Dagur - 20.11.1957, Side 1

Dagur - 20.11.1957, Side 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. AGU DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 27. nóvember. XXXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 20. nóvembcr 1957 55. tbl. Hus Sameinuðu þ jóðanna í Ncw York ■ !á> TOGARARNIR Sléttbakur seldi í Englandi í gær, rúml. 2000 kit, fyrir 0911 pund. Kaldbakur er nýfarinn á veið- ar, seldi afla sinn í Englandi fyrra mánudag, 127 tonn, fyrir rúmlega 11 þús. pund. Harðbakur fór á veiðar síðastl. laugardag. Svalbakur er á leið til Þýzka- lands. Jörundur seldi í Grimsby 13. þ. rn. Aflinn var 2022 kit og söluverð 9176 pund. Togarinn fór á veiðar í gær og mun fara aðra söluferð út, ef leyfi fæst. Ákfærir vegir eru 9500 kílóm. Þ jóðvegir lengjast árlega og brýr eru byggðar Þann 24. október í ár var haldið hátíðlegt 11 ára afmæli Sameinuðil | Bátur til Olafsfjarðar þjóðanna, en ákvörðun um húsbyggingar S. Þ. í Neru York voru f fyn.. yiku kom tiJ ólafsfjarð- teknar fyrir 10 árum. ar nýr bátur frá Dailmörku. Heitir liann Þorleifur Rögn- valdsson og eru einkennisstafir hans ÓF—3G. Báturinn er 64 iestir að stærð með 280—310 hestaíla Alfa dieselvél. Ganghraði í reynsluferð var 10,5 míla, en á heimleiðinni var meðalhraðinn 9 mílur. Báturinn er smíðaður í Friðrikshöfn og er útbúinn öllum nýtízku tækjum, svo sem ratsjá, asdic-mæli svo og rafmagnsútbúnaði. Báturinn er hinn vandaðasti. Veður var hið bezta alla leiðina og gekk heimferðin að óskum. — í vetur verður báturinn gerður út frá Keflavík á línuveiðar. Eigendur eru Sigvaldi Þorleifs- son, útgerðarmaður ,og Jón Sig- pálsson, skipstjóri, sem er með bátinn. Margir erlendir ferðamenn eru furðu lostnir yfir íslenzku veg- unum. Ekki fyrir það, hve þeir eru mjóir og holóttir, heldur fyr- ir það, hve þeir eru fullkomnir og vegakerfið í heild mikið þrekvirki hjá svo fámennri þjóð í stóru og erfiðu landi. Og víst er hlutur íslendinga stór, hvað snertir vegagerðir og brúarsmíðar, þegar stærð lands- ins annrs vegar og fámennið hins vegar er lagt til grundvallar í samanburði við aðrar menning- arþjóðir. Er gott að hafa þetta í huga þegar talað er um steypta og breiða' vegi víða erlendis og smáum augum litið til heima- landsins á þessum vettvangi. Sigurður Jóhannsson vegamála- stjóri hefur upplýst að saman- lagðir þjóðvegir á íslandi séu nú um það bil 9500 km. og að þeir lengist árlega um 100—150 km. Þó er kallað eftir fjölmörgum nýjum vegum og hinir eldri svara ekki kröfunum, sem hin nýrri og stærri farartæki krefj- ast. Gömlu vegirnir lækka árlega af sliti og fletjast út, svo að ræs- in eru eins og illa gerðir hlutir og víða hættulega stutt og ná ekki gegnum veginn. Samfélagið lagði um 75 millj. króna til vega og brúa samanlagt á þessu ári og er það geysileg upphæð til þessarar greinar sam- gangnanna einna. Fyrir fé á fjárlögum hafa verið byggðar á árinu 44 brýr af ýms- um stærðum og tvær stórbrýr. En stýrbi'ýrnar eru yfir Jökulsá í Axarfirði og Hvítá hjá Iðu. Enn eru stór átök framundan í samgöngumálum á landi. Sjálft vegaviðhaldið er mjög dýrt, mik ið af þeim vegum, sem akfærir eru taldir, þurfa stórra endur- bóta við, margir fjallvegir eru ekki akfærir og ár og lækir eru enn farartálmi í öllum sýsl- um. En vegirnir eru lífæðar hinna dreifðu byggða og landsins alls og til þeirra verður að verja ríf- legum hluta af sameiginlegu fé landsmanna um mörg ókomin ár. Enn veiðist smásíld á Eyjafirði Yfir 5000 mál síldar til Krossanesverksmiðju Krossanesverksmiðjan hafði í gær tekið á móti 5100 málum smásíldar, og höfðu þá síldveið- arnar staðið rúma viku. Skipin hafa lagt upp sem hér segir: Úthald Kristjáns Jónssonar 1454 mál. Snæfell 1150 mál. Garðar 582 mál. Gylfi I 523 mál. Súlan 86 mál. Gylíi II 236 mál. Kópur 832 mál. Gunnar 98 mál. Gunnólfur Ólafsfirði 98 mál. Fitumagn síldarinnar er tæp- lega 14% og er unnið lýsi og mjöl úr aflanum, hinar beztu vörur. Lóðað hefur verið á mikilli síld á Eyjafirði innanverðum og vona menn að afli glæðist á ný. Smásíldarveiði hefur verið hér undanfarin haust og kærkomin á Akureyri varðveita ningu Jóns Sveinssonar