Dagur - 20.11.1957, Side 8
8
Bagujr
Miðvikudaginn 20. nóv. 1957
Fréfflr af S
Halldór Jónsson skákmeistari Norðurlands
Skákþing Norðlendinga var háð
á Sauðárkróki þann 10. þ. m. —
Meðal keppenda í meistaraflokki
var hinn góðkunni og snjalli
skákmaður Þráinn Sigurðsson
frá Siglufirði, sem setti sterkan
svip á þetta þing. — Þetta þing
varvar haldið til minningar um
Svein Þorvaldsson, skákmeistara
frá Sauðárkróki.
Um þing þetta hefur blaðið
fengið eftirfarandi hjá einum
þáttakendanna, Jóni Ingimars-
syni á Akureyri:
Urslitin i þinginu urðu þau, að
sigurvegari varð Halldór Jónsson
frá Akureyri, og þar með skák-
meistari Norðlendinga fyrir árið
1958. Varð Halldór að tefla til
úrslita um titilinn við Jónas
Halldórsson frá Blönduósi, sem
varð jafn hinum í túmeringunni
í meistaraflokki.
Annars urðu úrslit í meistara-
ílokki þessi:
1,- —2. Halldór Jónsson 5V2 V.
1,- —2. Jónas Halldórsson 5V2 V.
3. Þráinn Sigurðsson 5 V.
4. Jón Ingimarsson 4% V.
5. Hjálmar Theódórss. 3 V.
6. Randver Karlesson 2 V.
7. Jón Jónsson 2 V.
8. Skarphéðinn Pálss. y2 V.
í I. flokki urðu úrslit þessi:
1. Ingólfur Árnason 4 V.
2. Árni Rögnvaldsson 3V2 V.
3. Kristján Sölvason 3 V.
4. Hörður Pálsson 2Vz V.
5. Baldur Þórisson 1V2 V.
6. Hjálmar Pálsson V2 V.
Keppni í II. fl. er ekki lokið.
Síðastl. sunnudag var svo
þinginu slitið með miklum
rausnarbrag, þar sem öllum
keppendum og starfsmönnum var
boðið til kaffidrykkju, og fór þar
fi'am vei'ðlaunaafhending, og
margar í'æður fluttar skákmönn-
Er þetta það, sem
koma skal?
Meðal ályktana, sem ungr
Sjálfstæðismenn gerðu á búnað-
an'áðstefnu sinni fyrir skemmstu,
er þessi:
„Að bændur efli hagsmuna-
sanitök sín og gcri framleiðslu-
félög sín, svo sem sláturfélög,
mjólkurbú og önnur félög, cr
annast stilu búsaturða, sjálf-
stæð og óháð öðrum félags-
samtökum, sem samkvæmt eðli
sínu eru að öðrum þræði frcm-
ur samtök neytenda en fram-
Ieiðenda.“
Er þetta ekki fallegt, Garðar?
Lízt þér ekki á það, Jón á Hofi?
Gísli Magnússon, Eyhildarholti.
um til örfunar. Um kvöldið hófst
hraðskákkeppni, og komu menn
til þátttöku úr ýmsum áttum, m.
a. komu 6 menn frá Akureyri.
HALLDOR JONSSON,
skákmeistari Norðurlands.
Keppt var í 4 í'iðlum, 8 menn í
hvorurn, samtals 32 menn, og 3
menn úr hverjúm riðli kepptu til
úrslita.
Efstur varð Hjálmar Theódórs-
son með 10 v. af 11 mögulegum,
næstir og jafnir Jónas Halldórs-
son og Jón Ingimarsson með 9 v.
Mót þetta var Skákfélagi Sauð-
ái'króks til hins mesta sóma, fór
vel fram, skákstjórn góð, og allar
móttökur með miklum ágætum.
Hafi svo Skákfélag Sauðárkróks,
og allir þeir, sem lögðu þar hönd
að verki, kærar þakkir fyrir gott
mót og drengileg keppni.
Frá Þórshöfn
Á Þói'shöfn tók fyrir jöi'ð að
mestu um tíma og var allt fé tek-
ið á gjöf. Nú hefur þiðnað og
snjór sigið. Sláturtíð er lokið hér
á Þórshöfn fyrir nokkru og var
sláti'að 9900 fjár. Meðalþungi
dilka var um 16 kg. og er það um
kg. betri meðalþungi en í fyrra.
Nokkuð er unnið við radar-
stöðina á Heiðai'fjalli um þessar
mundii', og einnig er verið að
byggja olíustöð á Þórshöfn, aðal-
lega fyrir radai-stöðina og leggja
olíuleiðslur fi-am á bi'yggju. —
Einnig er unnið mikið að bygg-
ingum, svo sem að kaupfélags-
húsinu nýja, sem komið er undir
þak, svo og að prestshúsinu á
Sauðanesi.
lenikir hesfar ffuffir úf að nyju
Nýlega vom nokkrir liestar sendir til Hamborgar til sölu
Jiar. Var hér um að ræða 16 folöld og 10 tamda hesta. Þá Jxeg-
ar varð feikna eftirspurn eftir fleiri hrossum.
