Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 1

Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út laugar- daginn 8. júní. XXXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 5. júní 1957 27. tbl. Kartöflur settar niður Þctta er nýja vélin, sem notuð er við niðursetningu kartaflna og getið var um áður hér í blaðinu. — (Ljósmynd: E. D.). Sjálfsfæðisflokkurinn er ar Aðalfundur KEA Aðalfundur KEA hefst í dag í Nýja-Ríó á Akureyri. Búizt er við góðri fundarsókn, þar sem hvorki hamlar veður eða færi. — f kvöld mun félagið bjóða fulltrúum fundarms að hlýða á samsöng Geysis. Aðalfundir KEA vekja jafn- an mikla athygli almennings. Enda snerta samvinnumálin hag alls almennings í byggðum og bæjum við Éyjafjörð. Fyrsta róðrarsveitin íieimsækir Ákureyri til keppni - Eiður Sigþórsson Maut Atlastöngina - Aldraðir sjómenn lieiðraðir - Ólafur Magnússon sundkemiari sæmdur gullmerki Sjómamiadagsins SjómannadagsráðiS á Akureyri gekkst fyrir hátíðahöldum síðastl. sunnudag, sjómannadaginn. Veð~. ur var svalt en bjart þegar á dag- inn leið. Róðrarkeppni fór fram laust eftir hádegi og síðan sund- keppni við sundlaug bæjarins í nokkrum greinum, og þar voru aldraðir sjómenn heiðraðir: Jó- hann Guðmundsson frá Hauga- nesi, nú Norðurgötu 16, Akur- eyri, og Kristján Kristjánsson, Fagrabæ í Glerárþorpi, sem hlutu heiðursmerki Sjómanna- dagsins að þessu sinni. Atlastöngina vann Eiður Sig- þórsson, 21 árs gamall sjómaður, í annað sinn. Hann hlaut auk þess Björgunarsundsbikarinn fyr ir björgunarsund og Sjómanninn fyrir stakkasund. Olafur Magnússon, sundkenn- ari, var sæmdur gullmerki Sjó- mannadagsins. Skýrsla Sjómannadagsráðs. Skýrsla Sjómannadagsráðs fer að öðru leyti hér á eftir. Úrslit. Róður kvenna (490 m.). 1. Róðrarsveit kvenna, Akureyri, 2.47.2 mín. 2. Sveit Slysavarnafél. kvenna, Akureyri, 3.02.2 mín. Lystigarðimim Lystigarðurinn á Akureyri vcrður opnaður næstkomandi laugardag og verður frainvegis cpinn frá kl. 9 að morgni til Id. 9 að kveldi. Garðurinn er orðinn fagur og þurr. Gróður hcfur eklii skemmzt í kulda undanfariuna daga. Fólk er minnt á að ganga vcl um og stuðla að því, að þessi fagri staður nái þeim til- gangi sínum er nafni hans Iiæf- ir. Róður drengja (500 m.). 1. Sveit Róðrarklúbbs Æskulýðs- fél. Ak., 2.19.0 mín. 2. Sveit Róðrarfélags Reykjavík- ur 2.38.6 mín. Sveit Róðrarfél. Reykjavíkur, sem var íslandsmeistari í róðri drengja, var böðin hingað til keppninnar af Róðrarklúbb /Eskulýðsfél. Akureyrarkirkju. Róður skipshafna (500 m.). 1. Sveit m.s. Snæfells 2.53.1 mín. 2. Sveit m. s. Súiunnar 2.58.4 mín. 3. B-sveit togarasjómanna 2.59.9 4. Sveit m.s. Akraborgar 3.00.00 mín. 5. Sveit m.s. Drangs 3.10.6 mín. 6. A-sveit togarasjómanna 3.16.4 mín. Sveit m.s. Snæfells vann nú í 3 sinn í röð og hlaut til eignar kappróðrarbikarinn. Að lokum kepptu saman, sem gestir, 2 sveitir sjóliða af brezku herskipi, sem var hér í höfninni. Stakkasund (35 m.). 1. Eiður Sigþórsson 43.8 sek. 2. Bragi Bragason 55.4 sek. 3. Viðar Pétursson 58.0 sek. 4. Sveinn Magnússon 62.0 sek. 5. Björn Jóhannsson 64.1 sek. Björgunarsund 25 m.). 1. Eiður Sigþórsson 30.5 sek. 2. Sveinn Magnússon 35.5 sek. 3. Jóhann Hauksson 39.5 m. Náttfatasund (6x35 m.). 1. A-sveit 9.18.6 mín. 2. B-sveit 9.20.0 mín. fiami vinnur að verðrýriimi krónnnn- ar og að verkföllinn leynt og Ijóst Kaflar úr ræðu Eysteins Jónssonar f jármálaráðh. Það er nú ekki langt síðan, að þeir Ólatur Thors og Bjarni Bene'- diktsson áttu sæti í ríkisstjórn Is- lands 'og pað ekki all skamma hríð. Þeir töldu sig vilja vinna að jafn- vægi í efnahagsmálunum og voru ósjaldan að ségja þjóðinni sína skoðun á Jrví, iivað mætti ekki gera c£ vel ætti að fara. Eitt af því, sem þeir þreyttust aldrei á að taka fram, var sú stað- reynd, að almennar kaupliækkan- ir, sem ekki byggðust á því, að framleiðslan væri aflögufær, væru erigum til gagús, en lilytu að lciða ’ a£ scr verðbólgu, vérðrýrnun pen-1 inga, framleiðslustöðvun og að lok- uni gengisfall. Blað sitt, Morgunblaðiö, létu þessir menn segja t. d. 