Dagur - 11.12.1957, Blaðsíða 2

Dagur - 11.12.1957, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 11. des. 1957 i FRÁ VIÐ RAÐHUSTORG. BÖKUNARVÖRUR í MIKLU ÚRVALI. KOMIÐ OG VELJIÐ SJÁLF. Til jólagjafa! Tökum upp daglega glæsilegar og hentugar vörur til JÓLAGJAFA. - Góð flík er bezta r • • JOLAGJOFIN handa ungum og gömlum. Eitthvað fyrir alla. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Kennsla hefst aftur í sk'ólanum um miðjan janúar. Verð- nr sem fyrr kennt í námskeiðum: vefnaður, fatasaumur og útsaumur. F.nn fremur verða matreiðslunámskeið. Æskilegt er, að konur, sem ætla að sækja námskeiðin, láti innrita sig í HúsmæðraSkóianum 10., 11. og 12. þ. m., kl. 4—6 síðdegis. Sími 1199. VIÐ SENDLM HEIM TIL KL. 5 E. H. * r ■ ■> Llanda dótturinni er fallegur nvlon SUNDBOLUR •/ Góo teg. nýkomin. Einnig falleg BÁDHANDKLÆÐI. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Afbragðs Saaðatólg til að steikja í laufabrauðið. KJÖIBÖÐ KEA Borðstofuborð og 4 stólar, vel með farið, er til sölu. SÍMI 1628. Íbíið óskast Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð. SÍMI 1437. gormar V eiðarf æraverzlunin Grána h.f. ry+'. JÖLAFÖT! Kaupið JÓLAFÖTIN meðan úrvalið er mest. SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁDHÚSTORGI 7. Afmælisfagnaður Ungmennafélögin ÁRROÐINN og ÁRSÓL í Önguls- staðahreppi halda afmælisfagnað sinn að Freyvangi sunnudaginn 29. deseml^er. Fyrrverandi félagsmenn eru vel komnir, en beðnir að gjöra svo vel að rita nöfn sín á lista á afgreiðslu Dags fyrir 20. desember. STJÓRNIR FÉLAGANNA. seljum við fyrir Landgræðslusjóð í AMARO-portinu. AMAROBÚÐIN. Freyvangur DANSLEIKUR að Freyvangi laugardaginn 14. desem- ber kl. 10 e. h. — Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá B.S.O. Slysavarnardeildin KEÐJAN. Sfarfsfólk óskast á komandi vetrarvertíð. Vinsamiegast talið sem fyrst við verkstjórana í síma 11 eða 60, Vest- mannaeyjum. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.