Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 8. ágúst 1957 D A G U R 7 Heilhveiti !• i Appelsínurnar nýmalað eru búnar, en nýkom- Rúgmjöl inn er ágætur nýmalað Appelsínu- og Bankabygg Grapealdinsafi írá Ameríku Skornir hafrar Vöruhúsið h.f. Vöruhúsið h.f. • J.—M._H* Heimsmeisfarakeppnin í knatfspyrnu sfendur yfir *• i I l Döðlur ! ný uppskera. I Rúsínur með steinum, sérstak- lega góðar, nýkomnar j Vöruhúsið h.f. I I +—-------------------------"+ Til sölu er 6 manna fólksbifreið, mó- dcl 42, nýuppgerð. — Góðir greiðsluskilmálar. — Skipti á minni bíl koma til greina. ♦ Afsrr. vísar á. O Nýkomið: Stofuskápar Klæðaskápar Rúmfataskápar Bókaskápar Kommóður, 3 og 4 sk. Skrifborð Útvarjrsborð Sófaborð Blómaborð Borðstofuborð Borðstofustólar o. m. 11. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. líafnarslrœli SS — Simi 1191 Kisuhúfurnar komnai' í 4 litum. VERZLUNW Á'SBYRGI H.F. Enkalon-sokkarnir eru komnir aftur. VERZLUNIN ÁSBYRGI H.F. r Avaxtasafi f dósum Appelsínu, sætur Appelsínu, ósætur Grape Blandað Grape og Appelsín Kaupfélag Eyfirðinga Matvörudeild og útibú Hrökkbrauð tvær tegundir. Kaupfélag Eyfirðinga Matvörudeild og útibú Pelikan-lindarpenni svartur, tapaðist að Árskógi 28. júlf sl. Skilist vinsamlegast á af- greiðslu Dags eða til Kristjáns á Hellu. Hef opnað aftur Hárgreiðslustofuna „Fjólu“ i Brekkugötu 9, Akureyri. Alaria Sigurðardóttir. Nú stendur yfir heimsmeist- arakeppnin í knattspyrnu víða um heim, en lokakeppnin verður í Svíþjóð í júní nœsta sumar. — Samkvæmt upplýsingum sænska knattspyrnusambandsins stóðu leikar þannjg í hinum ýmsu flokkum þann 4. júní síðastl. Suður-Ameríka I. Brazilía 3 stig. Perú 1 stig. Venezúela pr leik. Evrópa I. England 7 stig. írland 3 stig. * Danmörk 0 stig. Eftir er leikur Dana og íra, en hann breytir engu um sigur Eng- lendinga. Evrópa VIII. Norður-írland 3 stig. Portugal 3 stig. ítalía 2 stig. Þarna er keppnin spennandi. Góð smásjá til sölu. Verð kr. 1500.00. Til sýnis á afgreiðslu blaðsins. Lítil íbúð óskast til leigu. Afgr. visar á. Hestamannafél. Léttir ler skemnuiferð á hestum aústur í Fnjóskadal um næstu helgi. Lagt verður af stað frá hesthúsi félagsins laugardaginn 10. ágúst kl. 2 e. h. — Þátttaka tilkynnist Guðmundi Snorrasyni eða Vilh. Jensen í síðasta lagi á l’östudags- kvöld. Pólsku stólarnir í ljósum lit, nýkomnir. Pantanir verða afgreidd- ar næstu daga. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstraiti SS — Simi 1191 Dyramottur þrjár stærðir, nýkomnar. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN I-I.F. Hafnarstrœti SS — Sími 1191 ítalía vann Norður-írland með 1—0, Norður-írland vann Portú- gal með 3—0, en svo vann Portú- ga lítalíu með 3—0! Evrópa IV. Skotland 4 stig. Spánn 3 stig. Sviss 1 stig. í þessum flokki eru Skotar tald- ir líklegastir til lokasigurs, því að þeir eíga eftir að leika við Sviss á heimavelli og geta náð 6 stig- um, en svo hátt geta hin löndin ekki komizt héðan af. 1 Evrópa IV hafa verið Ieiknir 3 leikir og allir hafa unnið einu sinni. Austur-Þýzkaland vann Wales með 