Dagur - 02.10.1957, Blaðsíða 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 2. október 1957
©
©
©
m
©
Skólafólk og aðrir afhogið!
Nú sem fyrr höfum við gott úrval af KARLMANNA-
FÖTUM, STÖKUM JÖIÍKUM og BUXUM.
Sterk og vönduð föt.
Lægsta verð!
Sá er alltaf vel klæddur, er gengur í Gef jimarfötum.
SAUMASTOFA GEFJUNAR
Ráðhústorg 7. — Sími 1347.
©
KROSSANESVERKSMIÐJAN.
TILKYNNING
Hinn 27. sept. 1957 framkvæmdi notarius publicus
í Akureyrarkaupstað útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs
Akureyrar vegna síldarverksmiðjunnar í Krossanesi.
Þessi bréf voru dregiix út:
Litra A: nr. 7, 9, 17, 21, 22, 53, 72, 77.
Litra B: nr. 24, 27, 30, 34, 35, 36, 37, 47, 48, 52,
57, 83, 86, 87, 119, 120, 123, 124, 126,
142, 154, 164, 166, 167, 174, 183, 186,
189, 190, 196.
Skuldabréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjald-
kerans á Akureyri Jiinn 2. janúar 1958.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. september 1957.
STEINN STEINSEN.
gretosuisfuma
óska.st. nú fiegar.
ÐÍÐÐA-BAR.
Kaupum tóinar 3ja pela og
ll/l pela flöskur.
EFNAGERÐIN FLÓRA.
auoijaretg
á Akureyri og í Glerárþorpi
eru Iiér með áminntir um að hreinsa vandlega öll tún
og heimalönd, laugardaginn 5. október n. k., og koma
öllu ókunnugu fé til úrtíningsréttar við Þórunnarstræti,
ekki síðar en kl. 4 nefndan dag.
E J ALLSKILASTJ ÓRI.
á einbreiða og tvíbreiða
dívana, í rniklu úrvali.
Verð frá kr. 85.00.
Bóisfruð husgögn h.f.
Hafnarstr. 88. — Sírai 1491.
ATVINNA!
Stúlka úskast sem fyrst í
Hressingarskálann. —
Gott kaup.
SlMI 2445.
Tek iiemendur
í orgeltíma. Gítarkennsla
kemur einnig til gréina.
Upplýsingar í síma 1821,
eftir kl. 6 e. h., næstu daga.
BONSK HUSGOGN
Dönsk dagstofuluisgögn til
sölu. Tækifærisverð, ef sam-
ið er strax.
Uppl. i sima 24-26.
KJÖRBARN
Ung lijón úr Reykjavík,
vilja taka svein- eða mey-
barn. Nauðsynlegt er að
bæði foreldrar og barn séu
vel heilbrigð. Ef um rétt
ófætt barn er að ræða,
munu hjónin veita þá að-
stoð og hjálp, sem nauðsyn-
leg er.
Fullkominni þagmælsku
heitið. — Allar upplýsingar
sendist Degi fyrir 5. þ. m.
merkt „STRAX no. X“.
Fjármark miít er:
Sneiðrifað aftan hægra;
sýlt biti aftan vinstra,
Árni Ásbjarnarson,
Kaupangi,
Ongulsstaðahreppi.
NR. 25/1957.
Innflutningsskriistöfan liiefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á gasolíu, ,og gildir verðið livar sem er á land-
inu:
Heildsöluverð, hver smálest .... kr. 825.00
Smásöluvero úr geymi, hver lítri — 0.83
Heimilt er að reikna 3 aura á líter fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig að reikna 12 aura á líter í af-
greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2J4 eyri
hærra hver lítri.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. okt. 1957
Reykjavík, 30. september 1957.
Verðlagsst jórinn.
Iieldur ALMENNAN FUND að Sólgarði sunnudaginn
6. október n. k. klukkan 2 eftir hádegi.
Rætt verður um BÚFJÁRTRYGGINGAR o. fl.
JÓN HJÁLMARSSON.
iflar fil söEu
Wrubíll 3ja tonna með vélsturtum. Verð kr. 12.000.00.
Góðir greiðsluskilmálar. — Enn fremur 6 manna fólks-
bifreið í góðu lagi. Skipti á jeppa koma til greiua.
UPPLÝSINGAR í sima 1292, eftir kl. 8 á kvöldin.
BARNAVAGN,
sem nýr, er til sölu í
KAMBSMÝRI 12.
Sími 2143.
TIL SÖLU,
' •
sem nýtt, Philips-útvarps-
tæki.
Uppl. i sima 19S0.
Áfsláttariiross til sölu
Sigurður O. Björnsson,
sírai 1945.
Sendisveiii vantar
á Símastöðina á Akureyri
nú þegar.
Kerhergi til leigu
í Gránufélagsgölu 16.