Dagur - 15.05.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 15.05.1957, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 15. maí 1957 r Iþróttabúningarnir Væntanlegir næstu daga. Verzl. Eyjaf jörður h.f. D. D. T. Skordýraeitur. Einnig sprautur. VÖRUHÚSIÐ H.F. ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu nú þegar. • Afgr. vísar á. Ullargarn, m. litir Bómullargarn fl. litir Rifflað flauel, brúnt grænt. Nankin Vaxdukur Fóðursilki Gæsadúnn Fiður Dúnlielt léreft Fiðurhelt léreft Lakaléreft Damask Enskur Þakpappi PAPPASAUMUR ÞAKSAUMUR Garðhrífur - Garðgafflar Stunguspaðar Sementsskóflur Arfasköfur Verzl. Eyjafjörður h.f. Verzl. Eyjafjörður b.f. Verzl. Eyjaf jörður h.f. Rafsuðupottar Nýkomnir. Stærðir frá 1 líter til 8 lítra. Verzl. Eyjaf jörður li.f, Trillubátur til sölu Ódýr. - SÍMI 1365. Stór ísskápur til sölu Uppl. í sima 1729 og eftir kl. 0 í 1136. TRJAPLÖNTUR, sem pantaðar hafa verið hjá Skógræktarfélagi Ey firðinga verða afgreiddar í Gróðrar- stöðinni mánud. miðvikud. og fostud. kl. 4—7 e. li. Nánari upplýsingar gefur Armann Dalmannsson, Akureyri. Sími 1464. „TONI“ HÁRLIÐUNARVÖKVI fœst i Vöruhúsinu h.f. ATVINNA! Mig vantar duglegan mann helzt vanan sveitastörfum um eins til tveggja mánaða skeið. Kristján Bjarnason, Sigtúnum. SELJUM ODYRT: Vinnufatnað á konur, karla og börn. VÖRUHÚSIÐ H.F. SELJUM ÓDÝRT: SUNDBUXUR SUNDBOLI HANDKLÆÐI. VÖRUHÚSIÐ H.F. -*s#'#^'#>##s#s#s#s##N#v#n#'#'#n#>#'#*n#s#^#s#^#n#s} 1 DÖÐLUR Nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ H.F. 12 ára telpu og, 13—15 ára dreng, vantar Tryggvi Jónatansson, I.itla-Hamri. Sírni um Munkaþverá. Trilluhátur til sölu Trillubátur með 3ja hesta Kelvin-vél, 18 feta langur, er til sölu. Afgr. vísar á. FOSTURBARN Hjón á Akureyri óska að taka fósturbarn, — helzt stúlku. Þeir, sem vildu sinna þessu vinsamlega leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Dags, nrerkt „Fósturbarn“. Nýlegur barnavagn til sölu. Enn frernur notað- ur miðstöðvarketill. Tæki- færisverð. Uppl. i Ægisgötu 3. VORÞING Umdœmisstukunnar nr. 5, verður sett í Varðborg, laug- ardaginn 25. maí kl. 4 e. h. UMDÆMISTEMPLAR. 12 ára telpa vill komast á gott sveita- lieimili. Uppl. í síma 2295. 13-14 ára telpa óskast til að gæta barna. Uppl. i sima 2295. Herbergi óskast Reglusaman mann vantar O herbergi í vor helzt sem næst miðbænum. Æskilegt að fæði geti fylgt. Afgr. vísar á. ATVINNA! Unglingspiltur 14—16 ára óskast á sveitaheimili í sum- ar. Æskilegt að hann sé eitt- hvað vanur að fara með dráttarvél. Afgr. vísar á. íbúð til sölu Tiý sölu ev neðri hæð.og kjallari húseignarinnar nr. 8 við Aðalstræti. Hagstæðir greiðsluskihnálar.J Upplýsingar gefur jóNAS G. RAFNAR, hdl., Hafnarstræti 101. Simi 157S. Freyvangur Sjónleikurinn RÁDSKONA BAKKABRÆDRA verður sýndur í síðasta sinn að FREYVANGI Öngulsstaða- hreppi, n. k, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngúmiðar fást á B.S.O. — Pöntunum veitt mót- taka í síma á Munkaþverá og Ytra-Hóli I. Einnig seldir við innganginn. Hljómsveit leikur að lokinni sýningu bæði kvöldin. — Veitingar. LEIKNEFNDIN. Rýmingarsala á alls konar PRJÓNAVÖRUM og UNDIRFATNAÐI, hefst á morgun, fimmtudag, 16. þ. m. MIKIL VERDLÆKKUN. VERZLUNIN DRÍFA SUDURLANDAFERDIR Ferðaskrifstofu Páls Arasonar Fulltrúi frá Ferðaskrifstofu Páls Arasonar verður stadd- ur að Hótel KEA hér í bænum n. k. föstudag og laug- ardag (17.—18. maí) og veitir fólki allar upplýsingar um Suðurlandaferðir, sem skrifstofan hefur skipulagt. — Einnig unr innanlandsferðir á þessu sumri. — Gjörið svo vel og leitið yður upplýsinga hjá þessum umboðs- manni vorum. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar. ÞVOTTAVELAR FRIPA þvottavélar með 3ja kw. suðuelimenti, kr. 3.150.00. Véla- og búsálialdadeild VEGGHILLUR - VEGGTEPPI BLÓMASÚLUR - MYNDARAMMAR MALVERK og MYNDIR RAMMAGERÐIN, Brekkugötu 7. BÓNVÉLAR 3ja bursta PRESIDENT bónvélar. Kr. 1.570.00. Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.