Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 3
Miðvikndaginn 5. júní 1957 D A G U K 3 Þökkum aúðsýuda samúð og hjálp við andlát og jarðarför JÚLÍÖNU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Krossanesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Konan nún, móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN JÓIIANNESDÓTTIR, sem andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu, Akureyri, aðfaranótt 3. júní, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 11. júní kl. 2 e. li. Sigursteinn Gunnlaugsson, börn og tengdadætur. Það tilkynnist vinum og vandamnnum, að móðir mín og tengdamóðir, SIGRÍÐUR FRIÐFINNA EINARSDÓTTIR, lézt að beimili okkar, Teigi, laugardaginn 1. júní. — Útför hennar fer frain frá Munkaþverá laugardaginn 8. júní kl. 2 síðdcgis. Blóm og kranzar afbeðið, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Helga Jónsdóttir,' Jóhann Pálmason. 4 <? * Okkar innilegustu hjartans óskir fœrum við öllum * vinum og vandamönnum fyrir heimsóknir,.skeyli, blóm <•> og margs konar gjafir d 60 dra afmæli okkar 24. mai sl., ^ sem gerðu okkur daginn ógleymanlegan. — Sérstaklega <3 þökkum við börnum okkar, barnabörnum og tengda- f börnum fyrir hinar fögru gjafir. ^ Góður guð blessi öll ykkar ókomin œviár., 4 Auðnum, Öxnadal. ' * § HLÍF JÓNSDÓTTIR, | SIGURGEIR GEIREINNSSÖN. f f i-&-He-<-&-f'*-<-ð-Hf<-<-ð-Hí-<-e-^*-<-a-Hí+Qa'*+£r«iM-í)Hí-<-«>-<'#-»-«i-«'*-HM'*-< TILKYNNING AKUREYRARBÆR. Hinn 31. maí 1957 framkvæmdi notarius publicus í Ak- ureyrarkaupstað útdrátt á 7% skulabréfaláni bæjarsjóðs Akureyrar vegna Sundlaugarbyggingar 1954. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 6, 7, 12, 24. Litra B, nr. 2, 7, 18, 22, 37, 62, 63, 72, 79, 80, 85, 91, 95. Litra C, nr. 1, 9, 10, 16, 17, 21, 26, 64, 68, 77, 86, 107, 112, 116, 122, 140, 146, 156, 176, 189. Hin útdregnu bréf verða greidd í skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Akureyri 1. október 1957. Bæjarstjórinn á Akureyri 1. júní 1957. ÞORSTEINN STEFÁNSSON, settur. íbúð óskast MIG VANl’AR tveggja eða þriggja herbergja íbúð helzt strax. KNUD ANDERSEN, símár 1700 bg 1577. Nokkrar vanar síldarstúlkur óskast til söltunarstöðvarinnar NORDIÍRSlLD, Raufar- höfn. — Venjuleg hlunnindi. — Ennfremur til söltunar- stöðvarinnar Hjalteyri, en þær stúlkur verða fluttar með bifreiðum frá og til Akureyrar við hverja söltun. Upplýsingar gefa Valtýr Þorsteinsson og Hreiðar Valtýsson, Fjólugötu 18, Akureyri. Sími 1439. BORGARBIO Sími 1500 Myndir vikunnar: Ekki neinir englar (W’re no Angels) Mjög spennandi og óvenju- leg amerísk litmynd. Áðalhlutverk: HUMPHREY BOGART ALDO RAY PETER USTINOV ; Þetta er ein síðasta myndin, ;sem Humphrey Bogart lék ; í og hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn. OTHELLO ; Heimsfræg rússnesk lit- ; mynd gerð eftir hinu fræga leikriti Shakespears. Myndin er töluð á ensku. Aðalhlutverk: S. BONDARCHUK L. SKOBTSEVA NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Mynd vikunnar: Kvennafangelsið Afar spennandi amerísk mynd um lífið í kvenna- fangelsi í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: IDA LIPINO JAN STERLING Bönnuð innan 16 ára. 2. dag hvitasunnu kl. 5 og 9: Fanginn í Zenda Ný M.G.M. stórmyncl í lit- um, byggð á hinni kunnu skáldsögu Anthonys Hope. Aðalhlutverk: STEWARD GRANGER DEBORAH KERR ú#############################, I Nýkomið: BARNARÚM sundurdregin. BARNARUM með lausri hlið. BARNAKOJUR Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstr. SS. — Sími 1499. Stúlka eða kona óskast við eldhússtörf um óákveðinn tíma. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík. (Símastöð). IOPPLYKLÁSETT 1/4”—5/8” SAE, kr. 198.00 11-24 mm., kr. 195.00 11-32 mnu, kr. 570.( Véla- og búsáhaldadeild Freyvangur sunnu kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. NEFNDIN. Veitingar. Síldarstúlkur Nokkrar síldarstúlkur vantar á Söltunarstöðina „ÓðinW RaufarhÖfn. — Upplýsingar hjá JÓNI INGIMARSSYNI, skrifst. verkalýðsfél. BÆNDUK! Höfum fyrirliggjandi hin viðurkenndu „WEATHERS- EIIELDS “ dráttarvélahús fyrir EERGUSON, benzín og diesel, og FORDSÖN “benzíndráttarvélar. Hrisin eru úr stáli, hurðir nieð gluggum á báðum hliðum, öryggis- gleri í öllum rúðum, og hæfa vel íslenzku veðurfari. Samsetning er auðveld; og tekur stuttan tíma. Sendum á póstkröfu. - AÐALUMBOÐ Á ÍSLANDI: HARALDUR SVEINBJARNARSON Pósthólf 301 — Reykjavík — Sírni 2509 Sölu húsanna annast einnig: BIFREIÐAVERSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR AKUREYRI. DANSLEIKUR verður að Freyvangi annan í hvíta- Lóðahreinsun o. fl. Eigendur og umráðamenn lóða og lendna í Akureyrar- kaupstað eru hér með áminntir um, að hafa lokið hreins- un á lóðum sínum og lendum fyrir 15. júní n. k. Láti menn þetta undir höfuð leggjast mun heilbrigðismála- nefnd láta framkvæma hreinsunina á kostnað eigenda. Jafnframt brýnir nefndin fyrir bæjarbúum að, halda svo við girðingum sínum og mannvirkjum, að ekki stafi lýti eða óþrif af. Heilbrigðisnefnd Akureyrarkauþstaðar. TILKYNNING Hér með tilkynnist, að Bernharð Pálsson, mjólkurbíl- stjóri, ynnir ekki af hendi aðra þjónustu — viðkomandi sínu starfi — en mjólkúrflutninga á fimmtudögum. Frá 1. júní 1957 til 31. maí 1958. FLUTNINGAFÉLAG HRAFNAGILSHREPPS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.