Dagur - 02.10.1957, Page 5
Miðvikudaginn 2. október 1957
DAGUR
5
frumsýndi Imyndunarveikina á
ugardaginn
Höfundur Jean Baptiste Moliére
Lcikíélag Akureyrar hóf venju fremur snemma starf að
þessu sinni. Valdi það hinn kunna gamanleik, ímyndunar-
veikina eítir Jean Baptiste Moliére, sem fyrst verkefni sitt.
Þessi franski gamanleikur vakti mikla kátínu leikhúss-
gesta. Leikstjóri ungfrú Ragnhildur Steingrímsdóttir.
Leikrit þetta er bráðum 300
ára gamalt og er hörð ádeila á
laerdómshroka og vankunnáttu
læknastéttarinnar á þeim tíma.
Þrátt fyrir aldur sinn missir það
ekki marks á okkar dögum.
Mannskepnan er löngum sjálfri
sér lík og fráleitt vandveiddari í
net slunginna fjáraflamanna en á
tímum hins franska höfundar.1
Með þeirri smávægilegu breyt-
ingu á leiksviðinu, að sýna litlar, j
snotrar sprautur í staðinn fyrir
hinar fcrlegu stólpípur, var sjón-
leikurinn yfirfærður á okkar |
tíma og gat hafa verið frá árinu
sem leið cða svo. Kjörsvið lækn- '
isaðgei’ðanna virðist jafnvel lítið
hafa fært sig um set á manns-'
líkamann á þessurn þremur öld-
um og nátengt hinum gamal-
kunnu og tíðförnu slóðum stól-
pípunnar, er enn lagt af stað í
orrustur við sjúkdóma okkar
tíma, ímyndaða og raunveru-
lega, með hvassann odd spraut-
unnar í fylkingarbrjósti.
f ímyndunarveikinni dregur
Moliére upp svo skoplega mynd
af miðaldra manni, sem algerlega
er orðinn á valdi „læknavísind-
anna“ og. ímyndaðra sjúkdóma
sinna, að honum varð naumlega
bjargað frá fjörtjóni af völdum
„hrossalækninganna“. Er þar æði
spaugileg manngerð á ferðinni. —
Síðari kona hans og dætur af
fyrra hjónabandi koma líka við
sögu. Konan sér hverju fram fer
og lætur sér vel líka að eigin-
maðurinn verði ekki allt of
langlífur. Eldri dóttirin lendir
auðvitað í ástarævintýri, sem
mjög er tvísýnt um. En vinnu-
konan sér í gegnum allan svika-
vefinn á þessu heimili og leiðir
málin til lykta á farsælan hátt
með ráðkænsku sinni og bíræfni.
auðveldur hlutur að gera hann
aulalegan og hlægilegan í sam-
ræmi við þau orð, sem honum
eru lögð á tungu. Þetta tékst Jó-
hanni með lítilli fyrirhöfn og án
þess að grípa til skringiláta.
Þráinn Karlsson leikur þann
„lukkulega“, sem hlýtur heima-
sætuna eftir hæfilegar þrenging-
ar. — Páll Helgason leikur bæði
lyfsala og lögbókara, Gestur OI-
afsson leikur heimilislækninn,
Gunnlaugur Björnsson leikur
bróður Argans og Stefán Hall-
dórsson leikur lækni. Allir gera
þeir hlutverkum sínum sæmileg
og góð skil og falla vel í þann
ramma, sem efninu er settur.
Frumsýningunni var ágætlega
tekið, og er óhætt að hvetja bagj-
arbúa til að eyða einni kvöld-
stund eða svo til að gera sér glatt
í geði.
Leiktjöld: Þorgeir Pálsson og
Emil Sigurðsson. — Ljósameist-
ari er Ingvi Hjörleifsson. Hár-
greiðslu annaðist María Sigurð-
ardóttir. Leiksviðsstjóri er Odd-
ur Kristjánsson. Búningar voru
lánaðir frá Þjóðleikhúsinu. Píanó
undirleik annaðist Soffía Guð-
mundsdóttir.
JÓN DÚASON:
Lífsréffindi íslendinga
Það er sannfæring mín, og eg
hef sí og æ verið að stagast á
því, að án þess að endurheimta
Grænland, gætu íslendingar ekki
til lengdar verið til sem sjálfstæð
þjóð.
Eg skal benda á þrenn stórfelld
auðæfi Grænlands, sem gætu
orðið þroska og gengi íslendinga
mjög mikilsverð, svo mikilsverð,
að við getum vart að fullu skynj-
að það nú á líðandi stund. Þetta
eru: 1) hnattstaða Grænlands á
flugleiðum framtíðarinnar, 2)
hinar íslausu hafnir Vestriby-ggð-
ar andspænis Hudsonssundinu, er
eiga fyrir höndum að verða um-
hleðslustaðir þungavarnings frá
og til Norður-Kanada í framtíð-
inni, grunnar undir sjóverzlunar-
Ragnhihlur Steingrímsdóttir.
Einil Andersen.
