Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 5. júní 1957 *—--- MOLASYIÍUR Kr. 6.40 kg. Ódýr í heilum kössum.. , VÖRUHÚSIÐ H.F. FIMM UNGAR KÝR vil ég kaupa. •.« G. S. Hafdal, Sörlaturígu, sírai um Bægisá. _4. *■• RUSINUR,m.steinumj I VINNUBUXUR I I Sérstaklega góðar. 5 Gráfíkjur. Döðlur Sveskjur. Kúrenur VÖRUHÚSIÐ H.F. Bíll til sölii 1 Góður 4 nianna Renau.lt, bíll til sölu. Uppl. i sima 2109. Hestamannafél. Léttir Akureyri, liefur ákveðið að efna til ferðalags á liestum og bifreiðum á fjórðungsmót Landssambands Iiestamanna- félaga, sem haldið verður að Egilsstöðum á Völlum dagana 19. og 20. júlí n. k. — Væntan- Iegir þátttakendur geta snúið sér til stjórnar félagsins er veitir nánari upplýsingar um tilhögun, fyrir 1. júlí n. k. STJÓRNINi :Tapað KVENNA Verð kr. 75.00 VÖRUHÚSIÐ H.F. RT. Nærskyrtur karlm. Kr. U.W Nærbuxur karlm. Kr. 13.75 VÖRUHÚSIÐ H.F. ■■+ *- ; Sl, laugardagskvökl tapaðist hlíf af hrærivél, gul, frá y.erkstæði Vegagerðarinnar og upp að Nýja-Bíó. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum. Sími 1602. í í< TIL SOLU Af sérstökum ástæðum er til sölu „Serves“-þvottavél og handsnúin taurúlla. *- Tækifærisverð. Uppl. i sima 1821, eftir kl. 7 e. h. HESTUR, vanur rakstrarvél, til sölu, Afgr. vísar á. GORICKE Nýlegt Göricke mótórhjól í mjög góðu standi til sölu. Uppl. i síma 1074, kl. 3—4 í dag og á morgun. Bátavél 4—5 hestafla Sólóvél til sölu. — Hagkvæmt verð. — Upplýsingar á Vélaverkst,. Valmundaf ]' Guðmundssonar, Ak. FERÐAMENN! Við höfum ávallt herbergi fyrir ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur til lengri eða skemmri dvalar. — Pantið fyrirfram. Geyrnið auglýsinguna. F yri rgreiðsluskrif stofan, Grenimel 4, sími 2469 kl. 1-2 og 6-8. r vorur leknar fram daglega. Eitthvað fyrir alla. HAFNARBÚÐIN H.F. SÍMI 1094. Barnavagn til sölu. SÍMI 1458. Kaupakonu vantar í Garð í Fnjóskadal. — Upplýsingar gefnar í SÍMA 1049. Vatnsúðarar Úðadælur Kantskerar Regnmælar Duftdreifarar Garðskæri Véla- og búsáhaldadeild. Til sölu 3—4 kýr og 1 öruggur drátt- arhestur. Afgr. vísar á. Molasykur grófur, kr. 6.40 kg. Ódýrari i heilum kössum. Sendum heim. HAFNARBÚÐIN H.F. SÍMI 1094. VÉLAEIGENDUR Vér höfum ávallt til beztu fáanlegu smurn- ingsolíur, sem hæfa vél yðar. I Látið sérfræðinga vora aðstoða yður við smurningsolíuval hverju sinni. Munið, að það bezta er ekki of gott. Olíusöludeild KEA Símar: 1860 og 1700 PHILIPS rafmagnsrakvélar Nýkomin örfá stykki af hinum heims- þekktu PHILIPS rafmagnsrakvélum. Véla- og búsáhaldadeild Herbergi til leigu Uppl. i: síma 1152 til kl. 5 e. h. PERMANENT! \?erð á Akureyri næstu daga með permanent í Rauðu- mýri 16. Sími 1392. Jórunn Krislinsdóttir. ATVINNA! Okkur vantar strax vanan mann (eða traustan ungan rnann) til að vinna með jarðýtu. Gott kaup í boði. Búnaðarf élagsmenn. Glerárþorþi. : Uppl. ífsimd' 1998. Barnaþríhjól óskast SIMI 1455. Telpugolftreyjur margar gerðir og margir litir, úr ull og orlon. EINNIG / / / /■ heilar peysur sömu litir og gerðir. - /V* * Verzlunin DRÍFA Sími 1521. Fiskárnir tala! 1 síðastá' átríði ’voru sett í kaf- báta Breta -og Bandaríkjamanna mjög nákvæm og hárfín heyrnar- tæki til þess að finna kafbáta óvinanna, og kafbátsmenn urðu fyrst undrandi yfir hávaðanum, sem þeir heyrðu. Það var eins og kýr væru að baula, kettir að mjálma, það heyrðust skrækir, vein og hvísk- ur. Voru þetta óvinirnir? Það var ekki fyrr en eftir nokkra hríð, að menn áttuðu sig á því, hvers konar hávaði þetta var. Þetta voru fiskarnir að tala! Þeir eru nefnilega alls ekki mál- lausir, en við mennirnir heyrum bara ekki til þeirra hjálparlaust. Tveir franskir dýrafræðingar vinna nú að því að taka „tal“ fisk anna upp á segulband. Nýlega hafa Bandaríkin og Sovét-Rússland gert með sér samkomulag um skipti á lista- mönnum næsta vetur. Tveir frægir rússneskir hljómlistar- menn, píanóleikarinn Emil Gilels og fiðluleikarinn Leonid Kogan, fara í hljómleikaför til Banda- ríkjanna, en Blanche Thebom og Leonard Warren frá Metropoli- tanóperunni munu fara til Rúss- lands og halda þar hljómleika.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.