafið samskot til
að kaupa þakhellur á hina nýju
Skálholtsdómkirkju. En á Voss
eru miklar og landskunnar hellu-
námur (,,Vott-skifer“). Mun ís-
landsvinurinn séra Haraldur
Hope (frh. Hópe) hafa verið
hvatamaður að þessu. En hann
var einn hinna norsku fulltrúa á
Skálholtshátíðinni í fyrra.
Séra Haraldur kom hingað
fyrst með skógræktarmönnunum
norsku, sem gróðursettu í Árnes-
sýslu fyrir allmörgum árum, og
síðan hefur hann beitt sér fyrir,
að bændur í kirkjusóknum hans
hafa sent Skqgræktaríélagi ís-
lands að gjöf nokkur þúsund
girðingarstaura.
Kristján Geirinmidsson
(Framhald af 2. síðu).
stórt fuglabúr við hús sitt í 9 ár.
Þar hafði hann skógarþresti,
svartþresti, starra og auðnutittl-
inga. Voru þeir síðasttöldu sér-
stakt rannsóknarefni. — Margir
lögðu leið sína til að sjá þetta
fuglaheimili. Einhverjir munu
hafa orðið undrandi ,að sjá skóg-
arþresti fljúga inn í borðstofu
á matmálstímum, setjast á stól-
brík og kalla eftir matarbita, eða
sjá auðnutittlinga sitja á lófa
Kristjáns og þiggja góðgæti. — í
fuglabúrinu, sem var 9 metra
langt, var tjörn, hlaðnar stein-
vörður og fleiri „náttúrlegir
hlutir“, svo sem grasgróður og
tré. Aldrei varð þeim fuglum
meint af hafragrjónum, sem þó
er varað við að gefa smáfuglum
(samanber aðvörun í útvarpinu).
Fleiri fugla hefur Kristján alið.
Meðal annars hrafn. En hann
varð flestum leiður vegna stríðni
og þjófgefni. Vann hann sér það
meðal annars til ófrægðar að
stela gerfitönnum konu einnar
hér í bænum og skilaði þeim
ekki aftur.
Orð þessi eru fleiri orðin en
ætlað var, og get eg búizt við að
afmælisbarninu þyki því verra,
sem þau eru fleiri. En því er
þetta skrifað, að störf Kristjáns
eru sérstæð og full ástæða til að
vekja á þeim athygli. Þar á þó
kona hans, Helga Halfdánardótt-
ir, mikinn þátt, sem eg kann ekki
sundur að greina.
Kristján Geirmundsson er
prúður maður og lætur lítið yfir
sér, þrautseigur og viljafastur,
nátúruunnandi og listfengur. —
Hann hefur auðgað menningu
Akureyrarkaupstaðar, aukið fjöl
breytni staðarins og fegurð á
sérstæðan hátt, og varið til þess
miklum tíma og ærnu fé.
Öllurn er kunnugt, að Krist-
ján er hlédrægur maður. Akur-
eyrarkaupstaður ,sém/ slíkur, er
það líka gagnvart störfum Krist-
jáns Geirmundssonar í þágu
borgaranna og hefur aldrei
þakkað honum einu orði.
Til þess meðal annars að fyr-
irbyggja að þessi nærgætni valdi
misskilningi, má afmælisbarnið í
Innbænum vita, að flestir bæjar-
búar njóta starfa hans og eru
honum innilega þakklátir. Sem
einn þeirra, sendi eg beztu árn-
aðaróskir og kæi’ar kveðjur í Að-
alstræti 36, í tilefni 50 ára af-
mælis húsbóndans.
E. D.
Tveir danskir uppfinningamenn,
sem vinna hjá fyrirtækinu Fisker
& Nielsen, (framleiðendum Nil-
fisk-ryksugunnar) hafa nýlega
fundið upp ventil-lausa benzín-
vél, sem menn gei’a sér miklar
vonir um. Hefur þegar verið
fengið einkaleyfi á vélinni í
mörgum löndum, og verður brátt
íarið að framleiða hana í stórum
stíl.
Á árinu 1956 fluttu Danir út
595 þús. kjötskrokka fyi’ir unx 550
millj. d. kr. Vestur-Þýzkaland
keypti mest, þar næst ítalía.
- Nýjar flugyélar
(Framhald af 1 .síðu.)
un. Eru þetta fleiri ferðir en fé-
lagið hefur nokkru ’ sinni fyrr
haldið uppi milli landa síðan það
hóf millilandaílug fyrir tæpum 12
árum.
Flestar verða ferðirnar til
Kaupmannahafnar, eða alls 7 í
viku. Verður ílogið þangað frá
Reykjavík alla daga vikunnar, að
fimmtudögum undanskildum. Þá
verður tekin upp sú nýbreytni í
sumar að fara tvær fei'ðir til
Kaupmanahafnar á laugardögum.
Mun önnur flugvélin fljúga þang-
að beint, en hin hefur viðkomu í
Glasgow á leiðinni.
Til Bretlands verður ílogið 6
ferðir í viku, alla daga nema
miðvikudaga. Verða tvær þessara
ferða beint til Lundúna og fjórar
ferðir til Glasgow. Til Hamborgar
verða farnar brjár ferðir í viku í
sumar og tvær til Oslóar.
Með því að taka í notkun hin-
ar nýju og hraðíleygu Visount-
flugvélar og auka um leið ferða-
fjöldann milli íslands og ná-
grannalandanna, veitir Flugfélag-
ið stórbæta þjónustu.
Hinar nýju flugvélar þuría
ekki lengri flugbrautir en Sky-
master-flugvélarnar okkar. —
Verður þvi hægt að notast við
flugvellina á Akureyri, Sasðái-
króki og Egilsstöðum sem vara-
flugvelli, ef þörf kreíur.
