Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 8

Dagur - 08.08.1957, Blaðsíða 8
8 Bagub Fimmtudaginn 8. ágúst 1957 Útflutningsostarnir rannsakaðir í Mjólkursamlagi KEA. Frá vinstri: Þórhallur Halldórsson, Jónas Kristjánsson, Árni Jóhanness., verkstj. íslenzkur osfur á erlendum mörkuðum Fyrsta skipulegt gæðamat á íslenzkum osti Hin mikla ræktun landsins hef- ur skapað svo aukna framleiðslu landbúnaðarins, að innanlands- þörfinni er fullnægt fyrir nokkru. Standa bændur því andspænis þeim vanda, að keppa á erlendum mörkuðum með vörur sínar. — Á þessu ári hefur Framleiðslm-áð ákveðið að gera tilraun með út- flutning á 150 tonnum af 45% feitum mjólkurosti, bæði til Ameríku og Evrópu. Gerir það sér vonir um að fá hæsta heims- markaðsverð fyrir þessa vöru og vinnur að vöruvöndun af fremsta megni við hæfi hinna erlendu kaupenda. í því skyni hefur það ráðið sér- stakan mann, Þórliall Halldórs- son, mjólkurfræðing og heil- brigðisfulltrúa í Reykjavík, til að hafa á hendi gæðamat á ostunum og eftirlit. Var hann hér á ferð og rannsakaði hina eyfirzku osta í Mjólkursamlagi Kaupfélags Ey- firðinga. Þetta er fyrsta skipu- lagða gæðamatið, sem fram fer hér á landi á íslenzkum ostum. Tæplega þarf að brýna það fyrir framleiðendum, að vanda vel vörur sínar, þótt góð vísa sé ekki of oft kveðin. Hiha nýju út- Jóhann Þorkelsson, hér- aðslæknir, fjarverandi Jóhann Þorkelsson, héraðs- læknir, verður fjarverandi nú um tveggja mánaða skeið, en hann sækir námskeið fyrir norræna embættislækna, haldið í Gauta- borg. í fjarveru héraðslæknis gegnir Erlendur Konráðsson læknis- störfum hans, en Balduin Ryel, áður kaupmaður, ræðismanns- starfi, en Jóhann Þorkelsson er ræðismaður Dana hér, svo sem kunnugt er. flutningsvöru þarf að framleiða, bæði eftir ströngum kröfum og úr bezta hráefni, en einnig eftir kröfum kaupendanna, sem ef- laust eru aðrar en okkar. Vonandi tekst vel til um þenn- an útflutning, sem nú stendur fyrir dyrum. En enginn þarf að ganga að því gruflandi að sam- keppnin verður hörð. Ríkissjóður mun verðbæta ost- inn á sama hátt og aðrar land- búnaðarvörur útfluttar og sjáv- arafurðir. Tugþraut íslandsmótsins lauk á Akureyri sl. sunnudag og sigraði Pétur Rögnvaldsson KR og hlaut 5903 stig. 2. Ingvar Hallsteinsson FH 5057 3. Einar Frímannsson KR 4614 4. Sigurður Björnsson KR 4506 5. Bragi Hjartarson Þór 4103 6. Eiríkur Sveinsson KA 3659 7. Leifur Tómasson KA 3611 8. Björn Sveinsson KA 3176 Bezti árangur í hverri einstakri grein var: 100 m., Pétur, Einar og Leifur 11,3 sek. Langstökk: Pétur 6,47 m. Kúluvarp: Ingvar 12,50. Hástökk: Pétur og Ingvar 1,72. 400 m.: Pétur 39,14. 110 m. grindahlaup: Pétur 15,0. Kringlukast: Pétur 39,14. Stangarstökk: Einar 3,50. Spjótkast: Ingvar 52,91. 1500 m. hlaup: Sigurður 5,02,6. Einnig var haldin aukakeppni í nokkrum greinum og urðu þessir hlutskarpastir: Þrístökk: Jón Pétursson 14,25. Hástökk: Jón Pé'tursson 1,80. Sleggjukast: Þórður B. Sig- urðsson 50,19. 800 m. hlaup: Svavar Markús- Mannskjálki fimdinn Þann 5. júní sl., þegar vega- vinnumenn voru að vinna fram í Gullbrekkulandi í Eyjafirði við vegagerð, fundu þeir þar skammt frá veginum neðri kjálka af manni, sjáanlega mjög gamlan, enda lítið e.tt skem.ndur neðan á börðum. Kjálkinn var með 5 jöxlum og einni framtönn. Þjóð- minjavörður kom á staðinn, en fann ekkert markvert, engin sjá- aaleg merki um dys, taldi þó lík- legt að um dys gæti verið að ræða þar skammt frá, en þar hafði verið gert nokkurt jarðrask áður. Kjálkann taldi hann sterk- legan, og úr karlmanni innan við þrítugt. Sauðárkróki 27. júlí. Kappreiðar Hestamannafélags- ins Stígandi voru háðar á Valla- bökkum 21. júlí. Veður var hið ákjósanlegasta, sólskin og blíða og óvenjumargt fólk saman komið við kappreiða- svæðið. Til keppni voru skráðir 24 hestar, auk margra er tóku þátt í góðhestakeppninni. — Urslit í kappreiðunum urðu þessi: 350 metra hlaupvöllur. Stökk: 1. Fengur. Eig. Bened. Pétursson, Stóra-Vatnsskarði. 