2—1, Wales vann Tékka með 1—0, og svo unnu Tékkar Wales með 2—1. í Asía-Afríka II vann ísrael, þar sem Tyrkir mættu ekki til leiks. ! í Asía-Afríka III unnu Egypt- ar, því að Kýpurbúar mættu ekki. í Asía-Afríka IV unnu Súdan- búar, unnu Sýrlendinga með 1—0 og 1—1. í Asía-Afríka I eru Indónesar og Kínverjar jafnir og hæstir og þurfa að keppa aftur. —a— Bezta skyttan í keppninni hef- ur verið franski miðherjinn Cisowski. í einum leik, gegn Belgíu- mönnum, gerði hann t. d. 4 mörk. (Hvað skyldi hann hafa gert mörg mörk gegn okkur?) —a— Costa Rica hefur unnið í sínum flokki og á líklega eftir að keppa við Mexicó áður en lýkur. Mexi- cóbúar unnu Bandaríkin með 7—2 og 6—0 og eiga nú eftir Kanada, sem þeir eru taldir munu sigra örugglega. —a— í Evrópu V er Austurríki á góðri leið til sigurs, .en þó var sigurinn naumur yfir Hollend- ingum, 3—2. Áður hafði Austur- ríki unnið Luxemborg með 7—0. Úrslitaleikurinn verður við Hol- lendinga í Rotterdam 25. sept. í haust. —a— ! Pantánir á aðgöngumiðum eru þegar farnar að berast tiTSví- þjóðar, en þar fara fram úrslitin, og fyrstu 8 leikirnir verða háðir laugardaginn 8. júní 1958 á ýms- um stöðum víðs vegar um Sví- þjóð. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 429 — 578 — 413 — 669 — 687. — K. R. 70 ára er í dag frú María Kristjánsdóttir, Rauðamýri 20. TIL SÖLU Stór og góður fataskápur (þrískiptur) til sölu með tækifærisverði. Geir S. Björnsson, P.O.B. Sími 1945. TIL SÖLU þrír rafmagns-veggofnar og Rafha hitavatnsdunkur. Upplýsingar í Miðstöðvardeild KEA. Hjálparmótorhjól TIL SÖLU. Uppl. í sima 1360. Fyrsti bæiKladagurinn (Framhald af 1. síðu.) herbúðirnar, sagði búnaðarmála- stjórinn. Þá varð það enn til falls að skipastóllinn gekk fljótt úr sér og íslendingar urðu að leita á náðir annarra um siglingar. — Það var auðvelt að svelta þjóðina inni, og stærri þjóðir gátu auk þess rægt saman íslenzka for- yztumenn og veikt þannig sjálf- stæðisviðnám hinnar fámennu og sundurlyndu þjóðar. Þær kyn- slóðir, sem á eftir komu, voru 700 ár að vinna fullt sjálfstæði á ný. Hvað er að gerast í dag? En hvað er það, sem er að ger- ast með þjóð okkar í dag? sagði ræðumaður. Tvö hundruð manna hópur leggur niður vinnu og all- ur íslenzki siglinga- og kaup- skipaflotinn liggur bundinn við hafnargarðana. Þegar svona hlut- ir gerast, allir flutningar stöðvast um margra vikna skeið, þá er voði á ferðum. Hin frjálsu félög má misnota, svo að hvassar eggj- ar snúizt að okkur öllum. — Til- gangur löggjafans var aldrei sá í gildandi vinnulöggjöf, að fá- mennir og vel launaðir starfs- hópar gætu lagt atvinnulífið í rúst. Hann var sá, að tryggja rétt þeirra er minstan hlut báru frá borði, að þeir næðu rétti sínum með verkfalli. Treystir Eyfirðingum. Búnaðarmálastjórinn fór við- urkenningarorðum um hin ágætu og þjóðnýtu störf ungmennafé- laganna og óskaði bændasamtök- um sýslunnar til hamingju með bændadaginn og hin margþættu störf fyrir landbúnaðinn í Eyja- fjarðarsýslu og lét í ljós þá von, að ákveðinn yrði hátíðisdagur bænda um land allt og hann sagðist treysta Eyfirðingum bezt til að hafa forgöngu í því-máli, svo sem ýmsum öðrum frarrtfa'fa- málum. Ræðu búnaðarmálastjóra var ágætlega tekið. Hjúskapur. Sunnudaginn 4. ág. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Eva Gerður Steindórsdóttir og Jó- hann Due Axel Bjömsson, starfs maður hjá Rafmagnsveitum rík- isins. — Hinn 14. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Gi'enj- aðarstaðakirkju, af séra Sigurði Guðmundssyni, ungfrú Helga Steinunn Olafsdóttir og Jens Ólafsson, afgreiðslumaður. — Heimili þeirra er að Naustum IV fyrst um sinn. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elín Eyjólfsdóttir, verzlunarmær, Reykjavík, og Magnús Lórenz- son, vélstjóri, Fróðasundi 3, Ak- ureyri. — Þá voru nýlega gefin saman í hjónaband á Möðruvöll- um í Hörgárdal ungfrú Guðrún Gunnþórsdóttir frá Borgarfirði eystra og Ingólfur Þorsteinsson, bifvélavirki, Brekkugötu 41 hér í bæ. — 19. júlí sl .voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Björg Ólafsdóttir, Helgamagrastræti 30, Akureyri, og Jóseí Kristjánsson, Viðarholti, Glerárþorpi. — Heimili þeirra verður að Viðarholti. — Laugar- daginn 27. júlí voru gefin saman í hjónafcand í Akureyrarkirkju ungfrú Svanhildur Ásgeirsdóttir og Sveinbjörn Kristinsson, verzl- unarm. Heimili þeirra verður að Ránargötu 26, Akureyri. — Sama dag voru gefin saman í kirkjunni ungfrú Linda Denny Eyþórsdótt- ir og Valgarður Jóhann Sigurðs- son, prentari. Heimili þeirra verður að Þórsgötu 21A, Rvík. — Sunnudaginn 28. júlí voru gefin saman í kirkjunni ungfrú Jenny Karlsdóttir og Ingólfur Magnússon, bifreiðastjóri. Heim- ili Aðalstræti 2, Akureyri. hjúskapur. Laugardaginn 13. júlí sl. voru gefin saman í hjóna- band af séra Benjamín Kristjáns- syni, ungfrú Auður Helgadóttir frá Björk og Hjörtur Tryggvason fi'á Laugabóli í Reykjadal. — Heimili þeirra verður að Lauga- bóli. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofiln sína ungfrú Hólmfríður Þórhallsdóttir, Rvík, og Sverrir Skarphéðinsson, sím- virki frá Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ást- heiður Fjóla Guðmundsdóttir frá Miklabæ og Stefán Manasesson frá Barká, starfsmaður í Gefjuni, Akureyri. Sunnudaginn 11. þ. m. kl. 8.30 e, h.: Fagnaðarsamkoma fyrir kaptein og frú Örfner og lauti- nant Mjodalen. Allir velkomnir. H j álpræðisherinn. Frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Eftirtaldar gjafir hafa sjúkrahússinu borizt: Frá Ung- mennasambandi Eyjafjarðar kr. 5000.00, Krabbameinsfél. Akur- eyrar kr. 10.000.00, vegna kaupa á röntgenlækningatækjum, Ingi- björgu Sveinsdóttur, Brekkugötu 8, kr. 1000.00, Ólafi Sigurbjörns- syni, kr. 1000.00, Elísabet Ólafs- dóttur, Elliheimilinu Grund, kr. 150.00, Kristjáni Einarssyni frá Djúpadal kr. 100.00. — Sjúkra- húsið kann gefendunum alúðar- þakkir fyrir örlæti og vinarhug. Brynjólfur Sveinsson. Frá UMSE. Munið drengjamót- ið í frjálsíþróttum n.k. sunnudag kl. 2 að Hrafnagili. Ullarpeysur og treyjur á smábörn höfum við fengið í miklu úrvali. VERZLUNIN ÁSBYRGI LI.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.