Segja rná, að Viscount-ílugvél-
in hafi farið siguríör um heiminn
á stutíum tíma. Hefur hvarvetna
verið keppzt um að bera á hana
hrós, og er næsta óvenjulegt, að
farþegaflugvélar hafi noíið jafn
skjótra og almemrra vinsælda.
Nýjar ferSaáætlanir.
Flugíélag íslands hyggst íjölga
mjög flugferðum milli íslands og
útlanda í sumar. Gengur sumar-
áætlun félagsins í gildi 1. maí, en
hún mun verða að rnestu óbreytt
frá því, sem nú er, þar til 1. júní.
Þá verð'úr. ferðúm fjölgað í 6 í
ýiku frá'Reýkóavík til útlan’dá.,'og
síðan aítur um mánaðamótin júní
—-júlí í 9 ferðir í viku hverri til 5
staða erlendis, en þá mun Flug-
félag íslands hafa tekið báðar
Viscount-flugvélar sínar í notk-
un.
Skíðamöt Olaísfjarðar
(Frambald af 6. síðu.)
STÓRSVIG.
Dresigir 7—8 ára:
(4 hlið.)
1. Hafsteinn Þór Sæmundsson
11.6 sek.
2. Stefón Björnsson 15.1 sek..
Stálkur 7—8 ára:
1. Júlíana Ingvadóttir 18.2 sek.
2. Hanna Axelsdótir 35.2 sek.
Drengir 8—10 ára:
(6 hiið.)
1. Magnús Gíslason 14.4 sek.
2. Einar Jakohsson 16.4 sek.
Stólkur 9—10 ára:
1. Flalldóra Gunnarsd. 21.8 sek.
2. Ásta Björnsdóítir 22.3 sek.
í norræimi tvíkeppni hlaut
Björn Þór Ólaísson 436.5 síig.
(Frá mótssíjómimxi.)
UR BÆ OG BYGGÐ
Síelkurinn er snemma á ferð-
inni að þessu sinni. Hann sást
hér fyrst 4. apríl, en kemur
venjulega uxn 14. apx-íl.
Frá Filmíu. Sýning fellur niður
í dag, þar sem myndin hefur
ekki borizt í tæka tíð. — Næsta
mynd sýnd laugardag 13. þ. m.
Sextugur. Einar Sigurðsson,
fulltrúi, Laxagötu 1, Akureyri,
varð sextugur 1. apríl sl. Hann er
vinsæll borgari og drengur góð-
ur.
ívirkjan. Messað í Akureyrar-
kii’kju n.k. sunnudag kl. 10.30 f.
h. Ferrning. — P. S.
Sunnudagask. Akureyrarkirkju
verður á skírdag (fimmtudaginn
18. apríl). — 14. mynd.
Sírandarkirkja. — Áheit. G. S.
kr. 50. — N. N. kr. 100. — N. N.
kr. 100. — N. N. kr. 50. — N. N.
kr. 250. — S. P. kr. 100. — H. G.
kr. 100. — Á.. S. kr. 50. — A. A.
kr. 50. — B. Þ. kr. 25. — G. J. kr.
100. — S. E .kr. 25. — Ónefndur
kr. 200. — S. G. kr. 100.
Umboð Álmannatrygg-
inga flutt
Umboð Almannatrygginga, sem
samkv. nýjum lagafyrh’mælum,
var um síðustu áramót flutt undir
yfirstjói’n bæjarfógetaskrifstof-
unnar hér og annars staðar í
k.aupstöðum landsins, hafði þá
um rétt 10 ár verið starfrækt á
ski’ifstofu Sjúki-asamlags Akur-
eyrar undir yfirstjórn Stefáns Ág.
Kristjánssonar. Hefur hann beðið
blaðið að færa hinum mörgu, er
hann hefur haft samskipti við,
þakkir sínar fyrir góða samvinnu
og velvild, nú er hann hefur skil-
að hinu nýja umhoði öllum gögn-
um viðvíkjandi þessum þætti
trygginganna.
Hefur hann, eins og venjulega
á undanförnum árum, látið blað-
inu góðfúslega í té eftirfarandi
upplýsjngar um greiðslpy um-
boðsins árið 1956:
669 aðilar fengu ellilífeyri, eða
samtals kr. 4.067.707.00.
169 aðilar fengu örorkulífeyi’i,
eða samtals kr. 1.084.855.00.
38 aðilar f'engu örorkustyrk,
eða samtals kr. 98.375.00.
100 aðilar fengu barnalífeyri,
eða samtals kr. 660.667.00.
686 aðilar fengu íjölskyldubæt-
ur, eða samtals kr. 1.226.643.00.
223 aðilar fengu fæðingarstyrk,
eða samtals kr. 234.318.00.
2 ðaðilar fengu ekkjubætur og
Iífeyri, eða samtals kr. 89.534.00.
2 aðilar fengu makabætur, eða
samtals kr. 7.663.00.
39 aðilar fengu mæðralaun eða
samtals kr. 125.997.00.
Alls kr. 7.595.759.00.
Auk þess gx-eiddi umboðið end-
ui’kræfan bax’nalífeyi’i 503.583.00
kr. og á fjórða hundrað þúsund
krónur í sjúkrahætur í dagpen-
inga.
Ennfremur hefur umboðið
greitt á árinu vegna eftirlauna-
sjóðs starísmanna ríkisins kr.
244.929.74, svo að alls hafa þessar
greiðslur allar orðið um kr. 8
milljónir og sjö hundruð þúsund.