Lcikstjórn ungfrú Ragnhildar
virðist góð og jafnframt leikur
hún annað aðalhlutverkið, Toin-
ette vinnukonu. Því hlutvei’ki
gerir hún mjög góð skil. Leikur
hennar er léttur og öruggur og
hún stendur vissulega með pálm-
ann í höndunum, bæði sam-
kvæmt efni leiksins og sem leik-
ari og leikstjóri.
Emil Andersen fer með anndð
aðalhlutverk leiksins, Argan,
hinn ímyndunarveika. Framan af
var sem nokkurt hik væri á hon-
um og framburður hans heyrðist
ekki sem bezt. En brátt náði hann
sér á strik og var leikur hans
snurðulaus og gerfið hið bezta. —
Emil sýnir enn einu sinni, og lík-
lega aldrei betur, að hann er einn
bezti leikari bæjarins, af þeim,
sem nú eru tíðast á fjölunum.
Frú Ingibjörg Rist leikur seinni
konu Argans, Belinu. Belina
hefur áhuga fyrir arfi bónda síns
og gleðst innilega þegar hann, að
ráði vinnukonunnar, læst vex-a
dauður. Hún leysir lítt geðþekkt
hlutvei’k vel af hendi.
! Ungfrú Anna María Jóhanns-
dóttir leikur Angelique, hiema-
sætuna og stjúpdóttur Belinu. —
Hún er falleg, ung og ástfangin, á
1 að giftast læknissyni, samkvæmt
skipun föður síns, en leggur ást á
annan. Ungfrú Anna er nýliði á
leiksviðinu. Málfari hennar er
stöku stað ábótavant, en að öðru
leyti er góð hennar fyrsta ganga
undir hinum viðsjálu leiksviðs
ljósum. Hún hefur viðfelldna
söngrödd og sýnir mestan inni-
leik í þessum sjónleik.
Margrét Sigtryggsdóttir leikur
yngri syátur hennai’, bax-nunga,
og tekst með ágætum.
Jóhann Ogmundsson leikur
læknissoninn, Tómas, hei’filegan
pilt á biðilsbuxunum. Það er
ímyndunai-veikin var fyrst leik-
in hér á landi 1886 og þá í
Reykjavík. En hér á Akureyi’i
tóku nokkrir áhugamenn sig
saman og sviðsettu bæði ímynd-
unai’veikina og síðan Skugga-
Svein veturinn 1916—1917 og
vorið 1917 var Leikfélag Akur-
eyrar stofnað.
Veturinn 1933 tók L. A. ímynd
unarveikina til meðferðar undir
leikstjói-n Ágústs Kvaran og
minnast mai’gir þeirra sýninga.
Það er því í þriðja skipti, sem
þessi franeski gamanleikur er
sýndur hér á Akureyri.
E. D.
Áætlunarflug
Ákveðið mun vei’a að Björn
Pálsson flugmaður hefji áætlun-
arflug til Noi’ðfjai’ðar nú á næst-
unni. Fei’ðii’nar munu sennilega
hefjast í þessum mánuði, en unn
ið er nú að flugvallai-gerð í Norð-
firði og mun verkinu það langt
komið að flugvél Björns geti lent
þar í þessum mánuði, og mun
Björn hefja áætlunarferðir sínar
sti’ax og hægt verður að lenda
Getur hann flutt þrjá farþega í
flugvél sinni.
Norðfirðingar munu áreiðan
lega fagna þessu mjög, því að
þeir hafa lengi verið illa settir
með samgöngui’, en Neskaup-
staður er nú oi’ðinn allfjölmenn-
ur og vaxandi.
Golftreyjur
14 gerðir,
í fjölbreyttu úrvali.
Verzlunin DRÍFA
Simi 1521.
fara eyðingu fiskimiðanna við ís-
land þá undanfarin 30—40 ár.
Pétur mælti: „Eg tel höfuð-
nauðsyn, að hægt verði að
ti’yggja fiskiskipaflota Islendinga
að einhverju leyti aðstöðu til
veiða á Grænlandsmiðuni að
sumarlagi. Þcss vegna er spurn-
ingin um rétt íslendinga til at-
vinnurekstrar á Grænlandi ekki
einvörðungu framtíðardraumur,
heldur hlátt áfram aðkallandi úr-
lausnarcfni, sem krefur skjótra
aðgci’ða; og það cr með öllu
óverjandi, að láta lengur cn orðið
cr, síga úr hömlu með að nota
þau sönnunargögn, sem íslend-
ingar hafa í höndum, til þess að
fá rétt vorn í þessu efni viður-
kenndan.“ Hann minntist þess
boi’gum þess, og 3) hin víðáttu-1 svo> Alþingi 1931 hefði ein-
róma „samþykkt að ísland ætti
bæði réttar og hagsmuna að gæta
á Grænlandi“ og æskti þess, að
„Alþingi legði nú íyrir ríkisstjórn
ina að hefjast án tafar handa uin
xað, að £á rétt á þeirn hagsmun-
um, sem íslcndingar telja sig eiga
tilkall til á Grænlandi.“
Nú 10 árum síðar dregur Sig-
urjón Einarsson skipstjóri í 8.—9.
