Dagur - 20.11.1957, Side 6

Dagur - 20.11.1957, Side 6
G D A G U R Mið’vikudaginn 20. nóv. 1957 6 BÆKUR FYRIR KR. 100.00 Félagsmenn Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins fá nú 6 bæk- ur fyrir árgjaldið, sem er kr. 100.00. Fjórar þeirra eru fast- ákveðnar, og eru það: Almanakið, Andvari, Úrvalsljóðin og Svart blóm eftir John Galsworthy. — Til viðbótar er félags- mönnum heimilt að velja tvær af eftirtöldum fimm bókum: Einars saga Ásmundssonar. Ævisaga Einars í Nesi, fyrra bindi, eftir Arnór Sigurjónsson. Hvres vegna — vegna þess, síðara bindi. Albín, skáldsaga eftir franska rithöfundinn Jean Gioro. Við djúpar lindir. Ný ljóðabók eftir Jakob Jóh. Smára. Finnland. Lönd og lýðir, 3. bindi. Bók þessi kom út 1954, en var meðal aukabóka.'Þeim, sem vantar hana í safn sitt af landa- fræðibókum, er hér gefið tækifæri til að velja hana sem eina af félagsbókum í ár. dtiJffci Þær framantaldar, valfrjálsu bækur, sem félagsmenn taka ekki fyrir árgjaldið, geta þeir fengið keyptar fyrir óvenju hagstætt verð, kr. 30.00 óbundnar og kr. 60.00 í bandi. Aukafélagsbækur, sem félagsmenn geta fengið með miklum afslætti: FISKARNIR Félagsm. Bókhl. eftir Biarna Sæmundsson: Óbundin ............... kr. 115.00 145.00 1 skinnllki............ - 144.00 180.00 ískinni................. - 185.00 230.00 LANDIÐ OKICAR eftir Pálma Hannesson: Óbundin................. kr. 92.00 115.00 í skinnlíki ........... — 120.00 150.00 í skinni .............. — 150.00 195.00 MÆÐRABÓKIN í þýðingn Stefáns Guðnasonar : Óbundin ................ kr. 48.00 60.00 Band I . .. ........... — 64.00 80.00 Band II ................ - 76.00 95.00 KALEVALA í þýðingu Karls Isfelcls: Óbundin kr. 72.00 90.00 í shirting............... - 96.00 120.00 í skinnlíki ........... - 104.00 130.00 SAGA ÍSLENDINGA IX vœntanleg siðar i þessum mánuði. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST FÉLAGSMAÐUR © BOKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSTNS UMBOÐ Á AKUREYRI: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. . HAFNARSTR. 88 . SÍMI 1045 SokkabandabeHi ■ r Nærfalnaður 10 " .1 , • ítT .l:T'i •• Fjölbreytt úrval. VEFNAÐARVÖRUDEILD NÝ SENDING: Vefrarkápur Vef rarhatfar Jersey-kjólar \n SÍMI 1261. ANANASSAFINN í flöskum, kominn aftur. rr>r> „POPLINIÐ44, margeftirspurða, er væntanlegt um næstu helgi. VEFNAÐARVÖRUDEILD Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í kirkjukapellunni fimmtudaginn 21. nóvember kl. 8.30 síðdegis. DAGS KRÁ : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Séra Pétur Sigurgeirsson segir frá þriðja alheims- þingi lúthersku kirkjunnar og sýnir litskuggamynd- ir þaðan. 3. Önnur mál. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna. SÓKNARNEFND. MATROSAFÖT á cirengi, no. 2—8 JAKKAFÖT B U X U R PEYSUR N Æ R F 0 T NÝKOMIN LÍTIL SNYRTIVESKI fyrir dömur. Verð frá kr. 37.50. BINDAREKKUR er kœrkomin gjöf liverjum karlmanni frá 7—70 ára, fást aðeins hjá okltur. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Skemmtiklúbbur Léttis heldur spilakvöld í Alþýðuhús- inu íöstudaginn 22. nóvember, kl. 8.30. Komið og skemmtið ykk- ur! Gömlu og nýju dansarnir! Skemmtinefndin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.