2. Sörli. Eig. Marinó Sigurðsson, Álfgeix-svöllum. 3. Hrafn. Eig. Ei'la Axelsdóttir, Víðimýrarseli. 300 metra stökk: 1. Geisli. Eig. Jón Gíslason, Sauð- árkróki. son 8,50,6. 3000 m. hlaup: Svavar Mark- ússon 8,50,6. Kringlukast: Þorsteinn Löve 51,57 (lengsta kast í ár). Stangai-stökk: Valgarður Sig- urðsson 3,60. Mótstjóri var Haraldur Sig- urðsson, sýsluskrifari, Akureyi-i. Snemma á þessu áiú varð Svif- flugfélag Akureyi-ar 20 ára. — Hljótt er um þennan félagsskap, þótt stöi-f hans séu töluverð, því að hinir ungu áhugamenn hafa aldrei gripið til auglýsingastarf- semi og ekki leitað til frétta- manna, blaða eða útvai-ps sér til framdráttar. Aðalbækistöðvar félagsins eru á Melgei-ðismelum, þar sem flug- málastjórn hefur lánað skýli fyr- ir svifflugur og önnur tæki. En félagsmenn hafa einnig reist séi- allstóran skála við Sellandafjall í Mývatnssveit og hafa æft þar nokkuð. Þar er oft mikið upp- 2. Stjarni. Eig. Baldur Pálmason, Rvík. 3. Höfrungui’. Eig. Benedikt Benediktsson, Stói-a-Vatnssk. 250 metra stökk (folahlaup): 1. Geysir. Eig. Vígsteinn Vern- harðsson, Vai’mahlíð. 2. Þytur. Eig. Sigurjón Jónasson, Syði-a-Skörðugili. 3. Draumui-. Eig. Vildís Gizurar- dóttir, Valadal. 250 metra skeið. Aðeins einn skeiðhestur hljóp tilskylda vega- lengd löglega, var það Lýsingur. Eigandi Magnús Jónasson, Sauð- árkróki. Hljóp hann vegalengdina á 31.5 sek. Þá fór einnig fram góðhesta- keppni og komu allmargir gæð- ingar til þeii-ar keppni. Dóm- nefnd dæmdi um gæðingana og ui'ðu úi-slit þau, að 1. vei-81. hlaut Blesi, eign Áx-na Guðmundssonar frá Sauðárki-óki, 2. verðlun hlaut Jarpur Þoi-valdar Ái-nasonar, Stói-a-Vatnsskai-ði, og 3. vei-ðlaun Lýsingur Magnúsar Jónassonar, Sauðái-ki-óki. Dansað var í tjaldi um kvöldið og var fjölmennt á Vallabökkum fram á nótt. G. J. GJALDDAGI DAGS var 1. júlí. Árgangurinn kostar 75 krónur. streymi og hentggt til æfinga, og þar hafa margir verið 5 klukku- stundir á lofti í einu og þar yfir á vélalausum flugum. Núverandi íormaður Sviíflugfélags Akur- eyrar, Tryggvi Helgason flug- maðui-, setti þar þolflugmet á eins mnans svifflugu, sem enn stendur. Var hann 16 klukkii- stundir og 25 mín. á lofti. Yfir 200 manns hafa yerið í fé- laginu á Akuieyri cg hafa all- margir úr þeim hóp gengið í þjónustu flugfélaganna, og starfa ýmist sem flugmenn eða að öðr- um störfum flugmálanna í land- inu. Svifflugið er þó ekki nauðsyn- legur þáttur fyrir verðandi flug- menn, þótt óneitanlega sé það góður undirbúningur, heldur er það um víða veröld stundað sem íþrótt. í vor hafa 7 próf verið tekin hjá Svifflugfélaginnu og viku- námskeið var haldið á vegum þess í vor með sæmilegri þátt- töku. I sumarleyfum og um helgar vinna félagsmenn að æf- ingum, og þurfa ekki hvatningar við. Þó er langt frá því að störfin séu eingöngu svifflugið sjálft. Má fi-emur segja, að stæi-stu vei-kefn- in séu fjallaferðir, útilegur og Vinna við tæki og eignir félags- ins. Svifflugfélagið á 3 svifflugur og eina i-enniflugu, þeirx-a á meðal er elzta flugtæki landsins, réttra 20 ára, og er enn nothæft, og var smíoað hér á Akureyi-i. Þetta félag á eflaust mestan þátt í því, hve hlutfallslega mai-gir flugmenn landsins og annað starfsfólk flugsins er frá Akureyri. BJÖRGUNARSKIPIÐ ALBERT. Nú er verið að leggja síðustu hönd á smíði björgunarskútu Nox-ðui-lands, sem þegar hefur verið gefið nafnið Albert. Mun það bi-áðlega sigla hingað noi-ður með viðkomu á norðlenzkum höfnum, þar sem án efa vei-ður tekið á móti því með fögnuði. Síðan mun það halda á miðin til gæzlu og björgunarstarfa fyrir Noi-ðurlandi. r Meisfðrantó) Islands í fugþraut Kappreiðar á Vallabökkum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.