Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 6
6 D A G U R Fimmtudaginn 8. ágúst 1957 TÍLKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið cftirfarandi há- marksverð á benzíni og gasóliií', ög gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín hver lítri...... kr. 2.27 2. Gasolía: a. Heildsöluverð, Irver sihálest . . kr.870.00 b. Smásöluv. úr geyhii, hver ltr. kr. 0.87 Heimilt er að reikna 3 aura á líter af gasolíu l’yrir út- keyrslu. Heimilt er einnig ag reikna 12 aura á líter af gasolíu í afgreiðslugjald frá siúásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum má verðið vera eyri iiærra hver olíulítri og 3 aurum hærra hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. ág. 1957. Reykjavík, 31. júlí 1957. Verðlagsstjórinn. AKUREYRARBÆR. LAXÁRVIRKJUN. TILIÍYNNING Hinn 30. júlí 1957 framkvæmdi notarius Publicus á Akur- eyri hinn árlega útdrátt á 4% skuldabréfaláni bæjarsjóðs Ak- ureyrar vegna Laxárvirkjunar, teknu 1943. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 5, 19, 39, 61, 62, 63, 70, 79, 91, 97, 118, 121, 124. 126, 141, 162, 170, 207, 209, 211, 225, 257, 260, 285. Litra B, nr. 15, 65, 75, 114, 121, 145,..153, 170, 171, 177, 179, 184, 186, 187, 189, 192, 204, 218, 272, 281, 321, 325, 333, 334, 340, 351, 361, 357, 372, 388, 410, 417, 419, 433, 434, 445, 472, 473, 497, 501, 511, 523, 524, 532, 533, 538, 540, 547, 563, 571, 574, 577, 582, 583, 604, 612, 614, 657, 670, 673, 675, 688, 717, 719, 742, 763, 784, 804, 806, 811, 817, 819, 820, 824, 825, 826, 832, 861, 880, 896, 903, 904, 917, 919, 928, 935, 950, 951, 964, 971, 987, 996. Hin útdregnu skuldabréf verða greidd í skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Akureyri, Strandgötu 1, eða Landsbanka ís- lands í Reykjavík, 2. janúar 1958. Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. júlí 1957. . , , STEINN STjEINSEN-.,., , GRILOIV M ERI I\0 IILLARGARN ” BRAGGI íbúðarbraggi til niðurrifs er til sölu á Gleráreyrum. Afgr. vísar á. Árabátur til sölu Afgr. vísar á. Mig vantar samstætt barnaborð og stól. Afgr. vísar á. BARNAIÍOJUR óskast Asgeir Halldórssov. Góður 4 manna bíll til sölu. Ásgcir Halldórssov. Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2159. Gott herbergi óskast til leigu frá 1. sept. næstkomandi. Afgr. visar á. íbúð óskast Vantar 2 herbergi og efdhús fyrir haustið. Þrennt fullorðið í hcimili. A. v. á. Saumar - fataviðgerðir Tek að mér saumaskap og ', '-viðgerðir .iá .fötumj'i. i ■ m>í *, .•(•/Úe s'i'rrl ., ... Fríðm Jóvsdóttir, Aðalstræti 23 (uppi). Köttur týndur, grábröndóttur högni, mann elskur og sníkinn. Uppl. síma 1994. Rauður rabarbari er bestur í sultu, fæst á Skarði. Sími 1291. BANN! Ollum óviðkomandi er bönnnð berjatínsla í landi Kífsár. Ábúandi. Athugið! Tck nú aftur á níóti sjúlding- um. Torfi Maronssov Sími 1424. Heima 1346.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.