Gunnar Bjarnason hrossarækt-
ari'áðnautur hafði undii'búið söl-
una. Voru hestarnir fluttir út
með Reykjafossi.og..£ér Gunnar
með til þess að hata eftirlit með
því að vel færi um hestana á
leiðinni. Skipið hreppti vont
veður á leiðinni, en ekki vaið
hestunum meint af.
Þúsundir pantana.
Til þess að auðvelda sölu
hestanna voru fluttir nokki'ir
kynningai'þættir í sjónvai-p og
útvai-p um íslenzka hestinn. Var
uppskipun hestanna í Hamborg
tekin upp í sjónvai'p. Árangurinn
vai'ð sá, að þúsundir pantana
bái'ust og þessir 26 hestar seldust
á svipstundu. Fóru folöldin á
300 mörk hvert, en hestarnir á
700—750 möi’k.
ólsfruð húsgögn h.f. a nýjum stað
Opnaði myndarlega verzlun sl. laugardag
Bólstruð húsgögn h.f., hús-
gagnavei'zlun Jóns Kristjánsson-
ar, sem verið ‘ hefur til húsa í
kjallara hússins Hafnarstræti 88
hér í bæ frá stofnun, er nú kom-
Frá bæjarráði 31. október
Lagt var fram uppkast að I Tunnuverksmiðja ríkisins fer
samningi við eigendur lóðanna > þess á leit með erindi, dags. 1. þ.
GREIÐAR SAMGÖNGUR
eru nú um héraðið og næstu
sýslur, því að snjór er lítill eftir
góðviði'i marga síðustu daga.
nr. 98, 100 og 100 B við Hafnar-
stræti og nr. 12, 14 og 14 B við
Skipagötu, þar sem lóðareigend-
ur skuldbinda sig til að leyfa
endrugjaldslaust afnot af bak-
lóðum sínum til almennra bif-
reiðastæða á meðan ekki er
byggt á lóðunum.
Meii'i hluti bæjarráðs leggur til
að bæjax'stjórn gangi að þessum
samningi, fyx'ir sitt leyti, og felur
bæjai'stjóra að undirx-ita samn-
inginn fyrir bæjarins hönd. —
Minni hlutinn, Jón Ingimarsson,
óskar bókað: Andvígur samningi
þessum, vegna þess, að lóðareig-
endur geta hvenær sem er tekið
lóðina til eigin nota og því var-
hugavert, að bærinn leggi í 15—
20 þús. kr. kostnað þeirra vegna.
Vörubílstjói-afélagið Valur
sendir erindi, dags. 28. f. m., og
ákveði hámarkstölu vörubifreiða
í bænurn næstu 12 mánuði. Osk-
ar félagið að hámarks'talan verði
ákveðin 45 í stað 50 áður.
Meiri hluti bæjarráðs leggur til
að talan verði 50 næstu tólf man-
uði eins og vei'ið hefur.
'Bæjarráð felur bæjarstjóra að
skrifa varnarmálanefnd og fara
fram á að ca. 25 manna flokkur
frá Akureyri eigi kost á varnar-
liðsvinnu nú yfir vetui'inn.
m., að fá að í'eisa brennsluofn
austan við verksmiðjuna, ætlun-
in er að bx-enna í ofni þessum
spónum, sem leiddir verða í sér-
stökum leiðslum í ofninn.
Bæjarráð samþykkir að verða
við beiðninni, enda verði við
uppsetningu og starfrækslu ofns-
ins fylgt fyrirmælum slökkviliðs-
stjóra.
Bifreiðavei'kstæðið Þórshamar
h.f. fer fram á meðerindi, dags. 7.
þ. m., að bæjarstjórn geri sem
allra fyrst ráðstafanir til að fjar-
lægja hús það og bragga, er
standa austan vegarins frá
Brekkugötu að Glerárbrú. Þar
sem umrædd hús hafa ekki
stöðuleyfi, leggur bæjarráð til að
eigendum Gleráreyrum 1 og
braggans sunnan við verði fyrir-
skipað að fjarlægja húsin fyrir 1.
júní 1958.
in í betri húsakynni. Er hún nú
flutt í Hafnarstræti 106.
Þessi húsgagnaverzlun hefur
notið vinsælda undir stjórn hins
mæta borgara Jóns Kristjánsson-
ar og hefur jafnan haft mikil
viðskipti, þrátt fyrir ófullkomið
húsnæði.
