Dagur - 02.10.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 02.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. október 1957 D A G U R 7 BRUNO rifflar, cal. 22 PÓSTSENDUM. Brynjólfur Sveinss. h.f. SÍMI 1580. REYKHOLA GULR Afbragðs vara. KJÖTBÚÐ KEA Lifur - Hjöríu Nýru Daglega nýtt. KJÖTBOÐ kea Rúilupyfsuslög Hör - Svið KJÖTBÚÐ KEA Haglaskot No. 12 Haglastærð 3—4. Ilaglaskol No. 16 Haslastærð 2—3. Fíladclfía, Lundargötu 12. Al- menn samkoma á sunnudögum og fimmtudögum kl. 8.30 e. h. — Sunnudagaskólinn verður settur næstkomandi sunnudag (6. okt.) kl. 1.30 e. h. Börn ,munið sunnu- dagaskólann. Mætið vel! Fjöl- mennið! Án þess, að vér grípum nú til Grænlandsmiðanna, hlýtur fjár- hagur og atvinnumál íslands inn- an stundar að hrynja í rústir, og hvar er þá komið sjálfstæði landsins? Jón Dúason. □ Rún 59571027 — Fjhst.: I. O. O. F. — 1391048V2 KIEKJAN. Messað í Akureyr- arkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 351 — 301 — 113 — 121 — 584. — P. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju. Sunnudagaskólinn hefur vetrarstarfsemi sína n.k. sunnu- dag kl. 10.30 f .li. Öll börn vel- komin. 6 ára börn og yngri komi í kapelluni. 7—13 ára börn komi í kirltjuna. -— Bekkjarstjórar. — Þau 13 ára börn, er hafa í hyggju að vera bekkjarstjórar í sunnu- dagaskóla kirkjunnar í vetur, eru beðin að mæta í kirkjunni n.k. laugardag kl. 5 e. h. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í Akureyrarkirkju ungfrú Kolbrún Kristjánsdóttir, Akurejuá, og Guðmundur Jónas- son, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Sólvallagötu 48, Hjúskapur. Laugardaginn 28. sept. voru gefin saman i hjóna- band á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Þorbjörg Jónsdóttir, Munkaþverárstræti 6, Akureyri, og Kristján H. Ingólfsson, tann- læknisnemi, Lækjargötu 7, Ak- ureyri. Frá Oddeyrarskólanum. Fyrst um sinn, meðan Oddeyrarskólinn er ekki fullbyggður, verður börn- um úr honum kennt í Leikvallar- húsinu og Verzlunarmannahús- inu. Skólastjóri verður til viðtals í Leikvallarhúsinu fyrst um sinn alla virka daga kl. 1—2 síðdegis, sími 2379. Kvenfélagið Framtíðin hefur hlutaveltu í Alþýðuhúsinu sunnu daginn 6. okt. kl. 4 e. h. Margir eigulegir munir, engin núll. — Nefndin. K. F. U. M. Fundir félagsins verða í Zíon eins og að undan- förnu, sem hér segir: Y. D. (yngsta deild, drengir 9—12 ára) á mánudögum kl. 5.30 e. h. At- hugið breyttan fundardag. — (Fundirnir fluttir af sunnud. á mánud.). — U. D. (unglingadeild, piltar 13—16 árfa) á þriðjudags- kvöldum kl. 8. — A. D. (aðal- deild, karlmenn frá 17 ára) á föstudagskvöldum kl. 8.30. — Biblíulestur. — Utanfélagsmenn einnig velkomnir í sína aldurs- deild. Frá K. F. U. K. Fundirnir byrja i næstu viku og verða í vetur í kristniboðshúsinu Zíon, sem hér segir: U. Ð. (unglingadeild, stúlk ur 13—17 ára) á mánudagskvöld- um kl. 8.30. — Y. D. (yngsta deild, stúlkur 9—12 ára) á þriðjudögum kl. 5.30 e. h. — A. D. (aðaldeild) heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudag í næstu viku kl. 8.30 e. h. Allar stúlkur og konur eru velkomnar í sina aldursflokka. Frá Hjálpræðishemum. Sunnu- daginn 6. okt. kl. 10.30 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Al- menn samkoma. — Mánud. 