Dagur - 30.10.1957, Síða 1
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Knupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út laugar-
daginn 2. nóvember.
XXXX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 30. október 1957
50. tbl.
Framkvæmdastjóri Fórshamars h.f., Jóhann Kristinsson (t. v.), og
verksíæðisstj., Ma.gnús Jónsson, viö nokkur ný tæki stöðvarinnar.
(Ljosmynd: E. D.).
Svohljóðandi fréttatilkynning
frá Útgeroarfélagi Akureyringn
h.f. barst blaðinu. nýlega:
„Tilkynr.i yður hér með að
nefnd sú, er síðasti aðalfundur
Útgei’Sarfélags Akureyringa h.f.
fól stjórn félagsins að koma á
laggirnar til endurskoðunar á
rekstri féJagsins, hefur nú verið
fullráðin og skipa hana þeir:
Halldór Jónsson, framkvæmda-
stjóri, Reykjavík.
Baldvin Þ. Kristjánsson,
Kirkjusandi.
Ti-yggvi Helgason, Akureyri.
Ásíuinflúenzan komin
Asíuinílúenzan er komin til
bæjarins og liggja nokkrir menn.
Héx’aðslæknir ráðleggur fólki að
fara strax í rúmið er það finnur
til lasleika og liggja a. m. k. 2
daga hitalaust á eftir. Ennfremur
að forðast almennt vökur, vosbúð
og mikla áreynslu.
Ekki er þess getið, hvenær
nefndin tekur til starfa, en von-
andi verður það fljótlega. —
Verður þes.s beðið með óþreyju
að nefnd þessi ljúki störfum, og
þó fyrst og fremst að hún finni
þær leiðir, sem geri Ú. A. fært að
haga rekstri sínum á hagfelldari
hátt en verið hefur hin síðari ár-
in, séu þær leiðir til.
Ný smurstöð Þórshamars h.f. opnuð
iðinn laugardag
Tunnusmiði hefst í
nóvember
Undanfarið hefur síldartunn-
um frá Tunnuverksmiðjunni á
Akureyri verið ekið til Dalvíkur,
til geymslu þar. Um 28 þúsund
tunnur munu hafa verið eftir af
fyrra árs framleiðslu og verða 10
—12 þús. þar af fluttai' til Dal-
víkur til rýmingai'.
Komið er til bæjarins verulegt
magn af efni í tunnur.
Tunnuverksmiðjan tekur til
starfa í næsta mánuði.
Fuílkomiiust sinnar tegundar á landinu
H.f. Þórshamri hefur lengi
verið það ljóst, að þau tæki, sem
til hafa verið hér á Akureyri, til
þess að smyrja með bifreiðar
eru úi'elt og langt á eftir tíman-
um.
Á seinni árum hafa bifreiðar
hérlendis stækkað og þyngst, svo
að smurlyftur þær, sem til hafa
verið, hafa eigi haft þann kraft,
sem nægilegur er til að lyfta
vögnunum, svo að nokkurt ör-
,yggi sé fyrir hendi, enda hús þau,
Frægur íþróttamaður
á ferð
Hingað til bæjarins kom á
fimmtudaginn amerísæur kenn-
ari og heimskunnur körfuknatt-
leiksmaður, Norlander. að nafni.
Er hann hér á landi á vegum
ÍSÍ. ÍBA fékk hann hingað til að
leiðbeina í körfuknattleik, en
hann ryður sér nú mjög til rúms
víða um heim.
Hér hefur hann leiðbeint á æf-
ingum og sýnt kvikmyndir, og
þykir koma hans hin bezta.
komnustu gerð. Flest öll eru þau
keypt frá Gilbert & Barker, og
lítið eitt frá 3 öðrum bandarísk-
um fyrirtækjum. Austast í
vinnusalnum er fólksbílalyfta,
sem lyft getur 3,5 tonnum, næst
er vörubílalyfta, sem lyft getur
8 tonnum, og er það stærsta gerð
af lyftum, sem framleiddar eru,
fyrir stærstu bílana. Þannig
er hægt að smyrja 3 bíla sam-
tímis, og 4 ef um litla bíla er að
ræða, því að taka má 2 í gryfj-
una í einu. í geymslu uppi á lofti
eru smurningsolíutnnurnar, í
hverri tunnu er komið fyrir
dælu, sem dælir viðkomandi
smurolíutegund út í gegnum
pípur í svokölluð rílasett, sem
komið er fyrir við hverja lyftu og
í gryfjunni. í endanum á hverri
slöngu í þessum rílasettum er
mælir sem sýnir hve mikið magn
fer á bílinn hverju sinni um leið
og tekið er í handfang.