thl. Víkingsins upp enn átakan-
legri mynd af hinni hraðfara eyð-
ing fiskimiðanna við ísland vegna
ofveiði. í Moi’gunbl. 24. sept. 1957
segir þessi athuguli skipstjóri:
afli togaraima á heimamiðum
þverri með hverju ári.“ Halann
og Hornbankann segir hann úr
sögunni sem togaramið. Sann-
leikurinn mun vera sá, að þegar
vetrarvertíð er á endá, sé enginn
boðlegur stai’fsgrundvöllur fyrir
batnsvörpungana hér við land.
Að veti’arvertíð lokinni, eru
Grænlandsmiðin orðin einasta
haldrcipi togaraútgerðarinnar, en
vegna hinna löngu siglinga frarn
og aftur og aðstöðueysisins á
Grænandi nýtist afkastageta
hotnvörpunaganna þarna ekki
nema að hálfu leyti.
Lokun Dana á höfnum vorum á
Grænlandi fyrir íslenzkum skip-
um, hefur þó komið harðast og
meinlegast niður á vélbátaflotan-
um. Því að um marga áratugi
hefui’, að vetrarvertíð lokinni,
ekki verið til nokkur boðlegur
starfsgrundvöllur fyrir þá hér við
land, nema síldveiði, sem bx’ugð-
ist hefur síðastliðin 13 sumur! Á
meðan íslenzku bátai-nir hafa
verið í taprekstri sumar eftir
sumar, hafa hinir færeysku keppi-
nautar þeirra mokað upp afla í
veðurblíðunni við Grænland, og
það á sömu veiðarfærin og þeir
notuðu hér á vetrarvertíðinni.
Það er öllum sýnilegt, að of-
veiðin við ísland er (auk annarra
erfiðleika) að leggja íslenzka út-
gerð í rústir. En vér höfum
knýjandi þörf á að auka fiskiflota
vorn, og erum að vinna að því.
Hið sama gera allar nálægar
þjóðii’, og þessum vargi er fyrst
og fremst sigað á íslandsmið! í
náinni framtíð munum vér þarfn-
ast margfallt fleiri og afkasta-
meiri skipa, en vér eigum nú eða
(Framhald á 7. síðu).
miklu beitilönd fyrir milljónir
hreindýra, sauðnauta og sauðfjár.
Tvennt hið fyi’stnefnda af þessu
prennu mundi gefa íslendingum
óskaplega mikla forréttindaað-
stöðu, og það í náinni framtíð, en
án alls þessa gæti íslenzka þjóðin
pó haldið áfram að vera til.
En án arðbærra fiskveiða og
þess, að vatnsafl íslands verði
vix’kjað og arðbærri sölu-ákvarð-
aðri stóriðju vei’ði komið upp við
hinar íslausu hafnir þess, geta ís-
lendingar ekki til lengdar verið
til sem sjálfstæð þjóð.
Vér eigum hagar og mikilvirk-
ar hendur. Vér eigum þó nokkui’t
auðvii’kjanlegt vatnsafl. Vér eig-
um sjálfgerðai’, auðlagaðar og ís-
lausar hafnir við hina lengstu-
breiðustu og ódýrustu flutninga-
braut út um allan heim, hafið.
En efnivörur á land voi’t næstum
engai’. Þær eru geymdar í bergi
Grænlands.
Berglög Grænlands eru hin
sömu og Noi’ður-Kanada, þar
sem fundist hafa þegar óhemju
auðæfi í jörðu, og sífellt meiri og
fleiri auðæfi eru að finnast. Vís-
indaleg málmleit hefur enn ekki
farið fram á Grænlandi. En vitað
er þar þó um mikil námuauðæfi
jöi’ð, svo sem: molubden, blý,
zink, silfux’, gull, asbest, grafit,
kopai’, ki-yolit, gimsteina, stór
kostleg járn- og kolalög, stein-
olíp, mikið af úraníum og toríum
og heil fjöll og eyjar af allavega
litum, ágætum marmara o. s. frv
Á árunum 1914—20, er eg fylgd-
ist með í þessum efnum, var
Grænland 3. landið í heimi, þar
sem flestir málmar höfðu fundist
og var þetta því furðanlegra, sem
engin málmleit hafði þar farið
fram, og stjórnin beinlínis lokaði
landinu til þess að enginn gæti
leitað málma þar, landið var ekki
byggt af Norðurálfuþjóð, og
frumbúar þess ferðuðust á sjó
en lítið sem ekkert á landi. ísland
þarf aftur að ná ráðum sínum yf-
ir námu-auðæfum, til þess að
arðbær stóriðja og óháð geti risið
upp á íslandi.
í framsöguræðu sinni fyrir
Grænlandsmálinu á Alþingi 1947
dró Pétur Otesen upp sanna og
mjög átakanlega mynd af hrað-