Dagur - 10.07.1957, Blaðsíða 1

Dagur - 10.07.1957, Blaðsíða 1
Fylgíst með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. i DAGUR f kemur næst út fimrntu- 1, daginn 8. ágúst. XXXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 10. júlí 1957 33. tbl. l‘’élagsheiítiilið í Bólstaðahlið. (LJósmynd: P. G.). tski - Byggir vegiegt félagsheimili Félagsheimili Bólstaðarhlíðarhrepps vígt síðastliðinn sunnndag Sunnudaginn 7. þ. m. var fé- lagsheimili Bólstaðarhlí'ðarhrepps vígt við hátíðlega athöfn. Vígslan hófst kl. 1 e. h. með guðsþjónustu í Bólstaðarhlíðar- kirkju. Sóknarpresturinn, séra Birgir Snæbjöi-nsson prédikaði. Að lokinni guðsþjónustu var gengið til félagsheimilisins, sem stendur á fögrum stað í Botns- staðalandi, sunnan Hlíðarár. At- höfnin í félagsheimilinu hófst með því að Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps söng þjóðsönginn undir stjórn Jóns Tryggvasonar. Síðan var setzt að sameiginlegri kaffidrykkju og var veitt af mik- illi rausn. Formaður bygginganefndar, Hafsteinn Pétursson, oddviti, stjórnaði hófinu og flutti aðal- ræðuna. Skýrð.i hann frá aðdrag- anda að byggingu heimilisins og síðan byggingarframkvaemdum, en hann hefur stjórnað þeim frá upphafi. Stærð hússins er um 2260 teningsm. og mun kostnaður vera sem næst 1,8 milljón kr. Þá skýrði Hafsteinn frá því að heim- ilinu hefði verið gefið nafnið Húnaver. Bjarni Jónasson, kennari í Blöndudalshólum, flutti ræðu og afhenti félagsheimilinu að gjöf lágmynd úr eir af Hafsteini Pét- Nörðmcnn «igrnðu með 3 : 0 mörfcnm Landsleik Norðmanna og ís- lendinga í knattspyrnu lauk svo sl. mánudag, að Norðmenn sigr- uðu með 3 : 0. •Leik.urinn fór fram í Laugar- dal, nýjum íþróttaleikvangi Reykvíkinga, að viðstddum um 10 þús. manns. Dómari var Guð- jón Einarsson. urssyni, er Ríkharður Jónssou hafði gert. Var myndin gefin af hreppsbúum í virðingar- og þakklætisskyni við Hafstein fyrir störf hans í þágu félagsheimilis- ins og sveitarinnar í heild, en Hafsteinn varð sjötugur sl. vetur. Formaður Karlakórs Bólstað- arhlíðarhrepps, séra Birgir Snæ- björnsson, afhenti félagsheimil- HAFSTEINN PÉTURSSON form. bygg- ingancnfndar. inu flygel að gjöf frá kórnum, en flygillinn er gefinn til minningar um látna kórbræður. Margar fleii'i ræður voru flutt- ar, en milli ræðuhalda skemmti karlakórinn með söng við ágætar undirtektir. Félagsheimilinu bárust margar fleiri gjafir frá Bólhlíðingum fjær og nær. Vígsluathöfninni lauk kl. 5.30. Almpnn skemmtun hófst svo kl. 9 með kvöldvökuj sem Karla- kór Bólstaðarhliðar annaðist. — Ræðu flutti séra Gunnar Árna- son. Ennfremur voru flutt þar fvö frumort kvæði í tilefni dags- ins. — Síðan var stiginn dans í hinu rúmgóða og glæsilega fé- lagsheimili fram á nótt. Oll þessi skcmmtun fór hið bezta fram og má fullyrða að hún var.'til sóma fyrir alla þá, er að henni stóðu. Með byggingu þessa veglega félagsheimilis hefur Bólstaðar- hlíðarhreppur lyft alveg sérstöku Grettistaki, af jafn fámennu sveitarfélagi að vera, honum til verðugs heiðurs. Meðgekk greiðlega Helgi Pálsson viðurkennir í síðasta blaði -fslcndings að hafa svikist um, sem formaður stjórnar Útgerðarfélags Akur- eyringa h.f., að semja álitsgerð um kaup og rekstur tveggja nýrra togara, svo sém bæjar- stjórnin þó lagði fyrir. Sami maður vill heldur ekki að bæj- arráð fjalli um málið og segir að það sé algerlega ástæðu- laUst. Hélgi hefur meðgengið greið- lega þá málsméðferð sína, scm Dagur vitti hann nýlega fyrir. En þar sem hann hefur í bæj- arstjórn og ennfremur í grein sinni í íslendingi lýst yfir, að ekki þurfi á umsögn Ú. A. að halda, né heldur álits bæjar- ráðs, mun hann cflaust verða við þeim tilmælum Dags að birta sína eigin álitsgerð um kaup og rekstur hinna nýju togara og þá cinnig gera grein fyrir væntanlegum eigendum. Urn 240 þúsúnd mál höfðu borizt til Siglufjarð- ar í gærfcvcldi - Saltað á flcstum plöuum Síld er nú mikil fyrir Norður- landi og á stóru svæði, allt