30. apríl , 1955: „AUir hugsandi menn vissu paö j fyrirfram, að kauphœklnm, sern i ehhi er byggð á auknum mögu- j leikum framleiðslunnar lil pess j að greiða htvrra haupgjald, getur j aldrei leitt af scr hjarabút. Af pví leiði'r pvert á tnóli beina bolvun og erfiðleika fyrir launpega“. I sama mánuði sögðu Jieir cinn- ig í blaði sínu: „Það seni mestu máli skiptir er ]jó j)að, að af verulegum kaup- hækkunum hlyti að leiða gengis- fall og rekstrarerfiðleika lijá at- vinnulífinu, sem síðan leiddi yfir þjóðina hættu á atvinnuleysi og kyrrstöðu". Þeir voru ekki myrkir í máli uni þessi efni. Þetta cru aðeins örlítil sýnishorn af handahófi. Það væri hægt að lesa allt kvöldið og allá nóttina hliðslæð ummæli frá þeim tima, ]>egar jicir liöfðu völclin. . „Þar til nýjar lindir eru beizlaðar, verður fólk að spara vatnið“, segir Sigurður Svan- bergsson vatnsveitustjóri Undanfarin sumur hefur vatns- vciían tæplega svarað neyzlu- þörf kaupstaðarins. Með stæltkun bæjarins cg ennfremur meiri vatnsþörf iðnaðarins, er fyrirsjá- anlegt að brýna nauðsyn bcr til úrbóta. Blaðið sneri sér af þessu til- efni til vatnsveitustjórans Sig- urðah Svanbergssonar og óskaði umsagnar hans um þessi mál, al- menningi til fróðleiks. VataE-veitustjórinn sagðist leggja megináherzlu á það, að .vara fólk við óþarfa vatnsnotkun. Ohófseyðsla á vatni veldur til- finnanlegum vandræðum, ef svo fer sem nú horfir. Hann sagði ennfremur, að víða mætti sjá vatn renna á lóðir langtímum saman, alveg að óþörfu og ekki væri þess gætt að nota hófsam- lega vatnið innanhúss. Eg er viss um, sagði hann, að óþarfa eyðsla í þessu efni er ein- ungis af hugsunarleysi. Og ef fólk almennt hefur í huga, að til- finnanlegur vatnsskortur er á næstu grösum, mun það áreiðan- lega vilja afstýra honum með sameiginlegum sparnaði. Nú þegar heíur þurft að loka vatnsæðum á nokkrum stöðum í bænum, til að tryggja nægilegt aðrennsli að vatnsgeymunum yfir nóttina. Þegar blaðið lagði þá spurn- ingu fyrir vatnsveitustjórann, hvaða ráðstafanir væru fram- kvæmanlegar, ef góðar bænir og aðvaranir dygðu ekki, svaraði hann á þá leið, að í reglugerð fyrirtækisins væru heimilaðar ráðstafanir, sem grípa mætti til, en hjá þeim vildi hann komast í lengstu lög. Hverjar úrbætur eru fyrirhug- aðar? Ákveðið er að taka vatn í Sel- Iandi á Glerárdal, í landi Glerár og Lögmannshlíðar, sem nægja mun bænum fyrst um sinn. Þar er hægt að fá um 100 sekundu- lítra. En eins og nú er renna 48 sekúndulítrar til aðalgeymanna. Gera þarf leiðslu um 5 km. langa, en nauðsynleg leyfi fyrir efniskaupum eru enn ekki fyrir liendi. Stofnleiðslan verður miðuð við (Framhald á 7. síðu.) Eysteinn Jónsson, fjármálaráðh. ÞEIR FALLA DJÚPT. Svo skeði Jjað, að ]>essir mcrm og flokkur þeirra lenti í minni hluta og missti völdin, en ekki á- bvrgðina, því að ábyrgð fylgir því, að stýra stjórnarandstöðu í lýðræð- isríki. En lnernig hefur farið íyrir þessum mönnum í stjórnarandstöð- unni? Þeir hafa fallið, og fallið djúpt. Þeir hafa engin ráð séð til pess að halda uppi málcfnalegri stjórnarandstöðu. Þeir hafa fall- ið i.pá gröf, sem peir cinir lendn i, sem slefnulausir eru ,og hafa ekkert markrnið annað en völdin. í stað þess að bvggja upp mál- efnalega stjórnarandstöðu, lialk þeir engin önnur úrræði séð, en að reyna að- grafa undan afkomti framleiðslunnar og verðgildi pen- iiiganna, el með ])\'í mætti takast að skapa vandámál og umrót, sem kynni að geta skolað þeim lil valda á ný. .... 10. janúar lét Bjarni Bene- diktsson l)lað sitt hælast um yfir J)ví, að ólíklegt hefði verið að nokkru sinni liefði komið til sanin- ingsuppsagna á verzlunarflotanum el stjórnarsinnar hefðu haít úr- slitaráð í félögunum. Menn áttu svo sem að skilja, að það var af (Framhald á 2. síðu.) Þróttur kemur norður Meistaraflokkur og þriðji flokkur frá Þrótti í Reykjavík kemur hingað til keppni í knattspyrnu um hvítasunnuna. — Ennfremur handknattleiksfl. kvenna, fslandsmeistararnir. — Verður nánar auglýst um þetta siðar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.