Noima-bús, bernskubeimili hins víðfræga rit- höfundar, opnað með hátíðlegri viðhöfn Jón Sveinsson er víðfrægastur allra íslenzkra rithöfunda, en var komin á efri ár þegar hann hóf rithöfundarferil sinn fyrir al- vöru og löngu þekkt skáld meðal stórþjóða álfunnar þegar fyrstu bækur hans komu í íslenzkri þýðingu og þjóðin uppgötvaði þennan merka landa sinn. Tæp- lega hefur hann ennþá hlotið fulla viðurkenningu hér heima, jafnvel ekki hér við Eyjafjörð, á bernskustöðvunum. Til Eyjafjarð ar og Akureyrar sækir hann þó yrkisefni sín og heim til sín í Pálshús hraðaði hann ferð sinni, er hann kom hingað til lands ár- ið 1930, og segir síðan frá þeirri stundu á eftirminnilegan hátt. Þá var gamla heimilið hans orðið geymsluhús og mjög illa farið. Á sunnudaginn var, á 100 ára afmæli Jóns Sveinssonar, lögðu margir borgarar leið sina inn í bæ og heimsóttu æskuheimili hans, gamla Pálshúsið í Fjörunni. Þann dag var það opnað með viðhöfn, sem Nonnahús, til minn- ingar um hinn góða son héraðs- ins og þjóðarinnar allrar. Þar hefur húsakostur verið endur- bættur í sínum upprunalega stíl og komið fyrir myndum, munum alls konar og bókasafni. Er þar vistlegt og orkar á gesti eins og' helgur staður. Konur á Akureyri, innan Zontafélagsskaparins, hafa unnið merkilegt starf með opnun Nonnahúss, sem hefur mikið menningarlegt gildi. — Konur gerðu Lystigarðinn á Akureyri. Þar vex nú þroskamikill gróður. -)■ * s * * Jónasarhátíð í vor Davíð skáld mælti svo: „Við skulum halda Jónasarhátíð í vor úti í Öxna- dal. Skammdegið er ekki hans árstíð, hvað sem kirkju- hækurnar segja. . . . Eg tel víst að margir vilji hafa for- ? göngu um Jónasarhátíð: Ungmennafélög, bændsam- r bönd, rithöfundar, kvenfélög, stúdentar. Allar sýslur og Et baeir á Islandi ættu að eiga |>ar fulltrúa. liezt væri að sú hátíð væri hafin um sólarupj>komu og lyki þegar sól rís næsta dag. I>á getum við skrifað nafn Jónasar í döggina og sungið kvæði hans, svo að Drangurinn skjálfi af fögnuði.“ Þessi orð vill blaðið gera að sínum og hvetja til að koma hugmyndinni í framkvæmtl. Með Nonnahúsinu hefst hliðstætt starf. Nonna bókmenntirnir eru nýskógur á andlegum akri ís- lendinga, sem konur vilja veita betri vaxtarskilyrði og eiga þær heiður af framtaki sínu. f a-ís!i<-©-Mií<-©-S«-<'©-Hs-<'©-Mií-^<^S'í*a-M&<>©<^<*©-S4i:-<-©<s!*-í-©-<--:ls<>©<s!H' Eftir hádegi á laugardaginn, er gestir höfðu komið sér fyrir í hinum nýendurbættu húsa- kynnum, sem hér eftir verða kennd við Nonna, var sálmur sunginn undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Þá flutti íorstöðu- kona Zontaklúbbsins, frú Ragn- heiður Árnadóttir, ræðu, þar sem hún meðal annars sagði fi’á því, að árið 1948 hefðu Zontakonur ákveðið að vinna að vai’ðveizlu þessa húss, sem í dag væi’i vígt og opnað. Þá flutti prófasturinn, séra Sigurður Stefánsson, góða í’æðu um skáldið og frú Gunn- hildur Ryel sagði frá fram- kvæmdum á staðnum, allt frá því að frú Sigríður Davíðsdóttir og Zóphonías yfirtollvörður á Akui-eyri gáfu þetta hús, sem nú er meira en hundi’að ára og þar til síðasta gjöfin barst til þessar- ar stofnunai’. En það var koffort, fyi-rum eign Jóns Sveinssonai’, fullt af bókum hans, sem Harald- ur Hannesson hagfi’æðingur færði Zontakonum þennan dag. Akui’eyi’ai’bær og Menningar- sjóður Kaupfélags Eyfirðinga hafa styi’kt konurnar með nokkr- um fjái’fi’amlögum. Staðgengiil kaþólska biskups- ins, séra Josep Hacking, flutti ræðu og færði húsinu vígðan kross að gjöf frá Hákoni Lofts- syni, kaþólskum pi’esti á Akur- eyri og ávai’p frá honum. En hann gat ekki verið viðstaddur sökum veikinda. Þá flutti Stein- dór Steindói’sson ávai’p fyrir hönd bæjai’stjói’nar og bæjarbúa. En að því loknu var þjóðsöngur- inn sunginn. Var athöfnin hátíð- leg. Safnvöi’ður verður Kolbeinn Ki’istinsson. Nonnahúsið, Aðalsti’æti 54, er með elztu húsum bæjai’ins. En Aðalstræti 50, þar rétt hjá, er annað gamalt hús, sem kennt er við hinn mikla höfuðklei’k og þjóðskáld, Matthías Jochumsson, auk Sigurhæða. Vei’ður það enn hlutverk kvenna að varðveita annað þessai’a húsa í íninningu Matthíasar?

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.