Bólstruð húsgögn h.f. selur
akureyrskar iðnaðarvörur að
mestu, einkum frá Trésmíða-
vinnustofunni Þór. En sjálf hef-
ur verzlunin bólsturgerð.
Húsgögnin eru yfirleitt miðuð
við kaupgetu almennings, en eru
ekki óhóflega íburðarmikil.
50 sendir í næstu viku.
Óskað var eftir, að 500 folöld
yrðu send út þegar í viðbót og
nokkur hundruð tamdir hestar,
en ekki hefur reynzt kleift að
útvega meira en 50 folöld strax
og munu þau fara út í næstu
viku. Virðist vera ágætur mark-
aður fyrir íslenzka hesta í
þýzkalandi.
Sýnist enn ekki útilokað að á
ný hefjist útflutningur íslenzkra
hrossa og nú til annarra nota en
að beita þeim fyrir vagna í kola-
námum, svo sem áður var.
Hvað sem annars verður rætt
um þessa útflutningsgrein, ætt-
um við sjálfir að hugleiða meira
en almennt er gert, hve íslenzku
hestarnir eru dásamlegar skepn-
ur, og sennilega öllum hesta-
kynjum kostameiri til reiðar á
löngum og stuttum ferðalögum
og bæði til gagns cg skemmtunar.
ÞAKKIR
í vetur hafa eftirfarandi út-
gáfufyrirtæki gefið bækur £
Æskulýðsheimili templara á Ak-
ureyri:
Bókaforlag Odds Björnssonar,
Akureyri.
Bókaforlag „Æskunnar“, Rvík.
Bókaforlagið „Fróði“, Rvík.
Bókaforlagið „Leiftur“ Rvík.
Með innilegu þakklæti.
F. h. Æskulýðsheimilis templara.
Eiríkur Sigurðsson.
Nýmæli í félagsmálum
Fiskehátíð í Grímsey
12. þ. m. var Fiskehátíðin hald-
in í Grímsey. Kvenfélagið Baug-
urinn gekkst fyrir skemmtun. —
Var þar margt um skemmtiatriði
og sameiginleg kaffidrykkja. Að-
alræðuna flutti Einar Einarsson
og minntist Williams Fiske, hins
mikla^ velgjörðamanns eyjabúa.
Kirkjukórinn skemmti með söng,
en á eftir var dansað.
í haust tók K. Á. upp ný-
breytni í félagsmálum og mun
hún vera algert nýmæli í félags-
málastarfsemi kaupfélagsmanna
hér á landi.
í stað deildarfundanna, sem
félagið hefur haldið úti um sveit-
irnar, og í stað húsmæðrafund-
anna, sem það hefur einnig hald-
ið hingað og þangað á félagssvæð
inu, hafa nú verið teknir upp
sameiginlegir funnir fyrir karla
og konui' — hjónafundir — fyrir
eina eða tvær deildir í senn. —
Fara fundir þessir fram síðdegis
í samkomusal kaupfélagsins á
Selfossi.
Kaupfélag Árnesinga hefur
sem kunnugt er átt frumkvæði
að mörgum stórframkvæmdum í
þágu atvinnuvega héraðsins; má
þar til nefna, er það keypti Þor-
lákshöfn og hóf þar hafnargerð
með þeim árangri að rofin er
aldagömul einangrun héraðsins
af sjó, einnig keypti það á sínum
tíma Laugardælatorfuna og und-
irbjó hana til mikils hlutverks
landbúnaðinum til eflingar, — að
ógleymdri hitaveitunni, sem það
lagði til Selfoss.
Hefst hver fundur á deildar-
fundi kl. 2 og er honum lokið um
fjögurleytið. Hefst þá fræðslu-
og skemmtifundur, sem lýkur kl.
6.30 eða þar um bil.
Tilhögun skemmtifundanna í
haust var á þá leið, að fyrst flutti
kaupfélagsstjórinn, Egill Gr.
Thorarensen, ræðu um félags-
málastarf samvinnumanna fyrr
og nú. Þá var sýnd kvikmynd,
falleg amerísk mynd um nútíma
sveitabúskap þar í landi, einnig
styttri myndir íslenzkar, t. d. frá
Mjólkurbúi Flamanna. Þá var
upplestur, og mættu þeir til
skiptis Guðm. Daníelsson og Jó-
hannes úr Kötlum, og lásu upp
úr eigin verkum. Á flestum
fundunum var og mættur maður
frá fræðsludeild SÍS, sem ræddi
um samvinnustefnuna og sýndi
kvikmyndir. Að lokum var veitt
kaffi og smurt brauð.
Þóttu fundir þessir takast vel
og ná þeim tilgangi, sem forystu-
menn K. Á. ætluðust til: að efla
félagsandann, fræða og skemmta.
(Suðurland.)