Þeir smyrja bílana og rnunu eflaust íá nóg að gera. (Ljósm.: E. D.).
Bændaklúbburinn
Fyrsti fundur mánudaginn
4. nóvember kl. 9 e. h. að Hótel
KEA. — Sagðar verða fréttir
af síðasta fundi Stéttarsain-
bands bænda. Framsögutnað-
ur: Garðar Halldórsson.
'er notuð hafa verið fyrir smur-
stöðvar hér, heldur eigi nægilega
rúmgóð.
Af þessum ástæðum réðist
Þórshamar h.f. í að reisa fu.ll-
komna smurstöð, sem nú hefur
verið opnuð til notkunar fyi'ir
almenning. Er hún sunnan við
bifreiðaverkstæðið Þórshamar.
Nokkrir gestir við opnun hinnar nýju smurstöðvar. Innsett mynd af
ur loftprcssurnat' í gang og opnar stöðina. — (Ljósmynd: E. D.).
—
Hús þetta er 342 ferm. að flat-
armáli. Aðalvinnusaiur er 230
ferm., afgreiðslusalui' 48 ferm.,
64 ferm. fara í geymslur fyrir
smurningsolíur, hitunarherbergi,
kaffistofu og snyrtiherbergi fyrir
starfsmenn og snyrtiherbergi
fyrir viðskiptamenn. . Húsið er
byggt úr járnbentri steinsteypu
og einangrað með 2” koi’ki.
Neðsti hluti veggja í vinnusal er
lagðui' plastdúk, svo og neðsti
hluti af súi'um. Gólf í vinnusal
er lagt terrasó.
Húsið er byggt í 4 deildum, þó
að ekki séu skilrúm í milli. Þx'jár
þær austustu verða notaðar til að
smyrja í, en sú vestasta fyx’ir
bóningu og þess háttar.
Húsið er hitað upp með Gil-
Ingimundi Árnasyni, er hann set- barcolofthitunarkatli. Öll áhöld
og tæki eru af nýjustu og full-
Til algerði’ai’ nýjungar má telja
áðurnefnd „rílasett“, sem komið
er fyrir við lyftui'nar og í gryfj-
unni. Smurningsolíunni er dælt
úr tunnunum, sem standa í sér-
stöku herbei'gi í ca. 2V2 m. hæð,
með þar til gerðum loftdrifnum
dælum, út í „i’ílasettin“, en úr
„rílunum“ ganga slöngur með
áföstum rennslismælum, sem
mæla nákvæmlega olíuna á bíl—
ana. Við notkun þessax'a tækja er
mikill flýtis- og þrifnaðarauki
frá því, sem áður var.
Þá er það til nýlundu, að
komið er fyrir ljósum í gólfið,
sem lýsa upp undir bílana með-
an þeii' eru smurðir.
Þá er fyrirhugað að koma upp
(Framhald á 8. síðu.)
Sovétlistamennirnir
koma til Akureyrar
Listamannasendinefnd sú, sem
nú dvelzt hér á landi á vegum
MÍR, mun koma hingað til Ak-
ureyrar n.k. föstudag og halda
hér hljómleika þá um kvöldið.
Listdansarai’nir koma þó ekki,
þar eð hér vantar öll skilyrði til
þess að sýna listdans.
Listafólk þetta er frá Sévsénko
óperunni í Kiev og er forstjóri
hennar fararstjóri nefndarinnar.
Listafólkið hefur þegar komið
oft fi-am í Reykjavík og víðar
sunnanlands, fengið húsfylli og
hinar ágætustu viðtökur. Koma
þeirra hingað verður mikill við-
burður í listalífi bæjarins.