7. okt. kl. 16: Heimilissambandið. — Barnasamkoma kl. 18 alla daga vikunnár. — Æskulýðssamkoma kl. 20.30 alla daga vikunnar. — Fjölbreytt efnisskrá. — Vel- komin. Iljónaefni. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Þórey Aðal- steinsdóttir, Lyngbrekku, Reykja dal, og Pétur Ingólfsson, Vall- holti, reykjadal. Frá íslenzk-ameríska félaginu. Lesstofan verður opin föstudaga kl. 19.30—22 og þriðjudaga kl. 16 —19 .Öllum heimil afnot af les- stofunni. Frá Kvenfélaginu Hlíf. Til dag- heimilisins Pálmholts: Áheit S. E. kr. 500.00, K. J. kr. 500.00, A. B. kr. 100.00.----Kærar þakkir. — Sjórnin. Sunnudagaskóiinn byrjar kl. 1 næstk. sunnudag. — Öll börn og unglingar velkomin. — Almenn samkoma kl. 5. — Sjónarhæð. Frá starfi kristniboðsfélagsins í Zíon. — Á sunnudaginn kemur hefst vetrarstarfið í húsinu. — Kl. 10.30 f. h. sunnudagaskóli Rvík.fyi'ir börn frá 4 ára aldri. — AI- menn samkoma um kvöldið kl. 8.30. Tekið á móti gjöfum og samskotum til kristniboðsins í Konsó. — Björgvin Jörgensson stjórnar. Allir velkomnir. Fjölskyldan Staðarhóli. Áheit frá Reykjavík kr. 100.00. — F. T. kr. 50.00. — A. G. kr. 100.00. — K. R. S. kr. 100.00. Litla síúlkan. Áheit frá Maju kr. 50.00. — S. H. kr. 100.00. — Frá Ólafi Pálssyni kr. 100.00. — Frá S. S. S. kr. 25.00. — Frá S. H. kr. 100.00. ífeybruiii að Klaufa- brekkum Heybruni varð að Klaufa- brekkum í Svarfaðardal 27. f. m. Kviknaði í heyhlöðu, þar sem voru 4—500 hestar heys. 150—200 hestar voru dregnir upp og var það meira og minna skemmt hey. Slökkvilið frá Dal- vík og fjöldi fólks úr sveitinni aðstoðaði við slökkvistarfið. — Bóndinn á Klaufabrekkum er Hreinn Jónsson. Lífsréttindi íslendinga (Framhald af 5. síðu). gerum nú ráð fyrir að eignast. Hvar eiga þau að taka fiskinn? Einasti möguleikinn á þessum vanda öllum er Grænland og Grænlandsmiðin. Er vér fundum og námum þau og Grænland, var Grænland mannlaust, og vér eig- um þau enn með sama rétti og þá. Grænlandsmiðin eru mörgum sinnum stærri og einnig marg- fallt fiskiauðugri en íslandsmið. Þau eru og fjær Norðurálfu, og því torsóttara á þau þaðan en miðin hér. Hrygningarstöðvar þorsksins Við Grænland eru fast upp við land og inni í fjörðum og því auðveldara að verja þær en hrygningarstöðvar þorsksins hér við land. Lán - fbúð Sá, sem getur lánað 10—15 þús. kr. gegn góðri trygg- ingu, getur fengið leigð 2 herbergi og eldluis eftir ára- mót. — Tilboð sendist afgr. Dags fyrir 10. þ. m., merkt: 1958. f, Finnskt TIRÖKKBRAUÐ 2 tegundir. Ljómandi göðar. — N Ý M A L A Ð rngmjöl Það bezta fáanlega í SLÁTRIÐ *f - -■ — SELJUM ÓDÝRT: GARDINUEFNI EIÐURH. I.ÉREFT bl. HVÍTT LÉREFT FLÓNEL og MARGSK. liÚTA VÖROHÚSIÐ H.F. VÖRUHÚSÍÐ H.F. VÖRUHÚSIÐ H.F. L ■ ) l' .— ^ — ■ ■ ■ "

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.