frá Hornbanka og austur fyrir Sléttu. Mest veiddist síðustu sól- arhringa á Sporðagrunni en einn- ig út af Sléttugrunni. í fyrrinótt óð síldin treglega, en mældist víða. Möi'g skip fengu þó góða veiði. Veður eiu ágEét þessa síðustu daga og veiðiútlit gott. Stöðug löndun Siglufir'ði 9. júlí. Klukkan 24 í gær höfðu 178 þús. mál borizt Síldarverksmiðj- um ríkisins á Siglufirði og búizt við að í kvöld (þriðjudag) yrðu komin 200 þús. mál. Auk þess hefur Rauðka tekið á móti um 35 þús. málum. Búið er að salta þó nokkuð, og er eitthvað saltað á flestum plönum í dag. Síldin er enn misjöfn, en fer fitnandi. Þór kom með Rannsókn lokið. Ðómur kveðinn upp í gærkveldi Síðastliðið laugardagskvöld kom varðskipið Þór hingað til Akur- eyrar með brezka togarann Loch Oskaig, H 431, frá Hull, sem tek- inn var að veiðum á Þistilfirði þá um morguninn. Rannsókn í máli togarans hófst þegar á sunnudagsmorgun og lauk ekki fyrr en kl. 2 í gær. En dómuf hafði ekki gengið þegar blaðið fór í pressuna, en búizt við honum síðar í gærkveldi. Togafinh var nýkomiHn frá Englandi og hafði lítinn áfla inn- anborðs. Rannsóknin mun hafa staðið óvertjulega lengi vegna þess fyrst og fremst að skipstjór- inn játaði ekki brot sitt og í öðru lagi vegna þess að skip hans var tekið mjög nálægt fiskiveiðatak- mörkunum. í gær munu Síldraverksmiðj ux* ríkisins í Siglufiiði hafa verið búnað að að fá um 200 þús. mál í bræðslu og Rauðka um 35 þús. mál, eða samtals 235 þús. mál og búið, auk þess ,að salta nokkuð. í gær voru nokkur skip á leið til Skagastrandar. Á Hjalteyri er búið að landa um 12200 málum og í Krossanesi nær 14200 mál- um. Veiðileyfi fengu 224 skip og höfðu yfir 200 þeirra fengið ein- hvern afla fyrir helgi. Síldveiði lá niðri dagana frá 28. júní til 5. júlí. DAGUR kemur ckki út næstu 3 vikur vcgna sumarleyfa í prentsmiðj- en Sumarhátíð Framsókn- armanna á Austurlandi Hin árlega sumarhátfð Fram- sóknarmanna á Austurlandi verð ur haldin í Hallormsstaðaskógi daganá 13 .óg 14. júlí. Eiris og að undanförnu vérðúr mjog vel til samköfriunnár vandað. Ávörp og ræður flytja Skúli Guomundsson, alþm., Kristján Eldjárn, þjóðmirijavörður, og Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi. Jóhann Konráðsson og Smára- kvai'tettinn frá Akureyri syngja. Leikararnir Klemenz JónsSon og Valur Gíslason flytja skemmti- þátt, og hin vinsæla lúðrasveit Neskaupstaðar leikur fyrir dansi bæði kvöldin. Sprettutíð hefur verið allgóð j jörð of þurrt, þó brugðið hafi til undanfarið, en þuri'kar stopulir, skúraleiðinga öðru hvoru. síðustu daga. Þó hafa margir bændur, er fyrstir byrjuðu að heyja, hirt allmikið af ágaétlega Verkaðri töðu. Veðráttan er svöl og suma daga hvöss hafgola innfjarðar síðari hluta dags. Frost hafa verið sumar nætur í hálendari sveitum, og strax og dregur til heiða. Kal er mjög óvíða, en jörð hefur sums staðar sviðnað af þurrki. — f sumum sveitum hér nyrðra hafði ekki rignt í 6 vikur. Enn er Brúðuheimili Ibseus verður sýnt næstu tvö kvöld í Samkomuhúsinu af lcikflokki frá norska Ríkislcikhúsinu. — Munu sýningar þessar án efa vel sóttar, enda fara kunnir lcikarar með aðalhlutvcrkin, cr hlotið hafa lof fyrir þennan Icik einnig. fslendingar sigruðu Dani með 116:95 stigum í landskeppninni við Dani í frjálsum íþróttum, sem háð var í Rvík á mánudag og þriðjudag í fyrri viku, sigruðu íslendingar með meiri glæsibrag en nokkru sinni áður. Er þetta fjórða lar.ds- keppni milli þessara þjóða í frjálsum íþróttum og háfa íslend- ingar jafnan borið sigur úr bítum. Síðari keppnisdaginn höfðu ís- lendingar tvöíaldan sigur í 400 m., grindahlaupi, þrístökki og kúluvarpi. Úi'slit í einstökum greinum hafa þegar verið birt í blöðum og útvarpi. En vert er að vekja at- hygli á, að í þessari hörðu og eft- irtektarverðu keppni stóðu allir íslenzku keppendui'nir sig vel. — Mótið fór mjög vel fram og áhorf endur 4—5000 hvert kvöld.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.